Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980 4 3 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Plastbátur — Færeyingur Stœrö: 2,2 tonn, frambycjgður. Vél: Volvo Penta 23 hö. Utbún- aöur: Netaspil, rafmagnsrúllur, talstöð, dýptarmælir o.fl. Uppl: símar 44641 og 43375 Kópa- vogi. Chesterfield Sófasett í leöri eöa ákl. Bólstr. Laugarnesvegi 52, s. 32023. Garður Elnbýlishús í sérflokki 153 ferm ásamt tvöföldum bílskúr. Húsiö er fullbúiö, lítiö áhvílandi. Uppi. ekkl í síma. Eignamiðlun Suðurnesja, Hafnargötu 57, síml 3868. Madurinn sem tók tvo stráka upp í bílinn vlö Rauöavatn föstudagskvöldiö 15. þ.m. er vinsamlegast beöinn aö hringja í síma 18026, vegna tjalds, sem varö eftir í skottinu. 4ra—6 herb. íbúð óskast Óskum aö taka á leigu frá 1. júlí 4ra—6 herb. íbúö eöa hús helst í Kópavogi eöa nágrenni. Uppl. f síma 40906. óskar eftir starfi. Hefur vélritun- arkunnáttu, reynslu í skrifstofu- störfum og getur byrjaö fljót- lega. Uppl. í síma 38791. IOOF 10 — 1612258% — FL □ QIMLI 59802257=1 IOOF 3 = 1612258 = Fl. □ Mfmir 59802257 — 1 Atk. Frl. Kvenfólagið Heimaey Muniö fundinn þriöjudaginn 26. febrúar kl. 20.30 í Domus Medica. Kvikmyndasýning. Stjórnin. KFUIM * KFUK Almenn samkoma verður í húsi félaganna viö Amtmannsstíg í kvöld kl. 20:30. Ræöumaður: Siguröur Pálsson. Tvísöngur: Jóhanna G. Möller og Jón Þorsteinsson. Allir eru vel- komnlr. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 24.2 kl. 13 Kringum Kleifarvatn, létt ganga austan Kleifarvatns meö Krist- jáni M. Baldurssyni eöa Brenni- steinsfjöll (á skíöum) meö Ant- oni Björnssynl. Verð 3000 kr., frftt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu. HlaupArsferð um næstu helgi. Útivist Framfarafélag Breiðholts III Aöalfundur veröur haldinn í Fellahelli laugardaginn 1. marz kl. 14.00. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 11798 og 19533. Sunnudagur 24.2 kl. 13.00 Geitafetl (509 m). Gönguferö á fjalliö og skíöaganga í nágrenni þess. Fararstjórar: Kristinn Zophoníasson og Tómas Ein- arsson. Verö kr. 3000, gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöar- miöstöðinni aö austanveröu. Muniö „Feröa- og fjallabækurn- ar". Þórsmerkurferð 29. febr. Skemmtikvöld veröur föstudaginn 29. febr. ’80 kl. 20.30. Margt til skemmtunar. Farfuglar. Læknakonur Eikl Aöalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 6. marz kl. 8.30 í Domus Medica. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Fjölmenniö. Stjórnin. Hjálpræðisherinn t Heimilissambandiö veröur hjá Gyöu Þóröardóttur Hringbraut 43, mánudaginn kl. 15.30. I KRiSRLtGT .TTORF Almenn samkoma í dag kl. 4.30. aó Auöbrekku 34, Kópavogi. Gunnar Þorsteinsson o.fl. tala. Fjölbreyttur söngur. Alllr hjart- anlega velkomnir. KFUM og K Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í húsi félaganna Hverfis- götu 15, Hafnarfiröi. Helgi Hró- bjartsson, kristniboði talar. Ungt fólk spilar og syngur. Allir vel- komnlr. Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl: 20.00. Ræðumaöur Daníel Jón- asson. Árni Arinbjarnar stýrir söng. Fórn vegna bókatrúboös Fíladelfíu. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnudag kl. 8.00. ELÍM, Grettisgötu 62. