Morgunblaðið - 19.08.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.08.1952, Blaðsíða 8
 \ 8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. ágúst 1952 Síldarskýrsla Fiskifélagsins: Nær engin sí VIKUNA 10. ág-úst til 16. ágúst var enn að heita máttti aflalaust á síldarmiðunum fyrir Norður- og Austurlandi. Alls nam aflinn í vikunni 1602 tn. í salt, 317 mál í bræðsiu, 149 tn. til beitufrystingar, 11.702 mál af ufsa í bræðslu og 1510 mál af ufsa í sait. Á miðnætti laugardaginn 16. ágúst var síldaraflinn Norðan- lands alls orðinn 33.436 tunnur í salt, 27.417 mál í bræðslu, 6.512 tunnur í beitufrystingu, 40.099 mál af ufsa í bræðslu og 2.925; inál af ufsa í salt. Er þetta að- eins lítill hluti af því, sem aflast 'hafði á sama tima í fyrra, en þá var aflinn 77.485 tunnur í salt, og rúml. 361 þús. mál í bræðslu. M.iög mörg skip hafa hætt veið- um fyrir Norður- og Austurlandi. Við Suðvesturland voru stund- aðar veiðar með reknetjum af nokkrum bátum og var sú síld sem veiddist nær öll fryst til beitu. Var á laugardagskvöld bú- ið að frysta alls 25.206 tunnur og bræða 1121 mál. Af skipum þeim, sem stunda sildveiðar með hringnót eða herpinót fyrir Norður- og Aust- urlandi, en þau munu vera hátt á annað hundrað að tölu, höfðu s. 1. laugardagskvöld aðeins 64 skip aflað meir en 500 mál og tunnur og eru þau þessi: Mál o.f/ tn. Ufsi Bv. Jörundur, Ak 2164 50 Tryggvi gamli, Rvík 529 1861 Þórólfur, Rvík 438 915 Skallagrímur, Rvik 123 1665 Es. Rafn, Hafnarf. 25 3543 Ms. Akraborg, Ak. 2342 370 Arinbjörn, Rvík 292 833 Arsæll Sigurðsson, Hf. 517 Asgeii, Rvík 661 Auður, Ak. 292 947 Bjarmi, Dalvík 646 Björgvin, Keflavík 1025 Björn Jónsson, Rvík 628 640 Ðagný, Sigluf. 498 4221 Edda, Hafnaif. 385 967 Grundström - Hraðsamtöl Frh. af bls. 5. bandinu kvað hann vera 11.000 nieðlimi, er stunduðu atvinnu í 56 iðngreinum. ★ Fulltrúi sænska iðnaðarmanna- sambandsins var framkvæmda- stjóri þess, Hans Grundström, frá Stokkhólmi. — Hann sagðist ekki aðeins , hafa notið góðs af umræðum á þinginu um hin ýmsu hagnýtu mál iðnaðarins og framkvæmd aratriði hans heldur hefði hann og feng- ið hið bezta tækifæri til að kynnast ísl. þjóð- inni og ísl. iðnaðarhreyfingunni. — Mér lízt prýðiiega á iðnað- inn, það sem ég hef getað séð á svo skömmum tima, sagði Grund ström og mér virðist hann standa í engu að baki ssmbærilegum iðnaði á hinum Norðurlöndun- um. Vitanlega hafið þið mjög miklu skemmri þróunarsögu að baki í flestu.m greir.um hans, en engu að síður stendur ísl. iðnað- ur á háu tækniiegu þróunarstigi. Af því sem mér hefur þó skilizt mun hið opinbera skilningsbetra á þarfir iðnaðarins í Svíþjóð en hér á landi, og er það máske af sömu ástæðu — aldri iðngrein- arinnar. Mikilvægasta máiið er á þing- inu var rætt, tel ég frumvarpið ' um sameiginlegan og jafnan at-' vinnurétt íðnaðarmanna í hverju Norðurlandanna sem er. Þakkaði hann síðan, sem allir hinir fulltrúarnir, íslenzkum iðn- aðarmönnum frábærilega hlýjar og góðar móttökur. i f. viku Einar Hálfdáns, Dol. 980 150 Einar Óiafsson, Hafnf 503 1840 Einar Þveræingur, Ól.f 597 Eldborg, Borgai-nesi 453 1346 Fagriklettur, Hnf. 1048 1671 Fannej , Rvik 888 Flosi, Bolungarvík 1182 262 Freyfaxi, Nesk. 528 Garðar, Rauðuvík 519 Grundfirðingur, Grf. 729 Guðm. Þoriákur, Rvík 1522 550 Gullfaxi, Nesk. 583 Gylfi, Rauðuvik 932 115 Hagbarður, Húsavík 726 Haukur I, Óif. 1420 116 Heimaskagi, Akranesi 576 Helga, Rvík 481 2364 Helgi Helgason, V.m. 575 Hvitá, Borgarnesi 24 1666 Ingvar Guð.iónss., Ak. 1560 Jón Fihnsson, Garoi 1019 Jón Guðmundss., Kflv. 903 Keilir, Akranesi 677 Marz, Rvík 522 1774 Mímir, Hnífsdal 320 590 Muninn II, Sandg. 