Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 70. tbl. 60. árg. LAUGARDAGUR 24. MARZ 1973 Á im nctinm sést mestur hiuti hrauntungunnar, seni ruddist í átt að miðbænum í fyrrinótt og fór yfir 64 hús. Til vinstri á mynd- inni sést nýja sjúkrahúsið. Sjá kort á bls. 3. Ljósmynd Mbl. Sig urgeir í Eyjum. Vestmannaeyjar: 64 hús hurfu á 8 klst. Húsin ruddust hvert yfir annað og hurfu á skammri stundu HRAUNSTRAUMURINN, sem rann vestur yfir hluta af Vestmannaeyjakaupstað að- fararnótt föstudags gjöreyði- lagði 64 hús á 8 klukkustund- uni. Flest þeirra lentu undir tr! í ds§ •••* er 32 síður — Af efni þess má nefna: Fréttiir 1-2—13- -32 Frá Vestmaniniaeyjuim 3 Bridgeþáttur 4 B- og G-álma Borgar- spíta!a.n.s kostar 1500 milij. kr. 5 Tónliist — Þorkell S ig urb j önn ssou 8 Skó 1 as ý náimga r 8 Bílaþáttur 10 Sjónvarp i kvöld — Brelliin leilklkona 10 Skákiþáttur 11 Kviikmiy nda-gagn rýn i 11 Osoars-verðlaumiin 1973 12 Hálfar klist. ,,plat“ í sóónvarpinu 14- -15 Ný viðhorf í land- helgismálinu — Laugardagsgrein Ingólfs Jónssomar 16 Viðhorf — Umgir sjáif- stæðismenn sikrifa 17 íslemzik iðnfoyltimig 17 Fenrniingar um heJigima 24 íþróttafréttir 30—31 hraunjaðrinum, sem er yfir- leitt um 10—15 inetra hár, en nokkur brunnu. 18 hús höfðu farið undir hraun dagana áð- ur. AIls hafa því 132 hús far- ið undir hraun í eldgosinu, 35 eru horfin undir vikur, 7 hrunin, 8 brunnin og um 40 eru nær því á kafi í vikri, alls 222 hús. Það var óskapleg nótt í Eyj- um þegar hraunið skreið með sjáanlegum hraða vestur yfir hluta af bænum, mölbraut hús í einu vetfangl og kaffærði þau. Rúður brustu stöðugt, þök og veggir splundruðust og hávað- inn lét í eyrum eins og vein í húsununi. Ekki varð við neitt ráðið, en ástæðan fyrir þessu skyndilega rennsli er talin vera sú að mikið hraun og gjall hafði safnazt fyrir norðan gig- i inn og loks fór það af stað þeg- ar hraunrennslið jókst og fyrir- staðan var minnst á þessu svæði. Forseti íslands herra Kristján Eldjárn heimsótti Eyjar í gær og skoðaði verksummerki eftir ham farirnar. Meðal annars gekk for setinn upp á Flakkarann ásanit Þorbirni Sigurgeirssyni prófess- or, Guðlaugi Gíslasyni alþingis- manni, Magnúsi H. Magnússyni bæjarstjóra, Þorleifi Einarssyni jarðfræðingi og fleirum. Framhald á bls. 13. Skipstapi; * Ottazt er um þrjátíu manns af norsku skipi Fárviðri á þeim slóðum torveidar leit New York, 23. marz - NTB I í KVÖLD hafði ekkert spurzt j til björgunarbátanna tveggja af norska skipinu ,.Norse Variant“ með þrjátíu manns innanborðs, en skipið sökk undan austurströnd Banda- ríkjanna út af strö-id New Jersey í gærkvöldi. Fárviðri var á þeim slóðum, þegar skipið sendi út neyðarkall. og veðurofsann hefur ekki lægt þar í dag. Ölduhæð er um 20 metrar og vindhraði 100 krn á klukkustund. Engu að síður hefur verið reynt að leiita eins skipulega og unn't hefur verið, bæði af sjó og úr lofti. Skip komu á þann stað, sem siðiast heyrðist til „Norse j Va.ria.n!l“ ekki löngu eftir, að til- kvnmt var að skipið væri að brotna og öil sikipshöfnin væri að fara í báitisina, en þá farmst hvorki í tangur né tetur af skipinu né held'ur björguina bátumum. Um borð eru þrjátíu manns, 27 karlar og 3 konur, langfiest- ir Norðmenm, en fáeinir Spán- verjar. Eiinn stýrimannanna hafði eiginkonu sína með sér um borð. Orðrómur komst á kreik um að annar björgunarbáturinn hefði fuindizt á hvolfi, en sú frétt var sáðan borin til baka. Banda- riskia strandgæzlan hefur yfir- umsjón með leitinni, en vegna veðurofsans er hún geysiiegum örðugleikum háð. Engu að síð- ur verður gert aliit, sem hægt er til að ganga úr skugga um, hvort ekki reynist gerlegt að fiinna bátana með fóikin<u. Prentsmiðja Morgunblaðsins. Norðmenn vilja eins tolla og íslendingar Einkaskeyti frá C. M. Thorngren, Briissel í gær. Norðmenn lögðu í dag frani málaniiðliinartillögii í viðra-ðun- um við Efnahagsbandalagið um fisktolla og gerðu nákvæmari grein en áður fyrir ósknni sínmn. Þ?ir eru neið'uibú.ni'r að fallasit á 2—3% málaimyndatoin á frys't- uim fiskflöikum og ræ'kj-u. Þ*eir geta fallizt á svipað samlkdmuiaig um niðursoðiinm fis'k og íslemid- ingar hafa gert þain-nig að nú- verandi toiiur yrði læk'kaður um helming ú • 20 i um það bil 10%. Hins vegar von-a Norðmieinin að Framhald á bls. 13. Lennon brott- rækur New York, 23. marz. — NTB BÍTILLINN John Lennon hef- ur femgið fyrirmaeli um að hverfa frá Bandaríkjunum áður en 60 daigar eru liðnár. Beiðmi hans um bandarískan ríkisborgararétt var synjað, vegna þess að hanin hlaut dóm i London fyrir fimm ár- um, fyrir að hafa haft hass í fórum sínum. Alllemgi hefur staðið í þrefi um hvort vísa æt-ti Lenmon og eiginkonu hans Yoko úr landi, en ákveðnar reglur gilda um hverjir hljóti banda- rískan ri ki sborga.rarétt og sagði talsma ður sá sem skýrði frá því að Lenmom yrði að hverfa úr temdi, að mál Lenn- ons hefði fengið nákvæmlega sömu meðferð og öil önnur mál slikrar tegundar. Þungur Watergate- dómur Washington, 23. marz. AP-NTB FYRRVERANDI starfsmaður S Hvífa húsimi og FBl-maður, Gordon Liddy, var i dag dæmd- ur af alríkisdómstól í allt upp 1 tuttugu ára fangelsi fyrir »ð hafa verið einn aðalhöfuðpanr- inn í Watergatemálinu svonefnda og staðið að innbrot.i í aðalstöðv- ar demókrata i Washington S jiilímániiði í fyrra. Auk þess var honum gert að greiða 40 þúsund dollara. Liddy er sá fyrsti af sjö sak- bornmgum i Waitergatemálinu sem fær dóm. Fimm hafa lýst sig seka og kviðdómur hefur úr- skurðað hina tvo seka. Liddy og James nokkur Mc Corfih voru þeir eimu, sem sögðu sig ekki seka. Taliið er að þeir fimm, sem játuðu aif fyrra bragði að þeir væru sekir fái miJdari dóma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.