Morgunblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978 + Móöursystir mín GUNNFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, Snorrabraut 34, andaöist á Landspítalanum þriöjudaginn 19. september. Sigríöur Áegeiredóttir. + Sonur okkar, unnusti minn, faöir okkar, tengdafaöir og bróöir okkar ÚLFAR ÖRN SIGURBJÖRNSSON, lézt erlendis 16. ágúst. Minningarathöfn fer fram í Langholtskirkju laugardaginn 23. september kl. 10 30 Guðlaug Sœmundedóttir, Sigurbjörn Halldórtson, Sólveig Jónedóttir, Lilja Úlfaredóttir, Baldur Úlfartton, Heiórún Jenedóttir, Erla Sadowintki, Rut Sigurbjörntdóttir. + Konan mín. móöir okkar, tengdamóöir og amma, BRYNDÍS BOGADÓTTIR, Langholttvegi 85, er lézt 15. þ.m., veröur jarösett frá Fríkirkjunni í Reykjavik föstudaginn 22. september kl. 3 e.h. Sigurjón Á. Sigurösson Kjartan Sigurjóntton Bergljót Sveinsdóttir, Siguröur Sigurjóntton, Átlaug E. Jónsdóttir, Sigurjón B. Sigurjónston, Jóhanna E. Vilhelmsdóttir, Bryndít Sigurjóntdóttir, Guömundur Þorgeirsson, og barnabörn. + Dóttir okkar, INGIBJÖRG SÓLVEIG HLÖÐVERSDÓTTIR, sem lézt 16. þ.m. veröur jarösungin frá Laugarneskirkju föstudaginn 22. september kl. 13:30. Birna Júlíusdóttir, Hlööver Oddsson. + Kveöjuathöfn móöur okkar, tengdamóöur og ömmu JENSÍNU BJÖRNSDÓTTUR, frá Brú, er lést 12. september S.I., veröur í Fossvogskirkju föstudaginn 22. september kl. 3. Útför hennar veröur gerð frá Stóradalskirkju laugardaginn 23. september kl. 2. Blóm og kransar vlnsamlegast afþakkaöir, þeir sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélag íslands eöa aörar líknarstofnanir. Synir, tengdadaetur og barnabörn. + ALBERT SIGTRYGGSSON, Teigageröi 15, veröur jarösunginn frá Bústaöakirkju í dag fimmtudaginn 21. september kl. 1.30. Elín Indriöadóttir, Anna Albertsdóttir, Sigtryggur Albertsaon. + Eiginmaöur minn, ELÍAS KRISTJÁNSSON, Kleppsvegi 52, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 22. september kl. 10:30 f.h. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Hjartavernd. Hallfríöur Jónsdóttir, börn, tengdaböm og barnabörn. + Fyrir hönd mína og annarra aöstandenda, þakka ég innilega auösýnda samúö og vináttu, vegna andláts og jaröarfarar eiginkonu minnar, GUDLAUGAR ANDRÉSDÓTTUR, frá Ánastööum. Guðs blessun fylgi ykkur öllum! Þórarinn Sigurösson, Þorsteinsgötu 9, Borgarnesi. + Þökkum auösýnda samúö viö andlát, HELGA BERGSSONAR, hagfrsBöings. Líney Jóhannesdóltir, Páll Helgason, Sigurlaug Karlsdóttir, Jóhannes Helgason, Anna Hallgrímsdóttir, Líney Helgadóttir, Guómundur Lúóvíksson, og barnabörn. Leiklist- arnám til undirstöðu STARFSEMI Leiklistarskóla Helga Skúlasonar er að hefjast, og verður byrjað að skrá nem- endur til þátttöku á morgun, föstudag. Þetta er fjórða starfs- ár skólans. Nám við skólann er meðal annars hugsað sem almennuf undirbúningur fyrir þá sem hafa hug á frekara leiklistarnámi. Hins vegar byggir það á þeim þáttum í leikrænni tjáningu, sem að gagni geta komið í daglegu lífi, og er því ekki einskorðað við fólk sem hyggst halda áfram námi í leiklist. Kennnd eru undirstöðuatriði í alhliða leiktúlkun, raddbeiting, upplestur o.fl. Fer námið fram um helgar og á kvöldin. Allar upplýsingar um skólanil eru gefnar í síma 19451 frá og með morgundeginum. Misritun NAFN höfundar minningargrein- ar um Kristján Bjartmars oddvita, sem birt var hér í Mbl. á þriðjudaginn misritaðist. — Höf- undur greinarinnar er Arni Helga- son í Stykkishólmi, en ekki Jón Helgason. Er