609 Nanna, Rvík 867 Njörður, Akureyri 875 1940 Páil Pálsson, Hnífsd. 881 Pétur Jónsson, Húsav. 945 Pólstjarnan, Dalv. 708 Rifsnes, Rvik 945 65 Sigurður, Sigluf. 511 Smári, Hnífsdal 649 Smári, Húsavík 1083 Snæfell, Akureyri 1565 Stígandi, Ólafsfirði 955 Stjarnan, Rvík 438 371 Strau.mey Rvík 221 2888 Súlan, Akureyri 841 1369 Sæfari, Keflav. 549 Sæfinnur, Akureyri 111 1779 Særún, Sigluf. 545 432 Viðir, Akranesi 714 Víðir, Garði 524 524 Von. Grenivik 756 544 Vörður, Grenivík 979 Ægir, Grindavik 825 Ásbjörn, ísafirði 651 (Frá Fiskifélaginu). Sendiherra verður utanríkis- ráðherra. DR. RIVERA SCHREIDER, sendi herra Perú í Englandi, hefur ný- lega verið skipaður utanríkisráð- herra Perú. Geir Hallgrímsson héraSsdómslögmaður Hafnarhvoli — Beytiaríí Síœar 1228 og 1154. Jófíann Ó. Haralds- son fimmtugur FIMMTUGUR er í dag Jóhann Ó. Haraldsson, bókari og organleik- ari á Akureyri. Hann er "æddur á Dagverðar- eyri 19. ágúst 1902, sonur hjón- anna Haraids Pálssonar, organ- ista og bónda, lengst á Efri-Rauða iæk og konu hans Kristínar Jó- iiannsdóttur, frá Glæsibæ, sem bæði eru látin. Eftir að Jóhann hafði stundað nám í Gagnfræðaskóia Akureyr- ar, vann hann að ýmsum störfum, en gerðist starfsmaður KEA "yrir allmörgum árum og vinnur þar nú. Kunnastur er Jóhann þó fyrir afskipti sín af söngmálum, en hann gerðist ungur félagi í karla- kórnum Geysi á Akureyri og hef- ur síðan starfað í fleiri söngfélög- um. Hann var um tíma stjórnandi Karlakórs Akureyrar, en Jóhann er söngmaður góður, svo sem hann á kyn til og afburða organ- leikari. Þá list hefur hann stund- að frá barnæsku, er hann naut tilsagnar hjá föður sínum. Allmjög hefur Jóhann og feng- izt við tónsmiðar og eru sum lög hans orðin þekkt í meðförum ýmissa kanlakóra. Sálmalög hans eru prentuð í viðbæti við sálma- söngbók Þjóðkirkjunnar og önn- ur í handriti og víða kunn orðin, að minnsta kosti í Eyjafirði. Sjálfur hefur Jóhann starfað sem organisti á Akureýri og víð- ar í grennd við bæinn og í Glæsi- bæjarkirkju mörg hin síðari ár. Jóhann er tvíkvæntur. Var "yrri kona hans Þorbjörg Stefánsdótt- ir frá Skógum á Þelamörk, en hún lézt eftir stutta sambúð þeirra. Aftur kvæntist Jóhann Maríu Kristjánsdóttur frá Skjald arvík. Eiga þau hjón einkar fallegt heimili á Víðivöllum 8 á Akureyri. Frá Ófympíuskákmótínu í Hslsíngfors. HÉR fer á eftir fyrsta skákin, sem blaðið birtir frá Ólympíu- skákmótinu í Helsingfors. Er hún tefld af Lárusi Johnsen í'viður- eign íslendinganna við Tékka. L. Johnsen — Pachman ísland — Tékkóslóvakía 1. Rf3 - - Rf6 21. Rb4 — Hc7 2. c4 — g6 22. RxR — bxR 3. g3 — Bg7 23. h4 — Bf6 4. Bg2 - - OO 24. hxg — hxg 5. OO - d5 25. Ha6 — Bd5 6. cxd - - Rxd 26. Hb4 — BxB 7. Rc3 - - c5 27. KxB — e6 8. d4 — Rc6 28. Hba4 — Hdd7 9. dxc — - RxR 29. Hg4 — Be7 10. bxR - - Da5 30. Hd4 — HxH 11. Be3 - - Bxc 31. BxH — f6 > 12. Hcl - - Bg7 32. f4 — gxf i 13. Db3 - - Da6 33. gxf — Kf7 14. Dc4 - - DxD 34. Kf3 — Ke8 15. HxD — Be6 35. e4 — Kd7 16. Ha4 - - Hfd836. f5 — exf 17. h3 — h6 37. exf — Kc8 Til fyrirheitna landsins. HR. SHAARKEY, ritari ástralska Kommúnistaflokksins, lagði ný- lega af stað til Moskvu til að fá bót á hjartameini, sem hann hef- ur þjáðst af upp á síðkastið. MAGNtfS JÖNSSON Málflutningsskri f *. Aniturstræti 5 (5. hæð). Síel’. ESftíll Viðtalstími kl. 1.30—4. Staðan eftir 37. leik svarts. 