Austri - 16.03.1901, Blaðsíða 3

Austri - 16.03.1901, Blaðsíða 3
N R. 10 ÁUSTRÍ. 31 Tfirlýsi ng. Hérrac-ð lýsi og yiir pyí, að aðdrótt- ™ sú, til félagsins Vigilantiu, er stóð í Bjarka p. 9. p. m., er annaðhvort óvönduð ritstjórnarlýgi, eða sett par af hinum ónefndu Ijgalaupum, sem ekki pora að kannast við sitt naumlega heiðarlega nafn. Seyðisfirði, 10. marz 1901. H. I. Ernst, p. t. formaður félagsins. Ritstjóri Bjarka er nú að hæla sér af pví að hann hafi fengið prjú sakamál fyrir p r j ú fyrstu tbl. af Bjarka sem út komu með hans ritstjóra-ábyigð. Sölvi Helgason hældi sér líka af pví að hann 'æri sigidur, en pað var raunar á tugtbúsið. það er nú varla hægt að segja um pað með vissu, hvað verða muni af ritstjóra Bjarka á endanum, hvort hann muni sigla héðan, eða halda á- fram að vera leiðtogi pjóðarinnar á pann hátt, að óvirða íslenzka tungu og pjóðerni (sbr. Bjarka 9. tbl.). En pað verða menn að játa, að petta er fremnr lagleg byijun hjá ritstjóranum. HitstjóriBjarka gefur pað fyllilega í skyn í 9. tbl., að hann hafi í vetur sett ópverrann um verzlunar- stjóra Snæbjörn Arnljótsson í Bjarka af pví verzlunarstjórinn hafi neitað að taka innskriptir til hans. Hér mun Pví áhöld á um drengskap og vitsrauni ntstjórans. En menn geta nú bezt £éð pað á ritgjörð herra kaupmanns Friðnks (jruðmundssonar hér á undan í blaðinu, hve tilhæfulaus ósannindi ritstjóri Bjarka ber herra verzlunar- stjóra Snb. Arnljótssyni á brýn um aískipti hans af alpingiskosningunni í haust í Norður-fingeyjarsýslu. „G a r ð a r“. Vér höfum fengið bréf, bæðí frá Generalkonsulatinu í London og framkvæmdarstjóra C. B. Herrmann um skip félagsins, er sanna að fullu ummæli Austra í vetur, sem Bjarki leyfði sér, að vanda, að lýsa lýgi, en vegna rúmleysis geta bréfin ekki kornið fyr en í n. bl. Herra Herrmann hefir sent oss skýrteini, er veitir oss rétt til að kynnast enn betur hinu fallandi Garð- arsfélagi og hinni heiðarlegu stjórn pess. Seyðisfirði, þann 16. marz 1901. Tíðarfar nú aptur mjög milt með hlýjum sunnanviudi. Fiskiskútur pær, er nokkrir eínstakir menn hafa leigt af Garðars- félaginu til að halda peim út til fiskj- ar eru nú að búa sig út, en eitthvað mun skipsskjölunum ábótavant, pví bæjarfógetinn hefir eigi viljað skrá- setja skipshafnirnaj'. „C e r e s“, skipstjóri Kjær, kom hingað á mánudagskvöldið p. 11 p. m. og með skipinu konsul Carl Tulinius frá Höfn. „V e s t a“ skipstjóri Holm, kom bingað daginn optir með miklar vörur til Pöntunarranar o. fl. kaupmanna. Með Vestu voru pessir farpegjar: kaupm. Lárus Snorrason, Konráð Hjálraarsson, Kristjáu Gíslason frá Sauðárkrók, Krístján Johnasen og Stefán Th. Jónsson. Frá Djúpavog kom Bjarni Siggeirsson. Skipin skiptu hér vörum með sér og fór „Ceres“ sunnan um land til Reykja- v knr, en „Vesta“ norður og vestur fyrír lanci samkvæmt áætlun. Með „Vestu“ fór héðan til Akureyrar verzlunarstjóri Einar Hallgrímsson, útvegsbændurnir In imundur Eiríksson og Olafur Pétursson. „E g i 11“ skipstjóri Houeland, kom hingð 14. p, m. Með skipinu komu frá útlöndum: kaupm. fórarinn Guðrrundsson, verzlunarstjóri Jóhann Vigfússon, kcnsul I. M. Hansen, Svaf- ar Sigurbjörnsson og fröken Sigurborg Jónsdöttir. Sunnan af fjörðum var með „Agli“ verzlunarstjóri Olgeir Eriðgeirsson.. Sigurborg Jónsdóttir er nú komin heim úr utanferð sinni útlærð í að búa til smjör og osta; hún býður tilsögn síaa i pví starfi. Hana^ er að hitta á