Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 18
18 MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1960 Auðunn Ingvarsson DaBsseli 100 ára minning ALLIR menn eiga einhvem þátt í að skapa sögu samtíðar sinnar, en fremur fáir hirða um að bjarga sögu frá glötun. Þann 6. ágúst var 100 ára afmæli Sunn- lendings, sem manna bezt sá því borgið, að saga hans hyrfi ekki af sjónarsviðinu með honum. í einni hillunni fyrir ofan akrif- borðið mitt er raðað bréfasafni og dagbókum í mörgum bindum, sem öll eru frá einum manni komin, Auðuni Ingvarssyni bónda og kaupmanni í Dalseli undir Eyjafjöllum, eigi litilsverð ur hluti þess heimildasafns, sem ég hef nú að varfiveita hér í Skógum. Auðunn var fæddur 6. ágúst 1869 að Neðri-Dal undir Eyja- fjöllum, aonur Ingvars Hallvarðs sonar bónda þar og Ingibjargar Samúelsdóttur frá Seljalandsseli, Pálssonar í Hamragörðum, Áma sonar í Dufþafcáiolti, Egilssonar prests á Útskálum, Eldjárnsson- ar. Eru þar alkunnar ættir vel gefinna manna á sviði hljómlist- ar, dkáldskapar og smíða. Enginn bamasikóli var í sveit- inini í æsku Auðuns, en menn- inganheimili í Dalssókn urðu þá ungum mönnum ákóli, ekki sízt heimili Sighvats Ámaisonar í Eyvindarholti og Jóns Sigurðs- sonar í Syðstu-Mönk, og þangað sóttu Auðunn og bræður hans, Ingvar og Jón, haldgóða fræðslu. Byrjaði Auðunn ungur að draga til stafs og dkráði dagbæíkur allt frá 12 ára aldri fram undir ní- rætt. Tólf ára gamall gerði Auð- unn þessa visu: Ó, hve tíðin er indæl, alla gleður lýði. Aldrei blesisuð sólin sæl sína hylur prýði. t Bróðir minn « Adolf Björn, amdaðist 11. þ.m. og hefur útförin farfð fram. Þakka sýnda hkittekniingu. Ragnar Petersen. t Fyrrverandi semdikenmairi Anna Z. Osterman fil. mag. lézt á Elliheimiliniu Grund 18. þ.m. Útför hennair ver'ður gerð fró Fossvogsikirkju mið- vikiudiaginin 27. ágúsit kl. 10.30. Fyrir hönd vamdamanm, Gonnar Granberg. t Þökfcum hjartainliega öltum þeim sem aiuðsýndu okikur samúð og hlýhuig við andlát yg jair’ðarför dóttur okikar og systur Sigríðar Loftsdóttur. Þökkum sérstaklega læknum, hjúkruinarfóLki og öðru starfs fóllki Bamiaspítaia Hrinigsins fyrir sérstaka umönnun í henjnar erfiðu veikind,um. Sigríður Danielsdóttir Loftur Hafliðason og systkin. Auðunn og bræður hans unnu gott verk við jarðabætur í Neðri- Dal á unga aldri. Snemma tók Auðunn lika að fást við spóna- smiði og vandaði hana með ágæt um. Eru til nákvæmar áfcrár um smíði hans á því sviði. Við bók- band fékkst hann einnig um margra ára skeið og naut þar að nofcbru tilsagnar Ágústs Jóns- sonar bókbindara í Fljótsdal. Til sjósóknar var Auðunn aftur mið- ur vel fallinn sökum sjósóttar, sem gefck mjög nærri þreki hans. Auðunn átti sér ungur þann metnað að komast úr fcreppu fátæktar og náði því marfci, sem hann setti sér, að ve^ða virtur bóndi og borgari í sveit sinni. Örlögin tóku þó oft harfcalega í taumana hjá honum. Ungur gift- ist hann Guðrúnu Siguirðardótt- ur á Seljalandi, ágætri mann- kostafconu, en missti hana eftir aðeins tveggja ára sambúð, 1899. Áttu þau einn son saman, Mark- ús. Árin 1900—1901 bjó Auðunn í Neðri-Dal í Biskupstungum með fulltingi hálfsystur sinnar, Ingibjargar Jónsdóttuir. Vorið 1901 flutti hann búferlum að Dalseli og ári síðar giftist hann Guðlaugu Hafliðadóttur frá Fjósum í Mýrdal, og gerðu þau saimian garð sinn í Dalseli fræg- an um fjóra áratugi. Árið 1905 byrjaði Auðunn verzlunarrekstur í Dalseli, og sama ár hóf hann byggingu íbúð arhúss úr timbri. Verzlun hans færði brátt út kvíar og var fram undir 1920 hin öflugasta í Rang- árþingi. Aðdrættir til hennar voru mjög örðugir, því þá voru allar ár í austanverðu héraðinu