Morgunblaðið - 10.08.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.08.1969, Blaðsíða 28
Bezta auglýsingablaðið Blað allra landsmanna SUNNUDAGUR 10. AGUST 1969 Skaftá, skagfirzku jökulárnar og Skjálfandafljöt nýtt I Þjörsárvirkjun? Gæfi 2,7 mill jnrðo kwst. oukningu RANNSÓKNIR á framtíðar- virkjunum fallvatna á íslandi eru nú mjög á oddinum og er Orkustofnun að vinna að áætl unum um að Ijúka á árunum 1970—1974 forrannsóknum á virkjun á 27 þúsund af 35 þúsund gígawattstundum á ári, sem allt vatnsmagn á ís- landi er talið gefa. A korti því, sem birt hefur verið um athugaða virkjunarstaði sést, að m.a. er gert ráð fyrir að stækka megi síðar meir Þjórs ár og Tungnaárvirkjanir með því að taka Skaftá og veita henni yfir í Tungnaá. Einnig að taka upptakakvíslar skag- firzku jökulánna norðan við Hofsjökul og veita þeim suð ur yfir vatnaskilin í Þjórsá og loks að veita á sama hátt til suðurs upptakakvíslum Skjálfandafljóts og fá það vatn inn á Þjórsársvæðið. Ástæðan fyrir því, að nú er verið að gera þessar athuganir, þó að þetta kcmi ekki tdl íram- kvæmda fyrr en búið er að virlkja mikið á Þjórsársvæðinu, er sú, að við næstu áframlhald- andi framíkvæmdÍT, þarf að gera ráð fyrir því við hönnun, hvort og hvernig von er á þessu vatns magni inn síðar. Ef líkur eru á að vatnsmagn þessara áa komi inn í, þarf að gera strax ráð fyrir því, til að koma í veg fyrir dýrar ráðsifcafainir síðar, að því er Jakob Bjömsson, verfefræðing ur hjá Orkustofnun tjáði Mbl. um leið og við fengum hjá hon- um nánari upplýsingar. SKAFTÁ EYKUR VIRKJUN UM 1,5 MILLJARÐA KWST. Skiaftá yrði þá stifluð ausitur af Sveinistindi. Þar myndasf uppi- stöðulón í farveginum á flötum, sem þarna eru. Úr því yrðu gerð jarðgöng í svonefnt Hvanngil. Þá er áiin stífluð nokkru neðar, og myndast við það smáuppisrtaða. Síðan eru gerð göng yfir í Norð- ari-Ófæru. Hún er stífluð sunn- an við Ljónstind og þar myndast langt og mjótt lón. Úr suður- enda þess er vatnið leitt um jarð göng yfir í Jökuidaii á Fjalla- baksleið nyrðri og þaðan renmur vatnið sjálfkrafa í Tunignaá. Þetta mundi þýða það, að Skaftá yrði nýtt f virkjun í Tungnaá og Þjórsá. Jakob saigði, að grófreiknað hefði verið, að þetta mundi aiuka þær um 1,5 miiiljarð kíiiówaittstuindia en það er Fær Háskólinn 6 kennslustofur við Vonarstræti ? -Menntaskólinn notar aöeins hluta Miðbœjarskólans — Rœtt um flutning Fóstruskólans í gamla Búnaðarfél.húsið BREYTING AR þær, sem gerðar voru á skólahverfum Reykjavíkurborgar á sl. vori leiddu m.a. til þess, að tveir skólar í miðborginni, Miðbæj- arskólinn og Gagnfræðaskól- inn við Vonarstræti voru lagðir niður. Svo sem kunnugt er af frétt um verður hluti af Miðbæjar- skólanum nýttur fyrir menntaskóla og jafnframt 'wmm * ~ Tríllur í eigu landsmanna munu nú vera milli 1100 og 1200 og eru nær fjögur hundruð gerðar út að staðaldri. Hér er ein þeirra á leið til hafnar í Vestmannaeyjum, færandi björg í bú. (Ljósm. Ól. K. M.) hafa Fóstruskólinn og Háskól inn leitað eftir húsnæði því, sem Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti var áður starf- ræktur í. Menntaskólinn miun ekki þurfa á að 'hialda nerna um heimimgi þeirra kenmsiustofa, sem í Mið- bæjarskólanum eru og er Mbl. kunnugt um, að til tais hefur komið að Kennaraiskólinm fái starfsiaðstöðu þar. Dr. Broddi Jó hannesson, skólastjóri Kennara- Skólans skýrði Mbl. hins vegar frá því í gær, að af þessu yrði Framhald á bls. 27 svipuð stærð og Búrfellsvirkjun eftir áfamigama