TÝmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Heimskringla

and  
M T W T F S S
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Heimskringla

						WINNIPEG 19. OKT. 1932.
HEIMSKRINCLA
F> BLADSÍÐA
um og Norðmönnum, en ekki
vita menn hvernig þessar tvær
þjóðir fengu þessi nöfn hjá
þeim. Getið hefir verið til, að
skipverjar á fyrstu dökku vík-
ingaflotunum, er komu til ír-
Iands hafi verið klæddir dekkri
fötum en þeim, sem Norðmenn
irnir gengu í, en þetta er að-
eins laus tilgáta, sem ekki hef-
ir við neitt sögulegt að styðjast.
— Síðar voru Danir einnig
nefndir Daunits og Norðmenn
(og Noregur) Lochlann. En
ekki vita menn um uppruna
síðarnefnda orðsins. — Héruð-
in Donegal og Fingal fengu
nöfn sín af Dönum og Norð-
mönnum, er settust þar að,
líkt og Normandí á Frakklandi
fékk nafn sitt. Hinn frægi
stuðlaDergshellir á eynni Staffa,
Fingal-hellirinn, heitir því eig-
inlega Norðmanna-hellir. En í
í íslenzkunni hefir orðið fengið
óvætts merkingú (finngálkn —
centaur). Nafnið Dúngal mun
merkja hið sama og Donegal,
þ. e. Dúbh-gaill — svartur út-
lendingur — Dani.
Árið 851 átti Athelstan úr
Kent sjóorustu við danskan vík-
ingaflota og hafði betur. Er
þetta ein af þeim fáu sjóorust-
um, er Englendingar áttu við
víkinga. Höfðu víkingarnir
þenna vetur setu í Thanet, að
því er sumir halda, af því þeir
höfðu mist skíp sín. Sagt er
að danskir víkingar, 350 skip
samtals, hafi þetta sama ár
haldið upp eftir Thames-fljóti.
Árið eftir herjaði 350 skipa floti
danskra víkinga á Frísland, og
er haldið að það hafi verið
sami flotinn og árið áður hafði
farið upp Thames-fljót. Víking-
ar þessir fóru síðan norður
með Englandi og Skotlandi og
um Pettlandsfjörð vestur fyrir
og tóku Dyflini herskildi.
Árið 855 settust danskir vík-
ingar að í Sheppey, og eru vík-
ingar þar með seztir að í Eng-
landi á sama hátt og á írlandi,
og leiddi það eins og kunnugt
er síðar til þess, að Danir náðu
Englandi undir sig.
undantekningar, og ekki er orðum skáldsins yfir moldum
hver maðurinn þannig gerður. eins af vinum Jónasar: "Haf
Af því mun það stafa, að rit vegsemd og lof fyrir sérhverja
Jónasar Halgrímssonar eru nú sól, er sumar á jörðunni vek-
loks að  koma út í heildarút- ur.''
gáfu, nærri níutíu árum eftir I "Sæll ertu, Jónas, því sólskin
dauða  hans.  Af  ljóðum  hans | og blóm þú söngst inn í dalina
— Æfiminning —
RIT
Jónasar  Hallgrímssonar.
íslendingar hafa löngum fund
ið talsvert til sín, og skal hér
ekki um það deilt, hvort svo sé
að maklegleikum eða ekki. En
ef þeir líta á sig að einhverju
Ieyti sem útvalda, þá er það
eðlilegt, að þeir semja sig ekki
að öllu að háttum annara þjóða,
enda gera þeir það ekki. Þeir
telja sig t. d. söguþjóðlog vita
það með góðum rökum, að
engin þjóð jafngömul á svo á-
gætar heimildir fyrir sögu sinni,
en þessa sögu sína eiga þeir
enn ekki til ritaða (nema þann-
ig séu taldar Árbækur Espólíns)
og þegar hæfur maður tókst á
hendur að rita hana, þá lögðu
þeir sig í framkróka um að búa
svo að honum, að því verki
fengi hann ekki lokið. Engin
önnur þjóð mun hafa sömu
sögu að segja, og annað lag
hafa þeir haft "frændurnir" í
Noregi. Þá þykjast þeir og af
bókmentum sínum, en sögu
þessara bókmenta hafa þeir
aldrei ritað. Þarna eru þeir líka
einstakir. Skáld segjast þeir
hafa átt mörg og góð, og eins
og allar aðrar þjóðir heimsins,
þykjast þeir hafa skáld sín í
heiðri. En þar skilur leiðirnar.
