Morgunblaðið - 14.07.1991, Blaðsíða 39
39
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1991
spjallar vlð hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
: Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar aug-
lýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram.
3.00 i dagsins önn. (Endurtekinn þáttur frá degin-
um áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánudagsins.
4.00 Neeturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Flarðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið ún/ai frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
n
FMT909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tönlist, gestur í morgunkaffi. 7.00 Morgun-
andakt. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar-
dóttir.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
16.30 Akademían.
Kl. 16.30 Púlsinn tekinn í síma 626060.
17.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 Kvöldmatartónlist.
22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinun Ey-
jólfsdótlir. Draumar hlustenda ráðnir.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
ALFá
FM-102,9
09.00 Tónlist. kl. 09.55 Veðurfregnir.
10.00 ístónn. íslensk tónlist.
11.00 Blönduð tónlist.
20.00 Natan Harðarson spilar tónlist úr ýmsum
áttum.
23.00 Dagskrárlok.
7.00 Eirikur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar.
9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins val-
inn. [þróttafréttir kl. 11. Valtýr Bjöm Valtýsson.
12.00 Valdís Gunnarsdóttir ávaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturtuson.
17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni
Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar.
18.30 Þráinn Brjánsson á vaktinni.
22.00 Haraldur Gislason. Tónlist.
23.00 Kvöldsögur. Símatimi ætlaður hlustendum.
24.00 Haraldur Gíslason á vaktinni.
02.00 Heimir Jónasson á næturvakt.
FM#957
7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson í morgunsárið.
Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15
íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og
færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók-
in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim-
sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á
þráðinn
9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek-
kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti.
kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl. 11.15
Persónuleg gnál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta-
saga, seinni hluti. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur-
inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guðmundsson.
kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30
Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00
Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heiduráfram. Kl. 14.30
Þriðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40
l'var á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er
670-957.
15.00 [þróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt-
ir. kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Sími
670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Topplög
áratuganna. Kl.17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.30 Þægi-
leg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl.
18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson.
21.15 Pepsí-kippa kvöldsins.
22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt.
01.00 Darri Ólason á næturvakt.
huóðbylgjan
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Axel Axelsson. Óskalög og afmælis-
kveðjur i sima 2771 1.
17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Tónlist.
FM 102/104
7.00 Dýragarðurinri.
9.00 Vinsældatónlist. Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeildin. Umsjón Bjarni Haukur og Sigurð-
ur Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Getraunir og
orð dagsins.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Ráðgjafaþjónusta
Gabriels Stefánssonar, kvikmyndagetraunir, leikir
og tónlist.
17.00 Björn Sigurðsson
20.00 Vinsældapopp. Jóhannes B. Skúlason.
22.00 Arnar Albertsson.
02.00 Næturtónlist.
Sjónvarpið:
Rmg og féit
!■■■■ í dag sýnir Sjónvarpið annan þáttinn í bresku gamanþáttun-
1 Q 20 um sem hlotið hafa nafnið „Fírug og feit“ (Up the Garden
19 — Path). Með aðalhlutverk í þáttunum fer breska leikkonan
Imelda Staunton. Hún leikur Izzy, sveimhuga kennslukonu með flók-
in ástarmál sem tekst ótrúlega oft að koma sér í klandur. Izzy á
við þijú vandamál að stríðai.Hún er of feit, hún stenst ekki súkkul-
aðikökur og. á í ástarsambandi við giftan mann. Hrokafullir nemend-
ur hennar létta henni ekki lífið og það verður heldur ekki sagt um
samstarfskonu hennar, hina jarðbundnu Maríu. Einnig kemur við
sögu hinn trygglyndi og gjörsamlega óþolandi aðdáandi Dick sem á
sér þann draum einan að fá að deila lífi sínu með Izzy.
