Lögberg - 30.03.1916, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.03.1916, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MARZ 1916 BlIJE k HibboH GÖFflE Blue Ribbon KAFFI og Bökunaduft Blue Ribbon nafniö fel- ur í sér ait sem bezt er. Biðj ð ávalt um Blue Rib- bon kaffi, bökunarduft, te Jelly-duftog Extracts, Það reymstalt ágœtlega, Or bænum Munið eftir stóra fundinum í liberal klúbbnum á föstudagskveld- ið. Mrs. Guðbjörg Magnuson, kona Oddbjarnar bróður Sigurður J. Jóhannessonar skálds lézt að heim- ili sínu að Toronto stræti hér í bæn- um á sunnudagsmorguninn 26. þ.m. Séra Fr. J. Bergmann er á ferð vestur í Vatnabygðum; fór þang- að um helgina og flytur fyrirlest- inn “Hvert stefnir” þar á ýms- um stöðum. 61. herdeild'n sem stofnuð var í ■fyrra lagði af stað héðan á mánu- daginn. íslendingar sem fóru með þeirri deild eru eftir því sem vér vitum bezt þessir: Pte Jónas Frið- riksson frá Vidi, Man., Pte Frið- finnur Jóhanensson frá ísafirði, Pte Wm Eiríksson frá Winnipeg, Pte Gísli Ásmundsson frá Vestur Selkirk, Sergt Gunnl. Johnson frá Winnipeg, S'gnaller L. Magnússon frá Winnipeg, og John Mitchell frá Selkirk. Jón H. Jónsson, sem dvalið hefir við Amaranth í vetur við fiskiveið- ar, kom til bæjarisn fyrri miðviku- dagásamt fjölskyldu sinni. Eru þau að flytja heim á jörð sína í Grunna- vatnsbygð. Helgi Pálson frá Brown var hér á ferð á föstudaginn í vikunni sem leið. Hann hefir selt jarðir sínar þar syðra og er nú á ferð vest- í Vatnabygðum í þeim erindim að kaupa þar jarðir. Stefán Johnson frá Brú var á ferð í bænum nýlega. Kom fyrra miðvikudag og fór heim aftur á mánudaginn. E*g hefi nú nægar byrgðir af ‘granite” 'egsteinunum “góðu” stöðugt við hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá jér legsteina í sumar, að finn mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins v'el oe aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur, A. S. Bardal. V. I V iðskiftabálkur. Miss R. J. Davíðson á bréf á skrifstofu Lögbergs. Sumir vísubotnarnir, sem borist hafa, rímuðu ekki við hinn helming- inn, en voru góðir að öðru leyti. Þeir hafa ekki verið birtir. Jón Björnsson bóndi frá Kanda- har, bróðir séra Björns, kom til bæjarins' fyrra miðvikudag. Var hann að kaupa vagnhlass af hestum hér í bænum og flutti þá vestur. Geirfinnur kaupm. Pétursson frá Narrows var á ferð í bænum á fimtudaginn í verzlunarerindum og fór heim aftur á föstudaginn. SYRPA 1. hefti af 4. árgangi verður innan fárra daga sent kaup- endunum og til umboðsmanna. Árgangurinn $1.00, heftið 30 cent. Borgist fyrirfram. Ritið er nú prentað á góðan pappír og til þess vandað að öllu leyti. Útgefandinn. Gömul frímerki eru peningavirði. Safnið þeim. Safnið sérstaklega frímerkjum frá Ervópu, því erfið- ara er að fá þau þar en hér. Frí- merkjasöfnun er nú mjög tíð; mörg frímerkjasöfn eru mörg þúsund dala virði og einstök frímerki eru jafnvel seld fyrir þúsundir. Einn þeirra sem auglýsa í þessu blaði, O. K. prentsmiðjan að 334 Maine St., er aðal frímerkjasöfn- unar stofnunin í Winnipeg, þó þar séu margar fleiri. T C A NADISK SKANDINAVA HERDEIID (Overseas Battallion) Undir stjórn 11. og 12. heftið af Nýjum kvöld- vökum er nýkomið í bókaverzlun H. S. Bardals, en 8. 9. og 10. heft- ið hefir aldrei komið — líklega far- ist á hafinu. Lt.-Col. Albrechtsen. Lt.