Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 16
*16 E SUNNUDAGUR 31. MAÍ1998
MORGUNBLAÐIÐ
Eftirfarandi útboö eru til sýnis og sölu á skrif-
stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík:
* Nýtt f auglýsingu
11100 Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks —
viðbygging. Opnun 9. júní 1998 kl.
14.00. Verð útboðsgagna kr. 6.225,-.
11098 Brautarljós á Bíldudalsflugvelli. Opn-
un 9. júní 1998 kl. 11.00. Verð útboðs-
gagna kr. 3.000,-.
11108 Vínbúð á Dalvík — forval. Þeir, sem
áhuga hafa á þátttöku og samstarfi,
sendi upplýsingar sem tilteknar eru í
forvals-
gögnum til Ríkiskaupa. Opnun 11. júní
1998 kl. 14.00 hjá Ríkiskaupum og á
bæjarskrifstofu Dalvíkur.
•11101 Þórshafnarflugvöllur — jarðvinna.
Opnun 18. júní 1998 kl. 11.00. Útboðs-
gögn verða afhentfrá miðvikudeginum
3. júní. Verð útboðsgagna kr. 3.000.
•11104 Gufuketill fyrir þvottahús Landspí-
tala. Opnun 24. júní 1998 kl. 11.00.
11079 Bifreiðar fyrir heilbrigðis- og trygging-
aráðuneytið. Opnun 25. júní 1998 kl.
14.00.
11015 Lyf fyrir sjúkrahús. Opnun 25. júní
1998 kl. 11.00.
11078 Viðhald og hirðing lóða — ramma-
samningur. Opnun 30. júní 1998 kl.
11.00.
•11041 Matvæli (nýlenduvörur o.fl.) —
rammasamningur. Opnun 14. júlí 1998
kl. 14.00.
Gögn seld á kr. 1500,- nema annað sé tekið
fram.i
u t b o b s k i I a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
Bréfasími 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
Nr. 11068
Framkvæmdasýsla ríkisins fyrir hönd mennta-
málaráðuneytisins, óskar eftirtilboðum í endur-
innréttingu Þingholtsstrætis 18 og byggingu
tengibyggingar milli Þingholtsstrætis 18 og Casa
Nova.
Þingholtsstræti 18 er steypt hús, kjallari og 2
hæðir, 783,7 fm að stærð. Þar skal endurnýja
allar lagnir, setja upp nýja milliveggi og lyftu.
Einnig skal endurnýja gólf- og loftaefni.
Tengibyggingin verður staðsteypt á 2 hæðum,
364,0 fm að stærð, einangruð að utan. Þak henn-
ar verður uppstólað og klætt þakdúk. Suður-
og norðurhliðar verða klæddar gleri.
Þá skal helluleggja lóð norðan og sunnan við
tengibygginguna.
Bjóðendum er boðið að kynna sér aðstæður
á verkstað í fylgd fulltrúa verkkaupa, mánudag-
inn 8. júní kl. 13.00.
Uppsteypu tengibyggingarinnar, lóðarfrágangi
og allri vinnu í Þingholtsstræti 18 skal vera lokið
I. september 1998.
Innréttingu tengibyggingarinnar skal vera lokið
15. febrúar 1999.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225,-
frá og með þriðjudeginum 2. júní hjá Ríkiskaup-
um, Borgartúni 7, 150 Reykjavík. Tilboðin verða
opnuð á sama stað þriðjudaginn 16. júní kl.
II. 00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
mí RÍKISKAUP
Ú t b o b s k i I a á r a n g r i !
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
KÓPAVOGSBÆR
Utboð
Kælivélasamstæða
Kópavogsbær óskar hér með eftir tilboði
í kælivélasamstæðu og annan búnað auk
stjómkerfis í nýbyggingu Verknámshúss
Menntaskólans í Kópavogi. Kælimiðstöð
verður í útbyggingu við húsið.
Kælikerfið er frostlagarkerfi sem hringdælt er
um húsið að kælum. Verkið felur í sér að full-
gera kælimiðstöð með nauðsynlegum búnaði
og stjórnkerfi sem samtengist núverandi
stjórnkerfi kæla. Kæliklefar, lagnirog annar
búnaður inni í húsinu er þegar kominn og upp
og tengdur við lagankerfi fyrir frostlög.
Helstu þættir:
Kælipressur: Heildarafköst um 100 kW. Miðað
við 2 stk. x tveggja þrepa kælivélar.
Frostlagarkældur þéttir með hraðastýranlegri
eimsvaladælu.
Loftkældur þéttir fyrir frostlög.
Millikælir og 2 stk. hringrásardælur á frostlaga-
kerfi hússins.
Millihitari, mótorlokar og annar búnaður fyrir
afhrímingu.
Stjórnkerfi og annan búnað sem þarf ti! að
skila fullbúnu og starfhæfu kerfi.
Framkvæmdir skulu hefjast sem fyrst.
Verklok: 20. ágúst 1998.
Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofunni
Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð,
gegn 1.000 kr. skilatryggiingu, frá og með
þriðjudeginum 8. apríl.
Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofunni
Hamraborg 10, 3. hæð, þriðjudaginn 8. júní
1998 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Verkfræðistofan Hamraborg
Hamraborg 10 , 200 Kópavogur
Sími: 554 2200. Fax: 564 2277
rKaup á íbúðum
F.h. Húsnæðisnefndar Reykjavíkur er óskað
eftir að kaupa 2ja til 4ra herbergja íbúðir, til
afhendingar á árinu 1998. Alls er um að ræða
36 íbúðir. Athygli er vakin á að hámarksstærð
félagslegra íbúða er 70 m2 brútto fyrir 2ja herb.
190 m2 fyrir 3ja herb. og 130 m2 fyrir 4ra herb.
Aðeins koma til greina íbúðir á 1., 2. og 3. hæð
Kjallara- og risíbúðir koma ekki til greina.
Æskilegt er að íbúðirnar séu innan við 15 ára
Igamlar, helst í fjölbýli og án bílskúrs.
Tímamörk undirritunar kaupsamnings er 12.
júní nk. Kaupsamningur er háður fyrirvara um
samþykki Húsnæðisstofnunar ríkisins og Borg-
Iarráðs Reykjavíkur.
Tilboðum ásamt lýsingu skal skila til Innkaupa-
stofnunar Reykjavíkurborgar í síðasta lagi föstu
daginn 5. júní 1998.
Ihnr 64/8
Innkaupastofnun
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
"I
I
I
I
I
I
Hitaveita Skagafjarðar
Útboð
Hitaveita Skagafjarðar b/s óskar eftirtilboðum
í vinnu við lögn hitaveitulagna frá Sauðárkróki
um Borgarsveit að Gili og frá Varmahlíð um Vall-
hólm að Vallanesi. Um er að ræða foreinangrað-
ar stálpípur í stofnlögnum, stærðir 050—0100
mm, alls um 8,5 km og foreinangraðar plastpíp-
ur í heimtaugum að bæjum 028—032 mm alls
um 2,5 km.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu
Skagafjarðar, Borgarteigi 15, Sauðárkróki, og
hjá Stoð ehf. verkfræðistofu, Aðalgötu 21, Sauð-
árkróki, frá og með fimmtudeginum 4. júní gegn
5000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Skag-
afjarðar í áhaldahúsi Sauðárkróksbæjar, Borgar-
teigi 15, Sauðárkróki, kl. 14.00 fimmtudaginn
18. júní 1998.
Veitustjóri.
B 0 Ð »>
Iðnskólinn í Hafnarfirði
Bygging, rekstur og fjármögnum
húsnæðis
Forval - 11082
Ríkiskaup, f.h. verkefnisstjórnarfyrir Iðnskólann
í Hafnarfirði, auglýsa eftir áhugasömum aðilum
til þátttöku í forvali vegna útvegunar á húsnæði
fyrir skólann. Um er að ræða fjármögnun, bygg-
ingu og rekstur skólahúsnæðis við Flatahraun
í Hafnarfirði ásamt yfirtöku eldra húsnæðis.
Hér er á ferðinni nýjung í öflun og rekstri skóla-
húsnæðis á íslandi, svokölluð einkaframkvæmd.
Leitað er eftir aðila til þess að leggja skólanum
til nýtt húsnæði, reka það og eldri húsakost og
útvega búnað og tæki.
Forvalsgögn verða afhentfrá þriðjudeginum
2. júní hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7,
105 Reykjavík. Verð forvalsgagna er kr. 1.500.
Umsóknum um þátttöku skal skilað á sama stað
fyrir kl. 14.00 30. júní 1998. Þær verða þá opnað-
ar að viðstöddum þeim umsækjendum sem þess
óska.
Kynningarfundur vegna þessa verkefnis verður
haldinn fyrir væntanlega umsækjendur. Um boð-
un hans er nánar getið í forvalsgögnum.
Wríkiskaup
tSSt Ú t b o ö s k i I a á r a n g r i !
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
Útboð
Seljahverfi - Breiðbandsvæðing
Landssími íslands hf. óskar eftirtilboðum í
lagningu breiðbands í Seljahverfi í Reykjavík
og skal verkinu að fullu lokið fyrir 15. október
1998.
Helstu magntölur eru:
Grafinn skurður 6150 m
Uppsetning á skápum 13 stk
Lagning plaströra 8160 m
Lagning strengja 26000 m
Niðursetning á brunnum 16 stk.
Frágangur yfirborðs 2000 m2
Sögun á steypu og malbiki 3450 m
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fjar-
skiptanets Landssímans, Landssímahúsinu
við Austurvöll og skal skila tilboðum á sama
stað fyrir kl 11:00 föstudaginn 19. júní 1998.
Landssími íslands hf.
LANDS SÍMINN
UTBOÐ
F.h. Hítaveitu Reykjavíkur er óskað eftirtil-
boði í verkið: „Bústaðavegsæð - endurnýj-
un, 1. áfangi." Endurnýja skal 350 mm stofn-
lögn hitaveitunnar í Stjörnugróf milli Bústaða-
vegar og Smiðjuvegar.
Helstu magntölur:
Skurðlengd: 830 m
Lengd 350 mm hitaveitul.
í plastkápu: 830 m
Malbikun: 130 m2
Þökulögn: 1.000 m2
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 15.000
kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: fimmtudaginn 11. júní 1998
kl. 14.00 á sama stað.
hvrd 65/8
ÍNNKAUPASTOFNUN
LREYKJAVÍKURBORGAR L
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
!
I
!
!