Morgunblaðið - 23.10.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.10.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 241. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Her f oring j ar nauðlenda — í Sovétríkjunum Modkvu, Waisfhdpjgtooi, 22. ofct. AP TVEIR bandariskir hershöfðingj- ar og tveir menn aðrir lentu í gær í lítilli flugvél í Armeníu norðan landamæra Sovétríkj- anna og Tyrklands, að því er Tass-fréttastofan skýrði frá í dag. Að sögn fréttastofunnar eru mennimir við góða heilsu og hef- ur „viðkomandi yfirvöldum ver- ið falið að rannsaka allar kring- umstæður málsins“. Tekið er fram, að flugvélin tilheyri banda ríska flughemum og hafi rofið lofthelgi Sovétríkjanna. 1 Waslhiinigiton siaigði talsimaður baindarísfca utainiríikiisráðuineytis- imis að efckiert vœri viitað uim mál fjónmieniniiingiainnia. Þeaa hefur verið farið á ledt, að fuilitrúi Mannskaðar á Filippseyjum Fellibylurinn Titang hefur ' valdið dauða og eyðilegging- um á Filippseyjum. — Að I mini.sta kosti 463 hafa týnt ( iífi og eignatjónið nemur hundmðum milljóna króna. ' 13.383 manns hafa misst heim ili sín í þremur hémðum á | eynni Mindanos, sem hefur orðið harðast úti. Margar brýr 1 hafa sópazt burtu í flóðum, I stórar hrísgrjónaekrur hafa eyðUagzt og mikið tjón hefur ' orðið á ávaxtauppskeru. — Fellibylurinn Titang fylgir í 1 kjölfar annars fellibyls, sem gerði mikinn usla á eynni Luz on, varð 134 að bana og gerði 90.460 manns heimilislaus. I Myndin sýnir tvær telpur í I rústum heimilis síns. Nixon, Gromyko þinga Waistónigiton, 22. otot. — AP. RICHARD Nixon forseti ræddi við Andrei Gro-myko, utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, í Hvíta húsinu í dag um ýmis ágrein- ingsmál austurs og vesturs. Þetta er fyrsti fundurinn sem Nixon hefur átt með einum af æðstu leiðtogum Sovétríkjanna síðan hann tók við völdum. Helzta málið á daigskrá fund- arirus í daig vair ásbamdið í Mið- austiuirlöinduim, sem frtamiar öðru hlefur leiitit til kóiniamidi samibúð- ar Banidiarífcjiaininia otg Sovétríkj- anma. í ræðu á Allisihierjarþiing- iiniu í gær kiaiUaðd Gromy'ko upp- sipunia ásafcaindr Bainidaríikj'a- miainnia um atð Rúsisiar oig Bgyptar hiefðu rofið vopmáhléð við Súez- sikiurð. Skotárás á yfirmann hersins í Chile Santiago, 22. okt. AP. HERLÖG eru nú í gildi í Chile, eftir að hópur manna særði Rene Schneider, hershöfðingja, yfirmann hersins, í tilraun tU að ráða hann af dögum. Frásögn- um af atburðinum ber ekki alveg saman, en svo virðist sem tveir eða fleiri bilar hafi ekið í veg fyrir bifreið Sclineiders, þegar hann var á leið tU skrifstofu sinnar. Nokkrir menn stukku út úr þeim, og hófu skothríð á bif reið hershöfðingjans. Hann særð ist af þrem kúlum, en var sagð- Ojukwu til Sviss ? LAGOS 22. október, NTB. Nígeríustjóm hefur varað svissn- esku stjórnina við því að veita fyrrverandi leiðtoga aðskilnaðar- stjórnarinnar í Biafra, Ojukwu hershöfðingja, hæli sem pólitísk- um flóttamanni. Ojukwu hefur verið skipað að fara úr landi á Fílabeinsströndinni fyrir næstu mánaðamót. ur nokkuð hress eftir að skurð- aðgerð hafði verið gerð á honum á hersjúkrahúsL Tilræðismennirnir eru ófundn ir, og margar getgátur um hverj ir þeir séu. Það eru nú aðeins tveir dagar þar til þingið kemur saman til að staðfesta toosndngu á marxistanum Salvador Allende, í forsetastólinn, en hann var kos inn í almennum kosningum i síð asta mánuði. Nokkrar viðsjár hafa verið inn an hersins, og virðist sem þar ríki togstreita um völdin. Þó nokkrir fyrrverandi yfirmenn hafa verið handteknir undan- fama daga, sakaðir um að und- irbúa skemmdarverk. Óróleikinn innan hersins er einkum settur í samband við kjör Allendes sem forseta. Yfirmaður sjóhersins sagði af sér fyrr í þessum mán- uði. Var sagt opinberlega að það væri af heilsufarsástæðum, en ýmsir telja það hafa fremur ver ið af stjórnmálaástæðum. Þetta er, eftir því sem bezt er vitað, fyrsta tilraunin sem gerð er tdl þess í Chile að myrða háttsett- am omifc ættiismann á þieistsiairi öld. Aður en fiuiniduriinin Ihiófst töl- uðust Nixioin og Gnomyikio við í léttum dúr, oig siagðd fonsetdinin að Ademaiuier kiainislari IhieifðS eitt smn isiaigit hiomium að hianin væri líkur Gromyko í útliti. Henry