Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐBÐ, LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1971 3 Itl-LAND^m HIN nýja þota Flugféíage Is- lands kam tii landsins uim ld. 11.15 á uppstigninigardag ag skömimu eftir lendingu á ReýkjavikiúrfluigveHi var hienni gefið nafn við hétíðlega atfhöfn. Hlaut hún naifnið Sól- faxi. Hinigað koim þotan frá Dafllas í Texas, en fSugstjóri á ieiðinni heiim var Antón Axelssan. Miikið íjölmenni var á ReyfkjavikurflU'gvel'li við .kcemu þotunnar, en við það tœkifæri fiuttu ræður Ingolf- ui Jónsson íloigmáilaráðherra, Þotan WfuTir á ReykjavEkurflugvelti. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) * Sólfaxi - ný þota FI Flugstjórinn í heimferðinni, Antori Axelsson (t.v.) og Hall dór Hafliðason flugmaður. Kampavínsflaskan brotin á nefi Sólfaxa. — skírð á Reykjavíkurflugvelli á uppstigningar- dag — Hefur áætlunarflug uni helgina og Birgir Kjaran, form. stjómar Flugléiags Islands. Frú Sveinbjörg Kjaran gaf þotunni nafn. Lúðrasveitin Svanur iék við athöfnina. Sól- faxi mun hefja fliug á áætl- unarleiðum Fiugfélagsins nú um heigina. Sóifaxi er aí gerðinni Bo- eing 727—100 C og er atf sömu gerð og hefur sama útbúnað og „GuMíaxi" sem Flugtfélag- ið á fyrir. Vélin var áður i Grant Aviarton Leasing Cor- poration, Pensylvaniu i Bandarikjunum. Sóifaxi heí- ur sæti fyrir 119 íarþega. Vél- in er þúin stórum vörudyrum sem gera flutninga á þar tii gerðum vörupöUum eða í geymum (containers) mögu- iega. Hún er knúin þrem for- þjöppunarhreyflum, sem hafa 16 þúsund hestafla orku sam- anlagt. Fiuighraði er um 960 km í 10 km hæð. Fiugþoll þot unnar með fulla hleðslu svar- ar til vegaJengdarinnar á miUi íslands og Washington D.C. — Sólfaxi var afgreidd- ur frá Boeing-verksmiðjun- um í febrúar 1968 og er átta mánuðum yngri en þotan, sem Flugféiagið á fyrir. Henni hefur verið floigið í rúm lega 6 þúsund kist, en til samanburðar má geta þess að GuiMaxi hefur flogið í tæp- iega 9 þúsund tiima. Kaupverð hinnar nýju þotu er kr. 255 miUj. kr. þar af greiða F)ugfé Framh. á bls. 8 KJORIR , >, FEEÐAFELAGAB" KASSETTUTÆKI EEÁ PHILIPS 1. EL 3302 — rafhlöðu kassettu segulbandstæki, 2. N 2202 —„DE IUXE" rafhlöðu kassettu segulbandstæk 3. N 2204 — rafhlöðu/220.v kassettu segulbandstæki, 4. N 2205 — „DE LUXE” rafhlöðu/220 v kassettu segulbandstæki. Auðvitað 4 gerðir, svo þér getið valið rétta ferða- félagann til að hafa með, hvert sem yður herttar. L'rtíð við hjá næsta umboðsmanni og veljið yður Phílips kassettutæki. Þaið mun herrta yður. HEIMILISTÆKI HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455 STAKSTEI^AB Staða konunnar Þ jóðfélag-ið hefur á liðnutn tveimur eða þremur áratugum tekið stórstígari framförum en nokkru sinni tyrr á jafn skömm um tíma. Á öllum sviðum þjóð- lifsins hefur þróuninni fleygt fram, en nm leið hafa skotið upp kolli fjólmórg ný og áður óþebkt viðfangsefni, sem mörg hver bíða nú úrlausnar. ■ Eitt af einkennnm nútímaþjóð félagsins ér síaukin þátttaka kvenna í atvinnu- og félagslífi. Þróun í þessa átt hefur tekið langan tíma, en margt bendir nú til, að breytingarnar verði nú hraðari, eittkanlega t»eðal urtgra kvenna. Aukin menntun kvenna og breyttir þjóðlífshættir gera þessar óskir konunnar um tækl- færi tii að starfa utan heimilis- íns ofur eðlilegar. Þannig taka gamiar hugmyndir um hetfð- bundna verkaskiptingu kynj- anna breytingum í samræmi við breyttar þjóðlítfsaðstæður. Hér er þó um fremur hægfara þró- un að ræða, sem marka má atf því, að nú er aðeins tæpt ár síð- an konu var í íyrsta sinn falið að gegna ráðherraembætti á is- landi. En það fer ekki hjá því, að þessum óskum kvenna þarf að mæta með ýmts konar félags- legum ráðstötfunum, og trúlega eru barnaheimilin einn stærsti þátturinn í þeim efnum. Hreyf- ing Rauðasokka hefur nýlega birt niðurstöður könnunar á dag heimilaþörf í Kópavogi. Sam- kvæmt niðurstöðum hennar vinna 36% kvennanna í Kópa- vogi utan heimilis og 55% fá greidd laun í einhvftri mynd, og 30% húsmæðranna segjast hafa hug á að vinna utan heim- ilis, ef nægilega iý^igg gæzta fengist fvrir böm þeirra.. Sam- kvæmt könnuninni er nú aðeins eitt öagheimili í Kópavogi, er tekur við 40 börnum, en 250 piáss vantar fyrir börn þeirra kvenna, er þegar vinnna úti, og 590 piáss vantar til viðbótar fyr- ir bórn þeirra kvenna, sem áhuga hafa á vinnu. Veldur hver á heldur Ef rtiðurstöður þessar sýna rétta mynd, er hér um athyglis- verðar tölur að ræða. Auðvitað er óilum Ijóst, að þessutn mál- um verður ekki komið i viðun- andi horf á einni svipstundu. Hitt er ef til vill ekki siður vert að gaumgæfa, að allt frá upphafi Kópavogskaupstaðar cg þar tii vorið 1970 fóru hinir svo- nefndu vinstriflokkar með ©II völd í þessu bæjarfélagi. Þeir bera því ábyrgð á núverandi ástandi. En þetta eru einmitt þeir stjórnmálaflokkar, sem mest guma um félagshyggju og samfélagsleg úrræði við lausn þjóðfélagsvandamála. í Reykjavík ent pláss fyrir 519 börn á dagheimilium eða 5,5% af böwium á aldrinum 0 til 6 ára; sambærilegt hlutfall í Kópavogi er 2,1%. í Reykja- vík rúmast 1134 böm á leikskól- um eða 12,1% af börnunum á fyrrgreindum aldri. f Kópavogi er sambærilegt hlutfall 5,5%. Til viðbótar má geta þess, að í Reykjavík hefur nýlega verið komið á fót skóladagheimiU og skrásett eru hjá Félagsmála- stofnun Reykjavíkur pláss fyrir 50 böm í einkadagvistun. Af einstökum útgjaldaliðum í fjárhagsáætiun Reykjavíkur- borgar fyrir árið 1971 hækkuðu framlög til barnaheimila lllut- fallslega lang mest, Auðvitað er margt ógert enn í þessum efn- um sem öðmm, en þessar tölur sýna þó fram á, að það em ein- mitt fulltrúar sjálfstæðismanna, sem unnið hafa þessum málum mestau framgang í raun. Það veidur hver á heldur. c «0 v 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.