Þjóðólfur - 18.04.1885, Blaðsíða 4
64
gizka 85 manns; þar af eru dauðir 24, en
auk þess margir særðir meira og minna, svo
sem handleggsbrotnir, viðbeinsbrotnir m. m.
Var það mikið lán í óláni, er bér naut
læknis við, [kand. Bjarna Jenssonar]«.
„Ibúðarhúsin 14, sem fórust, áttu þessir: Thost-
rup veitingamaðr, Jörgensen, þorst. Jónsson,
V. Blöndal, Oddr Jónsson, Sigurðr þórarins-
son, Steingrimr Sigurðsson, Guðný Sigurðar-
dóttir, Magnús Sigurðsson, Jóhann Mattíasson,
Sigmundr Mattíasson, Guðmundr Pálsson,
Einar Guðmundsson, Ólafr Sigurðsson.
þar að auki eyðilögðust tvö stór útihús hjá
kaupmanni Thostrup.
Hér eru rióýn þeirra, er látizt hafa, og eru
þeir auðkendir *ieð stjörnu, er fundizt hafa
líkin af.
I hótellinu (Island): ELenriette Thostrup*,
Geirm. Guðmundsson*, Guðríðr Eiríksdóttir,
Bjarni Bjarnason*.
í Blöndalshúsi: V. Blöndal* og kona hans
Guðrún Bjarnadóttir*.
í Garðhúsum : Hólmfríðr þórðardóttir*.
í Vingólfi (apótekinu) : Markús Johnsen* og
Ragnh. Jónsdóttir*.
Á Álfhól: Sigurðr þórarinsson, lngihjörg
Geirmundsdóttir; Guðjón og þorsteinn börn
þeirra.
A Grund: Steingrímr Sigurðsson, Ingibjörg
kona hans, Sigrbjörg vinnukona, og Einar Ól-
afsson barn. — í öðru húsi þar : Guðný Sigurð-
ardóttir og David Petersen.
í húsi Magnúsar Sigurðsonar: Sveinbjörg*
kona hans og 2 börn þeirra.
í Hátúni: Guðrún Jónsdóttir*.
Á Bjargi: Vilborg Jónsdóttir.
Embætti. — 13. þ. m. Miklibær í
Skagaf. veittr séra Einari Jónssyni í Felli í
Sléttuhlíð. Auk hans sótti séra Pétr Jóns-
son á Hálsi í Fnjóskadal.
— I f. m. hefir konungr veitt skólakenn-
ara Halldóri Guðmundssyni lausn í náð (eft-
ir umsókn hans) með fullum eptirlaunum
frá 1. okt. næstkom. að telja.—I s. m. veitt
þeim próf. séra pórhalli Bjarnarsyni í Reyk-
holti og séra Guðm. Helgasyni á Akreyri
leyfi til að hafa brauðaskifti.
— j»ing-menska.—Sigurffr lektor Mel-
sted kvað með síðasta póstskipi hafa afsalað
sér þingmensku. Verðr því konungr að
kveðja 2 nýja konungkjörna þingmenn í ár
(í stað S. M. og í stað landshöfð. B. Thor-
bergs).
— Gjaldþrot. Búslóð stjórnarblaðs-
ritstjórans Gests Pálssonar var í gær skrif-
uð upp og tekin til meðferðar af skiftarétt-
inum sem þrotabú; innköllun mun birtast í
næsta nr. stjórnarblaðsins.—Eftir virðingu
er sagt að uppskrifaðar reitur ritstjórans
hafi hlaupið undir 150 kr. (auk ónéfnds leir-
íláts og tómrar brennivínsflösku, sem ekki
hafði verið skrifað upp). TJpphæð skuld-
anna veit líklega enginn nema sá, sem alt
veit; nemr líkleya ekki undir 2—3 þúsund-
um utan lands og'innan.