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Al- menn samkoma kl. 16.00. Orð krostins frá Monte Carlo heyrist mánudagskvöld kl. 23.15—23.30 á 205 m (1455 KHz). Pósth. 4187. Heimatrúboðið Óðins- götu 6A Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Byggöaþjónustan Atvlnnurekendur — stofnanir — félög Nú er rétti tímlnn til aö stilla upp bókhaldinu og gera drög aö áætlun næsta árs. Bókhaldsþjónusta, skattaþjónusta, áætlanageró. Byggóaþjónustan, Inglmundur Magnússon, Birkihvammi 3, 200 Kópavogi, sími 41021. Hef opnað endurkoöunarstofu aö Laugavegi 116, 3. hæö, Reykjavík. Sími 29360. Hjalti Magnússon, löggiltur endurskoðandi. LAN DSVIRKJIIN útboö Landsvirkjun óskar hér meö eftir tilboðum í smíöi og uppsetningu á innréttingum í starfsmannahús og mötuneyti Landsvirkjun- ar viö Búrfellsstöö og Hrauneyjafossvirkjun í samræmi viö útboösgögn B-301 og H-101. Verkinu er skipt í tvo hluta. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, frá og með 26. febrúar 1980, gegn skila- tryggingu að fjárhæö kr. 10.000.-. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Landsvirkj- unar fyrir kl. 14.00 þriöjudaginn 4. marz 1980, en þá veröa þau opnuð í viðurvist bjóðenda. Önnumst gerö skattframtala, skattkærur og aöra skattaðstoö. Viöskipta- og ráðgjafaþjónustan h/f Þingholtsstræti 1. Sími 29455. Útboð Áburöarverksmiðja ríkisins óskar eftir tilboö- um í byggingu stálþilsbryggju í Gufunesi í Reykjavík. Utboösgögn veröa til sýnis á skrifstofu Áburöarverksmiöjunnar í Gufunesi frá og meö mánudegi 25. febrúar 1980 á venjulegum skrifstofutíma og veröa þau þar afhent væntanlegum bjóöendum gegn 80.000 kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skila í lokuöu umslagi merktu nafni útboös eigi síöar en kl. 14.00, miöviku- daginn 9. apríl 1980, á skrifstofu Áburöar- verksmiöju ríkisins í Gufunesi Reykjavík og veröa tilboö opnuð þar kl. 14.15 sama dag. Áburöarverksmiðja ríkisins Til leigu í miðborginni 4ra hæöa hús fullinnréttaö 120 ferm. pr. hæð. Leigt í einingum eöa heild. Hentar vel fyrir allskonar skrifstofur og læknastofur. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og heimilis- fang til augld. Mbl. merkt: S — 6075“ fyrir miövikudagskvöld 27.2. Verzlunarhúsnæði — til leigu Til leigu á bezta staö í Síðumúla er verzlunarhúsnæöi. Þeir, sem áhuga hafa leggi inn nöfn sín á augl.deild Mbl. merkt: „S — 35 — 6260“. Sauðárkrókur Til sölu er rúmgott verslunar- eöa iðnaöar- húsnæöi viö Sæmundargötu á Sauöárkróki. Uppl. gefur undirritaður í síma 95-5470 eftir kl. 17.00. Þorbjörn Árnason, lögfræðingur. Til leigu viö Síöumúla um 250 fm verzlunarhúsnæöi á 1. hæö. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Síöumúli — 6159“. Félag ísl. snyrtifræðinga Aöalfundur veröur haldinn mánudaginn 25. febrúar aö Hótel Esju kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Sjómannadagsráð Reykjavík og Hafnarfirði Áríöandi fundur laugardaginn 1. marz í fundarsal Hrafnistu Reykjavík kl. 14.00. Fundarefni: Ákvöröun um byrjun á verkframkvæmdum viö byggingu hjúkrunarheimilis Hrafnistu Hafnarfiröi. Stjórnin. Trésmíðavélar óskast Afréttari og þykktarhefill, fræsari og hjólsög. Uppl. í síma 99—1726. Raflistari 3 tonna til sölu. Ný yfirfarinn. Upplýsingar: K. Jónsson & Co, Hverfisgötu 72, sími 12452.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.