Rit stórskálda sinna gefa aðrar
þjóðir út af mikilli ræktarsemi
og þykjast í þeim brunnum eiga
sína dýrustu andlega fjársjóði.
Islendingar láta rit sinna stór-
skálda gjarna vera óútgefin, eða
a. m. k. ófáanleg, og látast þá
vel mentaðir ef þeir kunna nokk
ur skil á nÖfnum þeirra. Sjálf-
sagt má um það deila, hvernig
þetta beri að skýra, en þrátt
fyrir sjálfsþótta þjóðarinnar er
mér sem vel kristnum manni
(eg hefi verið bæði skírður og
fermdur) kærast að skoða það
sem lítillæti hjartans og þannig
í rauninn sem einkar hugð-
næma þjóðardygð.
En  flestar  reglur  eiga  sér
hafa að vísu komið þrjár út-
gáfur, hin litla útgáfa Bók-
mentafélagsins 1847, aukin og
að mörgu leyti sæmileg útgáfa
þess 1883, og loks fyrsta bindi
af fyrirhugaðri heildarútgáfu
1913. Sú útgáfa féll niður sök-
um dauða forleggjarans. En þó
að Jónas sé án efa það skáld-
ið, sem næst eftir Hallgrím Pét-
urson (þess má geta hér í
svigum, að þeir voru báðir einn
ar og sömu ættar)hefir sungið
sig dýpst inn í hjarta þjóðarinn
ar, þá hafa liðið svo lengri og
skemri tímabil að ljoð hans
hafa verið ófáanleg; auk þess
sem engin hinna fyrri útgáfna
tók yfir þau öll, að maður nú
ekki tali um rit hans í óbundnu
máli, eins og þau áttu þó marg-
faldlega skilið að gefast út.
Um þessa nýju og í alla staði
snildarlegu útgáfu annast Matt-
hías  Þórðarson,  sem af öllum
núlifandi mönnum er fróðastur
um  Jónas.   Af  henni  eru  nú
komin út tvö hálfbindi, en ¦—
hamingjan góða! — með ekki
minna en þriggja ára millibili.
Fyrsta hálfbindið, sem tekur yf-
ir  meginið  af  ljóðmælunum,
kom út 1929, en í fyrri hluta
annars bindis, sem nú er ný-
kominn, eru bréf og ritgerðir,
þar á meðal sú ritgerð, sem olli
tímamótum í bókmentasögunni.
Mikið  vantar  á,  að  bréfasöfn
séu  ávalt heillandi  til lesturs,
enda þótt þau kunni að vera
girnileg til fróðleiks; en þó að
þetta hefti sé á fjórða hundrað
síður, mun þó ýmsum verða ó-
ljúft að leggja það frá sér, fyr
en þeir hafa lesið það frá upp-
hafi til enda, að undanteknum
ef til vill tveim ritgerðum þýdd-
um, sem margir munu einkum
lesa vegna málsins. Að vísu-er
ekki alt efni bréfanna skemti-
legt, eins og t. d. er Jónas skrif
ar þannig til Finns Magmisson-
ar ekki næsta löngu fyrir dauða
sinn: ". .. Það er annars ilt og
ómaklegt að eg skuli, eins og
þér getið nærri, verða með öllu
móti  að  forðast  að  koma  til
nokkurs manns — fyrir klæð-
leysi  —'  þó  mér  standi  hin
beztu  hús  opin."   Og'aftur
nokkrum mánuðum síðar: ".. .
Eg er krafinn um húsaleiguna
fyrir mánuðinn,  og þess utan
á  eg,  því  miður,  ekkert  að
borða fyrir þessa dagana." —
Sumt  er náttúrlega dálítið  ó-
heflað,  því  hér  sést  Jónas  1
hversdagsfötunum. En ef D. H.