— Af Eyrarbakka kom maðr í gær;
sagði fiskileysi nú þar eystra hvervetna, ut-
an lítinn reyting í Selvogi. Tvö skip á
Bakkann (annað haustskipið, sem eigi kom
fyrri, hitt vorskipið) komin þangað; hafði
verið farið út í þau úr landi; en eigi þorðu
þau að leggjast enn; óttuðust hlaup úr ánni,
ef hún ryddi sig snögglega.—Efri partr Fló-
ans enn allr undir gaddi; annars farið að
auðna til eystra.
— Aflabrögðin við líktog áðr. Tals-
verðr heilagfiskis-afli 1 Garði og Leiru sagðr.
Hér í Rvík fékk Guðm. Erlendsson 4 í hlut
í gær af þorski. Annar maðr (úti á Sel-
tjarnamesi) 9 í hlut í gær. I dag 10—20íhlut.
í fyrradagréri Asmundrá Háteig á Akranesi
og fékk í þorskanet 150 á skip af vænum
þorski. Igæralm. róiðiðþar;14—24íhlutþá.
— j>ilskipin moka upp þorskinum
hér 1 Flóanum utarlega. Haft eftir for-
mönnum, að þeir hafi aldrei komið í svo
handóðan þorsk. — r>Alpha« (eign þ. Egils.
og sr. þ>ór. Böðv.) kom 11. þ. m. inn í Hafn-
arfjörð eftir 5 daga útivist með 2400 af
þorski; tók ekki meira, þótt full væri einn-
ig á þiljum uppi. — nSveinm (eign sr. þ.
Böðv.) kom nýl. inn með 3600. — »Björgvim
(Jóns á Brunnastöðum) kom hér í fyrra dag
með 1800 (hafði eigi méira salt). — »Ingólfr«
(|>orl. Ó. J., Einar snikk. Jónss. og fleiri
eigendr. Form. Hannes Hafliðas.) kom um
sama leyti með 2400. — ))Engey« (Kristins
Magnússonar o. fl. Form. Edílon Grímss.)
sömul. með 4000. — »Enigheden« (eign
bænda hér á nesinu. Form. Páll Hafliða-
son) kom eftir 8 daga útivist með 5500;
hafði áðr fengið 1500, eðr alls 7000 af
þorski. Oll þéssi munu hafa lagt út síðast
um 2. páskadag. — Há k a r l a - þilskipin
(Geirs kaupm. Zoéga): nBeykjavíkim (Sig.
Símonars. skipstj.)fór fyrst út út 8. marz;
kom aftr 13. s. m. með 27$ tn. lifrar. Aftr
út um 20. s. m., en gat ei legið fyrir ill-
viðri ; kom inn 31. s. m.; fór enn út 6. þ.
m.; kom aftr í gærmorgun með 142 tn. -—
»Gylfin (Markús Bjarnas. skipstj.) fór út 5.
þ. m.; kom aftr í gærkvöldmeð 140 tn. lifrar.
|S* Árangrinn af fiskiveiðum d opnum
skipum í samanburði við drangrinn af þil-
skipaúthaldinu er svo talandi í ár, að sú
kenning cetti að verða mönnurn minnisföst og
bera árangr.
Bókm.fél.deildin í Höfn hefir kosið assíst.
í skrifstofu ísl. ráðaneytisins cand. jur. Olaf
Halldórsson frá Hofi tii forseta síns.
— Skip frá útlöndum. TilRvíkr: n/4 Johanne
75 tons, Nissen, frá Kmh. til Brydes verzlunar;
fór héðan til Vestmanneyja.—,4/4 Rolf, 47 tons,
Giertsen, frá Tpnsberg (Noregi) til fiskiveiða.—
,6/4 I.mmanuel, 98 tons, Mogeusen, frá Khöfn
(11 daga ferð) til Thomsens verzl.
