Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 1
1. Fréttir frá íslandi 1898. Lög-g-jöf og landsstjörn. Á árinu 1898 hafa engin stórtíðindi orðið í löggjöf, því að nti var ekkert þing háð. Þð hefur stjðrnin samþikt nokkur lög frá alþingi 1897. Þessi eru hin helstu : 1. Lög wm samgöngur og vegi. Hinn 4. febrúar 1898 samþikti konung- ur lög um að síslunefndinni í Árnessislu veitist heimild til að verja alt að 12000 kr. úr síslusjðði til flutningsbrauta. Hinn 26. samþikti hann lög um sérstakt síslugjald til brúargjörða, er heimila að leggja sérstakt gjald á síslubúa til að gera brír, þar sem nauðsin þikir til bera, og má þó ekki vera hærra en 6 aurar af hverju lausafjárhundr- aði. 2. Lög wm siglingar. Konungur staðfesti 6. apríl lög um bann gegn botnvörpuveiðum. Bru þau nokkru mildari en lögin frá 1889 og 1894, því að bér eru numin burt þau atriði, er Englastjórn þiktist við og krafðist að breitt væri. Hinn 14. mars auglísir stjórnin ákvæði, er stjórnir Danmerkur og Portúgals hafa komið sjer saman um að standa skuli flrst um sinn um verslunar- og siglingamál milli land- anna, og síðar birtir hún skrá ifir þær vörur af dönskum uppruDa og íslenskum, sem njóta jafnréttis við vörur þeirra þjóða, er bestum kjör- um eiga að sæta í Portúgal, og eru þar taldar flestar aðalverslunar- vörur héðan af landi. Bnn er auglístur ítarlegur samningur um versl- un og siglingar milli konungsríkisins Danmerkur og konungsríkisins Belgíu (2ð/io) og samingur milli Danmerkur og Rússlands um mæling- ar skipa og samningur milli Danmerkur og Ítalíu um viðurkenningu á skipamælingarskjölum þeirra. 3. Lög um búnaöarmál. Hinn 26. febrúar staðfesti konungur lög um horfelli á skepnum. Br þar ákveðið, að hrepstjóri kveði til með sér einn eða tvo menn og skoði tvisvar 4 vetri skepnur og fóðurbirðir Sktrnir 1898. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.