Morgunblaðið - 28.09.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.09.1973, Blaðsíða 25
MOR/GUWBLADIÐ — FÖSTUDAGUIR 28. SEPTEMBBR 1973 25 Einar Einarsson — Minningarorð Fæddur 3.9. 1882. Dáinn 19.9. 1973. 1 DAG er ti'l mol<Jar boriinn Ein- ar Eimarsson, byggimigarmeistari. Hanin er Skaftfellingur að ætt, fæddnr í Svínadal í Skaftárbung- una 3.9. 1882 og dáinin 19. sept. 1973. Hann var þvi rúmlega 91 áirss, Umgur að aldri lagði Einar leið siína út í ttfið, aðeimis 18 ára, til að læra húsasmiði. Það starf hafði hugur hans kaliað hann til, öðrum störfum frem/ur. f>ví mámsstarfi var fylgt vel efittr af Eimari. Hann nam iðn sEna á þremur árum og lauk henni með ágætum, og fór svo tit framhaldsnáms í starfi sínu til Kaupmannahafnar, eins og sið ur var þá, hjá umgum dugiegum og viðsýnum mönmum, sem vildu vera leiðandi menn í iandi siinu. Enda fór svo, að skömmu eft- ir að Einar hafði numið meira í iðn sinmi, af dönskum meist- urum, þá réðst hann sem verk- stjóri og brúarsmiður til lands- verkfiræðings, sem þá var Jón Þorláksson, síðar borgarstjóri. Þarna starfaði Einar lengi og byggði margar brýr, alls mun Einar hafa stjómað brúarsimíði á 50 brúm, stórum og smáum Víðts vegar um landið. Á þessum árum verður Einar þjóðkunnur maður, fyrir brúar- smíðar sínar, og gekk þá jafinan undiir nafninu Einar brúarsmið- ur. Það má því segja, að það hafi verið verk Einairs að greiða göttl landsmanna, hann sem var eins og kailaður frá því að ferja fiérðamemnina yfir stórfljóttn, til þess að byggja brýrnar, enda var hann vötnunum kunnur frá æsku stöðvum sínum, þá er hanin ólst upp í Svínadal, og hafði þá oft þanin starfa, að ferja vegfarend- ur yf ir stórvötnin. Árið 1916 og upp úr því, hafði Einar með höndum byggin/gu á fjórum hafskipabryggjum, tveim ur á Oddeyri og tveimur á Siglu- firði. En kummastur eir Eiinar Reyk- víkingum fyriir húsasmíðar hér í höfuðborgiinni. Hann hóf samkeppni við þá, sem þá iðn sbunduðu og eitt- hvert fyrsta hús, seim hann og félaigi hans buðu í, var elzta Landsbankahúsið. Með því var Eiinar búinin að brjóta ísinn og ryðja sér braut inin á svið stórbygginga, enda fór það svo, að hver stórbygging- in tók við af ainwarri sem Einar byggði, svo sem Gamla bíó, Hót- el Borg, hús Lárusar G. Lúðvíks- sonar í Bankastræti, eldri helm- inigur Hafnarhússins og síðast kirkja Óháða safuaðarins. FJest- air tók Einar bygigingar þessar í heildarakkorði, eirun eða með öðrum. Þetta var á þeim árum, sem mi'kið kapphlaup var um að fá byggimgarnar. Það þurfti því að gera rétt tiiboð, miðað við þær aðstæður, sem hverju sintni voru fyrír hendi. Það einkenndi Einar, að allir samnimgar hans voru eins og þeiir væru naglfastir. Af þessu var Ei;nar eimn af færustu rnönn- um sininar samtíðar, sem allir báru traust tii, hvar í flokki sem þei r stóðu. Enda fór það svo, að þagar Aliþingis'hát'íðiin var undirbúin á Þingvölluim vorið 1930, þá var Eiinar sjálfkjörinn forystumaður fyrir því verki, til að sjá um allar bygginigafiramkvæmdiir fyr- ir hátíðiina. Þetta var vissulega mikið verk, sem þurfti að fram- kvæmast á stutbum tíma. Þá til'trú fékk Einar frá stjórn arandstöðunni, að hann væri rétti maðurinn til þesis. Það var vissulega mikil tiltrú, sem hann hafði, enda brást hann ekki