Morgunblaðið - 09.03.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.03.1949, Blaðsíða 12
V E€> UjK ÚTLITIÐ: FAXAFLOI ■ ÍJuðvesfan átt, hvassviðri ár- dojris, e» lægir síð<degis„ — íslffirsir eða jel. 56. tl»1. —- MiSvikudagur 9. mars 1949. H ÍS hefir látið gera kvik. mynd frá Landsmótinu Úr skálakyikmyndirmi. SKiW. ÞJOÐRÆKNISFJELAGINU hefur borist skeyti frá þeim Vilhjá’mi Stefánssyni landkönn uði og Guðmundi Grímssyni dómara. þar sem hvor um sig þakka fyrir boð fjelagsins um að koma til íslands í sumar. — Báðir ætla að þiggja boðið. Þjóðræknisfjelagið bauð þess - um ku.nnu Vestur-íslendingum að koma og vera gestir f jelags- ins á tímabilinu frá 1.—14. júlí í sGmar. FYRSTA íslenska skátakvikmyndin. var frumsýnd í Tjarnar- bíó í gærdag. Myndin fjallar um Landsmót skáta á Þingvöllum, sumarið 1947. Hjer í Reykjavík verður myndin sýnd í nokkur ■skipt' Það er Bandalag íslenskra sk'áta, sem látið hefur gera •mynd þessa. óskar Gíslason ljósmyndari 4ie£ur gert myndina, sem öil er í iitum. Teksta hennar hefur Hetgi S. Jónsson skátaforingi í Keflavík, tekið saman og talað 4nn -á myndina, en hljómupp- töku annaðist Radío-stofan við Óðinsgötu . ftiunmjud Sýning myndarinnar tekur' 4un einn. og hálfan tíma. Hjer er um furnmynd að ræða, sem sená verður á næstunni tii út- landa til að gera eftir henni fleiri eintök. Verður því senr.i lega ekkx unnt að sýna myndina úti úm land, en um það hafa ■bonst’ óskir frá skátafjelögum. Eír.s og fyrr segir fjaliar myndin um Landsmótið og er hún r ákvæm lýsing á því mikia starfi: sem skátarnir unnu að undirbúningi þess, en aðaluppi- staðai) er að Sjálfsögðu frá mót- inu frjálfu, svo sern setningu þess, heimsókn ■ forseta- íslánds í tjaldborgina. Sýnt er daglegt líf í tjaldborginni, störf og leik- i) og loks frá ferðalögum sem fariá voru í sambandi við mót- ið. Frá skátaguðsþjónustunni í Hvannagjá, á Þlngvöllurn á síðastl. sumri. Landsmóti skáta a Marshall-hjáfp íyrir næsta ár WASHINGTON, 7. mars: — Ut anríkismálanefnd Öldungadeild ar Bandaríkjaþings samþykti í dag að veita skyldi 5 þús. 580 milj. dollurum til Marshall- hjálparinnar fyrir næsta ár. Húsnæðiö reyndlsl oí lífið fyrir sloínfisndinn — 'Fjefapu Ibarsl 15 hnsund kréna peningagjöf Myndin faefur tekist vel Óskari Gíslasyni hefur tekist mjög vel við mynd þessa og má tiaim og aðrir aðilar vera ánægð ii Sama er að segja urn hljóm- upptökuna og samræming tóna og efhís myndarinnar sjálfrar. Ríyad fyrir börn og unglinga Skátamyndin á að sjálfsögðu aðalenridi til skátanna og vel- unnai a þenrra. En hún á þó ekki í-íðui: erindi til þeirra barna og unglinga. sern standa utan við skátahreyfinguna, því myndin er goð lýsing á lífi og starfi skátanr.a, sem ungir með- borgarar okkar hafa 'gott af að kynnast og stendur þeim opm. ef þoir óska. Viiiprð gainanisa SVO sem kunnugt er, hafa mikl ar skemmdir orðið á nokkrum malbikuðum götum bæjarins rni í vetur. Nokkuð leyndu skemmdir þessar á sjer meðan snjóalög voru sem mest, en eff- iir að hlána tók, komu skemmd- iroar vel í ljós. Nú er hafin viðgerð á götum þesívam. Aðeins er þó um að ræða bráðabirgðaviðgerð, fyllt er í aýpstu og hættúlegustu holurnar. ÞaS er búist við, að alla bessa vi k, verði unnið að viðgerðum þ i •- * 1 ÐAG birtist hjer í blaðinu grein eftir blaðamann, Waldemar Höffding að nafni, sem verið hefur fangi Rússa í hálft fjórða ár. Hann var frjettaritari hins gagnmerka svissneska blaðs ,.Neue Zurcher Zeitung1- á stríðsárunum, og staddur í Beriin þegar herir bandamanna tóku borgina Hann gekk á fund rúss- nesks herforingja til þess að fá skilríki til að komast hindrunar- laust til kunningja síns í sama borgarhverfi. Var tekinn fastur, fyrir engar sakir, og lenti, sem sje í fangabúðum og fangelsum kommúnista, allan þennan tíma. KRABBAMEINSFJELAG Reykjavíkur var stofnað í gærkvöldi. Svo margir mættu til stofnfundarins, að húsnæðið, sem fundin- vm