Úlfstöðum í Loðmundarfirði. Jörðin Eyjólfsstaðir, í Valla- hreppi í Suður-Múlasýslu, sem er 39,38 hndr. að dýrleika, fæst til byggingar og ábúðar frá næstkomandi fardögum. Jörðin er afbxagðs hayikaparjörð e| mjög hæg. Túnið fóðrar 5—6 naufc- gripi. peir, er kynnu að vilja fájörí pessa til ábúðar, snúi sér hið fyrstg til undirritaðs eiganda jarðarinnar. Eyjólfsstöðum, 2ð. febrúar 1901. Vigfús Þórðarson. HBgr* Sútunarverkstofan á Seyðisflrði. Sem svar upp á fyrirspurnir úr ýmsum áttum um verð á sútun skinna og húða, set eg hér eptirfarandi upplýsingar: Eg veiti möttöku til sútunar allskonar húðum og skinnum, og leyfi múr jafnframt að fullvissa væntanlega viðskiptamenn mÍDa um, að verkið verði svo vel af hendi leyst sem frekast má verða. Sútun á liúðum kostar: í Futlæder (í sjðstígvél).............................70 aur. pd, - Binbsaalelæder.....................................55 — — - Platlæder (söðlasmiðaleður) ....... 80 - —> A kálfskinnum í skó og stígvél ..... 2—3 kr. pr. skinn - gulum kálfskinnum handa söðlasmiðum 1,50—2 —- — — Að álúnsbera sauðskinn með ull .... 2—3 — — — ----- ----nllarlaus..................60 au. — — - barka sauðskinn gul............................70 — — — — ----svört.............................90---------— — smá lambskinn með ull....................40--—>• — kattarskinn og fuglaskinn . . . .40 —• — —* - — selskinn með hári........................2 kr. — — - —----------hárlaus (i stígvél) . . 2—2,50------------— Borgun tek eg á móti í skinnum, húðum og ull; einnig tek eg ullina aj sauðskinnum sem gilda borgun fyvir börkunina. Ennfremúr kaupi eg nll»- konar skinn með gangverii peirra. fá hafa menn leitað hjá mér upplýsinga um meðferð á húðnm og skinnum. Fyrst og írems1-. er pá pess að gæta, að skinnin og húðirnar séu ekki skorin til skemmda pegar skepnurnar eru flegnar. Einkum hefi eg orðið var við að mjög illa er opt larið hér með kálfskinn um leið og flegið er. Verð á óverkuðu kálfskinni er um 2 kr. Fn pegar á pau eru skorin tvö, prjú og opt mildu fleiri göt þegar flegið er, pá er skiljanlegt að pan missi verð sift allt að pvi að hálfu, og það, hvort skinnin eru ætluð til sölu eða notkunar heima. En bezta og ódýrasta aðferðin til þess að geyma skinn er, að breiða pau á gólf undir eins og pau hafa verið flegin af skepnunum, snúa ullinni eða hárinu niður og slá svo salti yfir holdrosið; láta pau liggja par til næstft dags, strá pá salti á pau að nýu og leggja svo skinnin eða húðirnar saman svo holdrosið mætist. A pennan hátt halda pau sér óskemmd svo lengi sem vera vi)l. Að pví er sauðskinn snertir, er pessi aðferð hin bezta, en pau má einnig geyma svo, að hengja pau á rá í úthýsi eða á lopti og snúi pá ullin upp en holdrosið niður. En við pá aðferð, að spýta skinnin á vegg, eða pil, ættu allir að hætta, pví með pví að strengja skinnin, pynnast páu og verða miklu haldverri, einsog lika mikill sólarhiti getur skemmt skinnin svo pau verði verri til slits. Seyðisfirði, 1. marz 1901. A. E. Berg. 16 og hann gekk niður hið breiða hallarrið ofan á götuna. „Mér er sterkur grunur á, að hún ætli að nota þennan einfeldning til að láta sig vita um allt ferðalag keisarans. J>að væri gaman að láta Granovitch vita um þetta; sá mundi bráðlega gjöra enda á aðstoðar- foringjastöðu pessa heimskingja hjá keisai'anum, og umkringja hina fögru Olgu með nægum njósnurum frá „priðju deild,“ en pað held eg væri pó varla