Morgunblaðið - 06.09.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.09.1939, Blaðsíða 1
GAMLA Blö Adolt sem þjónn. Framúrskarandi fjörug og fyndin sænsk söng- og gamanmynd, gerð undir stjórn hins vinsæla og bráðskemtilega Svía, er sjálfur leikur aðal- hlutverkið óviðjafnan- lega Síðasta sinn. i , i ? Þakka hjartanlega bankastjórum Landsbanka íslands og •{' X öllum starfsmönnum fyrir gjafir og hlýjar kveðjur við burtför ;»; mína úr bankanum um síðustu mánaðamót. ❖ . ? V G. Loptsson. X ? Eill, nýll, líliO, stofu-piano til söln. Pólmar Isólfsson, simi 4926. Húseignir. Hefi til sölu fjölda húseigna af öllum stærðum og gerðum. Hefi kaupendur að litlum húsum og einbýlisvillum. Húsaskifti möguleg í mörgum tilfellum. Þefr, sem ætla að kaupa eða selja húseignir á þessu hausti, ættu að tala við mig áður en þeir ákveða kaup eða sölu. Lárns Jóhannesson, hæstarjettarmálaflutningsmaður, Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294- Nýtísku vilia, 2 hæðir, 4 herbergi og eldhás, með sjerinngangi á hvora hæð, og 2 herbergi og eldhús í kjallara, einn- ig með sjerinngangi, er til sölu nú þegar. Ólafur Þorgrímsson, Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 5332. Slúdenl með kennaraprófl kennir tungumál og reikning. Les með nemendum í gagn- fræða-, verslunar- og kvenna- skólum. Upptýsingar í síma 3660 kl. 12—2. Þrúður Briem. Hafnarfjarðar Bíó Söngur móðurinnar Áhrifamikil og hrífandi söngvamynd. Aðalhlut- verkið leikur og syngur: BENJAMINO GIGLI. Myndin sýnd í kvöld og annað kvöld. MiiiimiHiiiiíttiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiiiiii | Tomatar | Heildsala - Smásala) |Ný verðtækkuni aiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiii* Herbergi ? ? ? ? X óskast til leign nú þegar eða •{• I . . .. _ .. . X I október. — Upplýsingar í •{* síma 3057. 7<>0<>0<>CK><><><><><><>^ 2 björt herbergi ^ fyrir skrifstofu eða sauma- 0 stofu, til leigu í Miðbænum. X Upplýsingar í síma 2024 eða 3341 milli 5 og 6. OOOOOOOOOOOOOOOOKX =3D Timburinnrjetting úr stórri búð er til sölu strax á Laugaveg 45. 3QE Steinbús óskast til kaups á góðum stað. Helst í Yesturbænum. Þarf að vera 2 hæð- ir. Tilboð sendist málaflm. Gunn- ari E. Benediktssyni, Bankastræti 7. Viðtalstími kl. 4—5 e. h. NVJA BlÓ Victoría mikla EnglandsdrottnÍDj Söguleg stórmynd, sem er mikilfengleg lýsing á hinni löngu og viðburða- ríku stjórnaræfi Viktoríu drotningar, og jafnframt lýsir hún einhverri að- dáunarverðustu á s t a r- s ö g u veraldarinnar. Húsakaup. Mann, sem vill kaupa nýtt hús á Reynimel, vantar fjelaga með sjer til kaupanna. f húsinu eru 2 íbúðir, hvor 3 herbergi og eldhús, svo og kjallaraíbúð. Nauðsynlegt að hlutaðeigandi ráði yfir 10—15000 krónum í peningum. Upplýsingar gefur Lárus Jóhannesson. hæstarjettarmálaflutningsmaður, Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294- TORGSALA við Steinbryggjuna og á torginu við Njálsgötu og Barónsstíg í dag og næstu daga. Mikil verðlækkun á tómötum og öllu öðru grænmeti. Birgið yður upp til vetrarins áður en verðið hækkar aftur. Aðeins selt kl. 8—12 f. h. Stór fibúð : 3—4 stofur og 2—3 herbergi • . • í steinhúsi á góðum stað, til J leigu 1. október. Uppl. gefur J • Ásgeir Bjarnason. I Sími 1399 kl. 12—1 og 7—8. Z H F lyiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiinmiiiiiimimiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiii | Glænýr | j Silungur | | Nordalsíshús | I Sími 3007. 1S® Kflk-iALT TORGSALA í dag á Óðinstorgi og við hornið £ Vesturgötu og Garðastræti. Kart- öflur, gulrætur, grænkál, salat, spinat, persille, blómkál og sjer- staklega mikið úrval af hvítkáli á 0.35 kg., en 0.30 ef tekin eru 10* kg. — Falleg blóm,. KOLASALAN S.l. Ingólfshvoli, 2. hæð. iiiiiiiniiiiiiiiiiiinnniiiiiiitiiiiiiiiuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Símar 4514 og 1845. Dregið verOur 17. fl. á mánudag. Stærsti vinningur 20.000 kr. m Happdrætlið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.