Lawrence hefði verið svo við-
kvæmur að prenta með grísku
letri  alt  það  í  sínum  bókum,
sem  Matthías  hefir  sýnilega
ekki talið hæfa að senda út í
búningi rómverska letursins, þá
er eg hræddur um að okkur,
sem  lítt  erum  grískulærðir,
yrði  seinunnið  að  lesa  "Lady
Chatterley's Lover".  En  mörg
eru bréfin, einkum þau til Kon-
ráðs, svo full af ólgandi gam-
ansemi, að það er dyllandi un-
un  að  lesa  þau.  Því  aldrei
bregst snildin, meðfædd og frá-
bær. Vitaskuld hefir aldrei nokk
ur maður haft þann torfhnaus
í hjarta stað, að hann hafi get-
að  kynst  ljóðum  Jónasar,  án
þess að elska hann; ástin kref-
ur minna gjalds en þess, sem
Jónas lætur fyrir hana. En ef
slíkt væri mögulegt, verður þó
ástin til hans ennþá inilegri og
dýpri eftir lestur bréfanna. Við
þann  lestur  vellur  óviðráðan-
lega upp svo mikið af mann-
legri  samúð.  Við  getum  ekki
komist hjá því að finna til þess
að þessi maður, svo undursam-
legur og frábær, var samt sem
áður  maður rétt  eins  og  við
smælingjarnir.  Og  forsjóninni,
sem  gaf Islandi hann  einmitt
þegar það þarfnaðist hans svo
óumræðilega,  þökkum  við  al-
veg  ósjálfrátt  fyrir  hann  og
þína," kvað annar af höfuð-
snillingum 19. aldarinnar. Þess
er mikil þörf að hann geri það
enn, og vonandi stuðlar þessi
fagra og vandaða útgáfa að
því, að svo verði. Drengskapur
hans, fegurðarást og göfug-
mannleg hugsun er það sem
þjóðin hefir nú svo mikla þörf
á, þegar rógmælgi og óheiðar-
leiki í stjórnmálum og opinberu
lífi eru að gagnsýkja hana, og
hinn lakasti sori bókmentanna
er hafinn til skýjanna (jafnvel
með notkun almenningsfjár),
svo að*sýkingin megi fullkomn-
ast. Ef ritin hans Jónasar Hall-
grímssonar geta ekki orðið
varnarlyf gegn þeirri hættu, þá
er búið við, að ekki sé það
annarstaðar að finna í okkar
bókmentum. Útgáfan er því
næsta þörf og tímabær, og
þegar eg votta öllum hlutaðeig-
endum hugheilar þakkir mínar
fyrir hana, þá er eg viss um að
nokkuð margir taka þar undir.
Hins vildi eg óska, að henni
skilaði nokkuð hraðar áfram
framvegis, því ef bíða á önnur
þrjú ár eftir næsta hefti, þá er
það langur tími.
Það væri óviðeigandi að minn
ast þess ekki með maklegum
þökkum, hve furðulega ódýrar
þessar bækur eru. Eins og áður
er vikið að, er allur frágangur
hinn prýðilegasti og til einskis
sparað, en þó kosta þessar 40
arkir, sem komnar eru í stóru
broti, aðeins 13 krónur. En það
getur heldur ekki farið fram
hjá athugulum mönnun>, hve
sérstaklega ódýrar að eru allar
þær bækur, sem ísafoldarprent
smiðja gefur út. Svo mikið er
vísts, að það fer ekki framhjá
okkur, sem lítil höfum peninga-
ráðin, en talsverða löngun til
þess að lesa góðar bækur, en
BJÖRN  LOUIS  STEFÁNSSON
BYRON.
um einlægni þeirra þar og á-
hugi.
Þótt lífsbraut Björns heitins
væri ekki ávalt rósum stráð,
og lengst af væri hann fremur
fátækur að fé, þá taldi hann sig
þó verið hafa lánsmann; guð
hefði blessað líf sitt með heilsu,
þreki og hagleik, góðri konu
og hraustum og ræktarsömum
sonum. Fulla rænu hafði hann
til síðustu stundar. Þakklátur
sáttur og ókvíðinn steig hann
lausnarsporið mikla mánudag-
inn síðastliðinn 25. marz, á 76.
aldursári. Útför hans fór fram
frá útfararstofu Blaine-bæjar,
þá næstkomandi fimtudag, hinn
24. marz, og var fjölmenni við-
statt.  Undirritaður Jarðsöng.
Friðrik A. Friðriksson.
Björn Louis Byron fæddist
9. september 1856, að Ási í Þist-
ilfirði í Norður-Þingeyjarsýslu.
