Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÍÍIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓRER 1970 23 — Sýrland Framtaald af bls. 1 sögð sprottin af innrás sýr- lenzkra hersveita í Jórdaníu, meðan borgarastyrjöldin var þar í algleymingi. Assad var mjög andvigur afskiptum Sýrlands og neitaði að ljá hersveitunum flug vélavemd. Hafði sú neitun hans þau áhrif, að flugvélar jór- danska stjórnarhersins gerðu mikinn usla í röðum sýrlenzkra hermanna. Assad er tal-inn muni taka upp harðskeytta stefnu gegn skæruliðum. Hann hefur verið ákafur talsmaður þess að Arab- ar stæðu saman gegn erkióvin- inum, þ.e. Israel, en dreifðu ekki kröftum sinum í innbyrðis deilur. Hann hefur einnig lagt kapp á að bæta sambúðina við Irak. 1 fréttum frá Beirut segir að hann hafi látið löka aðal- stöðvum Sai'kaskæruliða í Dam- askus og skæruliðar, sem hafi komið frá Jórdaníu til Sýrlands hafi verið afvopnaðir og fli^ttir til sérstakra svæði í norðurhluta landsins. Ekki hafa þessar fregn ir frekar en aðrar fengizt stað- festar og virðist það eitt ljóst, að mikil óvissa og ringulreið sé í Sýrlandi og álíta sumir, að valdabaráttunni sé engan veg- inn lökið. Af Atassi, fráfarandi forseta berast þær fregnir einar að hann sé ftarinn frá Damasikus til fæð- ingarbœjar sins í Mið-Sýrlandi. Sögðu heimildir AP fréttastof- unnar i dag og höfðu eftir Bag- dadútvarpinu, að hann væri þar í stofufangelsi. ÁTÖK Á NÝ í JÓRDANÍU Á sunnudag kom á ný til á- taka milli jórdanskra stjórnar- hermanna og skæruliða. Var sagt að stjómarherinn hefði gert sprengjuárás á stöðvar skæruliða í Norður-Jórdaníu, annan daginn í röð og að skæru- liðar hefðu gert gagnárás til að reyna að ná áftur á sitt vald þorpi einu. Heimildir um þessi átök álitu að herinn reyndi að koma í veg fyrir að skæruiiðar fengju vopn, skotfæri og mat- föng eftir að.flutningsleiðum til Sýrlands, sem skæruliðar hafa haft á valdi sínu síðan í septem- ber. Átökin nú um helgina eru hin alvarlegustu sem hafa orð- íð síðan friður var saminn milli stjórnarhers og skæruliðahreyf- ingarinnar. Herráðið sem skip- að var þá kom saman til fundar I dag og samkvæmt Heimild- um NTB var rætt um þann mögu leika að koma á stofn sérstakri skrifstofu, sem kanni allar or- sakir, ef slíkir atburðir endur- tækju sig. 1 fyrirsvari jórdönsku stjómarsveitarinnar var Moham- med Khalil Abdel Daim, hers- höfðingi og fyrir skæruliðum Ab del Razzak Ai Yehya, herráðsfor- seti í frelsishreyfingu Palestínu- manna. — Hús skáldsins Framhald af bls. 14 Nóbelsverðlaunin. Þá fyrst varð hann óumdeilanlegur spámaður í sínu föðurlandi. Annars er það ekki nýtt að skáld afneiti læri- meisturum sínum. EJkkert er í raun og veru eðlilegra, og við- horf Halldórs á yngri árum til Hamsuns voru aðeins tákn um hugarfarsbreytingu hans. Eins og Peter Hal'lberg bendir á minn ir Salka Valka mjög á Konurnar við brunninn, svo ekki sé talað um Sjáffstætt fólk, sem er óhugs- andi án Gróðurs jarðar. Um Markens Gröde og Sjálf- stíBtt fólk, segir Peter Hallberg: „Sjálfstætt fólk býður ósjállfrátt upp á samanburð við hina frægu bænda- og landnámssögu Hams- uns. Það væri hægt að benda á fjölmörg atviik og einstök atriði, sem eru nær samhiljóða. En merg ur málsins er sá, að hjá Halldóri er yfir þeim allt annað svipmót og þau falla inn í yrkisefndð samkvæmt nýrri heildarsýn. Nokkur dæmi um sllk áþekk at- riði leiða jafnframt í ljós einn grundvallar muninn á þessuim tveim verkum". Samkvæmt skiln ingi Peters Hallbergs er Sjálf- Egill Fr. Hallgrímsson — Var hress Framhald af bls. 32 — um 10 km. Áður en ég fór skaut ég nokkrum skotum upp í loftið, en fékk ekkert svar. — Þegar