ráð. Sé hér um samsæri að gjöra, pá mun pað bvo langt á leið kornið að pað mun fram ganga, pó við næðum í höfuðmennina. Yerkamenn peirra eru nú að öllum líkindum á vegi keisarans i Austurríki, pýzkalandi, Englandi og Paris. Ef við nú gripum inn í ráðagjörð peirra, gæti pað orðið til pess að þeir bxeyttu henni og við gætum með pví móti misst pann eina práð, sem eg nú hefi í hendi mér“. jfiegar hann kom út á götuna, gekk hann nokkra stund í þung- um pönkum og kallaði svo á vagn, er hann lét aka sér í grennd við eitt af búningsherbergjum sínum og sagði við sjálfan sig: „Nei, eg vil ekki handsama samsærisniennina að svo komnu, Boris minn skal ekki verða af ferðalaginu, eg ætla að reyna að standa pessa illræðis- ^cnn að vélráðum þcirra. og ná í allan óaldarflokkinn í einu. Setti eg n ú klærnar í pá, mundi eg aðeins ná í nokkra af peim,“ Annar kapítuli. j>að var morguninn eptir komu Rússakeisara til Yínarborgar. Hellii igning steyptist niður yfir fólksfjöldann sem pyrptist saman í hinu breiða „Hringstræti“ og tróð sér upp að portinu á höllinni Hofburg. Svo haíði verið ráð fvrir gjört, að hátíðahaldið penna dag skyldi Uyrja á pví að Rússakeisari væri viðstaddur stóra hersýningu á fylkingarsvæðinu við Sihinelz, og hinum gagndrepa áhorfenduro kom eklci til hugar að kcisaiinn úr svo notðlægu ríki léti dálítið , óveður hamla sér frá að vera við hersýninguna. 13 efni í leikrit um leið og þér takið eptir ástalífi Boris Dubrowski Qg unnustu hans. fað er gaman fyrir þau, að þau eiga bæði að fýlgja keisarahjónunum, pá verður engin aðskilnaður, engin tár, engin afbrýðissemi!" Yolborth ypti brúnum og brosti við henni. Hann vissi allt, og líka pað, að hin ljóshærða Ilma Vasili hafði þegar fulla ástæðu til að vera hrædd um unnusta sinn fyrir þessari töfrandi konu, sem talaði svo gáskalega um trúlofun hennar og hins fríða aðstoðar- foringja keisarans. J>að var á hvers manns vörum við birðina, að Olga Palitzin hefði komizt upp á milli pessara elskenda. Dubrowski hafði allt í einu orðið ástfanginn í henni og Yolborth hafði þegar reynt að komast eptir pví hve alvarleg sú tilfinning væri með pví að fá vissu fyrir að Dubrowski ætlaði að dvelja í húsum furstinnunnar slðasta kvöldið. „Allir eru ekki jafnt gefnir fyrir blíðmælin,“ sagði Yolborth. „Má vera að vinur okkar, hinn ungi aðstoðarforingi keisarans, seip hefir tunglið með sér á ferðalaginu, gráti af löngun eþtir sólinni í fjarska.-1 „Ó, pér hafið- heyrt eitthvaðl Er pað komið i hámaeli?tt spurði Olga, og virtist ekkert óáuægð, pó minnzt væri á pennan síðasta ástasigur hennar. „Boris okkar breytir mjög flónslega. Hann etti ekki að heimsækja mig svona opt. Ef ekki vildi svo til, að hann á að ferðast burt á morgun, hefði eg neyðzt til að vísa honum burtq. J>að er auðvitað alveg ótækt, að pað sé talað við hirðinti, að eg hafi rænt kærustu hirðmey keisaradrottningarinnar unnusta slnum. Boris er svo ógætinn.“ „Dubrowski, höfuðsmaður í lífverði keisarans!* kallaði pjónpinn um leið og hann opnaði dvrnar. Með glamrandi sporum og sverð við hlið gekk himn umrædji maður inn í salinn, búinn hinum skrautlega einkennisbúningi lifvarð- atins. Volborth tók pegar eptir pví, að furstinnan hafði ekki búizt við honum svona snemma. En hún lét ekkert á pvi bera að koma hans kæmi flatt upp á hana, en um leið og hún stóð upp til pess að taka á móti hinum nýjft

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.