A. Kiss- iniger, ráðiuiniaiuitiur forsietainis í þjóðiaxöryiggistmáium oig Anatoly P. Dobrynin, sendiherra Sovét- Cross talinn á lífi MONTREAL 22. október, NTB. Einn nánasti samstarfsmaður Trudeus forsætisráðherra í kan- adísku stjórninni, Jean Marchand sagði í dag að hann væri sann- færður um að brezki viðskipta- fulltrúinn James Cross yrði leyst- ur úr haldi heill á húfi. Hann sagði, að hryðjuverkamenn í Quebec skildu nú að þeir högn- uðust ekkert á því að myrða gísl sinn. Leitin að Cross Ihefur enn enig- ain árangur borið, og bréf sem lögreglunini barst og virtiist gefa nokkra von, reymdist vera gabb. Um 100 þeirra 370 manna, sem vom handtekinir vegina ránsijns á Crosis, Ihatfa verið látnir iauisir. Hryðj uverkiaimenn staðfestiu á sunnudag að Cross væri enn á líffi, en homuim var rænt 5. október. rJkjiaininia í Wasihimigtan, vom viðstaddir fund þeirra Nixons oig Gromykos. Að því er taft er eftir opán- berium heimiidium í Waslhiiinlgton, hefur bandaríska sitjómin mestan áhiuga á að fá úr því skorið að hvie anikliu leyti Rúisisium er annt um að tarðaist illdeEur oig hefja alvarlegar samnimgaiviðnæ'ður um miál þar eem möguileikiar séu á samíkomiuliagi. Aið söign Williams P. Roigers fer funiduriinn fram að beiðni GromykioB, en sovézki uitanríkis- ráðhierranin tiitók enigiin sérstök umnæðiuiefni oig ekkii var viiteð ihvort tann heitad mieðtfierlðiis orð- sendinglu ti'l ftorsletanis frá vaid- Framhald á hls. 21 bandaríska sendiráðisins í Moiskivu tfái að heimsækja fjór- mienningana, en þess hefiur enn elktoi verið toriafizt, að þeir verði iátnár iausir. A0 aöign teismanns titainrítoiBráðuneytiisdins var sov- éztoa utanrítoisiráðuinieytiinu tál- íkynnt í morgiuin, að umræddriar fiuigvélar vseri satanalð og að hún toynnd aið hafa lent í Sovétrfkj- unum. Fiugvélin lenti stoalmmt frá bænum Len.imakiain í Armieniíu, og ihiafðii verið tiHkytnnt að hún hétfðd villzt í slœmiu veðri. 1 fluigvél- inmi voru Edward C. C. Sdhegler, herslhiötfðiingii, yfirmiaðiur banda- rístou hermáiasenidiinefnidarininiar í Tyrkiamidi og Claiude M. Mc Quarrie, hershöfðinigi, yfirtmaður lamidhensdiedildiar sendinefndariinn- ar. Fiulgmaðurinn vtar banda- risíkiur miajór, James P. Russei. Aiuk þess var í fkngvéMnná tyrk- niesfaur ofursiti, Gevat Denii, starfsmaður mefmdarimmiar. Fiuig- vélin v.ar á ieið frá Erzerum tál Kars, siem er 66 km frá iamda- mærunum, og er fkngieiðin 193 km. Rekinn frá Rússlandi MOSKVU 22. olktóber, NTB. Tass-fréttastofan skýrði frá því í dag að fréttamaiuii bandaríska vikuritsins News- week, hefffi veriff vísaff úr landi. Er honum gefiff aff sök aff hafa hjálpaff til viff aff fjöl- prenta dreifibréf sem nngt fólk frá SMOG-samtökunum dreifffi í Moskvu í síffustu viku. Þá er því einnig haldið fram aff hann hafi gert sig sekan um ólögleg gjaldeyris- viffskipti, og aff selja bíl of háu verffi. Sim'asamiband náöist við fréttamiamninn, John Dorn,- berg, og segir hamn ákærum- air vera hreiniasta uppspuna. Hainn sagði og að hamn hetfði sjáltfur ektoert heyrit um þetta má'l atf opinberri háilfu. Dorn- berg er þriðji bandiairlski blaðamiaðurkm sem vísað er frá Sovétríkjunium í ár. Hiniir tveir voru frá CBS og tímairit- inu Time. Dr. Bjami Bcnediktsson. Þættir úr fjörutiu ára stjórnmálasögu Ritgerð eftir Bjarna Bene- diktsson, sem rituð var skömmu fyrir andlát hans eftir sem ÚT er koniin ritgerð Bjarna Benediktsson, nefnist „Þættir úr fjörutíu ára stjórnmálasögu“ og er út- gefandi Samband ungra Sjálf stæðismanna. Bjarni Bene- diktsson lauk við samningu þessarar ritgerðar skömmu áð ur en hann féll frá. Hún var skrifuð til birtingar í afmæl- isriti Stefnis, tímariti ungra Sjálfstæðismanna, en eftir fráfall Bjarna Benediktssonar var ákveðið að hafa annan hátt á útgáfunni. í ritgerð þessari fjallar I Bjarni Benediktsson um sjálfstæðismál, utanríkismál, kjördæmaskipun og barátt- una fyrir einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi og samvinnu allra stétta. Ritgerðin er eitt hið síðasta í rituðu máli, sem kom frá Bjarna Benedikts- syni. Björn Bjarnason ritar inngang að ritgerðinni og seg- ir þar: — „Miðað við þjáðiarsöiguma er flokkur okkar, siem varð fertug- Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.