Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 45

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1874, Blaðsíða 45
ATVINNUVKGIK. 45 stofunni, og glœbur, cr lifðu í lionum, haíl fallið ofan á gólíið, og valdið cldinum. AMERÍKUFERÐIR íslcndinga liafa enn orðið allmiklar næstliðið ár. Stjórnin í Canada í Norðurameriku hafði boðið pcim íslendingum, er pangað vildu flytja, land ókeypis, 200 ekrur hverjum hjónum, og 100 ckrur hverjum einhlcypum, og par að auk nokkurn styrk til fararinnar. Á petta boð runnu margir, einkum á norðurlandi, þar sem harðæri, fa- tœkt og ýmsar aðrar orsakir knúðu menn til að gjöra breytingu á högum sfnum, ef verða mætti til batnaðar. Guðmundur kaupmaðiu' Lambertscn í Reykjavík var umboðsmaður Canadastjórnar í því eftii, og liafði pantað skip til fárarinnar. Svo var til ætlað, að skip þetta kœmi á Sauðárkrók í SkagafirÖi í miðjum júlímánuði. Á hinum ákveðna dogi, er skipsins var von [langað, var par saman kominn mikill fjöldi manna, er ætlubu að fa sjer far; en skipið kom ekki. Urðu Vosturfarar að bíða þar langa hríð atvinnulausir um hinn arðsamasta atvinnutíma ársins eða um hásláttiun, og ldutust af því ýmisleg vandræði. Var ná eigi annað ráð en að senda utan sem skjótast, að reka á eptir skipinu, og dugði það, þótt ccrið seint væri. Skipiö kom loksins snemma í scptomber. Hinn 10. sept. lagði það af stað frá Sauðárkrók, og fóru með því 375 manna; þar af voru 300M1- orðinna, en 75 unglingar yngri eu 12 ára og böm. Flestir Vesturfara þessara voru úr öllum sýslum norðurlandsins, nokkrir úr Strandasýslu og úr Rreiðafjarðardölum. Mestur hluti þeirrasettistað íOntario, cnsumir í Nýju Brúnsvík. Af íslendingum þeim, er árið áður fóru til Canada, fóru litlar sögur næstliðið ár. þiar á mót veitti íslendingum í Bandaríkjunum fremur ervitt að sumu lcyti. Pcningaþröng mikil kom upp í New York,og broidd- ist þaðan út um öll Bandaríkin, en þar af lciddi hinn mcgnasta atvinnu- skort fyrir verkmenn; kom hann mjög hart niður á íslendingum eigi síð- ur en öðrum, einkum þcim, er bjuggu í bœjunum. Flestir íslendingar í Bandaríkjunum höfðu sezt að i Milvaukee, höfuðborginni í Wisconsin; en er atvinnuskorturinn kom, hurfu þeir fiestir þaðan og drcifðust víðs vegar um Wisconsin: settust sumirþcirra aðnorður i Shawanahjeraði, og stofnuðu þar íslenzka nýlendu, en sumir þeirra settustað á Washing- toncy norður í Michiganvatni, þar sem ýmsir íslendingar höfðu áðurtekið sjer bólfestu. Enn aðrir fóru til Nebraska vestan til í Bandaríkjunum; ieizt þcim þar vcl á landkosti og hugðu gott til nýbýlis handa íslending- um. prír íslendingar fóru þó þessa lengst, eða allt norður til Alaska; en það er eyðiskagi mikill, nyrzt og vestast í Vesturheimsbyggðum, milli Kyrrahafsins og íshafsins nyrðra; er þar strjálbyggt af Skrælingjum og rauðum mönnum. peir, er þessa för fóru, voru Jón Ólafsson, fyrrum rit- stjóri Göngu-Ilrólfs, Ólafur Ólafsson frá Espihóli og Páll Bjarnarson úr Múlasýslu; ætluðu þeir að kynna sjer landkosti norður þar og vita, hvort þar væri haganlcgur bústaður fyrir íslendinga; fengu þeir ferðakostnað ó- keypis hjá stjórn Bandaríkjanna. peir lögðu af stað úr Bandaríkjunum

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.