Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1991 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. SJÓfUVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.0 3 21.30 22.0 3 22.30 23.00 23.30 24.00 jO. TT 19.30 ► Litrík fjölskylda. Bandarískur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► íþrótta- syrpa. 20.55 ► Fólkið f landinu. Inga Lísa Middleton fjöllista- kona. 21.15 ► Bergerac. Breskur sakamálamyndaflokkur. 22.10 ► Aðeins eitt líf. í þættinumverðurfjallað um sjálfsvíg unglinga sem hafa verið tíð hér á landi að und- anförnu. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttaþáttur. 20.10 ► Emilie. Kanadískur framhaldsþóttur. 21.00 ► Blátt áfram. Þáttur þar sem kynnt erdagskrá Stöðvar2. Bein útsending. Um- sjón: ElínSveinsdóttirog Lárus Halldórsson. 21.25 ► Óráðnar gátur. 22.15 ► Heima er best (Back Hpme). Það er árið 1945 og hin tólf ára gamla Rusty er komin heim til Englandsaftur, eftirfimm árafjarveru. Henni er brugð- ið og finnst hún ekki þekkja sig í þessum heimi þar sem eyðilegging styrjaldarinnar blasir hvarvetna við. 23.45 ► Bítlarnir (Birth of the Beatles). I þessum þætti er rakin saga þeirra. 1.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigríður Guðmars- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Úr Péturspostillu. Pétur Gunnarsson les hlustendum pistilinn. ARDEGJSUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir, 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu. „Emil og Skundi" eftir Guðmund Ólafssoh. Höfundur les (12) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Meðal efnis er Eldhús- krókur Sigriðar Pétursdóttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur Pórarinsson. 11.53 Dagbókin. HAQEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarp- að í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði". eftir Kazys Boruta Þráinn Karlsson les þýðingu Jörundar Hilmarssonar (9) 14.30 Miðdegistónlist eftir Maurice Ravel. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikari mánaðarins Guðrún Ásmundsdóttir flytur einleikinn „Ég er nú einu sinni móðir þín" eftir Allan Ákerlund. Þýðandi: Guðrún J. Bac- hmann. Leikstjóri: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoðar- leikari: Steinunn Ólafsdóttir. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.) Þorpið Listin er samofin mannlífinu og glatar þannig lífsmagni og þrótti þegar hún endurspeglar ekki lengur allt mannlífslitrófið. Ef menn leggja til dæmis eingöngu áherslu á list fólks á þrítugs- og fertugs- aldri þá vantar þroskann er birtist gjarnan í list hinna eldri. En það má Arthúr Björgvin eiga að hann sinnir listsköpun allra aldurshópa í Litrófi. Ljóöávegg Arthúr Björgvin ræddi við Jón úr Vör í seinasta Litrófsþætti og Jón las meðal annars ljóð sitt Vopn- aður friður sem er síðasta Ijóðið í bókinni Stund milli stríða: Gömul falibyssa [ grónu virki horfir til himins hljóðu auga, - SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu, Umsjón: lllugi Jökulsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir . 18.03 Fólkið i Þingholtunum. Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir. Leikstjóri: Jónas Jonasson. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Umsjón: Már Magnússon. (Hljóðritun Útvarpsins frá 10. október); 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikur að morðum. Fjórði og síðasti þáttur í tilefni 150 ára afmælis leynilögreglusögunnar. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Lesari með um- sjónarmanni er Hörður Torfason. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Mál til umræðu. Umsjón: Valgerður Jóhanns- dóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varþi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 11.15 Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. 16.00 Fréttir. og fugl hefur gert sitt fyrsta hreiður og valið því stað í víðu hlaupinu. Tilefni þessa spjalls og ljóðalest- urs var heimsókn Arthúrs Björgvins á Kjarvalsstaði þar sem veggimir skarta þessa dagana ljóðum. Bráðsnjöll hugmynd en ljóðin ljá húsinu notalega útgeislun og hvern- ig væri að gefa myndlistarmönnum kost á að spinna myndir út frá ljóð- unum? Hugmynd kveikir hugmynd og ljóð eru einhverjar öflugustu hugmyndakveikjur sem undirritað- ur þekkir. Þá væri gaman að efna til risastórrar samsýningar með fjölda ljóða og mynda úr öllum átt- um. Slík .sýning gæti átt erindi í glæsilega sýningarskrá eða bók sem kynnti sem allra flest íslensk ljóðskáld og myndskáld úti í hinum stóra heimi. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við simann, sem er 91—686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokksmiðjan. Úmsjón: Lovisa Sigurjónsdótt- ir. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullsklfan: „The Dreaming" frá 1982 með Kate Bush. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17,00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 3.00 i dagsins önn. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar.og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUT AÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM90.9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Umsjón Ólafur Þórðarson. Alþingismenn stýra dagskránni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- Og hvað varðar Jón úr Vör þá telur ljósvakarýnir að þetta síunga skáld eigi óvenju brýnt erindi við okkur á þessum krepputímum. En í Þorpinu hefur Jón lýst betur en orð fá lýst hinu smágerva lífi þorps- ins þar sem ... sól sindraði í silfri ýsuhreisturs. Eru Islendingar ef til vill rígbundnir heimi þorpsins og komast ekki þaðan þrátt fyrir ál- vængjaða EES-drauma? I slíku landi verða menn sennilega að skynja hamingjuna með öðrum hætti en í stóru löndunum. Við erum svo smáir og varnarlausir mitt í dyntóttu Atlantshafinu. Hinir smáu draumar eru okkur innan handar eða eins og Jón segir í Vorljóði: Geta börn verið fátæk? Þú hefur kannski beðið vorsins fyrir innan lítinn glugga og uppgötvað einn morgun ofurlitla grænku í gluggatóft. dóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. Svæðisútvarp fyrir hlust- unarsvæði Aðalstöðvarinnar alla virka daga, opin lina í síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 Lunga unga fólksins. í umsjón 10. bekkinga grunnskóianna. Réttarholtsskóli. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds- dóttir. Fjallað er um nýútkomnar og eldri bækur. 22.00 Tveir eins. Umsjón ÓJafur Steþhensen og Ólafur Þórðarson. 24.00 Dagskráriok. Aðalstöðin Úr bókahillunni ■■ Guðríður Haralds- 00 dóttir fjallar um bækur, bæði ný- útkmomnar, svo og eldri út- gáfur. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Nielsson. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Bryndís Stefánsdóttir. 20.00 Sverrir Júlíusson. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin álla virka daga frá kl. 7.00- 24.00, s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Umsjón Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fyrir hádegi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Flóamarkaðurinn. Brostnar vonir En hvað sem líður rómantískum hugleiðingum um hið fagra líf í skauti óblíðrar náttúru þá er stað- reyndin sú að álver er ekki innan seilingar og þá upphefst heldur óskemmtjleg fjölmiðialeiksýning á Alþingi. Ólafur Ragnar, Steingrím- ur og Páll á Höllustöðum sæta færis og ganga í skrokk á Jóni Sig- urðssyni iðnaðarráðherra. Þessir menn sem tóku þátt í undirbúningi álsamninga telja skyndilega að þeir hafi nú vitað betur. Stundum veltir fjölmiðlarýnir því fyrir sér í fyllstu alvöru hvort ekki sé kominn tími til að beina myndauga og hljóðnema frekar að uppbyggilegum umræð- um á Alþingi en svona lágkúru. Ólafur M. Jóhannesson Blátt áfram í kvöld er á dagskrá cy-i 00 þátturinn Blátt ~ áfram, sem er samt- íningsþáttur. Dagskrá Stöðvar 2 er kynnt, kynnt er ein af stórborgum Evrópu og ýmsar fréttir eru fluttar. Umsjón með þættinum hafa Elín Sveins- dóttir og Lárus Halldórsson. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavík síðdegis. Umsjón Hallgrímur Thor- steinsson og Einar Örn Benediktsson. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Umsjón Ólöf Marín. 23.00 Kvöldsögur með EirikiÚónssyni. 24.00 Eftir miðnætti. Umsjón Ingibjörg Gréta Gísla- dóttir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 Jphann Jóhannsson í morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt: 12.00 Hádegisfréttir.Kl. 12.10ÍvarGuðmundsson. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 19.00 Halldór Backmann. 21.00 Darrl Ólason. Tönlist. 21.15 Peþsl-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 16.30 Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferða- skrifstofunnar Nonna. 17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- Ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspá helgarinnar. STJARNAN FM102 7.00 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Siguröur H. Blöðversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Jóhannes Ágúst. 1.00 Baldur Ásgrimsson. Næturtónlist. ÚTRÁS FM 104,8 14.00 IR. 16.00 MS. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FG. 20.00 FB. Sigurður Rúnarsson 22.00 FÁ. 01.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið Aðeins eitt líf í þætti þessum tek- 99 io ur Sigrún Stefáns- dóttir fyrir vaxandi vandamál í okkar þjóðfélagi, þeirri staðreynd að æ fleiri ungmenni líta á sjálfsvíg sem lausn á vandamálum. Verður fjallað um málið frá öllum hlið- um, meðal annars rætt við aðila sem kynnst hafa málefn- inu í návígi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.