Reykjavík - 22.07.1900, Blaðsíða 4

Reykjavík - 22.07.1900, Blaðsíða 4
46 Nýjar birgðir af skrifföngum: póstpappir, umslög, lindarpennar o. s. frv. Jón Ólafsson, Ingólfsstr. 6. Blaða-heldur, hentugar til að geyma blöðin í; halda 6 blöðum sínu af hverri tegund, mörgum tölubl. af hverju. Jón Ólafsson, Ingólfsstr. 6. Bréfa-heldur, reikninga-heldur. Jón Ólafsson, Ingólfsstr. 6. Stephens’ blek í byttum og brúsum. Jón Ólafsson, Ingólfsstr. 6. 2. Bindi af I.jóðmælum eftir I’iíl Ólafsson, með mynd skáldsins, kemur út í lok næsta mánaðar. Jón Ólafsson, Ingólfsstr. 6 Allar útlendar bækur frá öllum löndum útvegar örugt, ódýrt, áreiðanlega Jón Ólafsson, Ingólfsstr. 6. SalifTsRur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í sumar fyrir P E N I N G A við verzl. „EDINBORG" í Keflavík, Stokkseyri, Reykjavík ogAkranesi. Ásgeir Sigurðsson. ^##*#######*###*#####^ # Kristján Þorgrímsson $ # selur eldavélar og ofna frá # # beztu verksmiðju í Dan- í # mörku fyrir innkaupsverð, að # viðbættri fragt. Þeir, sem vilja J panta þessar vörur, þurfa ekki # að boi’ga þ;cr fyrirfram; að eins # lítinn liliita til tryggingar því, # að þær verði keyptar, þegar þær # koma. "^l####################^ Enginn borgar betur Sundmaga ÁSGEIR SIGURÐSSON Reykjavík. KARTÖFLUR danskar nýkomnar til C. ZIMSEN. aukur, Tvíbökur, Kringlur, Stangasápa, Handsápa, og alls kon- ar kryddvörur o. fl. nýkomið í verzlun fV * hefir gullkapsel með CXapaSl tveimur myndum. Finnandi skili því gegn fundar- launum til Sigfúsar Eymundssonar. EYJATAÐA, ágæt, fæst tíl kaups. Menn semji við SIGFÚS EYMUNDSSON. 1 KnrEarai 'V' ”ð cJ eða an husgagna, á góðum stað í bænum, til leigu frá 1. ág. Utg. vísar á._______ o.JÍ. hvort heldur úr ull eða silki. Jónfna Magnússon, Kirkjustr. 4. handa einhl. manni 2 skemtileg herbergi Utg. vísar á. cMoróié á Sörfa. (Sjá III. árg. ,,Hauks“.) ctil higu í miðjum bænum. Uf'?pVnrTi koma þ- °b 1 ICUIVUIII J hverjum mánuði. — Stuttar greinir og sögur, kristilegs og siðferðilegs efnis, ýms fróðleikur, góður og gagnlegur fyrir alla. — Yerðið er að eins 1 kr. 50 au. um árið. Útg. D. 0stlund, Reykjavik. »»»»»»»»»»________# * * „HAUKUR", alþýðlegt skemti- og fræði- rit með myndum, flytur eingöngu úrvals skemmtun og alþýðlegan fróðleik. Hann fær alstaðar eindregið 1 of, semfyrir- taks skemmti- og fræði-rit, og er þar af leiðandi at verða útbreidd- asta blað landsins, þótt hann só að eins á þriðja ári. Árgang- urinn, með mör gum íslenzkum landslagsm. yndum, er yfir 3 0 arkir, og kostar þó að eins 2 krónur. 1.—2. árg. eru upp seldir.— Pantið 3. árg. sem allra fyrst, áður en hann þrýtur. Dömur og stúlkur geta fengið tilsögn í margs konar hannyrðum hjá mér. Einnig býð ég áteikning og máluð munstur til að sauma eftir. Mig er að hitta heima frá 11— 1. Sigríður E. Sæmundsson, Þingholtsstræti 23. <9. Síuémunóssonar s k r i f a r a . Sunómagar, vel verkaðir, verða keyptir fyrir P E N I N G A við verzl. „EDINBORG" í Keflavík, Stokkseyri, Reykjavik og Akranesi. Ásgeir Sigurðsson. Saxonia-Saumavélar eru ódýrastar hjá _____________C. ZIMSEN. íslenzk umboðsverzlun, selur allskonar íslenzkar vörur á marköðum erlendis og kaupir inn allskonar útlendar vörur og sendir um allt ísland. Glöggir íæikningar, lítil ómakslaun. Einungis fyrir kaupmenn. Jakol) Gunnlögssoii, Kjöbenhavn, K. Eftirfaiandi auglýsingu heflir hór- aðslæknirinn iátið mér í té: „í kjaliaranum er engin skar- latssótt og þess vegna óhætt að fara inn í búðina. “ Héraðslæknirinn í Rvík, 2oy„ 1900. G. Björnsson. Rvík, Laugaveg 22, 21 /7 1900. G. Guðmundsson skrifari. ÓDÝRUST FATAEFNI fá menn með því að láta SVEIN ÁRNASON Fischerssundi I panta þau eftir sýnishornum, er hann hefir af þeim. Fyrirfram þarf eigi að greiða nema lítinn hluta af andvirðinu: Kona hans tekur á móti pöntunum þegar hann er ekki heima. Gegn mánaðarafborgun fást til- búin karlmannsföt eftir samkomu- lagi hjá 1?. JTndcraeq. Utg. og áb.m.: Þorv. Þorvarðsson. Aldar-prentsmiðjan. — R-vík. Pappírinn frá Jóni Olafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.