-Col. ALBRECHTSEN, AðaFskrifstofa: 1004 Union Trust Building, Winnipeg Stjómað eingörgu af Skandinövum og lið- safnaður allur undir þeirra umsjón. , SKANDINAVAR ERU BEÐNIR AÐ GANGA I ÞESSA DEILD INNRITIST STRAX! Robert Snooks var sektaður á fimtudaginn í tveim kærumálum gegn honum; báðum fyrir brot á heilbrigðis- og hreinlætislögum bæjarins. Var hann í öðru málinu ’sektaður um $10.00 en $35-00 í hinu. Maður sem vinnur hjá Snooks'bar vitni á nióti honum, og rak hann manninn úr þjónUstu sinni fyrir bragðið, þar sem hann stóð fyrir réttinum. Prófessor Osborne átti að flytja ræðu hér í kirkju ; Mrs Pankhurst átti að vera þar líka. Fleira fólk sótti en inn komst; prófessorinn varð himinlifandi yfir aðsókninni, en þegar því var skotið að honum að fólkið mundi eins mikið hafa komið til þess að hlusta á Mrs. Paíikhurst eins og hann, þá var honum svo misboðið að hann ætlaði að hætta að tala. — Hvað “stóra” fólkið getur orðið “Iítið” stundum. W. H. Paulson þingmaður frá Saskatchewan er hér í bænum um þessar mundir. Hann var staddur á fagnaðarhátíð Goodtemplara, eins og getið er um annarsstaðar. Guðmundur Johnson klæðskeri kom til bæjaims á þriðjudaginn vestan frá Leslie; hefir hann dval- ið þar í vikutíma, en í vetur var hann við matreiðslu langt vestur i landi og lætur vel af. Hann býst við að verða hér fyrst um sinn. ISLENDINGADAGURINN 1915 ALMENNUR FUNDUR verður haldinn í neðri sal Goodtempl- ara hússins á Sargent Ave. Fimtudagskveldið 6. Apríl 1916 OG BYRJAR KLUKKAN 8 Aðal efni fundarins verður að taka á móii skýrslum frá nefndinni og kjósa nýja menn, í stað peirra, sem nú segja af sér. Vonandi er, að sem allra flestir íslendingar, bœði karlar og konur, sœkji þennan fund. íslendingadags-nefndin 1915 BJAR.VII, Bandalag Skjaldborgar-safnaðar heldur SAMKOMU 7 Þriðjudagskveldið 4. Apríl 1916 í Skjaldborg á Burnell Strœti PRÓGRAM: I. Ávarp forseta é * .. ..... Séra Rúnólfur Marteinsson 2. Piano spil .*. . 3- Einsöngur . . . 4.. Ræða 5- Einsöngur . .. 6. Pantonume .. ánægju). Leikið af 8 stúlkum 7- Fiðlusamspil . 8. Ræða — Vor . Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 9- Einsöngur . .. 10. Fiðluspil .... Mr. G. Oddson 11. Upplestur .. .. .. .. Miss J. Sigurdosn 12. Söngur Kaffiveitingar. Inngangur 25 cent. Byrjar kl. 8. Helgi Johnson frá Leslie kom til bæjarins fyrir hálfum mánuði og fer vestur aftur þessa dagana. Ragnar Stefánsson hér í bænum er nýlega genginn í 223. deildina. En hann varð fyrst að fara á hospítalið og þola uppskurð; fór hann þangað á þriðjudaginn og gerði Dr. B. J. Brandson uppskurð- inn. J. B. Jónsson frá Dog Creek kom til bæjarins á mánudaginn Hann hefir verið úti í Birds Island um langan tíma að undanfömu, stundað þar sauðfjárrækt og fiski- veiðar. Gjafir til “Betel”. Mrs. Zara Bjamason, Wpg $ 5.00 Asm. Thorsteinson, West- bourne...................... 6.00 Nokkrar konur að Hnausa 30.00 Með innilegu þakklæti til gef- endanna. J. Johannesson, féhirðir.. 675 McDermot Ave. Biblíufyrírlestur verður haldinn að 804y2 Sargent Ave. (milli Arlington og Alverstone stræta) fimtudaginn 30. marz k.l 8 síðdegis. Efni: Spádómur og fagnaöarboðskapur. Stríðið mikla milli sannleikans og villunnar, sem lýst er af spámanninum í opinber- unarbókinni í 12. kapítula. Sunnudaginn 2. apríl kl. 4 e. h. verður umræðuefnið: Gáta dauð- ans. Hvar er sálin milli dauðans og upprisunnar. Er kenning andatrú- armanna í samrœmi við kenning biblíunnar? Inngangur ókeypis. Allir vel- komnir. Davíð Guðbrandsson. ÁRSFUNDUR. fiskimanna sambandsins ('Union) verður haldinn í Valhöll að