Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1060
Auðunn Ingvarsson Dalsseli
100 óra minning
ALLIR menn eiga einhvern þátt
í að skapa sögu samtíðar sinnar,
en fremur fáir hirða um að
bjarga sögu frá glöfcun. Þann 6.
ágúst var 100 ára afmæli Sunn-
lendings, sem manna bezt sá því
borgið, að saga hans hyrfi ekki
af sjónarsviðinu með homrm. I
einni hillunni fyrir ofan sikrif-
borðið mitt er raðað bréfasafni
og dagbókum í mörgum bindum,
sem öll eru frá einum manni
komin, Auðuni Ingvarssyni
bónda og kaupmanni í Dalseli
undir Eyjafjöllum, eigi lítilsverð
ur hluti þess heimildasafns, sem
ég hef nú að varðveita hér í
Skógum.
Auðunn var fæddur 6. ágúst
1869 að Neðri-Dal undir Eyja-
fjöllum, sonur Ingvars Hallvarðs
sonar bónda þar og Ingibjargar
Samúelsdóttur frá Seljalandsseli,
Pálssonar í Hamiragörðurn, Árna
sonar í Dufþaksholti, Egilssonar
prests á Útsðcálum, Eldjárnsson-
ar. Eru þar alkunnar ættir vel
gefinna manna á sviði hljómlist-
ar, skáldskapar og amíða.
Enginn barnaskóli var í sveit-
inmi í sesku Auðuns, en menn-
inganheimili í Dalssókn urðu þá
unguim mönnum skóli, ekki sízt
heimili Sighvats Árnasonar í
Eyvindarholti og Jóns Sigurðs-
sonar í Syðstu-Mörk, og þangað
sóttu Auðunn og bræður hans,
Ingvar og Jón, haldgóða fræðslu.
Byrjaði Auðunn ungur að draga
til stafs og skráði dagbaekur allt
frá 12 ára aldri fram undir ní-
rætt. Tólf ára gamall gerði Auð-
unn þessa vísu:
Ó. hve tíðin er indæl,
alia gleður lýði.
Aldrei blessuð sólin sæl
sína hylur prýði.
Bróðir minm
«      Adolf Björn,
amdaðist  11.  þ.m.  og  hefur
útförin farfð fratn.
Þafcka sýnda hkiittekrtingu.
Ilagnar Petersen.
Fyrrverandi siemdikemmiari
Anna Z. Osterman
fil. mag.
lézt á El libeirnil imu Grumd 18.
þ.m.  Útför  henmar   ver'ður
gerð frá Fossvogskirkju mið-
vikaidaginm 27. ágúst kl. 10.30.
Fyrir hömd vamdamianma,
Gunnar Granberg.
Þökkum hjartamlega ölfluim
þeim sem auðsýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát
>g jairoarför dóttw okkar og
systur
Sigríðar Loftsdóttur.
Þökkum sérsitaklega læknumi,
hjúkriunarfólki og öðru starfs
fólfci Bamiaispítala Hrimgsins
fyrir sérstaka uimömmiun í
heminar erfiðu veikindum.
Sigríður Danielsdóttir
Loftur Hafliðason
og systkin.
Auðunn og bræður hans unnu
gott verk við jarðabætur í Neðrí-
Dal á unga aldri. Snemma tók
Auðunn líka að fást við spóna-
smíði og vandaði hana með ágæt
um. Eru til nákvæmar sfkrár mr
smíði hans á því sviSi. Við bók-
band fékkst hann einnig um
margra ára skeið og naut þar
að nokkru tilsagnar Ágústs Jóns-
sonar bókbindara í Fljótsdal. Til
sjósóknar var Auðunn afbur mi<5-
ur vel fallinn söfcum sjósóttar,
sem gekfc mjög nærri þreki hans.
Auðunm átti sér ungur þann
metnað að komast úr lcreppu
fátæfctar og náði því marki, sem
hann setti sér, að ve^ða virtur
bóndi og borgari í sveit sinni.
Örlögin tóku þó oft harkalega í
taumana hjá honum. Ungur gift-
ist hann Guðrúnu Sigurðardótt-
ur á Seljalandi, ágætri manm-
kostakonu, en missti hana eftir
aðeins tveggja ára sambúð, 1899.
Áttu þau einn son satmam, Mark-
ús. Árin 1900—1901 bjó Auðunn
í Neðri-Dal í Biskupstungum
með fulltingi hálfsystur sinnar,
Ingibjargar Jónsdóttur. Vorið
1901 flutti hann búferluim að
Dalseli og ári síðar giftis't hann
Guðlaugu Hafliðadóttur frá
Fjósum í Mýrdal, og gerðu þau
saman garð sinn í Dalseli fræg-
an um fjóra áratugi.
