Morgunblaðið - 05.01.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.01.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1990 Sími 18936 1949 - 1989 DRAUGABANARII Leikstjórinn Ivan Rcitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERSII", Sýndkl.5,7,9og11. Börn yngri en 10 ára í fylgd m. fullorðnum. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur". DULARFULLIBANDARÍKJAMAÐURINN Al háskóubíú iLIilMlililiHiH'ttoasiMI 2 21 40 FRUMSÝNIR (OLAMYNDINA 1989: DAUÐAFUÓTIÐ Bækur eftir hinn geysivinsæla höfund AXISTAIR MacLEAN hafa alltaf verið söluhæstar í sínum flokki um hver jól. DAUÐA- FLJÓTEÐ var engin undantekning og nú er búið að kvikmynda þessa sögu. HRAÐI , SPENNA OG ÓVÆNTAR UPPÁKOMUR EINKENNA HÖFUNDINN! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. (Old Gringo) Stórmyndin umdeilda með fane Fonda, Gregory Peck, Jimmy Smits í aðalhlutverkum, gerð eftir sögu Carlosar Su- entes í leikstjórn Lewis Puenzo. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. — Bönnuð innan 12 ára. MAGNÚS Tilnefnd til tveggja Evrópuverðlauna! Sýndkl.7.10. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ttlBlWÚ Wwmömfilfy eftir: Federico Garcia Lorca. 4. sýn. í kvöld kl. 20.00. 5. sýn. sunnudag kl. 20.00. 6. sýn. fim. 11/1 kl. 20.00. 7. sýn. lau. 13/1 kl. 20.00. 8. sýn. lau. 20/1 kl. 20.00. Fös. 26/1 kl. 20.00. Sun. 28/1 kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.-18. og sýning- ardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10.-12. Sími: 11200. Greiðslukort. LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn. Laugardag kl. 20.00. Fös. 12. jan. kl. 20.00. Sun. 14. jan. kl. 20.00. Fös. 19. jan. kl. 20.00. Sun. 21. jan. kl. 20.00. Lau. 27. jan. kl. 20.00. ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Sunnudag kl. 14.00. Sunnud. 14. jan. kl. 14.00. Næst síðasta sýning! Sunnud. 21. jan. kl. 14.00. Síðasta sýning! Barnaverð: 600. Fullorðnir 1000. LEIKHÚSVEISLAN Þríréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir fylgir með um helgar. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHÚS SÍMI: 680-680 Á litla sviði: . / Htinsiw í kvöld kl. 20. Laugardag kl. 20. Sunnudag kl. 20. k stóra svifli: CANDSIMS L Barna- ag fjölskylduleikritið TÖFRA SreOTINN í kvöld kl. 20. Föstud. 12/1 kl. 20. Laugard. 13/1 kl. 20. Laugardag kl. 14. Sunnudag kl. 14. Laugard. 13/1 kl. 14. Sunnud. 14/1 kl. 14. KORTAGESTIR ATH.! Bamaleikritið er ekki kortasýning. MUNIÐ GJAFAKORTIN! Höfnm einnig gjafakort fyrir börnin kr. 700. Miðasala: — Greiðslukortaþjónusto Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess er fekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusínti 680-680. B HJÁ ættfræðiþjónust- unni, sólvallagötu 32a í Reykjavík, hefjast bráðlega ættfræðinámskeið, bæði fyr- ir byrjendur og lengra komna. Þar er veitt fræðsla um leitaraðferðir, gefið yfir- lit um helstu ættfræðiheim- ildir og leiðbeiningar veittar um gerð ættartölu og niðja- tals. Þá fá þátttakendur tækifæri og aðstöðu til að þjálfast í verki við að rekja eigin ættir og frændgarð með afnotum af gagnasafni, m.a. kirkjubókum, mann- tölum, ættartöluhandritum og útgefnum bókum. Leið- beinandi á námskeiðinu er sem fyrr Jón Valur Jens- son. Innritun er hafin hjá Ættfræðiþjónustunni. Klerkar í klípu Eystra-Geldingaholti. Ungmennafélag Gnúpverja frumsýndi gamanleikinn „Klerkar í klípu“ eftir Philip King í þýðingu Ævars R. Kvaran í Árnesi 2. janúar síðastliðinn. Leikstjóri er Halla Guðmundsdóttir í Ásum. Sýningin tókst prýðilega og skemmtu áhorfendur sér vel, enda er leikritið sprenghlægi- legt og því góð upplyfting í skammdeginu. Leikarar eru Jóhanna Steinþórsdóttir, Þorbjörg Aradóttir, Tryggvi Steinars- son, Sigrún Bjarnadóttir, Hjalti Gunnarsson, Sigurður Steinþórsson, Sigurður Björg- vinsson, Gísji Guðmundsson og Gunnar Öm Marteinsson. Skiluðu þau hlutverkum sínum með ágætum. Fyrirhugað er að sýna leik- ritið víðs vegar um héraðið á næstunni, en næstu sýningar verða í Ámesi 5. janúar, Flúð- um 8. janúar, Aratungu 10. janúar og Njálsbúð 12. jan- úar. - Jón IMI 4 M- SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 GRÍNMYND ÁRSINS1989: LÖGGAN OG HUNDURINN ★ ★★ P.Á. DV. — ★ ★ ★ P.Á.DV. TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA GRÍNMTND SEM SÝND HEFUR VERH3 Á ÁRINU, ENDA LEIKSTÝRÐ AE HINUM ERÁBÆRA LEIK- STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAJL). EIN- HVER ALLRA VTNSÆLASTI LEIKARINN í DAG ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN f SINNI BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. TURNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRIÐ1989! Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. JOLAMYNDIN 1989 FRÆGASTA TEIKNI- MYND ALLRA TÍMA: 0LIVER0G FÉLAGAR ★ ★★ sv MBL. Stórkostleg mynd fyrir aUa fjölskylduna! Sýnd kl.3,5og7. Miðaverð kr. 300. HYLDYPIÐ THE ★ ★★ AI.Mbl. Sýnd kl.5,7.30 og10. Bönnuð innan 12 ára. NEW Y0RK SÖGUR ★ ★★ HK.DV Sýnd kl. 9og 11.10. Morgunblaðið/Þorkel! Helgi Þorgils Friðjónsson og Hallgrímur Helgason ásamt tveimur verka sinna. ■ LISTMALARARNIR Helgi Þorgils Friðjónsson og Hallgrímur Helgason opna á morgun, laugardag, málverkasýninguá Portrett- um á Kjarvalsstöðum. Sýn- ingin er á vesturforsal og stendur til 21. janúar, og er opin frá kl. 11 á morgnana til kl. 18 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.