Alþýðublaðið - 21.04.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.04.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 21. apríT 1034. A UP¥BU3L▲ÐIÐ Tónlistarskólinn og Hljómsveit Reykjavíkur. Nemenðahljðmleikar Tðnlistarskólans veiða á moronn, Pessi tvö fyrirtæki eru nú orð- in svo stór og starfsemi þeir;a svo margþætt og þýðingarmikii fyrir menrtingu okkar, að allir hugsandi mienn hljóta' að veita þeim mikla athygli. Öll starfsemi þeirra hefir á sér svip sannrar menningar. Ekki eitt í dag og a:nnað á morgun, heldur jöfn og ákveðin framför. Þar sem tmnið Páll ísólfsson skóiastjóri Tónlistarskólans. er af einbeittni og heilbrigðum áhuga, er engin tilviljun um ár- angur. Tónlistarskólinn hefir að eins rúmiega 4000 króna opinberan styrk og H. R. engan. Á þessu ári eru miklar líkur til þess, að skólinn, og sveitin endurgreiði að mestu leyti þessa styrki í skemt- anaskattL Á Tónlistarskólanum eru nú 70 —80 nemendur. Næstkomandi vettur hefir H. R. ákveðið að reyna að bæta við kennara á cello og blásturshljóðfæri, ef viðbótar- styrkur fæst frá því opinberai. Hiugað til mun alt af hafa verið hiaupið á náðir ei#stakra manna, Fmnz Mixa ■ stjórnandi H. R. ef skóiann hefir rekið upp á sker fjárhagslega, en eftir þvi sem hann stækkar, verður aðstaða tii þess erfiðari. H. r. hefir á þessum vetri ráð- ist í að færa hér upp í fyrsta sinni söngleik. Leikurinn heíir nú verið ieikinn yfir 20 sinnum við ágæta aðsókn, en vegna hins gíf- uriega stofnkostnaðar og þess, hve húsnæði hér er iítið til leik- sýninga, munu sýningarnar ekki hafa gefiið sveitinni neinn ágóða ntema þanin, sem hún befir gneitt “*■' naer 2000 krónur — í rikis- kassatnn i skemtanaskatt En sveit- in treystir því, að hún fái að minsta kosti þá fjárhæð endur- gneidda á þessu ári. Það getur ekki talist sanngjarnt, aö H. R. gneiði skatt af starfsemi sinnál. MeðTmir sveitarinnar og forráða- rnenn bera alla fjárhagslega á- byrgð á starfsemi hennar, en á- góði af henni, ef einhver verður, -rehniur tit Tónlistarskólans. Enginn sanngjam maður mun telja það um of, þó styrkur til skólans yrðá á þessu ári hækkað- ur í 7—8 þúsund, og að allur ágóði af starfsemi sveitarinnar og skólans, þar með talinn skemtana- Hítns Sfepcmek fiðlukennari. skattur af opinberum hijóm- og söng-Iieikum H .R., rynni beint til skólans, enda yrðu þá fengnir í viðbót nauðsynlegir kennarar að honum. Um árangur af starfi skólans og H .R. verður ekki rætt hér. Hljómleikar og söngleikur sveit- arinnar hafa þegar hlotið sinn á- gæta dóm bæjarbúa, og a morg>- un byrja nemendahljómleikar skólans í Gamla Bíó. Kennarar skólans hafa verið i vetur auk skólastjórans, Páls fsólfssonar, dr. Franz Mixa, Hans Stepanek, Árni Kristjánsson og Heimuth Fiddike. Á nemendahljómleikunum ieika 11 beztu nemendur skólans. 4 Ámi Krtstjánsson píanókennari. þeirra, þau Helga Laxness, Mar- grét Eiríksdóttir, Svanhvít Egils- dóttir og Björn Ólafsson, hafa verið á skólanum frá stofnun hans. < Nemendahljómleika Tónlistar- skólans sækja allir bæjarbuar. Málverkasýaing Finns Jónssonar. Eftir Pálma Hannesson rektor. Fjarri sé það mér að iasta mál- arana okkar, því að ýmsir þeirra hafa aukið mjög skilning minn á fegurð landsins, en satt að segja er ég orðinn hálfþreyttur á þessu biessaða Þingvalla-polyfoto, sem er -uppistaðan í sýningum þeirra flestra, og jafn-algengt stofustáss í híbýlum heldri manna, eins og myndir af Hallgrími Péturssyni og konginum hjá þeim, sem lak- ar eru stæðir. — Ekki svo að skilja, að ég telji ekki fallegt á Þingvöllum, en hiniu verður ekki neitað, að víðar er fagurt en þar. Og víst er um. það, að önæfin íslenzku eru að miestu ónumin enpn af listamönn- um vorum. — Málveiikasýning Finns Jórasson- ar -er sérstæð1 í þessu efni, Flest- ar myndimar eru ofan af regin- öræfum og af stöðum, sem fáir hafa átt kost á að sjá. Og þær gefa mikiu betri hugmynd um hina stórbrotnu fegurð og mátt- ugu ró öræfarana en margorðar lýsingar og ljósmyndir. Skyldi mönnum ekki finnast Herðubreið, hin þóttafulia