Rowenfa
Rowenfa
Rowenta
Tryggðu gæðin með Rowenra
Útsölustaðir um land allt:
REYKJAVÍK OG NÁGRENNI: GLÓEY HF., Ármúla 19 • RAFGLIT HF., Blönduhlíð 2 • H.G. GUÐJÓNS-
SON, Stigahlíð 45-47 • HEKLA HF., Laugavegi 172 • HAGKAUP, Kringlunni-Skeifunni • UÓS OG
RAFTÆKI, Strandgötu 39, Hafnarfirði • UÓSABÆR, Faxafeni 14 • RAFBÚÐ DÓMUS MEDICA, Egils-
götu 3 • RAFBÚÐ SAMBANDSINS, Holtagörðum • RAFVÖRUR, Langholtsvegi 130 *REYKJANES:
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA-SAMKAUP, Keflavík •VESTURLAND: KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA, Borg
arnesi • KAUPFÉLAG SAURBÆINGA, Skriðulandi • VESTFIRÐIR: JÓN FR. EINARSSON, Bolungarvík
• VERSLUNIN STRAUMUR, ísafirði • NORÐURLAND: KAUPFÉLAG V-HÚNVETNINGA, Hvammstanga
• KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA, Blönduósi • KEA-JÁRN OG GLER, Akureyri • RADIÓNAUST, Geisla-
götu 14, Akureyri • KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA, Húsavík • VERSLUNIN HEGRI, Sauðárkróki • AUST-
URLAND - AUSTFIRÐIR: KAUFÉLAG STÖÐFIRÐINGA, Stöðvarfirði • KAUPFÉLAG STÖÐFIRÐINGA,
Breiðdalsvík • KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA, Egilsstöðum • KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA, Seyðisfirði •
KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA, Reyðarfirði •KAUPFÉLAG A-SKAFTFELLINGA, Höfn í Hornafirði • SUÐUR-
LAND: KAUPFÉLAG RANGÆINGA, Hvolsvelli • KAUPFÉLAG ÁRNESINGA, Selfossi.
Heimasmiðjan húsasmiðjan hf.
Kringlunnt, simi 685440 Skútuvogi, sími 687710
Gárur
eftir Elítiu Pálmadóttur
RÝtiií ogtími
Sagt var frá í blöðum um dag-
inn að um þúsund íslenskir
myndlistarnemar séu nú í námi,
hér og erlendis. Við eigum von á
mikilli myndlist í landinu. Kemur
varla á óvart. Þegar opnaðar 4-5
myndlistarsýningar um helgar í
Reykjavík einni. Myndlistin virðist
hér á landi hafa þróast obbolítið
öðruvísi en
sambærileg við hefðbundin mál-
verk, höggmyndir eða aðra list-
hluti.
Þetta vekur hugrenningar um
það viðtekna viðhorf að listaverk
verði að lifa — um aldur og ævi.
Christo segir: „Hið tímabundna
er einnig fagurfræðilegur eðlis-
kostur, ekki bara vegna þess að
tónlistin,
önnur
gróskurík
listgrein.
Þar sýnast
tónlistar-
skólarnir
hafa alið
upp mikinn
fjölda
áheyrenda,
fólk sem
hefur lært
að njóta og
sækir tón-
leika í
sívaxandi
mæli. Ekki
endilega
fólk sem
efnir mikið
til tónleika
sjálft. Og
góðir og þjálfaðir viðtakendur eru verkin eru aðeins til í takmarkað-
ekki síður mikils virði fyrir tónlist- an tíma, heldur einnig vegna
arlífið í landinu. þeirra viðkvæmu efniseiginleika,
Til þess að njóta myndlistar er sem mjög auðvelt er að spilla:
þjálfun í að skoða og greina og efnið og höfuðskepnurnar gefa
hafa viðmiðun líklega ekki síður verkefnunum þennan farand-blæ
mikils virði. Þó sýnist manni þetta hirðingjalífsins. Um leið eru verk-
býsna mikið sami hópurinn sem efnin alltaf hönnuð til að varpa
sækir sýningar, fyrir utan ætt- fram spurningum og efna til um-
ingja og vini í hvert skipti. Ekki ræðna um: Hvað er list? Er list
hefi ég gert neina fræðilega út- eilíf? Er hægt að kaupa, safna,
tekt á þessu. Það er bara tilfinn- borga fyrir og stjórna list? Tjáning
ing eða óljós grunur um að þessi hvers verkefnis samsvarar sínum
mikla fjölgun kunnáttufólks skili tiltekna tíma mjög náið. Verkefn-
sér ekki í jafn ríkum mæli sem in eru gerð með það í huga að
njótendur. Og það er enginn smá- vera einstök á þann hátt. Þau eru
ræðis ijöldi sem við þurfum að mjög einstök. Ekki þannig að þau
eignast til að njóta framleiðslu hrindi öðrum frá sér, heldur á
allra þeirra myndlistarmanna sem þann hátt að þau verða aðeins
eru að skila sér úr námi. Ef allir einu sinni til, líkt og æskan eða
ætla að bera á borð. okkar eigið æviskeið, og er því
Á Kjarvalsstöðum er um þessa aldrei hægt að endurtaka, flytja
helgi að ljúka sýningu. Þar er eða setja annað í staðinn. Og
kynntur í verkum sínum heims- auðvitað er þetta flókið samband.