Foreldrar hans voru Stefán 111-
ugason, lærður skipa- og húsa-
smiður, og Sigurborg Guð-
mundsdóttir. Björn ólst upp að
Ási hjá foreldrum sínum, þar
til hann varð 19 ára, og tók
þegar snemma að læra smiðar
af föður sínum. Síðar stundaði
hann smíðanám hjá þjóðhaga-
smiðnum Friðgeiri í Garði, föð-
ur hinna kunnu bræðra, séra
Einars og Olgeirs kaupmanns
og þeirra bræðra. En Friðgeir
andaðist hálfu ári síðar en
Björn kom til hans. Smíðanámi
sínu lauk hann hjá Jóni Páls-
syni smið í Kvígildisdal er eink-
um var trésmiður, en ágæt-
lega lagvirkur á alt er hann
lagði hönd að. Þannig naut
•Björn ágætrar smíðakenslu og
varð ágætur smiður.
Að Garði kyntist Björn konu
sinni, sem varð, Guðrúnu Guð-
mundsdóttur Jónssonar. Hún
er fædd í Valakoti í Reyk'jadal
14. marz 1857. Lifir hún nú
mann sinn við allgóða heilsu.
Þau giftust árið 1887. Eftir
það dvöldu þau eitt ár á Rauf-
LEIKSAMKEPNI  f  WINNIPEG
arhöfn. Því næst fóru þau til
viljum sem allra minst að því Vesturheims og settust að í
gera að sníkja þær að láni á Winnipeg. Þar voru þau í 19
söfnunum.
Mbl.
EKKI  FER ALT SEM ÆTLAÐ
ER.
ár. Árið 1907 héldu þau vestur
á Kyrrahafsströnd, til Blaine,
Wash., og bjuggu þar síðan,
réttan aldarfjórðung.
Athygli lesenda þessa blaðs
hefir áður verið vakin á hinu
mikilsverða starfi, sem The
Manitoba Dramatic League hef-
ir með höndum, með því að
stuðla að því að vekja áhuga
fyrir alþýðlegri leiklist í sveitum
og smábæjum fylkisins. Síðast-
liðið vor fór fram samkepni milli
leikflokka víðsvegar um fylkið,
og hlaut íslenzkur flokkur sig-
ur í einni kepninni. Leikflokk-
ur þessi var frá Árborg, og voru
þessir leikendur: Mrs. H. Dan-
íelsson, Mrs. A. Sigurðsson,
Mrs. M. Jónasson, Mr. S. Jó-
hannsson og Mr. T. Fjeldsted.
Nú er fyrirhugað að sigurveg-
ararnir frá því í vor heyi úr-
slitakepni sín á meðal hér í
Winnipeg í næstu viku. Fer
kepnin fram í The Little Theat-
re á Main St., föstudag og laug-
ard'ag, 28 og 29 okt.
Á sama tíma og ofanskráð^
frétt var afhent ritstjóra Hkr.
er þá var staddur á Gimli, var
til þess mælst, að vakin yrði í
blaðinu athygli á hinni árlegu
Hallowe'en skemtun stúkunnar,
sem haldin verður 31. október
næstkomandi. Verðlaun verða
gefin fyrir beztu búninga. Væri
æskilegt að sem flestir sækti
skemtunina.
Einnig er nú undir stjórn
stúkunnar, verið að. æfa fyrir
framsögn í íslenzku. Er $5 gull-
peningur að verðlaunum veitt-
ur, er Mrs. Joseph Skaptason
frá Selkirk góðfúslega gaf til
þessa. Á ensku verður og sam-
kepni í framsögn og silfur-
medalía gefin að launum.
Má af öllu þessu sjá, að stúka
þessi er ekki aðgerðalaus. Auk
bindindismálsins, lætur hún sig
íslenzkunám barna sig miklu
skifta og hefir fundi sína á ís-
lenzku. Á Mrs. Chiswell, sem
driffjöðrin er í viðhaldi þessa
ungmenna félagsskapar ósegj-
anlega mikið þakklæti skilið fyr
ir starf sitt í því efni, og það
starf hennar mætti vel verða
öðrum hvatning, að koma upp
unglingafélögum, sem fram
færu á íslenzku máli, en sem
hin nram-vitlausi aldarandi á
meðal vor virðist nú með öllu
orðið álíta óhugsanlegt.
HÆTTULEGUR MAÐUR.
Þeim varð 5 barna auðið.