tvo. Lftiið er farið að rammsaka þetta, em vitað að jarðfræðiaðstæður eru erfiðar. Þetta kæmi ekki til greima fyrr en eftir að komið er nokkuð af virkjumium á Þjórsársvæðimni, þ. e. búin virkj um við Sigöldu, Hra/uineyj arfoss og Búrfellsvirkj- amir, en þetta hefur áhrif á svo nálægar framkvæmdir að það Framhald á bls. 27 Þéttíng lnk í 1. rnfli EfR VERIÐ var að þrýstiprófa fyrsita rafad í Búrfellsvirk j - un í fynradag kom í ljós að þéttimg hafði gefiö sig og þrýstiist vaitniið upp með þétt- imigrumni og uipp á gólfið fyrir ofan. Nokkiurm tíma mium taka að skiprfca um þéttimigu, em sam kvæmt upplýsimigum Gísla Júl íussomar stöðvarstjóra mium þessi iiekii ekki verðia til þess að tefja að rafmagmsfram- leiðsia hefjisit. Hiniir tveir rafil amir eru í lagi og verður því skipt um röð á röfHiumium og 2. og 3. reyndir á umdam fyrsia rafli Þessi lauslegi uppdráttur gefur hugmynd um það hvernig hugsnð er nýting á vatni Skaftár, skagfirzku jökulvatnanna og Skjálf- andafljóts í Þjórsár- og Tungnaárvirkjanir, með því að vatnið er tekið nálægt upptökunum við jöklana og beint með stíflum og skurðum suður yfir Sprengisand í Þjórsá og vestur yfir í Tungnaá. Öþurrkarnir aukast enn á Suðurlandi ENN versnar veðrið til hey- þurrkunar, sögðu fréttaritarar Mbl. í Holtunum og Hreppunum, þar sem mjög erfiðlega hefur gengið heyskapur í sumar. Þeir voru sammála um að nú væri rigningin að aukast, og mátti ekkj á bæta. Og engar horfur á á að lagist á næstu dögum. Jón Ólafssom í GeildijnigialhoM í Gmiúpverjia/hmeppii salgiðd, að eimi góði daigiuiriinm hefðd verið laiutgiar- diaiguirimm fyrir vilkiu, em svo kom Slaigveðuir ofam í beyið 'Uim nióttt- ina. Haifa veirið sífleiildar riigindmig- ar síðiam áðrnir en sláttiur byrjiaði og sipneitta vair léleg fyrir. — Ósíkiemmid tún (hafa því hieldlur laigazt ihvað sjpmettiu sniefrtir. Bæmidiur Ihafa niáð uipp sáralitliu, þótrt rnianm sóu búmir að hiirða mis- jaiflnleiga miilkiið. Heizt hefur verið að mota súigjþurrkiun, en oflt verið of blaiurtit tdl að það sé ihæigrt. Út- litið er því daiuift, saigðd Jóm. ALLT SOKKIÐ I BLEYTU Matginús Gu0rniumdists«n í Mýkj u nesi í Hiaitlum saigði, að þóttt uipp- Stytita væri kanmski hiálfa daga í eirniu, sæi aldired rtdl sódar. Eklki ihefðd bólað á hemmá síðam á Framhald á bls. 27 Skipstjórinn fyrir rétt í gær RÉTTARHÖLD í máli skipstjór- ans á Fleetwoodtogaranum Wyre Gleaner hófust kl 14 í gær á Seyðisfirði, en togarinn var eins og frá hefur verið skýrt, tekinn að meintum ólöglegum veiðum innan fiskveiðitakmarfeanna í fyrradag. Stóðu réttarhöld enn yfir er Mbl. fór í prentun í gær. Þjóðhátíðargcstir flýja Herjólfsdal AFLEITT veður var í Vestmanna eyjum í gær, rok og rigning, og hefur það valdið mikilli röskun á hátíðarhaldi í Herjólfsdal. Mörg tjöld fuku ofan af hátíðargestum og tjaldvistin var heldur óvistleg vegna úrkomunnar, enda eru margir farnir að tínast burt úr dalnum. Ef veður batnar með kvöld- iniu á að vera kvöldvaka í Herjólfsdal, þar sem Rió-tríóið, Ómar Ragnarsson, Sigurður Björnsson og kona hans og fil. munu skemmta. Síðan átti að vera flugeldasýning og dansleik- ur til klulkikan fjögur um nóttina. Hins vegar var búið að auglýsa kvikmyndasýninigar klukkan 5, 8 og klukkan 10 gestunum tál dægrastyttiingar, ef ekld lægði. Allt hefur farið friðsamlega fram á þjóðlhátíðinni og hefur ekki borið á því að fólk sé illa drukkið. Allmnkiu færra fólk er Framh*lð á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.