Morgunblaðið - 29.09.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.09.1949, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. sept. 1949. Barnakór slofnsettur við Útvarpið RÍKISÚT V ARPIÐ hefur í hyggju að stofnsetja barnakór, sem koma á fram í útvarpinu í vetur. í þessum kór eiga að verða milli 15 og 20 börn, en Páll Kr. Pálsson organleikari, verður stjórnandi hans. í útvarpi síðustu daga, hefur Verið auglýst eftir börnum með góða söngrödd, sem myndu vilja syngja í þessum nýja kór. Nokkuð á annað hundrað börn eru sögð hafa látið skrá sig, sem væntanlega kórmeðlimi, en síðan mun rödd hvers þeirra verða reynd. Standa vonir til, að Útvarpið geti boðið hlust- endum að hlýða á úrvals barna- kor. Þrír sfjórnarfundir PARÍS, 28. sept. — Franska stjórnin hefur nú komið saman á þrjá fundi á einum sólar- hring. Er ósamkomulag um það jnnan stjórnarinnar, hvaða ráð- stafanir eigi að gera í launa og verðlagsmáium í sambandi við gengislækkun frankans. Sjötta umferð haustmótsins SJÖTTA umferð haustmótsins í meistaraflokki í skák var tefld s. 1. sunnudag. Leikar fóru svo, að Friðrik Ólafsson vann Ingvar Ásmundsson. Sveinn Kristinsson vann Þórð Jörunds- son, Árni Stefánsson vann Óla Valdimarsson. Jafntefli varð milli Þóris Ólafssonar og Stein- gríms Guðmundssonar og milli Hjálmars Theódórssonar og Guðjóns M. Sigurðssonar. Nú er efstur Árni Stefánsson með 4% vinning. Næsta umferð verður tefld í dag í Fjelags- heimili Vals. Ljósmæðraflokkur LONDON — Breska heilbrigðis málaráðuneytið beitir sjer nú fyrir skipulagningu ljósmæðra- flokka, sem aðallega eiga að fara þeim barnshafandi konum til aðstoðar, sem erfitt er að flytja á sjúkrahús. Lögð er áhersla á að ljós- mæðurnar geti komist á sem allra skjótustum tíma til sjúk- linga sinna. — Reuter. I Unghjón ; með tvö börn, sem eiga hús i byggingu óska eftir góðri ■ íbúð til næsta vors eða hausts. fbúðin verður að vera til- * búin eigi síðar en 20. nóvember n.k. Tilboð merkt: ,,Tún í 'gata — 862“, sendist blaðinu fyrir 3. okt. “ Hjón utan af landi með 3 börn óska eftir góðri ! IB U U ■ • séinni hluta nóvember eða í byrjun desember til 14 maí. • Aðgangur að síma nauðsynlegur. Há leiga borguð. Til- • boð merkt: „Útgerðarmaður — 861“, sendist blaðinu : fyrir 2. október. Bátaeigendiiar ■ ■ ( * : : Vil taka.á leigu 1—2 vjelbáta, 45—60 smálesta, til * j línuveiða á næstkomandi vetrarvertíð. Bátarnir þurfa ■ ■ að vera ganggóðir, og þeim þarf að fylgja gott línuspil. ■ ■ Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð, þar sem til- : : greint sje nafn bátsins, stærð og ganghraði svo og le‘igu- j : upphæð miðuð við mánuð, í pósthólf 2 í Hafnarfirði ■ Hljómleikar á Akureyri AKUREYRI, 27. sept. — Björn Ólafsson hjelt fiðlutónleika með aðstoð Árna Kristjánssonar á flygil, í gærkveldi í Nýja Bíó. Voru tónleikarnir haldnir á vegum Tónlistarfjelags Akur- eyrar fyrir styrktarmeðlimi þess og gesti þeirra. Efnisskráin var eftir þessa höfunda: Geminiani, Vivðldi, Veracini, Warlock, Bach, Moz- art og Saint Saens. Tónleikarnir vöktu hina mestu hrifningu svo sem vænta mátti. Var Björn marg-kallað- ur fram með miklu lófataki áheyrenda og ljek hann eitt aukalag. Honum barst fagur blómvöndur. Það þarf