Elztur er Jóhann Óli, fæddur á
Þrír menn gengu inn í Imper- | fslandi, kvæntur Rannveigu
ial bankann á horni Arlington . Sigurrós Sæmundsdóttur Björns
og Westminster stræta í Winni-; sonar, búsettur í Blaine; þá
peg, og ætluðu að ræna hann. J Lúðvík, dó á 1. ári; þá Þor-
Rétti einn maðurinn fram $10 grímur (Thor), kvæntur Mar-
seðil, sem hann bað að skifta. | jorie Josephine Hay, búsettur
Meðan bankastjórinn var að f Blaine; þá Guðmundur, dó á
telja peningana, tók eigandi 2. ári; þá Tryggvi Holm, hótel-
$10 seðilsins upp skammbyssu, stjóri í Bozoman og Billings, í
miðaði á bankastjórann ogíMontana; kona hans, Clara
heimtaði að hann rétti upp i Borgquist, af sænsk-norskum
hendurnar. í stað þess að hlýða: ættum, andaðist s.l. sumar.
þreifaði bankastjórinn eftir
skammbyssu bankans og lét
hvert skotið af öðru ríða á að-
komumenn. Urðu þeir svo skelk
aðir við það, að þeir tóku til
fótanna út úr bankanum og
upp í bifreið, er úti fyrir beið
þeirra og komust í burtu. Einn
þeirra misti byssu sína í vopna
leik þessum og annar hljóðaði
upp yfir sig, er skotinn var í
fótinn. Er bankastjórinn viss um
að hann særði tvo af ræningj-
unum. En alt um það komust
þeir undan og hafa ekki náðst.
Tíu dollara seðilinn, sem þeir
höfðu beðið að skifta, reyndu
þeir ekki að sækja í greipar
þessa vígdjarfa bankastjóra, svo
í raun og veru rændi hann ræn-
ingjana í stað þess að gefa þeim
tækifæri að ræna bankann. —
Mun það fágæft að svo fer fyr-
ir ræningjum, enda hefir hróð-
ur bankastjórans vaxið af við-
ureign sinni við illræðismenn
þessa.
Hr. Gísli Jónsson frá Ashern,
Man., kom hingað til bæjar á
föstudaginn var, og dvelur hér
í vetur hjá dóttur sinni og
tengdasyni, Mr. og Mrs. Stefán
Guttormsson. Fréttir sagði hann
engar sérstakar að norðan aðr-
ar en þær, að sumarið hefði
mátt heita mjög hagstætt, og
afkoma manna í góðu lagi. —
Garðar sagði hann að hefðu
sprottið tæplega í meðallagi,
sökum helzt til mikilla þurka,
aftur hefði grasspretta verið
góð, heybirgðir því miklar og
uppskera í meðallagi.
Fyrir nokkrum dögum fór að
bera' á manni í bænum, sem
iðju þá leggur fyrir sig að ráð-
ast á kvenfólk. Hefjr hann hag-
að sér mjög líkt manni þeim^
er hér kyrkti konur til fýstar
og fjár fyrir tveimur eða þrem-
ur árum. Fimm konur hafa
nú orðið varar við bófa þenna,
en sem betur fer, hefir hættunni
ávalt verið afstýrt, með því að
menn hafa verið í nánd. Bóf-
inn hefir tekið þessar konur
kverkataki, og sýnt þeim aðra
harðneskju til þess að yfirbuga
þær, en hefir til þessa verið
hrakinn frá illverkinu áður en
annað verra hefir af því hlotist.
Hefir nú lögreglan náð f
mann, sem hún álítur að sé
þorparinn.
Á konurnar hefir hann ráðist
úti að kvöldi til, en inn í hús
hefir hann ekki farið.
"Endurminningar"
Friðriks Guðmundssonar eru til
sölu hjá höfundinum við Mo-
zart, í bókaverzlun Ó. S. Thor-
geirssonar og á skrifstofu Hkr.
iFróðleg  og  skemtileg  bók  og
alla hans líka með hinum fögru afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25.
Birni heitnum var eg kunn-
ugur  tvö  síðustu  æfiár  hans.