Gimli, Man., þann 10. apríl 1916, kl. eitt eftir hádegi. A. E. Isfeld 20. febr. 1916. Jón Hrappsted frá Swan River kom til Sorgarinnar fyrir rúmri viku með gamlan mann, Olaf Jak- obson, einnig úr því bygðarlagi. Ólafur hafði krabbamein í vörinni og var að leita sét lækninga. Dr B. J. Brandson skar krabbann úr vörinni og tókst það ágætlega að vanda. fór Ólafur heim til sín á mánudaginn alhress. — Þess gat Hrappsted að þegar hann ætlaði að borga lækninum, var ekki tekið við borguninni. VJER KAUPUM SFJJl’M OG SKIFTUM GÖMUL FRIMERKI frú öllum löndum, nema ckkl þessl vanalegu 1 og 2 centa frá Canada og Bandaríkjunum. Skriflð á ensku. O. K. PRESS, Printers, Rm. 1, 340 Main St. Winnipeg Norsk-Ameriska Linan Ný og fullkomin nútlðar gufu- skip til póstflutninga og farþega frá New York beina lei8 til Nor- egs. þannig: “Bergensfjord” 1. April. "Kristianafjord” 23. Aprll. “Bergensfjord” 13. Mai. “Kristianafjord” 3. Júní. “Bergensfjord" 26. Júni. “Kristianafjord” 16. Júll. Gufuskipin koma fyrst til Bergen I Noregi og eru ferSir til |slands þægilegar þa8an. Parþegar geta fariS eftlr Balti- more og Ohio járibrautinni frá Chicago til New York, og þannig er tækifæri a8 dvelja I Washing- ton án aukagjalds. LeaitiS upplýsinga um fargjald og annaS hjá HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapoli*, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. C. H. DIXON, LögfrœSingur, Notary Public Lánar peninga, Rentar hús, Innheimtir skuldir 265 Portage Ave. TalsM 1734. Wi nnipeg Til minms. Fundur í Skuld á hverjum miðviku degi kl. 8 e. h. Fundur í Heklu á hverjum föstu- degi kl. 8 e. h. Fundur t barnastúkunni "Æskan” á hverjum laugardegi kl. 4 e. h. Fundur í framkvœmdarnefnd stór- stúkunnar annan þriðjulag í hverjum mánuði. Fundur í Dandalagi Fyrsta lúterska safnaðar á hverjum fimtudegi kl. 8 e. h. Fundur í Bjarmo (bandal. Skjald- borgar) á hverjum þriðjudegi kl. 8 e. h. Fundur í bandalagi Tjaldbúöar safnaðar á hverjum þriðjudegi kl. 8 e. h. Fundur í Únglingafélagi Onítara annanhvorn fimtuciag ki. ö e. n. Fundur i Liberal klúbbnum á hverj um föstudegi kl. 8 e. h. Járnbrautarlest til Islendingafljóts á hverjum degi nema sunnu- dögum kl. 2.40 e. h. Járnbrautarlest til Arborgar á hverjum degi nema sunnudögum kl. 5.40 e. h. Járnbrautarlcst til Vatnabygða á hverjum degi kl. 11.40 e. h. Skrifpappír -Fallegur kassi með skrif- pappír er altaf velkominn Vér höfum óteljandi tegr undir af þeim. Verðið er 25c upp í $1.00 FRANK WHALEY IJccúcription IDniggiet Phone She'br. 268 og 1130 Homi Sargent og Agnes St. Skýring Hér fer á eftir skýring 4 því hvernig varið hefir verið fé þvi, sem gefið var þegar Stella Peterson dó. Febr 1915 B. Gíslason, hey ..$10.00 11. sept. 1915 B. Clemenson, vinnu 6.25 11. okt. 1915 B. Clemenson, vinnu 6.75 júni 1914 Whalys lyfjabúð, meðul 3.00 17. júlí 1915 M. E. Snydes, girðing 5.00 okt. 1915 Smith, vinna...........50 4. júlí 1915 Smith, vinna .. .. 4.80 4. júlí 1915 Smith, viðardrátt .. 3.50 apríl 1915 General Hospital .. 10.00 4. júlí 1915 Mr. Perrie, vinna .. 4.00 22. april 1915 fyrlr Telegram .. 5.00 23. apríl 1915 fyrir Telegram .. 2.00 aprll 1915 General Hospital .. 3.00 15. febr. 1915. Joe Goodman, vinna 40.00 15. febr. 1915 sama, peningalán 35.00 26. jan 1915 H.O.Hallson, fyrir kú 60.00 okt. 1915 Th. Gíslason, vinna 5.25 5. maí 1915 til Aikins lögm. fél. 5.00 28. maí 1915 Th. J. Stephanson 7.00 30 júnl 1915 J. H. Grímson.. .. 