Morgunblaðið - 16.07.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.07.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLl 1973 3 Hulinn verndarkraftur var yfir marki landsliðsins í pressuleiknum pressuliðið sigraði 1:0, en 5:0 sig- ur hefði ekki verið ósanngjarn 30 metra færi og knötturimn lenti — 1‘LTTA var einn bezti pressu- ileikur sem fram hefur farið, sagði einn þeirra vallargesta sem fylgzt hafa með íslenzkri knatt- spyrnu í áraraðir, að loknum leik landsliðsins og pressuliðsins á Laugardalsvellinum á föstu- dagskvöldið. f þeim Ieik bar pressuliðið hærri hlut, skoraði eitt mark gegn engu, en eftir tækifærum og gangi leiksins hefði ekki verið ósanngjarnt að pressuliðið sigraði með 4—5 mörkum gegn engu. Pressuliðið var áberandi betri aðilinn á vell- inum frá upphafi til enda, og átti fjölmörg dauðafæri sem ekki tókst að nýta. Landsliðið átti bins vegar sárafá góð tæki- færi, og það sem að marki press unnar kom hirti Magnús Guð- mundsson, markvörður, af ör- yggi- Mark pressuliðsins í leiknum lét standa á sér. í>að var ekki fyrr en um 10 minútur voru ti'l leiksloka að Jóhannes Eðvalds- son skoraði það. Og mik'ð má vera ef það verður ekki mark ársins. Jóhannes skaut af um undir þverslá og þaðan af afli niður i jörðina og í netið. Aðeins nokkrum mínútum áður en þetta gerðiist hafði dómari leiksins, Ein ar Hjartarson, sleppt augljósri vitaspyrnu er Ástráður Guinn- arsson varði skot Te'ts Þórðar- sonar með höndum á marklin- unni. Auk þess má nefna að pressuliðsmenn: Teitur Þórðar- son og Hermann Gunnarsson áttu tvö stangarskot í leiiknum, og hvað eftir annað var sem ein hver hulinn verndarkraftur væri yfir mark landsliðsins. Nokkur forföll voru í báðum liðum og veikti það landsliðið dá- lítið. Sérstaklega virtist fjarvera Hörður Hilmarsson og Örn Óikarsson berjast um knöttinn í pressiileiknum, en þeir Jóhannes, Karl og Þórir eru viðbúnir. Diðrik landsliðsmarkvörður gómar knöttinn af tánum á Her- manni Gunnarssyni. Guðna Kjartanssonar veikja vörn 1 ðsiras og fjarvera Ásgeirs Sigutrvjnissonar úr framlinunni tók úr henni mestu vigtennurnar. Þá fór Matthías Hallgrímsson út af í hálfleik, en hann hafði verið áberandi beztur landsliðsmanna j í fyrri hálfle'k og sá eini sem j gat skapað hættu við mark press unnar. Það kom á óvart í leiknum hvað pressuliðið náði vel samain og lék veðL 1 liðinu var naumast um vei'kan hlekk að ræða og allir le kmennirnir stóðu fyrir sínu og gátu sannað að um þessar mundir er hægt að tefla fram tveimur jafnsterkum liðum. Það voru ekki sízt 2. deildar leikmenn irnir tveir sem léku i presisulið- nu: Magnús Þorvaldsson úr Vik :ngi og Jón Hermamnsison úr Ár- mainni sem komu á óvart, en þeir áttu báðiir stórleik. Má mikið vena ef Magnús er ?kki einn aiiira bezti bakvörður okkar um þess- ar mundir, og fáir 'eikmenn skiia knetti eins vel frá sér og Jón Hermam.nsison. Þá átti Karl Henmannsson eiinn sdnn bezta leik í sumar, og lék lamdsliðsmenn oft afar grátt. Beztir pre=súliðsmanna voru þó . þeir Te'tur Þórðarson, Hermamn ' Gunnarsson og J 'hannes Eðvalds son. Jóhannes er nú án efa emn