Gerðist  hann  þá  aldrhníginn
mjög og þróttlítill. Minnið var
slófgað og hugurinn orðinn reik
ull. Þeim mun auðgerðara var
að lesa í sál hans, og sjá þær
uppistöður,  er  skaphöfn  hans
hvíldi á. Fann eg þar heilbrigð-
an hugsunarhátt og góðgjarn-
an. Vildi Björn eigi gera á ann-
ara manna hluta, var strang-
orðheldinn og lagði kapp á skil
semi  í  viðskiftum.  Hann  var
löngum afskiftalaus um annara
hagi, og svo orðvar, að hefði
hann  ekki  eitthvað  gott  að
segja um granna sína, þá mælti
hann sem fæst. Um heimili sitt
annaðist hann af fremsta megni
— unni konu sinni og mat hana
mikils. Þó gat hann verið ást-
vinum  sínum  örðugur  í  um-
gengni, sakir orlyndis og geð-
ríkis,  er tíðum blossaði fram,
en  hvarf  eins  snögt  og  það
kom. Hann var gæddur athug-
ulli greind, og sjálfstæður vel í
skoðunum. Enda viku þau hjón
snemma  úr  þyrpingu  alfara-
vegsins og gengu braut hinna
fáu, er þau hneigðust að starf-
semi Únítara í Winnipeg, þegar
fyr á árum. Meðlimir íslenzku
Fríkirkjunnar í Blaine voru þau
bæði frá byrjun, og duldist eng-
Winnipegdeild Mentamálaráðs-
ins í Canada, undir- forstöðu
hr. Edward Anderson, K. C, til-
kynnir að hún hefji starf sitt
á þessu hausti með afar fróð-
legum fyrirlestrum, er fluttir
verði við háskólann, Theatre
"A" á Broadway, af hinum nafn
togaða fornfræðingi S. R. K.
Glanville, M. A., aðstoðar forn-
minjaverði við egypska og as-
sýriska gripasafnið í British
Museum í Lundúnum. Fyrir-
lestrarnir verða tveir og verða
fluttir föstudags- og laugar-
dagskvöldin í þessari viku og
byrja kl. 8.30. Efni hins fyrra
er "Fjársjóðir Tut-Anhk-Amen"
en hins síðara "Líf almennings
í Egyptalandi til forna". — Al-
menningi er leyfður aðgangur
að báðum fyrirlestrunum, en
aðgangur er settur 25c.
SMÁSÖGUR  OG  SKRÍTLUR
(Skrásettar  af  séra  Benedikt
Þórðarsyni í Selárdal.)
Ungtemplara- og barnastúk-
an Gimli, No. 7 I. O. G. T. hóf
starf  sitt  eftir  sumarfríið  3.
september.  Voru   eftirfarandi
meðlimir settir í embætti fyrir
yfirstandandi  ársfjórðung:
FÆT — Ásta Johnson
ÆT — Guðrún Thomson
VT — Dóra Jakobsson
K — Ólöf Árnason
D — Anna Bjarnason
AD — Gústi Jakobsson
R — Alda Bjarnason
AR — Violet Einarsson
FR — María Josephson
G — Clara Einarsson
V — Lloyd Torfason
Sungnir voru ættjarðarsöngv-
ar eftir fund.
Meðlimatala stúkunnar er 70
Um 40—50 sækja að jafnaði
fundi.
Gunnar prófastur Pálsson (í
Hjarðarholti bróðir Bjarna land
læknis) heyrði sagt frá kerl-
ingu einni, er væri mjög blót-
söm. Við húsvitjun tók hann
kerlinguna tali, og spurði hana
að nokkrum spurningum, og
svaraði hún þeim allhæversk-
lega. Prófastur spyr hana þá,
hvað sá Vondi heiti. Kerling
skildi meininguna og nefndt
Rækall og svo við ítrekum
spurninganna Skolla og Satan.
en er prófasti líkuðu ekki nöfn
þessi, og innti eftir, hvort hann
héti ekki fleirum nöfnum, sem
væru þó í ritningum og öðrum
guðsorðabókum, fór kerlingu
að leiðast og segir: "Hann heit-
ir Djöfull og Andskoti og á
heima í helvíti og taktu þar við
honum."
Einu sinni lét Hálfdán prestur
Einarsson, (Síðast á Eyri f
Skutulsfirði, faðir Helga lekt-
ors) þegar hann var á Brjáns-
læk, stúlku nokkra, sem Elín
hét og alin var upp á Rauða-
sandi, lesa við húsvitjun grein
þessa: Við höfum talsmann hjá
föðurnum. Þegar stúlkan hefir
lesið greinina, spyr prestur,
hvort hún hafi nokkru
sinni heyrt þess getið eða
hvort hún hafi í nokkurri
bók séð og lesið, að vér hefðum
talsmann hjá föðurnum. "Nei",
segir Elín, "hvergi hefi eg þaO
heyrt eða séð, og nokkuð er
það, að enginn veit til þess á
öllum Rauðasandi." "Þá kalla
eg þá heldur fáfróða þar",
mælti prestur.       Blanda.
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8