Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 88
88 Ritdómar. Skírnir. óviðjafnanlegt, en Ijsingar hans og ritsnild eru aftur á móti fram úr skarandi, og listgáfan ágæt. Aftan viS bókina er æfisöguágrip Tiecks eftir Stgr. Thorsteins- son, og framan við bókina mynd at' Tieck. Utgáfan er vönduð og kann eg bæði þjðandanum og kostn- aðarmanninum, hr. Guðm. Gamalíelssyni, beztu þakkir fyrir bók þessa. Hún á það saunarlega skiiið að vera lesin og keypt af öllum þeim, er bókmentum unna. J. Guðl. Hæöin á Öræfajökli. í>að er alkunnagt, að Öræfajökull er hæsta fjall hér á landi, og hefir verið talinn 6241 fet á hæð, samkvæmt eldri mælingum. Sumarið 1908 átti eg tal við þann af mælingamönnunum dönsku, er fengist hefir við að mæla jökulinn, J. P. Koch, lautinant. Hann hafði þá mælt hæð- ina á Hvannadalshnúk, sem er hæsti tindur jökulsins, með þríhyrninga- mælingu austan úr Hornafirði og fundið hana töluvert meiri en áður var mælt. Vegna illviðra á jöklinum gat hann ekki það sumar gengið á jökulinn til nákvæmari mælinga. Það gerði hann síðari hluta júnímán. sumarið 1904. 20. júní lagði hann og förunautar hans af stað frá Svínafelli og 27. júní gekk hann upp á Hvannadalshnúk og mældi hann; reyndist hann 2119 metrar eða 6 737 fet, eða hér um hil 500 fetum hærri en áður var álitið. Skýrslu nm þessa mælingaferð og um mælingarnar á Skeiðarársandi sama vor hefir Koch sett í Geografisk Tidsskrift 1905—1906, 1.—2. hefti, og fylgir ágætt kort yfir sandinn og jökulinn (mælikvarði 1:200000). Er í skýislunni í stuttu máli sagt frá erfiðleikum þeim, er þeir félagar áttu við að striða við þessar mælingar, einkum mælingarnar á Skeiðarár- sandi. Þeir komust ekki á land sökum hrima, þegar Hekla ætlaði að setja þá upp, og urðu að bíða lengi, þangað til þeir komust loks upp í Mýrdal. Varð því ekki byrjað á mælingunum fyr en frost var að miklu leyti farið úr jörð, og sandurinn því víða ófær af bleytu (hann er 17 Q mílur á stærð). Þar við bættist svo stórviðii og sandrok á þurrari stöð- unum, svo ekkert varð aðhafst dögunum saman og vistin í tjöldunum hin versta, en Koch lét ekki bugast. Þessar mælingar eru örðugt verk og þarft verk, og vonandi að þeim verði haldið áfram þar til að minsta kosti allar bygðir og hrúnir há- lendisins eru mældar. tí. Sœm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.