niður á veg kom fékk ég brátt far með bif- xeið, sem var að koma að aust an. Ég hafði þegar samband við lögreglu, er ég kom í bæ inn og fór með henni upp eft ir á ný. Um morguninn er birti, hófst svo lait. — Ég hef þekkt Viktor lengi. Hann hefur aldrei haft orð á því við mig að hann hafi átt við vanheilsu að stríða. Við fórum oft á rjúpna skytterí — ég hafði hins veg ar aldrei á þessar slóðir kom ið fyrr, en Viktor var þarna í fyrra. Viktor er einhleypur mað- ur, en býr með móður sinni. Hann er um fertugt. Hans verður leitað aftur í dag, svo sem getið er í frétt af leitinni. — Dauðadómar Framhald af bls. 1 hverjum þeim, sem veit um fyr- irætlað flugvélarrán, beri að til- kynna það yfirvöldimum, en hljóta að öðrnm kosti allt að tíu ára fangelsi. Er þetta lagafrum- varp stjórnarinnar nú til um- ræðu á þingi. Verði nýju lögin samþykkt á þingi ná þau einnig til útlend- iniga, sem ræna írönskum flug- vélum eða fremja flugvélarán á írönsku landsvæði. Einnig er í lögunum ákvæði um að veita megi allhá peningaverðlaun hverjum þeim, er gefur upplýs- ingar um fyrirhuguð rán. Á undanförnum fjórum mán- uðum hefur tveimur írönskum farþegaþotum verið rænt. Var báðum flogið til Bagdad í Sýr- landi, og þar eru flugræningjam ir enn. stætt fólík árás á sveitaiífsróm- antí'k Hamsuns og náttúruboð- skap í anda Rousseaus, sem „i sjálfu sér er meinlaus", en „gat ldtið tortryggilega út séð í ijósi Blut-und-Boden hugtakafræði nasismans“. 1 kafia, sem heitir: Islands þús und ár“. Ljóðrænn milliþáttur — Kvæðakver, gerir Peter Hali- berg samanburð á Alþíngiskant- ötu Halldórs og hátíðarljóðum þjóðskáldanna í tilefni þúsund ára afmælis Alþingis. Saman burðurinn er til vitnis um rót- tæka afstöðu Halldórs, napurt raunsæi hans og háð. Hneyksliun Halldórs á mærð þjóðskáldanna kemur greinilega fram í ljóðlin- unni: „En sjáltfan marminn naum ast nefna má“, eins og Hal'lbérg getur réttilega. Þetta kvæði eins og önnur verk, sem Peter Hall- berg gerir að umræðuefni í Húsi skáldsins, eru til marks um hinn nýja skilning Halldórs á mann eskjunni. Hús skáldsins er snyrtilega gefið út af Máli og menningu. Þýðing Helga J. Halldórssonar er hnökralaus. Eins og fyrr segir er hér aðeins um fyrra bindi verksins að ræða. Jöliann Hjálmarsson. — 30. þús Framhald af bls. 1 graf Nixon forseta um þetta mál sé talið að um 30 þúsund njósn- arar kommúnista starfi nú við hiið yfirvalda í Suður-Víetnam. Hefuir kamimúaiiiistium að sögn bltaðisáinis tekizt að koma miörm- um síniurn í ýmsar trúniaðiarstöð- uir. Sem daemd er nefmt að ednn niániaistd ráðigjiafi Thiieuis forset'a sé injósiniari kommúnista, og aiuk þeisis eiiinin hénaðisistjóiri, miangir háttseittiir lögneiglumienin oig starfls mieinn leyinilþjónuistu hiensinis. Blaðið segdir a;ð fulltrúar Nix- onis forseita viðlurkenmi að um- rædd skýrsla CIA sé til, en haildi því Ihiimis vegar fram að þar sé talalð um 20 þúsiuinid njósnara en ekki 3'0 þúsuinid. Er það álit full- trúaninia að skýrsla CIA sé mjög ýfct og niiðuristöðiur heininiar afeki réttair. 1 skýnslu CIA segir að þótt njósnaniet kommiúmáista sé orðið fjölmieinrat, séu ráðiamienn eíkki ámæigðlir oig steifinia ’þeiir a@ því. að koma 50 þúsund mijóismiunum til starfa hjiá yfirvöldum Suður- Víetniam. — Sadat Framhald af bls. 1 Súez-dkurðiinin, en sagði að for- sendur fyrir því yrðu aið veira að deiluað'illair virtu samkomulag- ið. Sagði I tillkynmimgunmi, sam var gefim út að loknum ríkis- Stjórniarfuiradi, að fsraeilar myndu ekki hefja þátttölku í friðarvið- ræðuim að nýju, nema þessum skilyrðuim væri í öl’lu fuBnægt. HEIKAL SEGIR AF SÉR RÁÐHERRADÓMI Mohammed Hassan Ein