Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um Morgunblašiš B 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1985
B   15
skiptum og hefjast nú aftur dansleik-
ir á vegum Orators. Bryddaö veröur
upp á ýmsum nýjungum, en andi
síöastliðins vetrar mun svífa yfir
vötnum.
Pöbb-lnn:
Hljómsveitin
ROCK-ÓLA
Hljómsveitin ROCK-ÓLA leikur
fimm daga vikunnar á Pöbb-lnn
Hverfisgötu 46, þ.e.a.s. frá miðviku-
degi til sunnudags. Meðlimir
hljómsveitarinnar eru Agúst Ragn-
arsson, Bobby Harrisson, Pálmi Sig-
urhjartarson og Rafn Sigurbjörns-
son.
Norræna húsið:
Jónsmessuvaka
Samtök vinafélaga Noröurlanda á
islandi efna til norrænnar hátlðar-
Jónsmessuvöku — við Norræna
húsið sunnudaginn 23. júnl. SKk
vaka hefur tvisvar verið haldin við
húsið, árin 1982 og 1983.
Margt verður til skemmtunar á
vökunni, skrýdd Jónsmessustöng og
bál sem dansa má umhverfis verður
miðpunktur vökunnar. Homaflokkur
Kópavogs leikur, Þjóðdansafélag
Reykjavikur dansar, skólakór Kárs-
ness syngur, pylsur verða grillaðar
og allir eru velkomnir. Vakan hefst
kl. 20.00.  .
FERDIR
Náttúruverndarfélag
Suðurlands:
Ferö um Kjalar-
neshrepp
NVSV fer I náttúruskoðunar- og
söguferð laugardaginn 22. júnf.
Stefnan verður tekin á Kjalarnes-
hrepp. Páll Imsland jarðfræöingur,
Hrefna Sigurjónsdóttir og sögu- og
örnefnafróðir menn flytja fróðleik á
vettvangi.
Feröin hefst við Norræna húsiö kl.
13.30, og lýkur þar kl. 19.00.
Gallerí
Langbrók:
ína Salóme
sýnir textíl
ína Salóme heldur
einkasýningu á textíl-
verkum í Gallerí Lang-
brók. Þetta er fyrsta
einkasýning hennar, en
hún hefur sýnt á sam-
sýningum heima og er-
lendis.
ína útskrifaðist frá MHÍ
1978 og helt í fram-
haldsnám til Svíþjóðar
og Danmerkur. Síöast-
liðin tvö ár dvaldist hún
í Finnlandi og vann
verkin á sýningunni
þar.
Galleríiö er opiö alla
daga kl. 14.00—18.00 en
virka daga er opnaö kl.
12.00. Sýningunni lýkur
7. júlí.
Sumarferð
Laugamessóknar:
Farið til
Akraness
Arleg sumarferð Laugarnessókn-
ar verður að þessu sinni farin til
Akraness. A Akranesi njóta feröa-
langar leiðsagnar Halldórs Jörg-
ensson. Hópurinn mun taka þátt I
messu kl. 14.00, og eftir hana verða
kaffiveitingar í Hótel Akranesi.
Þátttakendur þurfa ekki að til-
kynna þátttöku, en eru beðnir um að
mæta tlmanlega, lagt verður af stað
kl. 9.30 f.h. Einnig er ráðlegt að taka
með sér nesti til hádegisverðar.
Feröafélag íslands:
Gönguferðir
Sólstöðuganga á Esju—Kerhóla-
kamb veröur farin frá Esjubergi í
kvöld kl. 20.00. A laugardaginn er
lagt af stað kl. 10.00 í öku- og
gönguferð um Holt—Landsveit, og
gengið á Skarðsfjall.
A sunnudag, 23. júní, er göngu-
ferð um Heiðmörk, kl. 13.00, og kl.
20.00 Jónsmessunæturganga um
Svínaskarö, áætluð heimkoma um
kl. LOOeftir miðnætti.
Útivist:
Afmælisferð í
Þórsmörk
Um helgina efnir Útivist til afmæl-
isferðar ( Þórsmörk (tilefni af 10 ára
afmæli félagsins. Brottför er kl. 20 (
kvöld, föstudag. Gist verður ( skála
Otivistar, og á dagskránni er margs-
konar fagnaöur.
A sunnudag verður náttúruskoö-
unarferö aö Þjórsarósum, farið kl.
10.30, á sunnudag kl. 13.00 er einn-
ig gengið um Hverakjálka og
Reykjadal. Brottför I ferðirnar er frá
BSÍ, bensinsölu.
Slunkaríki:
Sara Vilbergsdóttir
Sara Vilbergsdóttir opnar málverkasýningu í Gallerí Slunka-
ríki á ísafirði laugardaginn 22. júní. Samtímis sýnir hún past-
elmyndir og teikningar í anddyri Hótels ísafjaröar.
Sara útskrifaöist úr málaradeild Myndlista- og handíðaskóla
íslands nú í vor. Þetta er hennar fyrsta einkasýning. Sýning-
unni lýkur 4. júlí.
til þeirra sem vilja mikið fyrir lítið:
¦                                m                      w             -¦
rL+.Ti :
- lipur, fjölhæf og lágvær.
rentun,
Leturhjól, leiðréttingarminni og aðrir mikilvægir kostir ásamt
stilhreinni hönnun skapa í sameiningu einstaka ritvél sem alls
staðar nýtur sin.
fVieSSage -ánægjuleg
orðsending, ekki satt?
Verð aðeins kr. 25.980
Kjarvalsstaðir:
Eydís Lúdvíksdóttir
EYOÍS Lúövíksdóttir myndlistakona opnar næstkomandi
laugardag sýningu á verkum sínum á Kjarvalsstööum. Verð-
ur sýningin opin daglega frá kl. 14 til 22.
Eydís er 35 ára gömul — fædd og uppalin í Reykjavík. Hún
hefur aö baki f jögurra ára nám viö Myndlista- og handíöa-
skóla Islands og lauk þaöan kennaraprófi vorid 1971.
Eydís stundaöi síöan myndlistakennslu, en undanfarin ár
hefur hún mikid starfað viö hönnun og vöruþróun í listiðnaöi.
Frá 1979 hefur Eydís starfað sem listráöunautur hjá Gliti hf. í
Reykjavík. Þar hefur hún m.a. unnið að hönnun Steinblóma
og nytjalistar, auk pess sem hún hefur sett upp sýningar
fyrirtœkisins bæði hér á landi og erlendis.
Eydís var um síöustu áramót valin úr hópi listamanna til
að hafa umsjón meö Listasmiðju Glits og er hún sjötti lista-
maðurinn, sem hlýtur viöurkenningu. Sýning Eydísar á
Kjarvalsstöðum er fyrsta einkasýning hennar og mun hún
sýna verk, sem hún hefur gert í postulínsleir, brenndan viö
háhita í tölvustýröum ofnum. Alls verða sýnd um 47 verk,
sem að sögn höfundar eru nokkurs konar hugleiðingar um
náttúruna.
Sýningunni lýkur sunnudaginn 7. júlí nk.
<-/~' <^w
Vj-^W  y.^   Hverfisgólu 33 — Simí 20560 — Pósthólf
					
Fela smįmyndir
B 1
B 1
B 2
B 2
B 3
B 3
B 4
B 4
B 5
B 5
B 6
B 6
B 7
B 7
B 8-B 9
B 8-B 9
B 10
B 10
B 11
B 11
B 12
B 12
B 13
B 13
B 14
B 14
B 15
B 15
B 16
B 16