að vísu ekki að taka það fram, en skal þó gert, að Arni Kristjánsson var hinn trausti og prýðilegi undirleikari Björns. Þessir tveir ágætu listamenn hafa jafnan, er þeir hafa lagt leið sína hingað til Akureyrar, verið hinir mestu aufúsugestir í bæjarins fáskrúðuga hljóm- listarlífi, og þess vegna fagna alilr listunnendur komu þeirra hingað. Árni heldur hljómleika á mið vikudaginn, einnig á vegúm Tónlistarfjelagsins og eru þeir helgaðir minningu tónskóldsins Chopin og því leikin verk ein- göngu eftir hann. — H. Vald. Heyskapur og Ijár- flutningar við Djúp ÍSAFIRÐI, 27. sept. — Rjettum og fjárleitum var víðast hvar frestað um eina viku sökum heyanna. Er nú heyskap að verða lokið og hefur allvel ræst úr. — Síðustu daga hefur ver- ið heyskapar veður hjer um slóð ir og meiga hey bænda heita alhirt. Fjárskiptin. I næstu viku hefjast fjárflutn ingar vegna fjárskiptanna. Fje úr norður sýslunni verður flutt að Sauðárkróki, en úr vestur sýslunni var fje flutt til Skaga- strandar. Er flutningi þess þang að nú lokið og var göngum þar ekki frestað. — P. P. RAGNAR JÓNSSON, I hæst a r j ettar lögm aður, Laugavegi 8, sími 7752. Lögfræðistörf og eign*- umsýsla. § Aldarafmæli Hos- fellskirkju í Grímsnesi SUNNUDAGINN 11. þ. m. var 100 ára afmælis Mosfellskirkju í Grímsnesi minnst með guðs- þjónustu í kirkjunni. Mikill fjöldi fólks kom til guðsþjónust unnar. Biskupinn þjónaði fyrir altari og talaði í upphafi guðs- þjónustunnar. Sjera Sigurður Pálsson í Hraungerði flutti prje dikun, en sóknarpresturinn, sjera Ingóifur Ástmarsson, sem ekki er orðinn það hress að hann treystist til að taka þátt í guðsþjónustunni, hafði óskað eftir að sjera Sigurður yrði full- trúi hans við guðsþjónustuna. Auk hans voru viðstaddir þess- ir prestar: Sjera Eiríkur Stef- ánsson prófastur að Torfastöð- um, sjera Jón N. Jóhannesson, og.sjera Ingimar Jónsson skóla- stjóri sem um skeið þjónaði Mosfellsprestakalli. Að guðsþjónustunni lokinni veitti sóknarnefndin kirkjugest um rausnarlega í tjaldi, er hún hafði látið reisa á túninu að Mosfelli. Voru þar fluttar ræð- ur af frú Ingibjörgu Guðmunds- dóttur Svínavatni, biskupi, Ingi leifi Jónssyni formanni sóknar- nefndar, sjera Sigurði Pálssyni, sjera Ingimar Jónssyni og Gisla Gíslasyni frá Mosfelli. I ræðu sinni minntist biskup þeirra, er áður höfðu þjónað Mosfellsprestakalli og sjerstak- lega tveggja þeirra, sem nýlega eru látnir, þeirra sjera Guð- mundar prófasts Einarssonar, sem hóf viðgerðina á kirkjunni og sjera Þorsteins Briem pró- fasts. Organistastörf og söngstjórn við guðsþjónustuna annaðist Kjartan Gíslason. Sóknarnefnd Mosfellskirkju skipa nú Ingileifur Jónsson bóndi Svínavatni, Árni Kjart- ansson, bóndi Seli og Guðmund ur Ásmundsson, bóndi Apa- vatni. Mosfellskirkja hefur nú feng ið rækilega viðgerð og er nú hið prýðilegasta hús og öllum þeim er að þessu unnu til sóma. — Það vekur eftirtekf (Framh. af bis. 2) hygli, að það skifti verulegu máli, hvort þær eru tættar eða hraktar. í hinni daglegu blaðamensku hjer í Reykja- vík eru jafnan önnur verk- efni merkari, er verða látin sitja fyrir. illiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiimriiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiim'iiiiiiiii,;:tiiiiiiiiiiiiiiftiiiii||'<|||||||||||||||||||||||||l|||||||||||||||||||||||||||f||||f||| iiiiiiiiiiiiiiiiiii*'.i(rriiifiii*(||i** immmmmmmmmmiimmmmmi Mmrké- ú l ■iiiiiiiimiiimiiiiimii'imiiimmiimmiiimmiii' imi 111111111111 Eltif Ed DoM imimmmiimmmmmmmmmmmiimmmmmmmmmmiia AhW CuSWES TO PUT j HIMSei.f' BETWEEN /a.