Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Um 900 drengja-
skátar í Reykjavík
NYLEGA var haldinn aðal-|
fandur Skátafélags Reykjavík-
ur. Starfandi drengjaskátar í
Keykjavík eru alls um 900 skát- |
tar og ylfingar, sem skiptast í 10
félagsdeildir. Þessar deildir I
höfðu samanlagt 2506 fundi.
Farnar voru 367 ferðir í tjöld
og skála félagsins og tekin voru
Jj>75 próf af ýmsum gráðum,
svo af þessari skýrslu má* sjá
|að skátarnir hafa starfað v'cl
síðastliðið ár, enda stendur fé-
lagið í miklum blóma núna og
er að undirbúa f járöflun til hús-
byggingar.
Eins og að venju hjálpuðu
skátar við söfnun Vetrarhjálp-
larinnár, aðstoðuðu við hátíða-
höldin 17. júní og tóku þátt í
dauðaleitum.
¦ Þá fóru skátar á skátamót í
Bandaríkjunum og Þýzkalandi'
svo og á skátamót, sem haldin
Voru hér innanlands.
Segja upp
AKUREYRI, 14. maí. — Ásgeir
Valdimarsson, bæjarverkfræð-
ingur á Akureyri, hefur sagt
lausu starfi sínu frá og með 1.
ágúst n. k. að telja. — G. St.
Þá héldu skátar hátíðlegan 1.
sumardag, með því að fara í
skrúðgöngu til kirkju, skátar
íöru í Dómkirkjuna, en ylfingar
og ljósálfar fóru í Fríkfrkjuna.
Þá gerðu skátar tilraun með
að skapa sér skátadag, þar sem
þeir gætu sýnt ibæjarbúum
hvað þeir hafa gert yfir vetur-
inn með því að hafa úti varðeld.
Daníel Gíslason, fyrrv. fé-
lagsfori'ngi, var gerður að heið-
ursfélaga.
í stjórn SFR eru: Hörður Jó-
hannesson félagsforingi, Guð-
mundur Ástráðsson aðst. félags-
foringi, Óttar Októsson gjald-
keri, Eiður Guðnason ritari',
Sævar Kristbjörnsson fylkir,
Magnús Stephensen fylkir, Jón
Mýrdal fylki'r, Óskar Pétursson
fylkir, Guðmundur Pétursson
fylkir.
DeildarA)ringjar félagsins eru:
Einar Logi' Einarsson, Steinn
Lárusson, Þórður Adólfsson,
Kjartan Reynisson, Gísli Valdi
marsson, Aðalsteinn Hallgríms-
son, Ingolf Petersen, Björn Sig-
urðsson, Páll H. Pálsson, Jón
Þorkelsson.
Auk þess starfa fyri'r félagið
15 nefndir.
Drekinn
ÞETTA er ný gerð af
sænskri orrustuflugvél,
sem nefnist Drekinn.
Hún hefur reynzt vel á
æfingum að undanförnu.
5                                       ¦*
MWWWWWWWWWWWWW
KR vann
Framhald af 11. síðu.
ert, ef knötturinn komst fram
yfir miðju, var það venjulega
með langsendingu, sem vörnin
hirti næsta auðveldlega, því á
eftir knettinum var sjaldnast
fylgt.
Dómari  var Einar Hjartar-
son. — EB
AB-bækur
MARIA Þ. JONSDOTTIR,
húsfreyja  Stóru-Reykjum, verður jarðsungin frá Hraungerð
iskirkju laugard. 21. maí kl. 2 e. h.
Bílferð verður frá B. S. í. kl. 11 f. h, á laugarlag, Æski-
legt fer, að þeir, sem vildu nota ferðina, láti vita í síma 17193
eða 10816 fyrir fimmtudagskvöld.
Gísli Jónsson og börn.
ÚT eru komnar hjá Al-
menna , bókafélaginu bækur
mánaðarins fyrir apríl og maí.
Eru þær Hjá afa og ömmu, eftir
Þórleif Bjarnason, og Frúin í
Litlagerði eftir hollenzka skáld
konu, Maria Dermout. Hefur
Andrés Björnsson þýtt þá bók.
Hjá afa og ömmu er sjötta
bók Þórleifs Bjarnasonar. Þessi
nýja bók er bernskuminningar
höfundar frá Hælavík í Sléttu-
hreppi á Hornströndum, en þar
ólst hann upp hjá afa sínum og
ömmu, Guðna Kjartanssyni og
Hjálmfríði ísleifsdóttur.
Maria Dermout (frb. Dermát)
höfundur Frúarinnar í Litla-
garði, er roskin kona, sem ól
aldur sinn fram yfir sextugt
austur á Indlandseyjum. Hún
hóf ritstörf 63 ára að aldri. Frú-
in í Litlagarði kom fyrst út
955, og var höfundur hennar
þá 67 ára. Hefur sagan síðan
komið út fjórum sinnum í Hol-
landi og auk þess verið þýdd
á fjölmörg önnur mál. Nú ný-
lega hefur sagan verið kvik-
mynduð.'
miðvikudágyr
Slysavarðstofan
er opin allan sólarhringinn.
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama staö kl. 18—8. Sími
15030.
o--------------------------------o
Gengin. Kaupgengi.
