Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 04.11.1908, Blaðsíða 4

Lögrétta - 04.11.1908, Blaðsíða 4
204 L0GRJETTA. JSc&Sur ssar kaupi jeg meðal annara : Verð kr. Þjóðsögur Jóns Árnasonar .... fyrir allt að 50.00 Árbækur Espólíns — — — 45,00 1001 nótt — — — 40,00 Kirkjusögu Finns biskups .... — — — 100,00 Rit Lærdómslistafjelagsins .... — — — 40,00 Lexikon Poeticum ...... — — — 35.00 Alþyðubókina — — — 8,00 Brynjólf Sveinsson — — — 8,00 Sögusafn Austra (alt) — — — 25,00 Mannamun ,— — — 7.oo Gest Vestfirðing — — — 15,00 Heimdall — — — 15.00 Dýravininn (allan) — — — 15,00 Skólaskýrslur lærða skólans 1848—1849 — — — 10,00 Nýja sumargjöf frá 1859—61 . — — — 10,00 Gefn — — — 8,00 Vefarann með tólfkongavitið . — — — 4.00 Ljóðmæli H. Hafsteins — — — 7.oo Kristjáns Jónssonar . . — — — 8,00 Jónasar Hallgrímssonar. — — — 7,00 —— Eggerts Ólafssonar . . — — — 7.00 Bólu-Hjálmars .... — — — 6,00 Jóns Þorlákssonar I—II — — — 8,00 Grýlu Jóns Mýrdals — — — 8,00 Stúlku eftir Júlíönu — — — 8,00 Smámuni Sig. Breiðfjörðs .... — — — 5.00 Allar bækur borgaðar með peningum sam- stundis. ,Jóli. Jóhannes^on, Ber^taðastræti 11 \. pöstkorta-albúm og glansmynda-albúm og ham- ingjuóskakort nýkomin í bóka- verslun Arinbj. Sveinbjarnarsonar. Allskonar Haínar- og Hafskipabryggjur tek jeg að mjer að smíða. Guðmundur E. Guðmundsson &. Co. Beykj avík. Umsóknir til BúnaðarQelagsins um styrk til nantgriparæktarlje- iaga og búpeningssýninga 1909 þurfa að vera komnar til fjelags- ins íyrir lok febrúarmánaðar, og umsóknir um styrk til ýmislegra ræktunarfyrirtækja s. á. fyrir lok marsmánaðar. Brak, ágætt til uppkveikju, verdur selt ú uppboði Miðvikud. 11. nóv. þ. á. í THOMSENS MAGASINi. kenni jeg, eins og að undanförnu. — Einnig veiti jeg tilsögn í strauningn. Jarþrúður Bjarnadóttir, Bókhlöðustíg 9. Sigurdup Magnússon læknir fluttur i Pósthússtræti 14 A (hús Árna rakara). Viðtalstími: kl. 11—12 og 5—6. Talsimi 204. Allskonar Stimpla og Hurðarskilti úr postulíni og málmi, einnig allskonar Utan» liúss-skilti, pantar ódýrast Sigmundur Arnason, Þingholtsstrætl 11. fleð því aö menn fara nú aptnr að nota stoinolin- lanipa sína, leyfnm vér oss að minna á vorar Verðið á merkjum vorum, sem viðurkend eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „Sólarskær**.................16 a. pt. Pensylvansk Sitandard U liiie 17 a. pt. Pensylvansk Water While, . 19 a. pt. í 5 potta og 10 pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eptir því, að með því að kaupa olíuna á brúsum fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýrnun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt í tunnum. Háttvirtir viðskiptavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappan- um og hliðinni; á 40 potta brúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe). P. S. Viðskiptavinir vorir eru beðnir, sjálfs sin vegna, að setja nýja kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar, því aðeins með því móti næst fult ljósmagn úr olíunni. Með mikilli virðingu. DJ.P.A. HD.S.H.R ★ ★ * • HAFNARSTRÆTM7 18 19 20 21 KOLASUNO 12 • Ratin, besta rottneitrið, fæst í verður haldin í BáPUhÚSÍnu. langardag og snnnuðag 21. og 22. þ. m. Gjöfum til tombólunnar veita mót- töku : Kristján Jónsson, Stýrimanna- stíg 12. Páll Matthíasson, Vestur- götu 32. Sigurður Jónsson frá Fjöil- um. Sigurður Jónsson, Grettisgötu 54. Hróbjartur Pjetursson, Pósthús- stræti 14 og Daníei Daníelsson ljós- myndari. JgCjgT Auglýsingum í „Lög- rjettu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. fæst á Zhomsens jMagasíni. fyrir dórakirkjösöfnuðinn verður haldinn í Báruhúsinu langard. 7. nÓTember næstk. kl. 8 síðd. Dagskrá: 1. Prestsmáið. Leitað fullnað- arálits safnaðarins um, hvort hann óskar að nú þegar verði auglýst annað prestsembættið við dómkirkjuna, sem stofnað er til með lögum 16. nóvbr. 1907 um skipun prestakalla. 2. Kirkjusöngurinn. Svo- hljóðandi tillaga frá sóknarnefnd- inni verður borinn undir fundinn: a. Framvegis sjeu söngsveit dóm- kirkjunnmar greiddar alt að 850 kr. á ári frá i. jan. 1909. b. Fyrir yfirstandandi missiri sjeu söngsveitinni greiddar 310 k.. Reykjavík 23. október 1908. K. Zimsen, oddviti sóknarnefndar. Agæí þjónusta ■ boöi. Rit- stjóri vísar á. % herbergi til leigu í Austur- stræti 17. Prentsm. Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.