óbrúaðair. Vörur til verzlunar sinnar fékk Auðunn jöfnum höndum frá Vestmannaeyjum og Reýkjavík og stóð að þeim kaupum af stórhug Fékk hann eitt sumar t.d. -fkip með timbur- farm upp að Fjallasandi og sá öllu vel borgið. Brátt reisti hann viðbyggingu við aðra hlið íbúð- ahhúss síns fyrir verzlunarrekst- urinn, en öðrum þræði var hún t Maðuriinn mánin Friðrik Gunnar Jóhannsson veitingamaður, Suðurgötu 22, Keflavík, verður jarðsettur þriðjudag- inn 26. ágúst kl. 10.30 frá FosisvogKikirkju. Jórunn Þórðardóttir. t Þöfcfcum iirunilega aiuðsýnda samúð við aedlát og jarðarför Guðbjargar Gestsdóttur Hátúni 4. Börn, tengdabörn og bamabörn. t Þöktoum inmiliega aiuðsýnda vináttu og samúð vegna frá- falls eiginmanins mínis, föður okfcar, tengdaföður og afa Sigurðar Ögmundssonar Hálsi. Halldóra Kristjánsdóttir, böra, tengdadóttir og bamaböm. samkomustaður æskunnar í ná- grannabyggðum við Dalsel. Þjóðbraut lá hjá garði í Dalseli á þessum árum. Þar var því mik il gestnauð allan ánsins hring, jafnt af ferðamönnum og mönn- um í verzlunarerindum. Munu fáar nætur hafa liðið svo, að efcki væru næturgestir fleiri eða færri, og margir þurftu á fylgd að halda yfir Marfcarfljót. Öllu þesisu sáu húsbændur vel borgið. Heimilið í Dalseli var eitt þeirra, sem laða gesti. Viðræður og veitingar húsbænda áttu þar góðan hlut að máli og ekíki síður böm þeirra mörg og manmvæn- leg. Söngur og hljómlist voru í hávegum höfð í Dalseli og lagið víst oft tefcið af gestum og hekna mönnum. Lýsir frú Guðrún Auð unsdóttir frá Dalseli þeirn ljúfu árum í ljóðum sínom. Auðunn rafc stórt bú í Dalseli. Sótti hann jafnan nofckum hey- afla austur yfir Mairfcarfljót, eink um á eignarjörð sína í Neðri- Dal, en heyfengur jókst einnig drjúgum í Dalseli í tíð hams með ræktun og áveitum. Við opinber mál sveitar og héraðs kom Auð- unn víða á löngu tímabili. Hann var lengi deildarstjóri Sláturfé- lags Suðurlands i sveit sinni, átti sæti í hreppsnefnd og sýslunefnd og um mörg ár var hann formað- ur sókniaimiefmdar í Dals- sókn. í stjómmálum gefck Auð- unn löngum fast fram í flofcki S j álfst æð ismanna. Auðunn unni kirkju og fcrist- indómi og sýndi það í mörgu. Fyrir forgöngu hans var hafizt handa við að reisa kapellu þá, sem nú stendur á hkium fom- helga kirkiustað, Voðmúlastöð- um í Landeyjum. í lifi hans sfciptist á meðbvr og mótbyr, eins og í lífi allra manna, og þungur gat hann verið á bár- unni, eif honuim hótti sér mishoð- ið, en var Hka allra manna trygg astur, þar sem hann tók vin- áttu. Mikill lióðaunnandi var Auðunm og margar glettnar stök- ur gerði hann um atvik daga og ára. Man ég, að einu sinni féfck ég reifcning frá honum og fýlgdi þessá vísa: Tafamarkalaus tiltrúin til er í vitund þinni. Ein króna er inneignin í ofcurholu minni. Auðunn var fjárgæzlumaður og hagsýnn. en í leynum gladdi hann margan fátækan, suma ár eftir ár. Hann var fastiheldin á forna menningarhefð og líka frarrrfaramaður, og námu sumar nýjungar nútímanis einna fyrst land í bes'su héraði á heknili hans. Mé þar til nefna sima, bif- t Þökfcuim inmiílega samúð og viniarfiíUig við andiát og útför Margrétar ólafsdóttur Drápuhlíð 19. Guðlaugur Bjamason Bjami Garðar Guðlaugsson Anna Bjamadóttir og sonardætur. reið og útvarp. Auðunn og Dalsheimilið urðu fyrir þunigbæru áfalli 1926, er elzti soniurinffi, Marfcús, mikill efnismaður og öllum hugljúfi, andaðist eftir eins dags legu. Þriðja mannraunin mætti Auðni í árslofc 1941, er Guðlaug kona hans andaðist eftir sikaimima legu, öllum hanmdauði. Auðunn bjó áfram í Dalsseli með styrk bama sinna. Straumur tímians leiddi itl þess, að hann dró saman segl á verzlun sinni. Reisn og