frægur erlendur listamaður, Þetta'eru ekki hlutir, heldur lista-
Christo. Er það maðurinn sem verk sem venjulega fá lánað
pakkaði inn Pont Neuf-brúnni í ákveðið rými —, sem venjulega
París? Vafði hann ekki heilar eyj- tilheyrir ekki höggmynd eða mál-
ar? spyr fólk og finnst það kannski verki. Þau fá lánað rými uppi í
ekki hafa mikið í slíka sérvisku sveit, í borg eða úthverfum —
að sækja. Ekki síst þar sem tré, brýr, þjóðvegi. Þetta rými er
Christo kemur ekki með Signu- samofið listaverkinu. Hins vegar
brúna eða eyjarnar. En listaverk- eiga undirbúningsteikningarnar
in, af eyjunni og af brúnni, lifa sína sjálfstæðu tilveru.“
þama á stórum áhrifamiklum
myndum. Maður sem hafði séð • Þá vaknar spurningin: Er það
umhverfislistaverk Christos í nokkuð minni sköpun forms og
Kaliforníu, þar sem hann lagði Hta þótt verkið sé ekki varanlega
Áframhaldandi girðingu í lit um steypt í málm og sett upp á torgi?
eyðilega dali og hálsa, sagði að Hægt að endurskoða með breytt-
það hefði verið stórkostlega áhrif- Um tímum og nýjum kynslóðum
amikið að upplifa þetta, ekki síst gildandi smekk hreppsnefndar-
þegar blæbrigðamikill þytur. innar, sóknamefndar eða list-
vindsins í dúknum bættist við. fræðings? Þess sé bara notið um
Þetta verk stóð þar aðeins hálfan afmarkaðan tíma af þeim sem em
mánuð. En maður skynjar vel hér og nú? Er kannski formsköpun
áhrifamáttinn við að horfa á liti á hárgreiðslu nokkuð minni list,
og form þessa listaverks á stóru ef vel tekst, þótt hún endist ekki
myndinni á Kjarvalsstöðum. Eins nema fram að næsta hárþvotti en
og Christo segir: „Verkin eða efn- veitir ánægju og aðdáun smekk-
in notfæra sér rými á flókinn fólks á meðan?
hátt. Venjuleg, hefðbundin högg- Er skammtímalist raunar nokk-
mynd eða málverk eiga sitt uð minni „list fyrir æðri notend-
ákveðna rými... Ég kem að slíku ur?“, svo stolið sé orðalagi Jóns
rúmi og fæ það að láni í stuttan Múla um tónlistina. Skyldi þó
tíma, og nýt góðs af þeim krafti ekki vera að slík list gæti kannski
sem rýmið vísar til. Þetta er gefið meira íými fyrir alla þá lista-
ástæða þess að ekki er hægt að menn sem eru að mæta á vett-
líta á mín verk sem hluti. Ein vangi. Annar kostur er að fjölga
sólhlíf er ekki listaverk.11 Christo í listunnendahópum og fækka i
ijallar um þá athyglisverðu spurn- framleiðsluhópnum. Ja, stutt og
ingu um rými og tíma. Hann reyn- laggott. Getur allt þetta fólk lifað
ir að fá þetta afl, sem er hluti af af listinni? Auðvitað óþarfi að
heiminum, að láni stuttan tíma. hafa af því áhyggjur. Tíminn á
Þess vegna felast þessi verkefni eflaust eftir að tína úr það besta
í samspili ýmissa afla og eru ekki eða farga öllu.