-KK ANO Th'K WOLVES —Það er best að sjá, hvað er hjer á bak við þessa hurð. Andi þýtur inn um dyragætt- ina. Hinum megin er stór úlfa- flokkur. — Frá, frá, Andi. Komdu undir eins til baka. Þetta eru grimmir úlfar. — En það er of seint. Anda hefur þegar lent saman við úlf- ana og nú verður Markús að koma honum til hjálpar. - Sr. Arni Sigurðsson Framh. af bls. 5. ÞAÐ verður hljótt en dapurt í mörgu hjarta á Islandi í dag. Þegar sú harmafregn hefur borist þjóðinni, að sjera Árni Sigurðs- son, Fríkirkjuprestur sje látinn, og nú borinn til hinstu hvílu. Kennimaðurinn af Guðs náð í - orði og tón — því verk hans og heilnæm áhrif á trúarlíf þjóðar- innar munu ekki — frekar en minningin um ljúfmensku hans og frábæra framkomu í kirkju- legum störfum, sem í hvívetna — visna út og deyja með likam- legum dauða hans. Sjera Árni hafði í vöggugjöf fengið í út hlutun ríkulegt og göfugt andans pund, — og málsnilld og með- ferð orðsins, svo að telja má, ac sjera Árni hafi staðið í allrc fremstu röð kennimanna landr vors um langan aldur, enda nau; hann mikillar hylli útvarpshlust- enda um gjörvalt landið. Þv.I mun minningin um hann. meðaii sú kynslóð, sem nú byggir land- ið — og heyra vill Guðs oru og gjöra tilraun til að varðveiúi það — endast lengi í trúarlífi voru. Þegar við næst heyrum klukkur Fríkirkjunnar hringj 1 til tíða, í nærveru, og fjarlæg i flytjast á ljósvakans leiðum — þá munu margar rriinningctr vakna — af kærleika — sökn. oi og þakklæti til hins þjóðkum.u manns, sem nú er kvaddur. — Sjálfur hefi jeg á viðkvæmum stundum lífs mins, notið mii.ús af andlegum auði þessa Ijúía manns, sem jeg vil geyma og varðveita. Jeg lýk þessum fáu orðum rr.eð því að biðja algóðan Guð að gefa sártsyrgjandi eiginkonu, börnum og hátt öldruðum foreldrum og öðrum ástvinum hins látna, sinn styrk og smyrsl til að græða sár- in. Fyrir áhrif anda þíns og kynni, kveð jeg þig, kæri vinur, með djúpum söknuði. Og jeg bið þess að ljós og máttur Hans sem var þjer líf og styrkur, gefi þjer dýrðlegan upprisunnar morg.n- roða — um daga — og eilíf ár. Páll Oddgeirssor. ■ll■lllllllllllllllll■l■lllllllll■llll■■ll<l•■ln•llllll■llllle::slll• m S Bifreiðar fii sölu j | 4ra manna Ford prefekú - I 1946 og nýlegur 7 manna | | Willys Station Wagon. Stefán Jóhannsson. | Grettisgötu 46. — Sírr" ji 264U. I ií UUMUiik>aiMiiniuuiiiluiiiinniiiiiiincniininnnuiU« I Herbesrgi | 1 óskast til leigu í Austur- ! | bænum. — Tilboð fyrir j: j laugardagskvöld, merkt: ;; f „Herbergi — 892“, send- ! I ist afgr. blaðsins- <nnniiiinniniiiiiiiinn><**a*niiiniii<iiiiiiiinnininnn3 Ef Loftur ge ur það ekleí — Þá h.ver? Hörður Ólafsson, j mélfiutningsskrifstcf*, ! J augaveg 10, sími 80332. \ og 7673. fiiiRUUluiiiinnniinnnnninnninniininiiiiiiinniinnt Minningarspjöid | Krabbameinsfjelagsins i | fást í Remediu, Austur- i j stræti 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.