4.50 júlí 1915 fyrir efni í hús .. .. 60.00 2. febr. 1915 fyrir meöal .. .. 50.00 29. jan. 1914 fyrir Heimskringlu 2.00 fytir húsaleigu I Wpg .. 30.00 maí 1914 fyrir kistu............ 5.00 pantað frá Eaton . .. 66.14 nóv. 1915 Egill Zoega fyrir plæg. 3.50 nóv. 1915 sama fyrir vinnu .. 4.00 11. sept 1916 J. G. Thorgeirson .. 6.00 júli 1914 far fyrir Mrs. Peterson og 3 börnin fram og til baka 36.80 far frá Wpg til Ashern .. 7.00 frá Ashern til Wpg .. .. 5.25 des. 1914 Skólagjald......... $9.00 júni 1914 W. Gíslason, keyrsla 2.00 júní 1914 Freeman Freemanson 3.00 3. sept. 1914 Keyrsla farangurs 8.00 fyrir að ná eldivið .... 3.50 sept. Fyrir vir............ 2.00 Eruö þér reiðubúnir aö deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Insurance Agent S»0 l.iiulMty Hiock Phone Main 2075 Umboðsmaður fyrir: The Mut ual Life of Canada; The Ðominioi of Canada Guar. Accident Co.; o? og einnig fyrir eldsábyrgðarfélög Plate Glass, Bifreiðar, Burglarj og Bonds. H. EMERY, hornl Notre Dame og Gertie sts. TALS. GARRY 48 Ætlið þér að flytja yður? Ef yður er ant um að húsbúnaður yðar skemmist ekki I flutningn- um, þá finnið oss. Vér leggjum sérstaklega stund á þá iðnaðar- grein og ábyrgjumst að þér verð- 18 ánægð. Kol og vlður selt lægsta verði. Baggage and Express Lœrið símritun Lærið símritun: járnbrautar og verzlunarmönnum kent. Verk- leg kensla. Engar námsdeildir. Einstaklings kensla. Skrifið eft- ir boösriti. Dept. “G”, Western Schools, Telegraphy aud Jta.il- roading, 607 Builders’ Excliange, Winnipeg. Nýir umsjónarmenn. •AFETY Öryggishnífar skerptir RAZORS Ef þér er ant um að fá góða brýnslu, þá höfum við sérstaklega gott tækifæri að brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöð eru endurbrýnd og “Dup- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöð 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt það er að raka þegar vér höfum endurbrýnt blöðin. — Einföld blöð einnig lög- uð og bætt. — Einnig brýnum við skæri fyrir lOc.—75c. The Pazor & Shear Sharpening Co. 4. loftí, 614 Builders Exchange Grinding Dpt. 333i Portage ATe., Winnipeg Til sölu land x á vesturströnd Winnipeg-vatns rétt fyrir norðan Gimli (Birki- nesið) hálf mí a sandfjara, ljóm- andi fallegt fyrir sumar bústaði Upplýsingar fást hjá Gísla Sveinsson eða Stephen 1 hor- son, Gimli og hjá Joseph T. Thorson c|o Campbell & Pit- blado. Winnipeg. Samtals .............$523.74 Meðtékið frá Heimskringlu .. $347.20 Meðtekið frá Macoun.......... 300.00 TIL SÖLU hálf section, umgirt, gott heyland, góður skógur, meö byggingum, hálf mila frá fiskivatni, sex mílur frá járnbraut. Til rentu eða sölu eða rentuksifta eða eignaskifta í vest- urbænum. E. Fgilsson. 642 Arlington St. St. John 953. Fyrtta Júní. Fyrsta júní fæst ei vín fyrsta júní sólin skín, fyrsta júní finst ei svín, fyrsta júní — gæfan mín. N. Óskað er eftir að heyra frá kvenmanni, sem hugsanlega vildi og gæti tekið að sér búsýslu með einbúa á landi. Nöfnum verður haldið leyndum. - B. G. Gíslason R. No. 2 Box 90 Bellingham, Wash. Munið eftir stóra fundinum í liberal klúbbnum á föstudagskveld- ið. Ráðskona óskast á gott íslenzl heimili úti á landi. Engin börn heimilinu. gott kaup borgað. Rit stjóri vísar á. Ef eitthvað gengur að úrinu þínu þá er þér langbezt að senda það til hans G. Thomas. Hann er i Bardals byggingunni og þú mátt trúa því að úrin kasta ellibelga- um í höndunum á honum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.