Norðanfari - 13.02.1865, Blaðsíða 1

Norðanfari - 13.02.1865, Blaðsíða 1
4. ÁR M 4.-5, \ORnVM\Rl. SVAR TIL E. TH. í 30.—31. blaíii „Noibanfara“ f. á. hefir cin- hver E. Th. risií) upp .öndverftur inóti grein einni lítilli, er stób f „Nor?anfara“ í haust, og sem kðllub var Bbókafregn“. þessi E Th. byrjar á fiví ab uppnefna þann, sem ritab helir bókafregnina, og kallar hann timnistafamann, líklega af þeirri orsök, ab ritsijórinn aubkenndi gVeinina meb tölustafnum 5. E. Th. ferst í þessu eins og ýmsurn öbrum, sem eigi rita í þeim tilgangi ab leita sannleikans ebur þeim, sein hafa skort á skynsamlegum rökum, og verba því ab tína til í stabinn einhverja heimsku ebur hjegóma. Höfundur bókafregnarinnar hafbi talib þab sem \ott um, ab klerkarnir og gubfræbingarnir niundti annabtveggja lailast á skobun M. Eiríkssonar um Jóhannesar gub- spjali, ebnr ab öbrum kosti eigi sjá sjer fært ab hrekja liana, þar sem enginn þeirra halbi orbib til ab mæla gegn henrii; en sænskur prestur þar hjá þýtt bók hans á sína tungu. þetfa þykir nú E. Th. „hálfskríiin ályktun“, er lýsi „gjörræbi og ofmiklu bráblæti“. Ekki færir hann þó til neinar ástæbur fyrir þessum bleggjudómi, enda niun eigi hafa verib um aub- ugann garb ab gresja. Aptur f stabinn kemur hann meb fáeinar spurningar, er hann svarar þó eigi og aubsjáanlega hefir ekki hugsab eptir hver svör lægi til, því þau hljóta öll ab falla hon- um og rnáli hans í óhag. þetta viljum vjer nú, meb fáin orbtun, leitast vib ab sýna óhlutdræg- uin lesendum, er unna því, sein satt er og rjett. E. 'l’h. „Hvab sannar þab þó sænskur klei k- ur sje ab þýba bók“? .Vvar : þab sannar ab hann vill lnín verbi al- þýbu kunn í Svíþjób, og ekki einungis lærbum mönnum, sem allir gcta skilib hana á frummálinu. E. Th. „Gjörir þá ein svala vor“? Svar: Hún gjörir þab reyndar jafnvel eins og fleiri svölur. E. Th. „Hafa ekki rit Hegels o ; Strauzs m. fl. veiib þýdd, og þab af þeiin er voru annarar og betri trúar, og sem hafa riiab móti þeirn“ ? Svar: Víst liafa rit þeirra verib þýdd; en hvab sem trú þýbendanna hefir libib, þá er aubsætt, ab þeir hafa viljab sfubla til þess ab rit þessi yrbi lesin. E Th. „Kom þessi stóra bók fyr en í sumar hingab til landsins“? Svai : Hún var pientub í fyrra vetur f Dan- mörku, og kom snemina sumars í flest eba Öll hjeröb á Islandi; en eigi ritum vjer til ab neinn hafi ritab móti henni, hvorki f Danmörku nje á Islandi, fyrri en þessi eina svala kom íljúgandi í desemberinámibi. E. Tn. „þab er, því nribur satt, lnín geng- ur nú eins og grár köttur iijer um sveitir“. Svar: Fleiri eru nú gráir á gangi en kötturinn. E. Th. „Er ekki allur dagur til stefuu ab slá hann af tunnunni*? Svar: Vera má ab Danir vilji geyma þab til lö'ingangsins, en íslendini;ar eru ab ininnsta kosti ekki bundnir vib þá reglu. — Vjer höld- um annars ab þessar heimskulegu kattarsam- lfkingar cigi alls ekki vib í þessu ináli, ef menn á arinab borb vilja leita sannieikans. Hjer er vissulega eigi nema um tvennt ab gjöra: Ann- abhvoit er „stóra bókin“ satnkvæm trú og kenníngu klerka vorra í hinurn lútersku þjób- kirkjum á Norburlöndum, og þá er eblilcgt ab engiun ltlerkur riti gegn henni, lieldur verfci AKUREYHI 13. FEBRÚAR. 