Árið 1905 byrjaði Auðunn
verzlunarrekstur í Dalseli, og
sama ár hóf hanm byggingu ibúð
arhúss úr timbri. Verzlun hans
færði brátt út kviar og var fram
undir 1920 hin öflugasta í Rang-
árþingi. Aðdrættir til hennar
voru mjög örðugir, því þá voru
allar ár í austanverðu héraðinu
óbrúaðar. Vörur til verzlunar
sinnar fékk Auðunn jöfnum
höndum frá Vestmannaeyium og
Reykjavík og stóð að þeim
kaupum af stórhug. Fékk hann
eitt swmar t.d. sfcip með timbur-
farm upp að Fjallasandi og sá
öllu vel borgið. Brátt reisti hann
viðbyggingu við aðra hlið íbúð-
arhúss síns fyrir verzlunarrekst-
urinn, en öðrum þræði var hún
samikomustaður æskunnar í ná-
grannabyggðum við Dalsel.
Þjóðbraut lá hjá garði í Dalseli
á þesisum árum. Þar var því mik
il gestnauð allan ársins hring,
jafnt af ferðamönnum og mönn-
Maðurinn minm
Friðrik Gunnar
Jóhannsson
veitiiuramaður,
Suðurgötu 22, Keflavík,
verður jarðsetitmr þriðjudag-
inm 26. ágúst kl. 10.30 frá
FossvogBkLrkj'U.
Jórunn Þórðardóttir.
Þökfeum  immrlega  auðsýnda
samúð við amdlát og jarðarför
Guðbjargar  Gestsdóttur
llátúni 4.
Börn, tengdabörn og
barnabörn.
Þöktoum iruniLega awðsýnda
vináttu og samúð vegna frá-
falfls eiginmamins máms, föður
okikair, tengdaföður og afa
Sigurðar ögmundssonar
Hálsi.
Halldóra Kristjánsdóttir,
börn, tengdadóttir og
barnabörn.
reið og útvarp.
Auðunn og Dalsheimilið urðu
fyrir þungbæru áfalli 1926, er
elzti sanuiriran, Markús, mikill
afnismaður og ölluim hugljúfi,
andaðist eftir eins dags legu.
Þriðja mannraunin mætti Auðni
í árslok 1941, er Guðlaug kona
hans andaðist eftir skamima legu,
öllum harmdauði. Auðunn bjó
áfram í Dalsseli með styrk barna
um í verzlunarerindum. Munu
fáar nætur hafa liðið svo, að
ekki væru næturgestir fleiri eða
færri, og margir þurftu á fylgd
að halda. yfir Markarfljót. Öllu
þessu sáu húsbændur vel borgið.
Heimilið í Dalseli var eitt
þeirra, sem laða gesti. Viðræður
og veitingar húsbænda áttu þar
góðan hlut að máli og ekki síður
böm þeirra mörg og marunvæn-
leg. Söngur og hljómlist voru í
hávegum höfð í Dalseli og lagið
víst oft tökið af gestum og heiana
mönnum. Lýsix frú Guðrún Auð
unsdóttir frá Dalseli þekn ljúfu
árum í ljóðum sínuim.
Auðunm ra'k stórt bú í Dalseli.
Sótti hann jafnan nofakurn hey-
afla austur yfir Markarfljót, eink
um á eignarjörð sina í Neðri-
Dal, en heyfengur jókst einnig
drjúgum í Dalseli í tíð hanis með
ræktun og áveitum. Við opinber
mál sveitar og héraðs kom Auð-
unn víða á löngu tímabili. Hann
var lengi deildarst.ióri Sláturfé-
lags Suðurlands í sveit simmi, átti
sæti í hreppsnefnd og sýsiunefnd
og ura mörg ár var hann formað-
ur sókraamefndar i Dals-
sókn. í stiórnimálum gelkk Auð-
unn löngum fast fram í flokki
Siáifstæðismanna.
Auðunn unni kirkiu og 'krist-
indómi og sýndi það í mörgu.
Fyrir forgöngu hans var hafizt
handa við að reisa kapellu þá,
sem nú stendur á himum forn-
helga kirkiustað, Voðmúlastöð-
um í Landeyium. I lífi hans
skiptist á meðbvr og mótbyr,
eins og í lífi allra manna, og
þungur gat hann verið á bár-
unni. ef honum bótti sér misboð-
ið. en var líka allra manna trygg
astur, þa.r sem hann tok vin-
áttu. Mikill lióðaunnandi var
Auðunn og margar glettnar stök-
ur gerði hann um atvik daga og
ára. Man ég. að einu sinmi fékk
ég reilknine frá honum og fylgdi
þessi vísa:
Tafamarkalaus tiltrúin
til er í vitund þinni.
Ein króna er inneignin
í okurholu minni.
AuSunn var fiárgæzlumaður
og hagsýnn. en í leynum gladdi
hann margan fátækan, suma ár
eftir ár. Hann var fastheldin á
foma menningarhefð og lika
framrfaramaður, og námu sumar
nýiungar nútímanis einna fyrst
land í bessu héraði á heiimili
hans. Má þar til nefna síma, bif-
Þökkum  inmilegia  samúð  og
viniarhug við amdliát og útför
Margrétar Ólafsdóttur
Drápuhlíð 19.
Guðlaugur Bjarnason
Bjarni Garðar Guðlaugsson
Anna Bjarnadóttir
og sonardætur.
sinna. Straumur timans leiddi itl
þess, að hann dró saman segl á
verzlun sinni. Reisn og fegurð
manndómisára hélt hanm fturðu
vel fram í háa elli.
