Þjóðólfur - 24.01.1878, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.01.1878, Blaðsíða 4
24 Skipt þaimig, samkv. reglum þeim, er settar voru af full- trúum fátækrastjórnanna í viDkomandi hroppum : Álptaneshreppur 2/s eða 6 19 27 36 — 36 — Keykjavíkurbær V* - 4 12 17 22 — 73 — Strandarhreppur 9/40 3 11 16 20 — 44 — Seltj arnarneshrepp ur’/s — 2 6 8 11 — 36 — Samtals 15 48 68 90 — 89 — 2. Gjafir til Strandarhrepps, Álptaneshrepps og Seltjarnarneshrepps. Ur Biskupstungnahreppi: 37 kindur, oingöngu ætlaðar Álptaneshreppi og í innskriptum og peningum . . 45 kr. 51 aur. Skipt þannig: Strandarhreppur s/u . . 29 kr. 25aur. Seltjarnarneshreppur 5/u . . 16 — 26 — Alls 45-5- 51 — Gjafir til Strandarhrepps og Álptaneshrepps: Úr Miðdalssókn í Grímsnesi: 1 sauður og 1 ær , (metin til samans á 19 kr. 50 a.) og 18 kr. í innskriptum og pen. alls 57 kr. 50 aur. Skipt þannig : Álptaneshreppur 18/2s (2 kindur fr. 19kr. 50a. og 4kr. 50a.) 24 kr „aur. Strandarhreppur 9/j 5 . . 13 — 50 — Alls 37 — 50 — par að auki hef eg útbýtt pessum gjöfum, samkv. ósk gefendanna : 4. Gjöf frá Herdísarvík (Sigr. Jónsdóttir 20 kr., Stefán Eyjólfsson 10 kr. og Björn Eyjólfsson 10 kr.) alls 40 kr. skipt mcðal 4 fátæklinga (2 í Álptaneshreppi, 1 í Seltjarnarneshreppi og 1 í Strandarhreppi). 5. Gjöf frá hra Egli Hallgrímssyui á Minni-Vogum 50 kr. skipt mcðal 4 ekkna, eptir menn þá, er drukknuðu næstliðinn vetur úr Hafnarfirði. 6. Gjöf frá hra Magnúsi Sæmundssyni á Búrfelli í Grímsnesi (2 kindur) til 2 fátæklinga í Alptaneshreppi. 7. Gjöf frá hra Sveinbirni pórðarsyni á Saudgerði (20 kr.) til 2 tiltok- inna þurfamanna í sama hreppi Hafnarfirði 12. desember 1877. C. Zimsen. — Maður nokkur andaðist í Berlín í haust; ætluðu allir hann fátækl- ing, enda hafði hann aldrei fjókt vera við alþýðuskap. Erfðaskrá fannst eptir hann, ersvomælti fyrir: „í rúmi mínu finnast 35000 dalir, sem fæðingar- hreppur minn erfir. peir 10 útarfar, sem eg á hér í borginni, mega skipta með sér f>eim 3000 dölum, sem finnast í horðskúffunni minni; en eg hanna peim, að fyigja mér til grafar. Nákomna ættingja á eg ekki. Gamlan vin á eg, en hann varð ósáttur við mig í scinni tíð“.. Við út- förina var enginn viðstaddur nema hinn nefndi vinur hins látna. Ilann var bláfátækur fjölskyldumaður; varð honum pví heldurhverft við morg- uninn eptir, er honum var send af yfirvöldunum pessi viðbót við erfða- skrána: „Skyldu frændur mínir prátt fyrir b'ann mitt fylgja mértilgraf- ar, skal öllum arfi eptir mig skipta í milli peirra. Og skyldi hinn nefndi vinur minn fylgja mér með peim, erfir hann jafnt við pá, og fylgi hann mér einn eríir hann einn nefnda 35000 dali“. petta fé varð pví lögleg oign hins fátæka manns. — Fimmmtán ára skessan. í Svíaríki sýnir sig fyrir pcninga 15 vetra gömul stúlka, sem hcitir Elisabet Falk; hún er sönn skessa eða íiagðkona að vexti, og pó eigi afarhá, en ákaflega digur, og svo pung að hún vegur 535 pnnd, cða 53'/a fjórðung! Í>AKKAKÁVÖRP. fakklæti fyrir góðgjörð gjald, Guði og mönnum líka. J>að má ekki minna vera, en að maður láti það ásannast í orðum, þegar maður nýtur sérstakra velgjörða af náungan- um án alls endurgjalds í verkinu. par fvrir finn egþaðskyldu mína að láta opinberlega í Ijósi alúðarfyllsta þakklæti mitt til þeirra heiðurshjóna Bjarna Björnssonar og pórdísar Sturlaugs- dóttur á Götu í Stokkseyrarhverfi, sem með heiður og sóma hafa upp alið son minn Bjarna Pálsson frá barnæsku, án þess að ætlast til minnstu borgunar frá minni hendi, og bið eg drottinn að launa þeim það, þegar þeim mest á liggur. I sambandi við þetta finn eg mér einnig skylt að votta hinum háttvirtu hjónum G. Thorgrimsen R. af D. og frú hans, á- samt dætrum þeirra, mitt virðingarfyllst þakklæti fyrir það, að þau alls borgunarlaust kendu þessum sama syni mínum Bjarna að spila á harmoníum, svo hann gæti orðið organisti í