1865. jafnvel einhver þeirra til ab breiba hana út, ellegar bók þessi er ósamkvæm kenningu klerk- anna, og þá er þab hclg skyida þeirra ab rita gegn hcnni sem allra fyrst, ef þeir álíta ab hún innihaldi villulæidóm. Eiga ekki hirbarnir tafarlaust, ab raæta úlfinum þegar þeir sjá hann koma? Efca eiga þeir afc draga sig í hlje og segja: „þab er aliur dagur til stefnu“. Oss minnir eigi betur enn þeir sjeu einhversfafcar kallabir „leíguli?ar“ sera þetta ráb taka. Og þab er í sannleika undar- legt afc E. Th. skuli vilja mæla bót þessu leigulifca skaplyndi, því hann hefir þó sýnt, afc liann hafi einlægari vilja cn ýmsir abrir, ab mæla gegn því, sem lunn álitur órjett, hvab 8em inættinum líbur. Eitt af því seui E. Th þykir hálf- skrítib og gjörræbislegt hjá höfundi bókafregnarinnar er þafc, afc hann skuli hvetja menn til ab lesa „stóru bókina“ og vera þó eigí gubfræbingur. En bafa þá gufcfræi-ingariiir nokkurt einkaleyfi til ab raba því hvab menn skuli lesa, og livab ekki? Vjer verbum ab játa, ab vjer ekki þekkjum neitt lil slíks; hitt er oss vel kunnugt, afc liverju barni er hjer kennt þegnr í æsku, ab nytsamlegia sje ab byggja trú sína á eigin rannsókn en ab lata sjer ein- ungis nægja meb sögusögn kennendanna. Ætli þafc iieyri þá ekki til þessarar rannsókn- ar, afc menn lesi gaumgæfilega rit þeirra, sem liafa afcrar Bkoíanir en kenri£htlurnir á trúarefn- um? Hlýtur eigi hver sá sein vill kvefa upp óvilhallan dóm í einhverju máli, ab kynna sjer þab og skofca sem vandlegast frá ölium hlibum ? þó einhveijutn af kennife?ruin vorutn kunni ab virbast „stóra bókin“ innihalda einhverja villu (sein þó er óvíst ab þeim þyki fyrst þeir þegja vifc henpi), þá er þab öldungis áreifcan- legt ab sumum þeirra þykir vel hlýba, ab hún sje lesin, og öfunda ekki hölundinn þó hon- unr „kynnu ab fjenast nokkrir skildingar“. Ástæfcur þeirra fyrir pví áb villuriiin, er þeir kalla, gjöri opt mikiö gagn, eru skýrt og ve! tekin fram í „Arriti prestanna í þótncsþingi11, og viljunt vjer taka hjer upp litla grein úr riti þessu vegna þeirra lesenda, sem eigi hafa þab vib höndina. Prestarnir segja þar mebal annars: „þab er aögæzluvert um villubækurnar, afc þó margt í þeitn sje villa og ósanniudi, þá er þab þó ekki allt, heldur er villa og sann- leiki í flestnm þeirra bvab innanum annafc. þab væri skakkt álitib, ef ntenn hjehlu ab allar svonefndar villubækur hali verib ritabar til *b villa afcra. þessu er ekki þannig varib. Flestir höfundar þeirra hafa óviljandi villst frá sann- Icikanum, og þar af kemur, afc þó abalstefna einhverrar bókar hafl veriö röng, þá hefir hún engu ab síbttr haft ab geyina mörg sannindi, og nteb þvi að þab er Ijost afc þab hafu ekki veriÖ fáfræbingarítir einir, aem villzt ltafa, heldttr og tíbuni hinir djúphyggnustu og ska!p- viirustu menn, þá hafa bækur þeirra haft ab geyma ýmsar hugsattir og lærdóma, sem ann- ai s heföu falizt, og hafa þannig bein'ínis aukib þekkinguna og aubgab vísindin afc nýjtt, áfcur óþekktum htigmyndum. Villuritin ltafa líka ekki alllítib hjálpab til ab leifta sannleikann í ljós og til ab vernda haun. þegar einliver villubók hefir birzt, sera nokkub hefir þótt ab kveba, hefir vonum brábara einhver riHfc npp til afc rita á móti henni ng reyna til ab hrekja liana. Al þessu hefir nú opt leitt, ntiltib siríö’og styrjöld, er bábir hafaloitast vib aö verja sannfæiingu sínn; en strfb þetta hefir vakib s.