trausti því sem memm báru til hans. Hátíðairundirb ú niingnum iauk á réttum tSma og aWir lofuðu Elmar, sem homum bar. Af því sem að framan greinlr, sést að Einar Einarsson hefir verið mikill framkvæmdamaður. Hann var fullhugi við ailar fram- kvæmdir, sem vildi láta verkið ganga fljótt. Hann var traustur maður sem ekki lét standa á að gera þær ráðstafanlr og fyrir- skipanir, sem með þurfti hverju sinni, þagar leysa þurfti. þau verk, sem hvíldu á forysbu hans. Til þess var Eimar kjörimn sem réttur maður á réttum sfcað. Um tuttugu trésmiðir hofa lok ið sveinsprófi í húsasmíði frá Einari Einarssyni. Ég, sem þess- ar línur rita, er einn af þeim. Ég tel, að það hafi verið mitt lán að komast til náms hjá Einari. Þá er>u mér efst i huga tryggð hans og vi'nátta, sem héldust til hinztu sfcundar. Einar var maður viinsæll og mikils metinm. Hann hafði þann góða eiginlei'ka, að orðum hans mátti treysta. Hann var maður úrræðagóður, sem hvers manns vanda vildi leysa. Því var það, að hainn reyndist þeim er til hans leituðu hreinn og beiinn bjarg- vættur, sem sá og skildi hvað gera þurftt. Glaðværð Einars og gaman- semi hans kom mönnum ætíð í gott skap. Hún var krydduð með góðum bröndurum fram á síð- usbu stundu. Hann var í vinahópi hrókur aiis fagnaðar og veitti þá jafn- an vel. Þetta hefur alit fært Ein- ari marga vini og gert honum og þeim lífið léttara. Eimar hefur einniig látið félags má'l til sín taka. Hann var I nokk ur ár í stjóm Trésmiðafélags Reykjavlkur, ennfremur hefur hann setið í langan tírna í fuil- trúaráði Sjálfstajðisflokksins. Hann var trúmaður og sýndi það í verki, meðal annars með því að hann tók þátt í að byggja upp k'irkjur og söfnuði. Hann var í safnaðarstjórn Frikiirkjunn ar yfir 30 ár, og I stjórn Óháða safnaðariins í Reykjavík frá byrj- un. Einar Einarsson var tvíkvænt- ur maður. Hann kvæntist 1911 Sigurlínu M. Silgurðardóttur, agætiskonu ættaðri úr Grundar- firði. Hún lézt 28.3. 1944. Þau e'iigmuðust sex böm, og eru fimm þeirra á Mfi. Valgeir, Sigrún, tnga, Svandís og Bryindís. SETJIÐ YKKAR TRAUST Á SíiiiDna í haust Um áratug var Eimar búsett- ur að Sólheimum 23, ásamt seimmi konu sinni, Hildi Magn- úsdóttur. Hann kvæntist henni 1955. Hildur er ágætiskona, sem bjó Einari gott heimiii. Á þeim árum þegar börnin voru að fara út í Mfið, kynintist Einar eft- irliifandi konu simni. Ævidagar Einars voru orðnir margiT. Hann gat litíð yfir farinn veg, glaður og ánægður. Hann hafði mikiu áorkað áður en hann dró sig i hlé. Nú síðast hefur Einar dvalið á Hrafnistu. Bg vil svo að lokum votfca konu hans, börnum og bamabörmum dýpstu samúð mína. Megi Guð blessa Einar á hans nýju braut. Tómas Tómasson. 1 blaðinu í gær urðu þau mis- tök að birt voru kveðjuorð til Solveigar Geirsdóttur, en útför hennar fór ekki fram þá, en mun gerð verða næstkomandi mánu- dag. — Myndltst Framh. af bls. 17 menntun sina í þágu grunn- færðra vimnubragða og biðlaði aldrei táll almenningshylli né ábt- hagaástar, þó að markaður væri þar næguT. Harnn var allt sitt iíf leitandi áhugamaður, opinn og hrifnæmur fyrif öllu nýju í heimslistinni, sem var bæði gæfa hans og ólán. — Hiinar hröðu sviptimgar og torræðu hræriingar í myndlist álfunnar, sem hann fýlgdist með úr fjarlægð og í gegnurn kennara