Hei'kal, riitstjóri hinis hálfopinibera mái- gagns stjórnairiinnair í Kaíró, Al- Ahram, og upplýsimigamáilairáð- herra sagði af sér um helgimia og féllst Sadat á lausnarbeiðn'i hiams. Heilkad var mj'ög mimin samstairfs- malður Nassers foraeta. Hann bafði verið ráðlherra síðam í marz í ár. f lausniairbréfi síniu vottar Heikai nýja forsetanium hoBiuistu sína. Hann kveðst segja af sér ráðherraidómi til að geta ummdð betur að blaði símu A1 Ahraim og gefur einnig í skyn, að hamm hafi í hyggju að rita ævisögu Nasisers. Þegar afsögn Heilkals var birt fýlgdi það með, að hanm hefði lagt haina frarn þamm 3. Október, eða fjórum dögum eftir lát Nass-- era. — Tvö drukkna Framhald af tals. 32 Það varð úr, að stúlkurnar fóru allar upp í bílinn, og var síðan ekið um götur bæjarins og fram að Laugarborg, þar sem danSleik var að ljúka en þaðan ti'l Akureyrar aftur. í miðbæn- um fór ein stúlknanna úr bíln- um um kl. 03:00 en Sigurður, Lára og María héldu áfram akstri um bæinn. Öll sátu þau í framisæti, María á milli þeirra Sigurðar og Láru. Þegar komið var undir morg- uin, óiku þaiu niður á Oddeyrar- tanga og út á næstsyðstu bryggj- una austan á tanganum. Á henni er brún bæði að austan og norð an, og skipti nú engum togum, að bíllinn lenti norður af norð austurhorninu. Vel getur hugs- azt, að ókunnugleiki Sigurðar hafi stuðlað að slysinu; hann hafi haldið, að bryggjan næði lengra ti'l norðurs, en hún var óupplýst. Rannsókn hefur leitt í Ijós, að eniginm í bíliruum haifði neytt áfengis fyrir slysið. María segir svo frá, að hún geti ekki gert sér fulla grein fyrir því sem gerðist, þar sem allt bar við í svo skjótri svipan, en hún segist muna, að bílnum hafi hvolft og þau öll þrjú kast azt aftur í bílinn. Sjálf hafi hún komizt út um glugga á aftur- hurð en hann hafi verið opinn. Síðan hafi sér skotið upp, hún náð handfestu á bryggjustaur og haldið sér þar um stund en síðan getað rifið sig jipp í fjör una norðán við bryggjuna. Til hinna tveggja sá hún ekki fram ar. Hún var mjög þrekuð og illa ti'l reika en komst þó að húsi neðarlega við Strandgötu og vaikti þar upp fólk, sem hún þekkti. Þar ér ekki sími en mað ur úr húsi þessu fór samstundis í bíl sínum á lögreglustöðina og tilkynnti um slysið. Þá var kl. 06:15 en ekki er nákvæmlega vit að, hvenær slysið bar að. Logreglumenn fóru þegair í stað að leita að bílnum en þá var ekki ljóst, hvar slysið hafði orðið og um margar bryggjur á tanganum að ræða. Samtímis voru kvaddir út tveir frosk- menn, læknir, bílstjóri á krana- bíl og jafnframt mannaður bát- ur til leitar. Bíllinn fannst kl. 07:45 og náðist upp fljótlega eft ir það. Bæði líkin voru þá í bíln um. Hann lá á hvolfi, 6—8 metra frá bryggjunni og á 3—4 metra dýpi en á þessum sfcað snarhallar botninum niður í Oddeyrarál. — Sv. P. — Kanada Framhald af bls. 1 um látna virðingu sína. Þeg- ar dómshúsið var opnað í morgun beið mikill mann- fjöldi eftir að komast þar inn. í Ottawa hefur Pierre Trud- eau, forsætisráðherra, ákveðið að herlög gildi áfram í land- inu um óákveðinn tíma. Þingið í Ottawa samþykkti eln róma í kvöld beiðni Trudeaus. Trudeau kom til Montreal á sunnudag til fundar við Rob- ert Bourassa, forsætisráðherra ríkisins. Trudeau sagði, að hann væri harmi lostinn vegna þessa villimannlega verknaðar. „Sem Kanadamaður blygð- ast ég mín vegna þess vitfirr- ingslega og tilgangslausa verknaðar, sem framinn hef- ur verið á kanadískri grund. Ég bið menn að sýna sam- heldni á þessum miklu örlaga stundum í sögu okkar.