okkar allra bezti knattspyrnu- maður og sú framlína sem þeir Teitur og Hermann leika i eir ekki á flæðiiskeri stödd. Báðir eru þe r ' n vafa mun betri leik- menn en þe'r sem va.ltliir hafa verið til þess að leika S framlíniu ]ands!iðsins. Kvennaknattspyrnan: Úrslitaleikur á milli FH og ÍA EINS og áður Iiefur verið skýrt fiá hér í blaðimi, lauk riðla- Sýninga- mót Lvftingadeildir Ármanns og KR gangast fyrir sýniingamóti í lyftángum á Akureyri 28. júlí n.k. FH komst ekki austur FH-INGAR áttu á laugardag- inn að leika við Neskaupstað- ar-Þrótt á Norðfirði. Bkkert varð þó af leiiknum, því FH- ingar komust ekki ausíur, þar sem ekki var flogið um helig na. Mótanefnd KSÍ hef- ur ekki ákveðið hvenær lieik- urinin verður settur á að nýju. keppni kvennameistaramótsins í knattspyrnu á þann veg, að í a-rið!i urðu llreióaWik og FH jöfn að stigum, og sönm sögu er að segja í b-riöli, þar sem Akurnesingar og Ármann blutu einnig jafnmiörg stig. Þar sem ekki gilda neiivir sér- stakar reglur um hvað gei-a skuli, þegar slík staða keniur ujip, ákvað Mótanefnd KSÍ að efstu liðin í hvorum riðli skyldu leika til úrslita og fóni leikirnir fram á Þróttarvellinum á laug- arilaginn. FH — UBK 2:0 (1:0) FH-stúlkurnar voru sterkari aðilinn í þescum leik og var sigur þeirra fyllilega verðsikuld- aður Kristjana Aradótt'r skoraði snemma í fyrri hálf'eik gott mark og hún bætti við öðru i þeím síðari, þannig að leiknum lauk með 2:0 sigri FH. Með þessum sigri tryggðu FH- stúlkurnar sér rétt til að lei'ka til úrslita, en þær urðu sem kunnugt er ísiandismeistarar í fyrra og hafa fulian hug á verja titilinn að þessu sinni. Breiðabliksotúlkumar áttu slak an leik að þessu sinini, mun lak- FH-stúlkiirnar fagna sigri. Sú er mörkin skoraði er borin út af leikvellinum i gullstól og baugsinn i FH-búningnum fær sömu nieðferð. ari en í öðrum leikjum mótsins og áttu ekki minnsta möguleika á að skora mark að þessu sinni. ÁRMANN — ÍA 4:3 (1:1) Síðari leikurinn var milli Ár- manns og ÍA, en liðin höfðu skilið jöfn, 2:2, i fyrri leikin.um í mótinu. Það leif út fyrir, að þessi leikiur yrði eindurteikining á þeim fyrri, þvi liðin skiptust á um að skora. Eria Sverrisdóttir skoraði fyrsita mankið íiyrir Ánmann fljótíega í fyrri hádfiiei'k, en Kristiín Aðalste jnsdóttir jafnaði fyrir ÍA um miðjan hálfleíkinn. í siðari hálflei.k sikoraði Emel- ia-Sigurðardóttir fyrir Ármainn, beint upp úr homspymu, og nokikru síðar jafnað: Svandds Óskarsdóftir með sjálfsmarki. Þá Skoraði Guðrún fyrir Ár- mamn með ska'Ua eftir hom- spymu og máin. siðar jafnaði Ragniheiður Þórðardóttir fyrir ÍA. Skömmu fyrir leikisQok sflcor- aði svo Erila Sverrisdóttir úr- slitamarkið fyrir Ármann og tryggði liði sínu réttinn til að leiika til úrsliita gegn FH, ein só leikur fer fram á Laugar'dals- vedilimum 19. júli sem forileikur að landsleik ísland: — Austur- ÞýZkalands. Ármann var vel að sigrinum kominin í þessum ieik, enda eru Ármanns-stiúllkiumar stærri og siterkari en stöMur þeirna írá Akranesi, seim margar hveo-jar eru uingar og smávaxnar. Bdwn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.