Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1973 Crindavík Skattframtöl — lögfrœ&istörf Skrifstofa mín verður opin að BORGARHRAUNI 1, Grindavík, laugardagana 27. janúar, 3. febrúar, 10. febrúar og 17. febrúar milli kl. 2—7. SIGURÐUR HELGASON, hæstaréttarlögmaður. Diselvélnr og Oeiro til sölu Mercedes-Benz 180 HP ásamt gírkassa. Perkins 52 HP, hentugt í jeppa, ennfremur stálpallur og 8 tonna sturtur og fleira í Benz 1418. Upplýsingar í síma 99-1457 á kvöldin. íbúð Landspítalinn óskar eftir að taka á leigu íbúð, 2ja til 4ra herbergja, heizt í nágrenni spítalans. Tilboðum, er greini frá staðsetningu, stærð og leigu- skilmálum, óskast skilað í skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríksgötu 3, sem fyrst. Reykjavík, 25. janúar 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. ÞAKJÁRN Fyrirliggjandi þakjárn nr. 19. Lengdir: 8-12 fet, breidd: 90 cm. zÉL J. Þorláksson £ Norðmann hf. NORR€NA HÖSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Maria Llerena, sænsk-kúbönsk söngkona, syngur afrísk-kúbanska þjóðsöngva í fundasal Norræna hússins kl. 16:00 laugaTdaginn 27. janúar. Sem bakgrumnur við söngvana verða sýndar skuggamyndir af myndum, sroe hún hefur sjálf málað. Kynnir verður mann- fræðingurinn Tore Hákansson frá Svíþjóð. Tore Hákansson heldur fyririestu r með tóndæmum í samvinnu við þjóðfélagsfræðideiid háskólans í fundasal Norræna hússins mánudaginn 30. janúar kl. 15:00. Fyririest- urinn verður haldin á ensku og fjallar um það, á hvem hátt binir svörtu þrælar hafa haft áhrif á þróun tónlistar og dansa í Norður- og Suður- Ameríku. Honum til aðstoðar verður Maria Llerena. Aðgangnr óke> pi<. AJRi- wlfawnHÍr. Söfnunin til Hafsteins; Yfir ein millj. kr. ÁKVEÐIÐ hefur verið að hafa aérstaka sýningu fyTir bönri úr Vestmannaeyium á barn-aleikn- um Ferðinni til tunglsins í Þjóð leikhúsinu. Sýningin verður n.k. mánudag, 29. jan. kl. 17. Að- göngumiðar verða afhentir í Hafnarbúðuim í dag, laugardag- inn 27. janúar á tímabili’nu KL. 13—16. Mjög góð aðsó'kn hefur verið að leiknum og hefur verið upp- selt á allar sýningar. Myndin er af bömunum í aðal’hlutverkun- um. „Allt er þá þrennt er“ Norræna húsið: Suður-amerísk tónlist í dag og á mánudag Afgreiðsla Eim- skips í Eyjum til Reykjavíkur AFGREIÐSLA Eimskipafélags Dr. Bragi settur deildarstjóri dk. BKAGI Josepsson, háskóla- kennari, hefur verið settur deild- arstjóri í fræðslumáladeild menntamáiaráðuney ti.sins um eins árs skeið frá 1. jan. 1973 að teija. Ferðin til tunglsins Sýning fyrir börn úr Eyjum KtÍBANSKA söngkonan, Maria Llerena, sem undanfarnar vikur hefur skemmt gestnm Loftleiða- hótelsins með s-aaneriskum söng, syngur afrisk-kúbanska þjóð- söngva í fundarsai Norræna húss ins í dag kl. 4. Kynnir á skemmtuninni er eig inmaður Mariu, sem hingað er nýkominn, Tore Hákansson, ma.nnfræðingur við Lundarhá- skóla. Tore hefur urunið víða um heim að mannrannsóknum sín- um, og fengizt mikið við rann- sóknÍT á Mffræðiiegri hegðun manna og dýra. M.a. hefur hartn starfað að rannsóknum sínum á vegum Sameinuðu þjóðanna, og dvaliat 5 ár á Kúbu, og í Pakist- an, Indlandi, Tíbet, Burma og Ceykm, hefur hann dvalizt sam- tals í 16 ár. Á mánudaginn heldur Tore fyrirlestur með tóndæmum í samvinnu við þjóðfélagsfræði- deild háskólans I fundarsal Norr- æna hússins. Mun fyrirlesturinn ei’nkum fjalla um áhrif hinna svörtu þræla á þróun tónlistar og dansa í N. og S-Ameríku, einkum þó um rumibu og blues, og hvernig þessir -bveir óllífcu tón stálar hafa breytzt og þróazt af félagslegum ástæðum. Kona hans, María, verður hon- um til aðstoðar. Fyrirlesturinn á mánudaginn hefst kl. 2 e.h. Að sögn Mariu Llerenu eru hinir upprunaJegu s-aimerisku dansar mjög frábrugðnir þeim, sem dansaðir eru i dag, bæði í Evrópu og Ameríku. T.d. sagði hún að dansinn rumba, sem dans aður er í Evrópu, væri gjörólik ur þeim dansi, sem kallaður er rútmiba í hennar heimalandi. María hefur unað dvöl sinni vel hér, og fyrir skömrímu heim sótti hún barnaskóla í Hafnar- firði og dansaði og söng fyrir börnín. Maria heldur héðan 4. febrúar n.k. Islands í Vestmannaeyjum hefur nú verið flutt til Reykjavíkur og hefur fengið skrifstofuaðstöðu í Eimskipafélagshúsinu í Reykja- vik. Allar vörur, sem lágu óaf- J gre ddar á afgreiðslunni í Eyj- | um, hafa verið fluttar til Reykja víkur. ALLS hafa 622.300 króniur borizt til Mbl. í söfnunina til Hafsteins Jósefssonar og mun nú yfir ein milljón króna hafa safnazt, þeg- ar talið er saman þ;ið fé, sem borizt hefur til aiira söfnunar- aðila eða afhent hefur verið Haf- steini sjátfnm. í fyrradag bárust til Mbl. 43.350 kr., m.a. 4500 kr. frá heim iiisfólki og starfsfólki í Hamra- hiíð 17, 2.000 kr. frá starfsmanna- félagi Steindórsprents, 4.000 kr. frá starfskomim Melaskólans, 13.000 kr. frá starfsfólki Jarð- ýtunnar sf. og 13.000 frá áhöfm varðskipsims Ægis. í gær bárust til Mbl. 7.000 kr. frá ýmsum ein- staklingum. ,,ALLT er þá þreinnt er“ heitir grein, sem birtisit í Mbl. í dag. Þar er sögð munmmælasaga í sambandi við Vestmannaeyja- prestakail, hvað muni gerasit, ef þrjú skilyrði séu fyrir hendi: „Atburðirnir þrír, sem sagan er bunidin við eru þeir, að ef byggð næði vestur fyrir Há- stein, ef gamla vatinsibólið, sem Vilpa heitir, þomaði eða yrði fylit upp og biskupssofmir yrði prestur Eyjaibúa, þá mumdu ger- ast hinir hræðilegustu atburðir." Við prestskosn'inigar í Vest- mannaeyjum 1924 kamu fram munmmæli úr Kruppspá. Þar segir, að þegar byggð sé komin upp að Landakirkju og Byggingarfélag verkmanna, Reykjavík. Til sölu þriggja herbergja íbúð í 6. byggmgarflokki vifi Skipholt. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta for- kaupsréttar að íbúð þessari, sendi uimsóknir sínar til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 1. febrúar nk. F élagsst jór nin. prestur í Odda, sem heiti Er- l'endur, og að ef þá verðii prest- ur í Vesitmanmaieyjum, sem heiiti Hálfdán, verði eyjamar rændar af Tyrkjum. Þessi þrjú skilyrffi voru þá á leið með að verða fyr- ir hemdi. Þá var byggð komin upp að kirkju og þá var Erlend- ur prest.ur I Odda, og við þær prestsfeosniingar sótti Hálífdán Helgasom til Vestmannaeyja. Þá var séra Sigurjón Þ. Ánnason kosinm prestur. Muwnmælasagan í Mbl. i gær er því alröng og hörmuðu sókn- arnefnid, safnaðarfulil’trúi og prestur biritdnigu hennar, er þedr komu saman til fumidar í dag. Er það sameigimlegt áHt þessana aðila, að prestsstarfið í söínuði okkar aiukist til miuma vegma þess, hve söfniuðurinm dreifist víða eims og saikir standa. Telj- um við því mjög æskiiegt að fá ungam og áhugaisiaimam prest til starfa í söfniuðinum. Til tals hafði komið, að Karl Stgur- bjömssom yrði vígður tíl Vest- mamnaeyjia — og teljum við hamn stækka við að vil'ja koma tiil okkar við múvenamdi aðstæð- ur. Við erum aUiir bjantsýnir á að geta aftur mætzt heima í okkar kæru Lamdaikirkju. Friðfinnur Finnsson, safnaðarfnHtnii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.