1 sterlingspund  .... 106,65
1 Bandaríkjadollar ..  38,00
1 Kanadadollar  ___  39,93
lOOdanskar kr.  .... 551,40
100 norskar kr.....532,80
100 sænskar kr. .... 734,70
100 vestur-þýzk mörk 911,25
o-----------------------------o
g
'.V.*.*.V<';*-M»>»KVÍ
.  ¦
W
Flugfélag
íslandsh.f.:
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til
Glasgow og K-
mh. kl. 08.00 í
fyrramálið. —
'lnn'anlandsfl.:
í dag er áætl-
að að fljúga til
Akureyrar (2
ferðir), Hellu,"
Húsavíkur, ísa
fjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja (2 ferðir). — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, ísafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar, Vestmanna-
eyja (2 ferðir) og Þórshafn-
ar.
Loftleiðir h.f.:
Snorri Sturluson er vænt-
anlegur annað kvöld frá New.
York. Fer til Amsterdam og
Luxemburg eftir skamma
viðdvöl. Leifur Eiríksson er
væntanlegur kl. 23.00 frá
Stafangri. Fer til New York
kl. 00.30
Listamannaklúbburinn í bað-
stofu Naustsins er opinn í
kvöld
Að síendurteknu tilefni eru
það einíæg tilmæli til allra
þeirra, sem komast í færi
við hvalvöður, að reka þær
ekki á land, nema þeir ör-
ugglega viti, að í landi séu
traust lagvopn til deyðing-
ar hvölunum og tæki og að-
stæður til þess að nýta hval
afla.
Samband Dýravernd-
unarfélaga íslands.
-o-
Vinningar í happdrætti á baz-
ar  Styrk'tarfélags  vangef-
inna: 1342, 1217, 2047, 2400
712,  2092,  543,  1187, 857,
1380,  1307,  2306,  1104,
2146, 1139, 929, 850, 2304,
2355, 876. — Vinninganna
má vitja á skrifstofu félags-
ins að Skólavörðustíg 18 —•
frá klukkan 13—18.
Frá Húsmæðrafélagi Rvíkur.
Síðasta saumanámskeiðið
hefst mánudaginn 23. maí
kl. 8 í Borgartúni 7. Upplýs
ingar í síma: 11810 og 1523G
Verndið dýr
gegn meiðslum og dauða
með því að hirða vel um girð
ingar og skilja eigi vírspotta
eða vírflækjur eftir á víða-
vangi. — Samband Dýra-
verndunarfélags íslands.
VEGNA þess, hve kettir hafa
undanfarin vor drepið mik-
ið af ungum villtra fugla,
eru kattareigendur einlæg-
lega beðnir um að loka ketti
sina inni að næturlagi á
tímabilinu frá 1. maí til 1.
júlí.
Samb. Dýraverndunarfél.
fslands.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur.
Sími 1-23-08. Aðalsafnið,
Þingholtsstræti 29 A. Útláns-
deild: Opið alla virka daga
kl. 14—22, nema laugardaga
kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir
fullorðna: Opið alla virka
daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12
og 13—16. — Útibúið Hólm-
garði 34: Útlánsdeild fyrir
fullorðna: Opið mánudaga kl.
17—21,' aðra virka daga,
nema laugardaga, kl. 17—19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir
börn: Opið alla virka daga
nema laugardaga kl. 17—19.
— Útibúið, Hofsyallagötu 16:
Útlánsdeild fyrir börn og full
orðna: Opið alla virka daga,
nemajaugardaga, kl. 17.30—•
19.30. Útibúið Efstasundi 26:
Útlánsdeild fyrir börn og full
orðna: Opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 17
Skipautgerð
ríkisins:
Hekla er í Rvk. —•
Esja kom til Rvk
í gær að austan
úr hringferð. —-
Herðubreið fer
frá Rvk á morgun vesturum
land í hringferð. Skjaldbreið
kom til Rvk í gær að vestan
frá Akureyri. Þyrill er í Rvk.
Herjólfur fer frá Rvk kl. 21
í kvöld til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvasafell fór í gær frá Lyse
kil til Gevlé, Kotka og Vents-
pils. Arnarfell fór í gær frá
Kmh. til Riga, Ventspils,
Gdynia ,Rostock og Hull. Jök
ulfell fór í gær frá Dalvík til
ísafjarðar. Dísarfell fer í dag
frá Rotterdam til Austfiarðar.
Litlafell er í olíuflutningum
í Faxaflóa. Helgafell er á
Sauðárkróki. Hamrafell fór.
13. þ. m. frá Rvk til Batum.
Miðvikudagur
18. maí:
20.30 Erindi: —
Lönd fortíðar og
framtíðar; II. er-
. indi: Ættlönd Arí
anna (Rannveig
Tómasdóttir). —i
21.00 Einsöngur:
j Nan Merriman
: syngur frönsk lög.
21.30 „Ekið fyrir
stapann". 22.10
Leikhúspistill. —-
22.30 ,,Um sumar
kvöld": Létt lög (plötur). —
23.00 Dagskrárlok.
LAUSN Á HEILABRJÓT:
Hann reisti vegavísinn
upp og lét einn arminn snúa
inn á þann veg, er hann kom
frá. Það átti auðvitað að
ve'ra sá, sem á stóð: Y-
bakki.
|_4 Íl8.  maí  1960 --- Alþýðtibláðíð
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16