Stokks- eyrarkirkju. Syðraseli, 7. nóv. 1877. Páll Jónsson. AIGLÝSINGAR. — Með línum þessum vil eg undirskrifaður biðja hvern þánu sem rilar bæarnafn mitt að rita það E 11 i ð a k o t í Mosfellssvei, í staðinn fyrir Helliskot, því það er hið upprunalega nafn u bænum, sem eg mnn sjálfur skrifa hér eptir, og um leið vii biðja yfirvaldið einnig að rita það þannig í viðkomandi bækur. Elliðakoti I. jan. 1878. Guðmundur Magnússon. — Eins og áður er anglýst í ísafold komu inn áður en kostnaðurinn var dreginn frá 10G9 kr. 55 aura við Bazar þa|in og Tombólu, er fór fram í Reykjavík 8. og 9. desember síöstl. til góðs fyrir fálæklinga og til að efla hinn svonefnda vinnU" sjóð Reykjavíkur. Kostnaðnr í beinum útgjöldum við þetta fyrirtæki, var alls 112 kr. 23 aurar. Af þeim 957 kr. 82 aui'" um, er þá voru eptir, var 427 krónurn 87 anrum varið á þatiU hátt, að konur þær, er stóðu fvrir fyririæki þessu, keyptu úthlutuðu 22. desember 8 tunnum og 4 skeppum af rúgi. 9^ pundum af feitmeli, 100 pnndum af hálfgrjónum, 129 pundntn aí kaffibannum, 38 pundum af export kaffi, 64 pundum af hvíta- sikur, og 23 krónum 36 aurum f peningum handa nokkrtiin heimilum, er það þólti henta. Afgangurinn, 529 krónur aurar, er þegar kominn iun i sparisjóð Reykjavíkur. Reykjavík 7. janúar 1878. H. E. Helgescn. p. t. gjaldkeri felagsins. — I húsinu nr. 6 í Austurgölu, eru fteiri herbcrgi tíl leigxl’ sum strax, en sum frá 14. maí ncesthomandi, r/tcð aigangi eldstó. Lysthafendur semji við núverandi liúsráðanda, seW býr i húsinu. — J>rið}udaginn 29 dag þessa mánaðar verður fyrri ár»' fundar búnaðarfélags suðuramtsins haldinn einni stundtt eptir hádegi í »Glasgo\v» hér í bænum. þar verður lagði|f fram reikningur yfir tekjur og útgjöld félagsins hið sfðasta árið og skýrt frá aðgjörðurn þess, og enn fremur kveðið á um störf þess þetta hið nýbyrjaða ár. Reykjavik 16. dag janúarmán. 1878. H. Kr. Friðriksson. — Mig undirskrifaðan vantar af fjalli brúna hryssu á 4. vetr* óafrakaða, mark, biti frarnan vinstra D. Bcrnhöft. — Oskila kindur seldar í Hrunamannahrepp haustið 1877- 1. Hvítt gimbrarlarnh, mark : hamarskorið hægra, heilrifað stand' fjöður aptan vinstra (og band í eyranu). 2. Hvítt hrútlamb mark: blaðstýft aptan, biti fr. hægra. tvístýÚ aptan bili fr. vinstra. 3. Svartkrúnótt gimbrarlamb mark: sneitt aptan hægra, sýh vinstra. 4. Ilvítt gimbrarlamb mark: gat hægra, blaðstýft frama*1 hangandi fjöður aptan vinslra. 5. Hvítt gimbrarlamb mark: sneiðrifað aptan bægra, heilrifa^ standfjöður aptan vinstra. 6. Hvítt geldingslamb mark: biti fr. standfjöður apt. hægrai sneitt framan gagnfjaðrað vinstra. 7. Hvítt geldingslamb mark: miðhlutað hægra. 8. Hvítt geldingslamb mark: tvírifað í stúf hægra, biti frama*1 vinslra. Hrunamannahrepp 30. desembr. 1877. S. Magnússon, Jón Iugimundsson. — Næstliðið haust voru ( Mosfellshrepp seldar þessar epti*-' fylgjandi kindur: 1. svarlhöfðóttur hrútur 1 vetra, sneitt apt. fjöður fr. haegra> sneitt og biti fr. vinstra. 2. hvítt gimbrarlamb, blaðstýft apl- biti fr. hægra, hamrað vinstra. 3. hvítt gimbrarlamb, sýlt hæg1-a sneitt fr. bæði. Andvirði þessara ofanskrifuðu kinda rnega réltir eigend** vilja til undirskrifaðs hreppstjóra, með því að borga þessa auS' lýsingu og annan kostnað fyrir lok maímán. næstkomandi. þormóðsdal 11. janúar 1878. Halldór Jónsson. — l’ar eð eg hefi næstliðið haust heimt lamb, er eg kann ast ekki við sem eign mina, en þó með hreinu marki: ^*1 ^ hlulað hægra, biti aplan vinstra, þá skora eg á þann, er (na* þetta notar, að gefa sig sem fyrst fram og semja við mig 11 breyiingu á markinn. og getur hann þá um leið vitjað til andvirðis fyrir lamb þetta. Haga í Grímsnesi 10. janúar 1» VernhBrður Guðnason. Afgreiðslustofa pjóðólfs: í Gunnlugsens liúsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochumss* Frentaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.