“ Ekkert er vitað uim afdrif diplómiatsiras James Cross, sem eiminig er gísil öfgasimnaðra að- skilniaðarmiaona, en bréf barst fr<á honuirn í gær, þar seim hainin sagðist verða skotinn, ef lög- regkimenn fyndu húsið, þar sem hann er í haldi. Kanadíslka stjórnin endurtók á suinnudag það tilboð sitt að verða við kröfu Frelsishreyfinig- air Quebecs um að sleppa tíu mönnium, sem sitja í haildi og leyfa þeim að fara frjálsum ferða simna tiil Kúbu, svo fremi Jamies Cross yrði skilað heilum á húfi. Talsmað'ur lögregluliðsi'ns segir, að mömnuinium tveimjuir, Cross og Lajporte, hafi verið ræn't hvorum af sinum 'hópmum innan FLQ. Talsm'a@ur lögregluinniar sagði, að hún yrði að vona, að þeir sem rændu Cross myndu ekki grípa t'il þess sarna og morðiimgjar Laporte. VAR RÆNT ÞANN 10. OKTÓBER Pierre Laiporte var rænt frá heimili sínu lauigardaginn 10. október. Gerðu það 2 menn sem óbu grænum Chevnolet-bíl og í fairaragu'rgeymislu þekirar bifreið- ar fannist Laporte svo látinn á suinimidagsmiongun, sem fyrr sagði. Hafði hann verið skotinn í höfuðið. Laporte var 49 áira gam'all, kvæntur og tveggja barna faðir. Hann var lögfiræð- ingur að menntuin, en startfiaði við blaðið Le Devoir í Montreai frá árinu 1947 þar til hainm var kjörimn á fyl'kigþingið 1961. Ári síðar varð hann ráðherra boriga og bæja fylkisins, 1965 rnennta- máilairáðherxa og eftir kosniraga- sigur Frjálslynda flokksins í apríl í ár var hann skipaður verkalýðsmálaráðherra. HERNAÐARÁSTAND f MONTREAL Fréfctaistofum ber saimiain urn, að herniaðairásitand sé nú námaet níkj- andi í Montreal og tóif þúsund manna lögreglulið leitar að morðimgjuraum um borginia þvera og endiilaniga, Vi'tað er að 325 miammís hafa verið haradtelkinir, sem 'gruinaðir eru um að hafa á einhvern hátt verið viðriðnir miaranránin og drápið á Laporte. Meðall almeinmings er að sögn ótti rikjamdi og eru erleindir ferða- meran sérlega variir um sig. Fréttam'enin AP leituðu í daig eftir Stooðumuim alimehnings á götuim úti, á morðimu. Ýmsir neituðu að taila vilð fréttameran- iraa, en flestir létu í ljós gremju og hryggð vegraa atburðairimis. Þó létu sumir það fylgja með, að með öllu væri rairagt að teimgja ódæðið stairf'S'emi Aðiski'lmaðar- flokks Quebecs. „Þeir sem gera þaið eru að reyna að slá ryki í auigu fóiltos og blekkja það, og virana málstað flokksiras hilð mesta ógagn,“ var svair ýmissa MORÐIÐ FORDÆMT HVARVETNA Rene Levesque, formaður Að- skilnaðarflokks Quebecs for- dæmdi morðið á Laporte harð- lega, sagði að þeir sem hefðu á horaum unnið væru viðbjóðsleg ir glæpamenn og hvatti til að allt yrði gert, sem mögulegt væri til að bjarga James Cross. Robert Bourassa, forsætisráðherra Que- becs sagði í útvarpsávarpi, að stjórn hans myndi láta undan- þágullög vera í gildi enn um sinn. Hann bað íbúa sýna sam- hug og stillingu og fordæma hryðjuverkamenn- Allir helztu stjómmálaforingjar i Kanada hafa tekið í sama streng og lýst viðbjóði á verknaðiraum. Tass fréttastofan sovézka sagði i stuttri frétt frá atburð- unum í Kanada að svo virtist sem aðskilnaðarstefnumenn í Quebec væru ekki ánægðir með þau boð, sem ríkisstjórnin hefði lagt fram. Bandaríska utanríkis- ráðuneytið hefur lýst hryggð vegna atburðarins og vottað rfk isstjórn Kanada og fjölskyMu Laporte samúð. 50 STÚDENTAR LÝSA STJÓRNINA ÁBYRGÁ Fimmtíu námsmenn frá Que- bec, sem eru við nám í Paris og hafa byrjað setuverkfall í Kana- díska húsinu þar í borg, segja, að kanadíska stjórnin beri alla ábyrgðina á morðinu. Þeir stað- hæfa að með þeim nauðungarráð stöfunum, sem stjórnin hafi lát- ið ganga í gildi hafi þeir hleypt öllu i bál og brand í landinu. Lokoð vegnn til klukknn 1 jnrðnrfnrnr í dng Kiddabúð Lokoð vegnn jarðnrfarar til klukkan 1 í dng Helgafellsbókabúðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.