fegurð manndómisára hélt hann furðu vel fram í háa elli. Árið 1954 hóf Leifur sonur Auðurus að reisa nýbýlið Leifs- staði við þjóðbraut 1 Austur- Landeyjum og árið 1955 flutti Auðunn þangað, þar sem hann átti síðustu árin í Skjóli Leife og kornu hans, Guðrúnar Geirsdótt- ur. Við brottför frá Daliseli gat hinn 85 ára öldungur Skrifað á minnisblað sitt: „Ég hefi orðið haminigj'uisamur að eigniasit tvær úrvalslkonur og misst þær, og það tel ég nú mér til tefcna. Ég fcvíði efcki fyrir að klappa upp á Gulla hliðið, þegar að því kemur, held ur hlaklka til þeirrar stundar — — þrátt fyrir allt. Vona ég, að miínir framliðnu ástvinir tafci vél á móti mér og bjóði mig velkom- inn“. Á 90 ára afmæli sínu fagnaði Auðunn gestum sínum hress og glaður, en ferlivist hanis var þá þrotin. Litlu fyrr samdi hann bessa sáttargjörð við lífið: Ó. nú finnst mér alltaf jól, allur kali flúinn. Svngjandi ég sit í stól, sæll og sparibúinn. Auðunn var einn þeirra manna, sem setja svip á uimhverfi sitt, minnisstæður öllum, er af hon- um höfðu kyninL Böm Auðuns og Guðlaugar eru: Guðrún húsfreyja í Stóru- mörfc, Margrét húsfreyja í Fljóts hh'ðarsfcóla. Ingigerður búsett í Bevfcjavífc. Guðrún húsfreyja í Silfurtúni í Garðaihreppi, Hálf- dán bóndi á Seljalandi, Leitfur bóndi á Leifsistöðuim, Konráð bóndi á Búðarhóli, Ólatfur bitf- reiðarstióri í Revfcjavífc, Hatf- steinn bifreiðarstjóri í Reykjavík og Valdimar bifreiðarstjóri í Revfciavík. Auðunn Ingvarsson andaði'st 10. maí 1961 og hvílir í dalnum faera. þar sem æsfcusporin liggja og frændur og vinir „sotfa svefn- inum langa“. Minning hamis lifir hjá vinum hams, og minnimg hans heldur áfram að lifa í hinni nviu og veglegu kirkju í Stóra- Dal. því hafa börm hans séð borg- ið. Þórður Tómasson. ÞÉR segir í sumum predikunum vðar, að boðorðin tíu séu enn í giidi. Hefur krossinn ekki breytt þessu? BOÐORÐIN tíu eru enn þau siðferðislög Guðs, sem leiða í Ijós syndugleika okkar mannanna og algeran vanmátt okkar að lifa samkvæmt þessu siðferðislögmáli í eigin mætti. Breytingin, sem varð á Golgata, er sú, að á kross- inum fullnægði frelsarinn lögmálinu, er hann tók á sig refsingu syndarinnar, og bauð okkur þá einstæðu gjöf að hljóta réttlæti hans, eins og það væri okkar eigið, ef við vildum trúa á hann. Það er fyrir tilstilli lögmálsins eins og það er tjáð í boðorðunum tíu, sem við lærum, hvað synd er. Fyrir tilstuðlan þessa sama lögmáls sjáum við úr- ræðaleysi okkar. Þetta ætti að knýja okkur til frelsarans, sem hefur gert allt, sem gera þurfti, okkur til hjálpræðis. Við frelsumst ekki, þótt við reynum að halda boðorðin tíu, því að við getum ekki haldið þau. Hjálpræði okkar grundvallast á náð Guðs, og við því verður tekið í trú. Boðorðunum hefur verið líkt við spegil. — Við sjáum þar, hvílíkir syndarar við erum í raun og veru. Jafnframt ber okkur að leitast við með hjálp Jesú, þegar við höfum tek- ið við honum sem frelsara okkar, að lifa lífi okkar í sam- ræmi við það sem boðorðin kenna. Skurðgoðadýrkun er óhugsandi í augum kristins manns. Sama er að segja um hórdóm, þjófnað, morð, Ijúgvitni o.s.frv. Siðferðislögmál- ið hefur aldrei verið numið úr gildi. Það gildir fyrir alla menn á öllum tímum. ÖBuim vinium ag fræmdfóHki, sem heiðnaSi miig með heim- sókinium, gjöfum og heilla- skieytum á 80. aifmiæiliisdeigi miímxm 1. ágúsit, þakífca ég af heiium hug. Guð blessi ykkiur öll. Runólfur Runólfsson steinsmiður. Hjartamis þafckir til yfckar ailna, siem giöddiuð miig á s'jötiugsafmæli míniu 6. ágúst S.L mieð gjöfum, heiiiaslkieyt- um og nmrgam amniam bátt. Björg Jóhannesdóttir frá Móbergi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.