Morgunblaðið - 24.06.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.06.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 39 + Kristján Fr. Guðmundsson fæddist í Reykjavík 14. júní 1909. Hann lést í Reykjavík 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristrún Ingi- björg Krisljáns- dóttir frá Borgum í Vopnafirði og Guð- mundur Magnússon frá Digranesi í Kópavogi. Systur Kristjáns eru Ag- atha, f. 1906, og Friðrikka, f. 1915. Systkini Kristjáns samfeðra voru sjö. Kona Krisljáns var Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, f. 6. ágúst 1914, f. 3. september 1975. Foreldrar hennar voru Sigurjón Gunnlaugsson, út- vegsbóndi á Skálum í Vopna- firði, og kona hans, Ólöf Birgitta Sveinsdóttir. Börn Kristjáns og Önnu eru: Birgir Kri- stjánsson, f. 7. ágúst 1932, kvæntur Elínu Ellertsdóttur; Ag- atha, f. 31. júlí 1935, gift Kristjáni Hall- dórssyni; Bóas, f. 10. apríl 1937, kvæntur Ragnhildi Kristjáns- dóttur; Sigurjón, f. 25. júní 1941, kvænt- ur Mattínu Sigurðar- dóttur; og Friðfinn- ur, f. 26. júní 1942, kvæntur Þórunni Ólafsdóttur. Kristján ólst upp á Ljótsstöð- um í Vopnafírði og var hann þar til tvítugsaldurs. A unglingsár- um naut hann nokkurs lærdóms í ýmsum fræðum hjá Gunnari Helga Gunnarssyni, sem þá bjó á Ljótsstöðum og var hreppstjóri Vopnfirðinga. Kristján fluttist til Reykjavíkur árið 1936 ásamt konu sinni, Önnu Sigríði. Þar byrjaði hann með gúmmískó- gerð, þá fyrstu hérlendis, á Laugavegi 68. Það fyrirtæki rak hann til ársins 1941. Krist- ján var verslunarsljóri hjá KRON um tveggja ára skeið. Hann rak hreingerningastöð og var með yfirbyggðan bíl þar sem hann seldi blóm og græn- meti. Árið 1949 stofnsetti Kri- stján Sendibílastöðina ásamt konu sinni, og rak hana í nokk- ur ár þar til hún var gerð að hlutafélagi og er nú í Borgar- túni 21. Arið 1961 stofnaði Kri- stján Málverkasöluna, sem lengst af var á Týsgötu 3. í tengslum við hana hélt hann listaverkauppboð. Við þetta starfaði hann í fimmtán ár. Á þessu tímabili fór Kristján að fást við að mála. Fékk hann nokkra kennslu hjá meistara Helga Bergmann og Sigurði Kristjánssyni listmálara. Útför Kristjáns fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 26. maí. KRISTJAN FR. GUÐMUNDSSON Mig langar að minnast föður míns, sem lést á sjúkrahúsi Landakots hinn 16. maí síðastlið- inn. Hann var fyrir margt merkur maður, stórhuga og hugsjónamað- ur mikill og lét ekki sitja við orðin tóm. Faðir minn lét af því verða að hrinda í framkvæmd hugmyndum og hugsjónum sínum. Hann vann sjaldan eða aidrei hjá öðrum held- ur var ætíð sjálfs síns herra og kom á fót eigin fyrirtækjum. Það var ósjaldan sem faðir minn fór með fjölskyldu sína í ferðalag, enda hafði hann einstaklega gam- an af allri útivist, veiðimennsku o.fl. I ferðalögum þessum voru notaðir stórir bílar sem faðir minn hafði látið yfirbyggja sérstaklega fyrir sinn atvinnurekstur. Þessir bílar voru t.d. Weapon, sem hann notaði líka í blómasölu á torgi í Hlíðunum. Það var jú eitt af mörgu sem hann lagði fyrir sig á sínum tíma. Milli mín og föður míns var alla tíð gott samband. Ég var eina dóttir hans, en synirnir fjórir eins og að framan er getið. Það er margs að minnast og Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Svem'r Olsen, Sverrir Einarsson, útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðurhlíð 35 ♦ Sími 581 3300 AUan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ ÖarðsKom , v/ t-ossvogskiHkjugci^ð , \_Slmii 554 0500 margs að sakna. Foreldrar mínir voru afskaplega samhentir. Ætíð var mikill gestagangur hjá þeim. Móðir mín var ljúf og yndisleg kona sem alltaf var hægt að reiða sig á og bar hún hag okkar systk- inanna ætíð fyrir brjósti. Ég vil þakka þeim fyrir allt. Megi þau hvfla í friði. Agatha Kristjánsdóttir. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN PÉTURSDÓTTIR, Suðurgötu 82, Akranesi, sem lést á heimili sínu aðfaranótt miðviku- dagsins 16. júní, verður jarðsungin frá Akra- neskirkju föstudaginn 25. júní, kl. 14.00. Bjarni Jónsson, Elísabet Eyjólfsdóttir, Pétur Jónsson, Arndís Magnúsdóttir, Rebekka Jónsdóttir, Snæbjörn Sigurgeirsson, Guðjón Jónsson, Jórunn Guðsteinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HELGA KÁRADÓTTIR, Háeyrarvöllum 44, Eyrarbakka, sem lést á Sjúkrahúsi Suðurlands sunnu- daginn 13. júní, verður jarðsungin frá Eyrar- bakkakirkju laugardaginn 26. júní kl. 14.00. Karl Þórðarson, Ársæll Þórðarson, Eygló Karlsdóttir, Anna M. Þórðardóttir, Ágúst Stefánsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur og fjölskyldu samúð og hlýhug við andlát og útför bróður okkar og frænda, JÓHANNS BYRON GUÐNASONAR. Sólver H. Guðnason. LEGSTEINAR t Ástkær bróðir okkar og mágur, ÁRNI J. GESTSSON, Árskógum 6, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstu- daginn 25. júní kl. 10.30. Margrét Gestsdóttir, Trausti Gestsson, Matthildur Gestsdóttir, Lísebet Gestsdóttir, Einar Gestsson, Eyvindur Árnason, Ásdís Ólafsdóttir, Björgvin Kristjánsson, Jón Vilhjálmsson, Margrét Friðriksdóttir, Sæmundur Jónsson. t Eiginmaður minn, sonur, faðir okkar, tengda- faðir, afi og bróðir, JÓN R. JÓSAFATSSON, Ártúni 17, Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 26. júní kl. 14.00. Sigríður Ingimarsdóttir. Jónanna Jónsdóttir, Ingimar Jónsson, Ingibjörg R. Friðbjörnsdóttir, Jósafat Þ. Jónsson, Trine Vene Ulstrup, barnabörn og systkini. t Bálför elskulegrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu, langömmu og langa- langömmu, MÁLFRÍÐAR KRISTJÁNSDÓTTUR frá Bræðraminni, Bíldudal, Hrafnistu, Hafnarfirði, verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. júní kl. 15.00. Helgi Bjarnason, Svan Magnússon og aðrir aðstandendur. t Bróðir minn, fóstri og mágur, KRISTJÁN SIGURÐSSON frá Eyri í Siglufirði, verður jarðsettur frá Siglufjarðarkirkju laugar- daginn 26. júní kl. 14.00. Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á minningarsjóð Sjúkra- húss Siglufjarðar. Fyrir hönd aðstandenda, Fanney Sigurðardóttir, Guðmunda Óskarsdóttir, Þórarinn Vilbergsson. t Innilegar þakkir fyrir vinsemd og hlýhug við andlát og útför JAKOBS HALLGRÍMSSONAR organista og tónlistarkennara, Aðalbóli, Starhaga 7, Reykjavík, er lést þriðjudaginn 8. júní. actxiirrn x i ix jxxjl; h H 9 Erfisdrykkjur ■*- P E R L A N Sími 562 0200 UTI I T X TTTT rTTTTT rxl I rúmgóðum sýningarsölum okkar eigum við ávallt fyrirliggjandi margar gerðir legsteina og minnisvarða úr íslenskum og erlendum steintegundum Verið velkomin til okkar eða hafið samband og fáið myndalist; || S.HELGASON HF ISTEIIMSMIÐ J A tJ5^' SKEMMUVEGI 48, 200 KÓP. SÍMI 557 6677 / FAX 557 8410 Helga Sveinbjarnardóttir, Einar Hallgrímur Jakobsson, Laufey Jakobsdóttir, Margrét Árnadóttir, Hrafn Hallgrímsson, Guðrún Hallgrímsdóttir, Valgerður Hallgrímsdóttir. % Lokað Skrifstofur okkar verða lokaðar frá kl. 14.30 til 17.00 í dag vegna jarðarfarar JÓNS ÞÓRS HARALDSSONAR. Marel hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.