ílarkraptana, þab hefir vakið afskipti aniuira af málefni sannleikans, og þannig uridirbúió bugi inanna til ab taka á inóti honum, og ab lokunum hefir þafc leitt til þess, ab saiiiileikuriun hefir unnib algjör- lega sigur yfir villnnni, eins og vib var ab húast, þegar hann er varirm meb sínuin vopn- iiin , sem eru skynsamlegar ályktauir og rök- semduleióslur, og þt ssi sigur veiður því dýib- legri, sem orustan var hættnlegi i, eba í óvænna efni virtist komib fyiir hinu gófca málefninu; og eins og geislar sólarinnar e'-n þá livab fatrr- astir er þeir koma fram uiidan dimmu skýi, eins hafa menn því ástúfclegar fagnab sann- leikanum , sein hann ábur var hjúpai ur svart- ara villumyrkri. Villurifin hafa þannig geliö tilefni til, ekki eiritmgis ab mörg árur óþekkt sauiiiudi hafa fundizt og leibst í Ijós, heldur hala þau vakib ntenn til ab virba og nieta sannli ikann eins og hann á skilib og fmna ný vnpn til ab verja hann meb, þegar hin eldri reyndust orbin of sljó og bitlftil, og þannig um leib bæbi æft sáiargáfur maiina og hjalpab til afc sannleikuiinn geymdist betur eptir en ábur. þegar á allt er litib, á þvf ntannkynib villiiriiunum svo mikiö aö þatka, og þan eiea svo djúpar rætur í sögu þess og htigmynda- heimi, ab um þau iná einriig óhætl seeja, ab þau sjeu orbin til af einskonar andlegii naub- syn, eins og líka hitt, ab þau, þó seinna sje, hati bætt og bæti úr andlegum þörfum manna, eklti a?eiii8 ineb lönguin aödraganda, heldur beinlínis og bláit áfram'1. þannig eru orb piestanna í þórnesþingi. Vjer getum reyndar ekki fullyrt neitt uin þafc, hve margir af öbiMim prcstuni hafi sama álit; en vjer vitum heldur ekki hve tnargar svölur E. Th. álítur þurfa til ab gjöra vor. þegar E. Th. er búiun ab ásaka höl'und bókafregnarinnar, sem niest haun má, fer hann afc ívara „stóru bókinni“, og þafc er aubsjeb ab liann álítur sig hafa hrakib hana algjörlega, svo stór sem hún er, meb tæpum tveimur dálkutn í „Norbanfara'*. I glebi sinni yfir því, ab hafa þannig meb hægu móti rotab höfund hókarinnai, snýr hann sjer aptur að höfundi bókafregnarinnar og ber t hann þá sakargipti afc hann sje ,.ab telja inöniium trú um ab ýuisir lærdómar í Jóhannesar gubspjalli sjeu ekki óyggiandi1. þetta eru Itelber ösann- indi, því bókafregnin segir einungis frá, ab þeita sje stefna „stóiu bókurinnar ', en leggur þar hjá engan dóm á efni hennar, ogþvísíö- ur á Jóhannesar gubspjall sjálft. Er þetta eitt meb öbru fleiru vottur um, ab E. Th. hefir merkilega gott lag á, ab lesa, þab sem hann les, eins og mælt er ab annar ,,aldraf ur svart- klæddur herra“ lesi ritninguna. 5. (ORMLD/lRSAGAl', ÍSLENZKEÐ OG AUKIN EPTIR SÖGURÓTÍ H. G. ROHRS AF PÁU MELSTEÐ, GEFIN ÓT AF HINU ISLENZKA BÓK.MENNTAFJELAGI; PRENTUÐ í IiEYKJAVÍK 1861. ÍSLENÐINGAR haU ætíb verib sögnþjób. En þab er eptirtektavert hvernig 8Ögn-andi þeirra heftr breytzt frá þvf þeir tóku fyrst ab rækja og rita sögur og til þess nú er, eptir því, sein breytzt heflr hagur þcina. þab var hvorttveggja ab landib byggðu fyrst frelsishetjur, sem virtu mest fiæg', mann- dáö og rjettindi, en hötubu ódreneskap, áþján og lýgi, enda söfnubtt þeir og lærbu út hingab, þegar þeir voru í förutn víba um lönd, frá- sögur og kvffibi um hreystiverk og athafnir maima erlcrdis, allt scm þeir vissu rjettast. Og heima í landinu sjál'it var trúlega haldib á lopti öllu því srm vibbnr og nokktib kvab ab. þá hugsubu íslendingar um sig og sinn bag. þá kvab hver öbrtitn kvæbi og sagbi sögur lieima í sveitum og á mannfundum, á voi'þingum og alþingi, utn allt sem meun höföu frjeit og vissu sannast. þá voru frætiinennn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.