var ætlað, I. kennslustofa háskólans, reyndist of lítil og varð að halda fundinn í hátíðasalnum. Munu rúmlega 200 manns hafa mætt á stofnfundinum. í fundarbyrjun gat Niels Ðungal prófessor þess, að borist hefði höfðingleg gjöf frá Fjel. vefnaðarvöruinn- fiytjenda til hins nýja fjelags, 15 þúsund krónur í peningum. Þótti mönnum, sem fjelagið færi vel af stað, ------ ----------------- Lög samþykt fyrir fjelagið Dungal prófessor, sem setti fundinn kvaddi Benedikt Sveinsson til fundarstjóra og Gísla Sigurbjörnsson til fund- arritara. Hann gat þess, að undirbúningsnefndin hefði hald ið allmarga fundi og gert upp- kast að samþyktum fyrir fje- lagið. Nokkrar umræður urðu um frumvarp undirbúnings nefndar og einkum um nafn fje lagsins, en frumvarpið var að lokum samþykt óbreytt. FANGI HfiLFT FJÓBÐfl ÁR Greínar eílir Waldemar Höííding byrja í blaðinu >&- Aí dönskum ættum. Waldemar Höffding, er af gáfurjetinn af þessum greinum dönskum ættum, náfrændi Har- hans. ald Höffdings prófessors. Faðir ! hans fluttist til Pjetursborgar og þar ólst Waldemar Höff- aing upp. Komst snemma til vegs og virðingar. En varð að flýja land, er byltingin braust úí árið 1917. Úígáfurjettur Vegna þess, hve vel hann tal- ar rússnesku, og vegna þess hve víða hann var í fangelsum og far.gabúðum kommúnistaj hitti hann margvíslegt fólk, og kyntist mörgu, af eigin raun. Hefir hann skrifað nokkrar blaðagreinar um það, sem fyrir hann bar á þessum árum, og | hefir Morgunblaðið keypt út- i Waldemar Höffding Niels Dungal kosinn formaður Niels Dungal var kjörinn for maður fjelagsins, til næstu tveggja ára, með lófaklappi. - Aðrir stjórnarmeðlimir voru kjörnir, einnig einróma: Gísli Sigurbjörnsson, Magnús Joc- humsson, frú Sigríður Magnús- son, Sveinbjörn Jónsson, Gísli Fr. Petersen, Ólafur Bjarna- son, Katrín Thoroddsen og Al- fred Gíslason. í varastjói'n: Frú Sigríður Eiríksdóttir, Þorsteinn Sch. Thorsteinsson og Jóhann Sæmundsson. Endurskoðendur Ari Eyjólfsson og Karl Jóns- son, en til vara Benedikt Sveinsson. í lok fundarins skrifaði all- ur þorri fundarmanna sig á fje lagalista. — Stjórnin skiftir með sjer verkum og kýs þriggja manna framkvæmdanefnd, úr sínum hópi, sem sjer um dag- legan rekstur fjelagsins og einnig þriggja manna fjáröfl- unarnefnd. GREININ UM Sherlock Holmes er á blaðsíðtt 7. Ungmennafjel. Fram tíSin 40 ára AKUREYRI, þriðjudag. — Ung mennafjelagið Framtíð í Hrafna i gilshreppi, hjelt 40 ára afmælí ; sitt, hátíðlegt s.l. laugardags- kvöld, með mannfagnaði í þing- húsi hreppsins, en fjelagið á hlut I húsinu. j Til hófsins bauð fjelágið göml | um meðlimum af Akureyri og ■ úr nágrannasveitum og voru.á meðal gestanna nokkrir af stofn , endum íjelagsins. Meðan setið var að kaffi- drykkju, voru margar ræður fluttar og ávörp og sýndur var stuttur gamanþáttur, en að lok- um var dans stiginn. Ungmennafjelagið Framtíð er meðal elstu ungmennafjelaga landsins og hefur beitt sjer fyr- ir ýmsum menningarmálum £ hjeraði, svo sem trjárækt, sund mennt, leikstarfsemi og fleiru, Formaður þess er Hreiðar Ei- ríksson garðyrkjumaður. ÁSaflflfldur Ekkna- 1 SjOOS. EKKNASJÖÐUR Reykjavíkur hjelt aðalfund sinn í fyrrakvöld. Á siðasta starfsári jukust eign ir sjóðsins um tæplega 8000 kr. og ncma nú um 160 þús. kr. Greiðslur vóru inntar af hendi til rúmiega 100 ekkna. Ekknasjóður Reykjavíkur tel ur nú um 300 meðlimi. Þar af voru 29 innritaðir á aðalfund- inum,- Stjórn sjóðsins var endurkos- in, en á hfenni varð breyting. Jón Jónsson frá Bata, er sæH átti í henni, ljest á árinu. — t hans stað var kosinn Guðmund- ur Guðjónsson kaupmaður. Formaður sjóðsins er sjera Bjarni Jónsson vígslubiskup, Sigurjón Jónsson verslunarstj., Sigurbjöm Þorkelsson kaup- maður og Jón Sigurðsson versl- unarmaður. Varamaður í stjórn er Guðni Egilsson, en hann hef- ur verið meðlimur sjóðsins í 53 ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.