Morgunblaðið - 16.09.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.09.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 208. tbl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 16. SEFTEMRER 1971__________________________________Frentsmiðja MorgunblaSsins. Lækkunar á dollara krafizt - Fundor tíu ríkustu ríkjanna fannig var umhorfs eftir átökin Attica-fangelsL Lögreghunenn tína upp barefli og önnur vopn íanganna. ATTIC A-uppreisn i n: Fangaverðirnir skotnir — ekki skornir á háls Árásin á fangana mjög gagnrýnd innan og utan Bandaríkjanna Attica, New Yor'k, 15. sept. AP.-NTB. • Ukskoðun hefur leitt í Ijós, að fangaverðimir níu, sem biðu toana, þegar lögregla og þjóðvarð Mð létu til skarar skríða gegn uppreisnarmönnum í Attica-fang elsinu í New York, féllu allir fyr- ír byssukúlum en voru ekki skornir á háls, eins og frá iiafði verið skýrt. • Ekki hefur verið skýrt frá því hverjir hafi orðið fangavörð- unum að bana, en talið að þeir hafi fallið fyrir kúlnahríð lög- Þinga um mengun Maag, 15. sept. NTB. SÉRFRÆÐINGAR frá fimm ríkj- um við Norðursjó koma saman i Haag á morgnn til fundar um mengun af völdum efnaúrgangs sem er dælt í Norðursjó. Þetta er undirbúningsfundur 15 landa fundar í Osló dagana 19.—22. október, en þann fund sitja full- trúar allra þeirra landa, sem eiga aðild að Norðaustur-Atlantshafs- fiskveiðinefndinni. Um 20 sérfræðingar f.rá Bret- landi, Vestur-Þýzkalandi, Frakk landi, Hollandi og Belgíu sitja fundinn í Haag. Þeir halda annan fund í London 7. og 8. október. í Haag verður mfiðal annars rætt hvernig forða eigi þvi að mikið magu vissra eiturefna safnist saman á hafinu. í Osló verður aðaluiTvræðuefnið tillaga Skandin avíulandanna um hvernig stöðva megi mengunina í Norðursjó. reglunriar því að eitgar byssur eru sagðar hafa fundizt í fórum fa nganna, eftir að uppreisnin var bæld niður og vitni meðal fangaima bera að uppreisnar- menn hafi ekki haft nein skot- vopn. Innrás lögregiunnar í vistarver ur uppreisnarmamna hefur kost- að 42 menn Mfið, 10 fangaverði og 32 fanga. Lézt siðasti fanga- vörðurimn af skotsárum á sjúkra húsi i dag. Málið hefur valdið miklum úifaþyt í New York-ríki og yfirmaður fanigelsismála þar, Russel G. Oswaid og Nelson Rockefeller, ríkisstjóri, sætt mik- illi gaignrýni. Sömiuleiðis Nixon, forseti, sem hafði lýst stuðnimigi við þá ákvörðum Rockefeiiers, að bæla uppreismina niður með valdi. Rockefeller hefur sagt, að hann sé reiðubúinn að standa við þá ákvörðun sína að beita Framhald á bls. 21. Lomdion, 16. septeimlber AP-NTB FULLTRCAR Efnabagsbanda- lagslaudaiuia á fundi fiu auðug- ustu iðnaðarrik.ia heims, sem hófst í Londlon í dag, bvöttu til þess að gengt dotlarans gagn- vart gulli yrði lækkað og að 10% innflutnmgstolhiriim í Bandaríkjimurn yrði Iíigður nið- ur. Helzti talsmaður EBE-land- anna, ítalski f jármálaráðherrann Mario Ferrari-Aggradi, kvað þetta mikilvægar ráðstafanir til þess að unnt mætti vera að leysa gjaldeyriskreppima, en það er aðalviðfangsefui fimdarins. Ferraxi-Aggradi sagði að EBE- löndin mundiu setja það slkilyrði fyrir samlkiomulagi um jiaÆnvægi í alþjóðagjaldeyrisimálunum að 10% aukainnffliutnin.gstöllurinn yrði lagður niður. Krafan um gengiisfellingu dollarans var eikki eins afdráttarlaus og var sett fram i sambandi við tillögu um almennar breytingar á s(k.rán- Skemmdir á leiðslum Amman, 15. sept. NTB—AP JÓRDANÍUSTJÓRN sakaði í dag sýrlenzka skemmdarverka- menn um að