fjalliadrottning, sóma sér vel á léreftinu, eða Kverkfjöll, úrug og tröllaukin, yf- ir beinin hennar „Stjörnu" í Hvannalmdahrauni. Ég trúi ekki öðru en að menn „kenni kynland sitt“ í þessum myndum og þyki karimannlegt. Firanur Jónsson er vandvirkur listamaður, sem gerir miklar kröfur til sí'n. Hann velur sér „motiv“ með mikilli kostgæfni og málar sfðan og málar vel. Ég er enginn listdómari, en ég hygg, að myndimdr sýni það skýrt, að það er þroskaður listamaður með trausta kunnáttu, sem þær hefir gert En það, sem mér þykir miestu varða, en hitt, að þær eru sannar. Þær eru sannar, án þess að líkjast lituðum ljósmyndum, eða réttara sagt af því að þær líkjast ekki lituðum ljósmynduim, lieidur sýna landið með lifandi litum, svip ■ og sál. Og þær eru með öllu lausar við það lita- skrum, sem mér þykir óprýða stórum margar landslagsmyndir, þó að ýmsum virðist það að vísu vera hámark listariranar. Pákni Hmnesson. „Við, sem vgBmum eldhússtðrfln.44 Leikendah ópirrinn. Aðsóknán að þessum leik hefir verið í daufara lagi, og er leik- uriran þó fjörugur gamanleikur og -eragu sfður hægt að hlægja áö hionum en innihaldslitlum hlátursleikum, svo sem „Húrra knakki“ og „Karliran í kassariumf', sem hér hafa verið sýndir viö geysámikla aðsókn. Sú hefir og orðið rauniin á, að þeir, sem far- ið hafa að sjá „Við, sem viranum eldhússtörfin“, hafa skemt sér á- gætlega og hláturinn glumið inn- an veggja iðnóar. Myndirn- ar, sem hér birtast, eru af nokkr- um helztu leikendunum í einni syrpu. + s V. K. F. Framsókn heldur siðasta fnnd sinn að þessu sinni 24. apr. n. k. í Iðnó, uppi, kl. 81/®. Fyrir fundinum liggja ýms áríðandi félagsmál, svo sem að ræða um bréf, er félögunum hefir borist, 1. mai, skemti- ferð félagsins og ýmislegt fleira. Stjórnin. 5MAAUGLYIIN ALÞÝÐUÍIAÐ! U NÝ KVENKÁPA tll sölu. Kost- aði kr. 150,00, selst nú af séra- stökum ástæðum fyrir kr. K),00. Mönisveg 8 (uppi). TVÖ lítið notuð samstæð rúm með 2 tilheyrandi náttnorbu) i og klæðaskáp til söiu með sén töiku tækifærisverði á Barónsstíg iOA. Til sölu næstu daga notuð húsgögn og fatnaður. Til rýnis eftir kl. 6 e. h. A. v. á. NOKKUR HUNDRUÐ gulir múrsteinar til sölu. Einnig hurð og hurðarkarmur. Verð eftir samkc mu- lagi. Sigurður Kjartansson, Lar iga- vegi 41, sími 3830. BORÐSTOFUBORÐ og 4 stolar, alt úr eik, til sölu mjög ód>Tt í Bröttugötu 3 B, uppi. AF SÉRSTÖKUM ÁSTÆÐUM vil ég selja plussteppi, sern kost- aði kr. 60,00, á kr. 30,00 og nj jan dívan fyrir hálfvirði. Mímisve ? 8 (uppi). mi LÍTIL ÍBÚÐ óskast í vesturb/en- um. Barnlaust fólk, þrent í hein ili. Upplýsingar á Seljavegi 15, niðri. 4 HERBERGI og eldhús n eð öllum þægindum óskast 14. n aí. Sími 4303. P. Ammendrup klæðskeri er fluttur i næsta hús, á Klapp.tr- stíg 37. Saum og tillegg á fötnm kr. 65,(X), kemisk-hreinsa föt f. kr. 7,50, hreinsa og pressa föt fjrir 3,00, fyrsta flokks vinna, lægst verð í bænum. ÁGÆT ÍBÚÐ, 3 herbergi og eldhús, til leigu. Upplýsingar á Nönnugötu 10. HEITT OG KALT. Heiðruðu bœjarbúar! Við seljum heitan mat allan daginn, tvo rétti fyrir aðeins 1 krón t. Athugið, hvort pað muni ekki borc, a sig betur fyrir yður aö kaupa mið- degismatinn hjá okkur heldur en i ð leigja dýr eldhús, fá aðstoð við mat- artílbúntng, purfa að hafa fyrir poí að ná efni l matinn, eyða eldsneyti og tima til pess að sjóða hann o.s.fri., pegar pér getið fengið miðdegisma'- inn hjá okkur fyrir svona lágt ver 1, sem skapast af pvl, hvað við eldu n mikið l einu, og verður pvl alt ódýi - ara heldur en par, sem matreitt tr handci fáum. Sparið yður margs konar fyrii- höfn, og kaupið ódýrasta fœðið, sei.i til er l bœnum. Ef pér viljið heldur fá matinn heim, pá sehdið okkur ílá i, — 0.7 við látum t pau samstundis. Einhleypu fólki, sem borðar hjá okkur, skal bent á, að pað getu.<• fengið keypta sérstaka mlða, sei 1 tryggja pvl ódýrt fœði um ein i viku I senn. Munið, að paö er ein s gott og að leggja á sparisjóð a J tryggja sér fœðlsmiða okkar. Virðingarfyllst. HEITT OG KALT.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.