13. Hbl — Hd7 38. Kg4 — Kb7 19. Rel —- Had839. Ha4 — He3 20. Rd3 — g5 40. Be3 — Hg8+ Jafníefli • Pachman er í langmestu áliti tékkneskra skákmanna eftir stríð, þó hann tefldi á 2. borði í Hclsing fors, sökum þess að hann er ekki skákmeistari lands síns í ár (hann tok þó þátt í meistaramótinu). Lárus tefldi Reti-byrjun en staðan verður líkust því sem Grúnfeldvörn gegn drottningar- peðsbyrjun væri. Lárus teíldi öruggt og varlega og heldur að eins betrí stöðu á grúndvelli veilu svárts á b7 og síðan e6, en biskup hvíts á g2 er mjög áhrifamikill lengi vel. Pachman bauð jafntefli í 40. leik og Lárus þáði. Var staða hans enn betri en erfitt að bæta hana því sem munaði. Gegn veik- ari andstæðing hefði þó mátt reyna nokkru lengur. E. t. v. hefði og mátt reyna Ke4 í stað Kg4 í 38. leik og siðan að leika Ha3 og h3, o. s. frv. Sjómaður í 54 ár | sjölugur HINN 15. þ.m. varð sjötugur Ól- afur Ilafliðason. Sjómannsstarfið hefur hann stundað síðan 1898, siglt víða og á mörgum fleytum, allt frá skútuöld til glæsilegra togskipa. Starfar hann þar enn sem ungur væri, hvort sem vera skyldi háseti og söltunarmaður, og ekki síður sem matsveinn. Á því sviði sem öðrum, er hann mikils- metir.n, fyrir ráðdeild, sparSemi og góða matarframreiðslu. Er einn góckunningja hans frétti um afmælið, af tilviljun, varð honum þessi staka á munni: Sjötíu ára sæmdarstund signir ævidaginn. , Ólafur, þér léttri lund leiki allt í haginn. Anr;ar kunniiií>i. Svíar eiga þuitgt vatn og úrara STOKKHÓLMI: — Fyrsta kjárn- orkustöð Svia verður 30 metra undir yfirborði jarðar í grennd við Stokkhólm. Tekur hún að líkindum til starfa um áramótin 1953 og 1954 að sögn sænskra blaoa. Úran er nú jafnt og þétt unnið í Svíþjóð og að ári búast menn við að eiga 3—4 smálestir og 6—7 smálestir af þungu vatni, en kíló- ið af.því kostar yfir 5 þúsundir króna. LOFTLEIÐIS MED LOFTLEIÐUM Vikulegar ferðir: REYKJAVÍK—NEW YORK KAUPMANNAHÖFN STAVANGER — og úfram nieð sömu flugvél til HAMBORG GENF RÓM — og Austurlanda FYRIRGREIÐSLA GÖÐ — FAROJÖLD LÁG LOFTLEIÐIR H.F. LÆKJARGATA 2 SÍMI 81440 Bfaikús: Eftír Ed 'V. m m w/ * I r« AUNT, A.ÖS. JASPEH RANK, DSSPGCATEL'/ USiTIOUS TO GET J TMS GXCLUSIVE it.s-cs •'curupy J3 l-l . - CCN'i TO —S ' 'i» PftES'ChvT, -jD ÍT 'SON C2ll!5, 'i kófc—y K —i ' ;wwiCL7 OWHW T , ÍVVHO. QANK, BUT THAT'S the stopv . ...RIVEQSIDE CLUQ IS SMALL AND, UNTJL SOMEONE RESIGNS^ OUR MEMSERSHIP IS FiLLEDf "Ssas , t yvian mikhe WSQE SOMETMING l COULD do... «3 WCLL, T t/IVIAN, DID you SEE JEFF CQAME ? vt3, wc •—■a GAVE ME THE B RUN-AROUND, j BUT I'LL FIND A1 WAY TO GET INTO THAT 1 CLUB f , • v/ * Æi 1) Frænku Sirríar, Vígborgu, frú. En svona standa sakir nú. langar afskaplega mikið til að Fljótsbakka-klúbburinn er lítill fá inngöngu í Fljótsbakka- og þar til einhver fellur úr hon- klúbbinn. Nú fer hún á fund um, er ekki hægt að taka nýja formannsins, Jafets. I meðlimi. 2) — Mér þykir það mjög ’léitt,. 3) — Eg vildi, að ég gæti eitt- hvað hjálpað yður í þessu, en það er útilokað. — Þér gerið það sem þér get- ið, Jafet. 4) Seinna: — Jæja, Vígborg. Hittirðu Jaiet? — Já, og svörin hjá honum voru tómar vöflur. En ég skal fá inngöngu. í klúbbinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.