höf. beðinn afsökun- ar á mistökum þessum. U UI.VSINOASÍMINN Klt: 22480 Jllerflunblebiti 230 metrar af tvinna Á SÝNINGUNNI íslensk föt ’78, sem haldin var í Laugardalshöll í b.vrjun sept. sl., var Sportver h/f með getraun, þar sem spurt var hvað margir metrar af tvinna væru í einum Lee Cooper gallabuxum. Þátttaka í getrauninni var mjög góð eða um 7 þús. manns, vinningar voru 10 Lee Cooper buxur eftir vali. Rétt svar er 230 til 240 m. Ákveðið var fyrirfram að ef þau sem voru innan þessara marka væru fleiri en 10, yrði dregið um vinningana, en ef þau yrðu færri væri miðað við tölurnar 220 til 240 m, þar til að tíu yrði náð. Alls voru 27 með rétt svar eða á bilinu 230 til 240 og voru dregin út tíu eftirfarandi nöfn. Aðalheiður Sveinsdóttir. Ás- geir Valdimarsson. Ásta V. Guðmundsdóttir. Bryndís Lýðs- dóttir. Edda Hauksdóttir. Ey- dís G. Sigurðardóttir, Hanna Iris Guðmundsdóttir. Hrefna Ilauksdóttir. Níels Árni Ás- geirsson. Stelán V. Pálsson. Allir vinningshafarnir mættu í Sportver og völdu sér Lee Cooper buxur, skoöuðu verk- smiðjuna og þáðu veitingar. Á myndina vantar tvo vinn- ingshafa. + Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi, MAGNÚS EINARSSON, bakarameietari, Laugavegi 162, Reykiavfk, veröur jarösettur frá Fossvogskirkju föstudaginn 22. september kl. 13.30. Sólveig Erlendsdóttir, Alma Magnúsdóttir, Erla Björg Magnúsdóttir, Magnús Magnússon, Þórir Magnússon, Erlendur Magnússon, tengdabörn og barnabörn. + Eiginmaöur minn, faðir okkar, fósturfaöir og tengdafaöir, SVEINBJÖRN KLEMENZSON, vélstjóri, Sólbaröi, Bessastaðahreppi. veröur jarösunginn frá Bessastaöakirkju, föstudaginn 22. sept. kl. 14. Blóm eru vinsamlega afþökkuö, en þeim, sem vilja minnast hins látna er bent á Hjartavernd. M>fgré, Sv.inu>óttjr Auóunn Kl. Sveinbjörnsson, Ingibjörg Óskarsdóttir, Sveinrós Sveinbjörnsdóttir, Haukur H. Ingóltsson, Jóhanna R. Sveinsdóttir, Ottó L. Ólalsson, Sveinbjörn Hrafn Sveinbjörnsson, Hulda Róbertsdóttir. Kristján Sveinbjörnsson. + Viö þökkum innilega fyrir auösýnda samúö og vinsemd vegna andláts og útfarar eiglnmanns míns, fööur okkar, fósturfööur, tengdafööur, afa og lan9a,a' HERMANNS ÁRNASONAR, Karlsbraut 24. Dalvik. Jónfna Magnúsdóttfr, Sigríður Hermannsdóttir, Frióbjörn Hermannsson, Árni Hermannsson, Þóra Ólafsdóttir, Ingvi Ebenhardsson, Emma Karlsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför elskulegrar dóttur okkar, SIGURBJARGAR KATRÍNAR INGVADÓTTUR, - Yrsufelli 1, Foreldrar og aörir vandamenn. V erkalýðsfélag Borgarness: Heimilar fram- lengingu kjara- samninganna VERKALÝÐSFÉLAG Borgarness samþykkti á fundi sínum sl. laugardag að heimila stjórn og trúnaðarmannaráði félagsins að framlengja kjarasamning félags- ins við atvinnurekendur til 1. desember 1979, á grundvelli álykt- unar sem samþykkt var á fundi miðstjórnar ASÍ og stjórna lands- sambanda innan ASI 31. ágúst sl. Jón Eggertsson, formaður Verkalýðsfélags Borgarness sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að eftir því sem hann best vissi væri þetta fyrsta samþykkt verka- lýðsfélags þess efnis að heimila framlengingu kjarasamningana til 1. des 1979. Afmælis- og minningar- greinar ATHYGLI skal.vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu mcð góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Grcinar mega ekki vera í sendibréfs- formi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu línubili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.