Árið 1954 hóf Leifur sonur
Auðuns að reisa nýbýlið Leifs-
staði við þióðbraut í Austur-
Landeyium og árið 1955 flutti
Auðunn þangað, þar sem hann
átti síðustu árin í skióli Leifs og
konu hans, Guðrúnar Geirsdótt-
ur. Við brottför frá Dalseli gat
hinn 85 ára öldungur sflíirifað á
minnisblað sitt: „Ég hefi orðið
hamiingjuisamuir að eigmast tvær
úrvalskonur og misst þær, og það
tel ég nú mér til tetona. Ég kvíði
ekki fyrir að klappa upp á Gulla
hliðið, þegar að því kemur, held
ur hlakka til þeirrar stundar —
— þrátt fyrir allt. Vona ég, að
mínir framliðnu ástvinir taki vel
á móti mér og bjóði mig velkomi-
inm".
Á 90 ára afmæli sínu fagnaði
Auðunn gestum sínum hress og
glaður, en ferlivist hans var þá
þrotin. Litlu fyrr samdi hann
he=-5a sáttargjörð við lífið:
Ó. nú finmst mér alltaf jól,
allur kali flúirin.
Svngiandi ég sit í stól,
sæll og sparibúimn.
Auðunn var einn þeirra manna,
sem setia svip á umhverfi sitt,
minnisstæður ölluim, er af hon-
um höfðu kynmi
Böm Auðuns og Guðlaugar
eru: Guðrún húsfreyja í Stóru-
mörk, Margrét húsfreyja í Fljóts
hlíða^elkóla. Ingigerður búsett í
^evkiavík. Guðrún húsfreyia í
^ilfurtúni í Garðaihreppi, Hálf-
dán bóndi á Seljalandi, Leifur
bóndi á Leifsstöðuim, Konráð
bóndi á Búðarhóli, Ólafur bif-
reiðarstióri í Reykiavik, Haf-
steinn bifreiðarstjóri í Reykiavík
og Valdimar bifreiðarstjóri í
"Revlk.iavík.
Auðunn Ingvarsson andaðist
10. maí 1961 og hvilir í dalnum
faera. þar sem aaslkusporin liggja
og frændur og vinir „isofa svefn-
inum langa". Minning hamis lifir
hiá vinuim hans, og minning
hans heldur áfram að lifa í hinni
nviu og veglegu kirkiu í Stóra-
T>a]. því hafa böm hans séð borg-
ið.
Þórður Tómasson.
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
ÞÉR segir í sumum predikunum yðar, að boðorðin tíu séu enn
í gildi. Hefur krossinn ekki breytt pessu?
BOÐORÐIN tíu eru enn þau siðferðislög Guðs, sem leiða
í Ijós syndugleika okkar mannanna og algeran vanmátt
okkar að lifa samkvæmt þessu siðferðislögmáli í eigin
mætti. Breytingin, sem varð á Golgata, er sú, að á kross-
inum fullnægði frelsarinn lögmálinu, er hann tók á sig
refsingu syndarinnar, og bauð okkur þá einstæðu gjöf að
hljóta réttlæti hans, eins og það væri okkar eigið, ef við
vildum trúa á hann. Það er fyrir tilstilli lögmálsins eins
og það er tjáð í boðorðunum tíu, sem við lærum, hvað
synd er. Fyrir tilstuðlan þessa sama lögmáls sjáum við úr-
ræðaleysi okkar. Þetta ætti að knýja okkur til frelsarans,
sem hefur gert allt, sem gera þurfti, okkur til hjálpræðís.
Við frelsumst ekki, þótt við reynum að halda boðorðin
tíu, því að við getum ekki haldið þau. Hjálpræði okkar
grundvallast á náð Guðs, og við því verður tekið í trú.
Boðorðunum hefur verið líkt við spegil. — Við sjáum þar,
hvílíkir syndarar við erum í raun og veru. Jafnframt ber
okkur að leitast við með hjálp Jesú, þegar við höfum tek-
ið við honum sem frelsara okkar, að lifa lífi okkar í sam-
ræmi við það sem boðorðin kenna. Skurðgoðadýrkun er
óhugsandi í augum kristins manns. Sama er að segja um
hórdóm, þjófnað, morð, ijúgvitni o.s.frv. Siðferðislögmál-
ið hefur aldrei verið numið úr gildi. Það gildir fyrir alla
menn á öllum tímum.
Ölflium viniuitn og fræmdfólki,
sem heiðmaði mig mieð heim-
sókmuim, gjöfum og beilla-
sikeytum á 80. afmæ^lisdegi
miínium 1. ágúsit, þakkia ég af
hei'lum h/ug.
Guð blessi ykkur ÖJJ.
Runólfur Runólfsson
steinsmiður.
Hjiairtains þakfcir till yfckar
aMina, sem glöddiuð mig á
siötugsiafmæli míniu 6. ágúst
s.l. mieð gjöfum, heiliasikeyt-
um og margan aminiam hátt.
Björg Jóhannesdóttir
frá Móbergi.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28