Á Akranesi 2 skip11 ,3/4 (Columbus ft á Bergen
til Böðvars þorvaldssouar, 1 frá Kmh. til Snæbj.
þorvaldssonar).
Til Keflavíkr komin 3 skip : (n/4: til Duus
„Asta Malmfríðr“, 16/4: til Knudtzons „Arnette
Mathilde" (Albertsen) og „Keflavík11 (Hendrik-
sen) til Fischers.
Til Hafnafjarðar 16'/4. Berta til Knudtzons-
verzl. og áðr 1 skip („Palmen" til þ. Egilsens).
AUGLÝSINQAR
í samfeldu máli m. smáletri kosla 2 a. (þakkaráv. 3a.) hverí orð 15 stafa frekas\
m. öðru lelri eía setning 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borjun útí hönd,
SÁLMABÆKR
ódýrar
í maskínu-gyltu skrautbandi mjög
fallegu, fyrir 3 kr. og upp að 4 kr.
50 au. Hentugar sumargjafir; tilhlýði-
legustu fermingar-gjafir.
Fást hjá undirskrifuðum :
Sigf.Eymundsson. Halldórj*órðarson.
________Sigurðr Kristjánsson. [i2or.
Bffersey. J>eir sem eiga hross, er sækja í
eyju þessa, mega vænta þess, að þau verði
tekin föst og útlausnargjald heimtað fyrir usla
og öðrum kostnaði. [121r.
Reykjavík 15. apríl 1885. Á. Thorsteinson.
Til leigu í þingholtsstræti 2 herhergi fyrir
einhleypa án húsbúnaðar.Ritstj. ávísar. [122*
Fyrir alþingismenn fást herbergi með hús-
gögnum frá 1. júlí. Ritstj. ávísar. [123*
il þess 23. þ. m. fæst hjá undirskrifuðm :
gott saltað sauðakjöt og tólg, vel
verkað liangikjöt, góff smákol í
oflia (3 kr. skpd.)
Hafi menn ekki borgun fyrir hendi, veiti ég
áreiðanlegum mönnum borgunarfrest eftir sam-
komulagi.
Reykjavík, 17/4 ’85.
Gl. E. Ériem. [124*
Vinnumaðr vandaðr og duglegr getr fengið
góða vist. Ritstj. ávísar. [125r
Skifta-innkallanir. 1. í dánarbúi Guðm.
Pálss. Sjá (>. bl. „þjóðólfs“ þ. á. Síðastabirt-
iny 21. febr. — 2. í dánarbúi Hjálmtýs Maynús-
sonar frá Kvennabrekku í Miðdölum, (-[ 16.
sept. f. á.). Skuldlieimtum. innkali. innan 6
mán. frá síðustu birting (14. þ. m). Skiftaréttr
Dalasýslu. — 3. í dánarbúi Samsons Maynússon-
ar verzlunarþjóns á Akranesi (j- síðastl. sumar)
innan 6 mánaða frá síðustu birting (14. þ. m).
Skuldlieimtumenn og erfingjar innkallaðir.
Skiftaréttr Borgarfjarðarsýslu.
Óskilabréf á pósthúsi Rvíkr */4 : Ekkja
Viib. Jónsd., Rvík. — Mad. Guðlaug Egilsd.,
Rvík. — Jfr. Hildr Brynjólfsdóttir, Rvík (frá
Berufirði). ■— Margrét S. Björnsd., Rvílt. — þorst
Árnas., Hólakóti, Rvík. — Jfr. Sigríðr Hjálm-
arsdóttir, Frostastöðum við Rvílc. — Jfr. Vilb.
Böðvarsd., Rvík (óborg.). — Frk. Álfheiðr Jónsd.,
Rvik,_______________________________
Eigandi og ábyrgðarm.: Jón Ólajsson alþm.
Slcrijslofa: á Bakarastíg við hornið á íngólfsstræti.
'Frentaði í prentsmiðju ísafoldar.