hafa sprengt olíu- leiiðslu Trans-Arabian Pipeline Company (Tapline) á tveimur stöðum í Jórdaníu, 21 og 28 km frá sýrlenzku landamærunum. Viðgerð tekur tvo til þrjá sólar- hring.i. Skemimdarverkin voru unnin í sama mund og fyrsti sáttafundur Framhald á bís. 21. ingu belzíu gjaldimiðla heimsins. Samikvæmit tillögunni skulu lönd með greiðsiuafgang eins og Vest ur-Þýzkaland hækíka gengi sitt en lönd með greiðsluhalla eins og Bandaríkin lækka gengið. Bandaríkin krefjast gengisihælkik unar gjaldmiðills landa sem hafa greiðsluafgang en neita að læiklka dolla.rann gagnivart gulli. Framhald á bls. 21. Evtusenko til USA? Washington, 15. sept. NTB TVÖ þekkt og umdeild sovézk skáid, Evgeni Evtusenko og Andrei Vosnesensky, fara vænt- anlega í heimsókn til Bandaríkj- anna á næstunni, að því er sov- ézka sendiráðið í Washington skýrði frá í dag. Evtusenko hyggst fara í tilefni af útgáfu Ijóðasafns hans, „Stolin epli“, en Vosnesensky hefur verið boð- ið að heimsækja skáldið Lawr- ence Ferlingetti í San Fransisco. Vosnesensky fer væntanlega í október og Evtusenko í janúar. Útgáfufyrirtæki Evtusenkos i Bandaríkjunum, Doubleday I New York, vonast til að geta kom ið því til leiðar að hanin fari í fyrirlestraferð til New York, Chicago, San Franisisco og Bost- on. Bæði sikáldin gagnrýndu iinn- rásina í Tékkóslóvakíu 1968, og óljóst hefur verið hvort þeim verður leyft að fara frá Sovétriíkj unum. Evtusenko var viðstáddur útför Nikita Krúsjeffs á mámu- dagimn. Fargjöld Lufthansa lækka um 116 dali Genf, 15. september — AP VESTUR-ÞÝZKA flugfélagið Lufthansa hefur hrundið af stað nýju fargjaldastríði á flugleiðunum yfir Norður- Atlantshaf með því að lækka venjuleg vetrarfargjöld á leiðinni New York til Frank- furt úr 536 dollurum í 420 dollara. Fargjöld á öðrum Mótmælasigling á Thames: Fiskiskipafloti siglir að brezka þinghúsinu vegna ótta fiskimanna við að Bretar minnki landhelgi sína við inngöngu í EBE Brixham, 15. september — AP FJÖLDI brezkra fiskiskipa er nú á leið til London til þess að láta í Ijós ótta og andstöðu brezkra fiski- manna við að Bretland minnki fiskveiðilögsögu sína úr tólf míhim í sex við inngöngu í Efnahags- bandalag Evrópu. Óttast þeir að því fylgi ásókn erlendra fiskiskipa á þess- nm slóðum og segja, að hún niuni á fimm árum eyðileggja fiskiðnað, sem byggist á veiðum þar. Af hálfu opinberra aðila seg- ir, að fiskimönnum hafi verið heitið því, að hags- munir þeirra verði vernd- aðir. Framhald á fols. 21. árstímum verða lækkuð úr 636 dollúrum í 540 dollara báðar leiðir frá og með 1. febrúar. Örn Johnson, forstjóri Flug- félags Islands sagði, að sér þætti alit of snemmt að segja nokkuð um áhrif þessarar ákvörðunar Lufthansa á IATA-samtökin. Hvað fargjöld á Norður-Atlants- hafsleiðunum snerti sagðist hann telja það ólíklegt að rikisstjórnir viðkomand: landa heiimiluðu til iengdar algjöra upplausn á því sviði. Alfreð Eliasson, framkvæmda- stjóri Loftleiða, sagði, að þeir Loftleiðamenn hefðu enn ekki haldið fund um þau viðhorf, sem myndu að líkindum skapast vegna ákvörðunar Lufthansa. Loftleiðir myndu kappkosta að fylgjast með framvindu mála og sjá hver þróunin yrði, áður en nokkuð yrði aðhafzt í málinu, en ólíklegt væri að Loftleiðir færu inn á þá braut, að læklka fargjöld frekar en orðið væri. Lufthansa hefur, að því er áreiðanlegar heimiidir herma, sent Aliþjóðasambandi flugfélaga Framhald á bfs. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.