skólans, melti hinn tímanaumi áhugamaður aldr ei til fulls og við nernum þær því aðeins sem veikt bergmál í myndum hams, — ósamstæð brotabrot, sem bera hæfileika- manni vitni. Efalítið hefði hann náð miklu lengra, hefðu hæfllei'k ar hans þróazt í réttan og bein- am fiarveg, en ekki dreifzt yfir breitt svið ölíkra stílbragða og andstæðra viðhorfa, sem þarf heila mannsævi til að saimræma. Ég tel, að tilfinningarik skyn- ræn vinmubrögð hafi einkum leg- ið vel fyrir þessum manni, þar hafi verið svið hans, einstaka portrettmyndir ásamt skapheit- um, tjáningarríkum litastemn- ingum skjóta stoðum að þeirri skoðun minni sbr. myndir nr. 11, 15, og 19. Þá ber mynd nr. 16, sem er nútímalégust á sýning- unni, vott um að umbúðalaus vinnubrögð hafi legið skapgerð Jóns stórum nærri, ströngum koldum flatarmálsformum. Eng- imn fær sagt, hvaða árangri hann hefði náð í samræmdum vinnu brögðum í skúlptúr og málverki. Bragi Ásgeirsson. - Hafið bláa Framh. af bls. 17 arhöldum í blöra við hiina op- iinberu réttvisi og loks í knæpu i Santos. Margir koma við sögu og auk þeirra, sem hér hafa verið nefmdir, fiaira leikararnir Valur Gísla- son, Bessi Bjarnason, Ævar Kvaran, Erlingur Gís'lason, Baldvin Halldórsson, Sigríður Þorvaldsdóttta' og ýmsirfleiri með stór hliutverk í leiknum, en leikendur eru samtals 23. Jökull Jakobsson hefur þýtt leiktann, Steiindór Sigurðsison gerir lei'kmyndir og leikstjóri er Sveimn Einarsison, en eng- imn þeirra hefur áðuir unnið að verkefni á sviði Þjóðleikihúss- Ins. BúniingateikiniingaT annast Lárus Ingólfsison. — á.j. — Minning Egiii Framh. af bls. 22 þetta afrek fékk Egill heiðurs-- pening og þakkarskjal. Egill var í öllu llíkur Þorsfceimi Síðu-Ha'Ussyni, sem batt akó- þveng sinin eftir Brjáms- bardaga í stað þess að flýja sem aðrir menn hins sigraða hers. Hann lét aldréi deigan síga. Nú þegar yfir er lokið veit ég að Egilil biindur sikóþvemg sinin, til þess að vera allbúimn þeirri ferð, sem allra biður. Kæri vinur ég og foreldrar minir þakka þér sam fylgdina og eiginikonu og áðstand endum hins lábna vottum við samúð okkar. Páli Axelsson. BifneiÖasala NotaÓirbílartilsölu Wiliy’s '67 lengri Jeep Commando '73 Willy’s station 8 cyi. ’58 Wagoneer Custom '72 Biliiman Imp. ’67 Singer Vogue '66 Hillman Super Minx '65 og ’67 Sunbeam Vogue station '70 Hunter De luxe station ’71 Sumbeam 1250 '72 Survbeam 1500 ’70 Si nbeam 1500 '71 Sunbeam 1500 super '72 Hurvter grand luxe ’71 Hunter sjálfskip'jur '70 Hunter De luxe ’71 og '72 Humber Sceptre '72 Skoda S 100 '72 Mosfevioh '65 Vo'kswagen Fastback ’67 og '70 Volkswa-gen Variant station '67 Opel Rekord oupe '64 Taunus 17 M 2j.a dyra ’65 Taunus 17 M 4ra dyra '71 Cortina '67 og '70. Allt á sama stað EGILL VILHJÁLMSSON HF Laugavegi 118-Simi 15700 ermanns agnars Símar 33222 - 82122. SÍÐASTA INNRITUNARVIKA Allir fiokkar eru aS fyllast — Verið með frá byrjun. Flokkar fyrir alian aldur, byrjendur og framhaid i TÓNABÆ 0G GLÆSIBÆ Jazzdans! Skúlagata 32. Jazzdans er jafnt fyrir stúik- ur og pilta, börn, unglinga og fullorðna. Kennari: Iben Sonnne Bjarnason. Jazzdansflokkurinn starfar áfram í vetur. Erlendir kennarar koma i heimsókn i vetur eins og undanfarin ár. DANSINN LENGIR LÍFIÐ!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.