Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 30

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 30
30 eða geti verið heiðið. Sú kenníng, sem birtist í lok kvæðisins um lífið eptir Ragnarök, finst hvergi ella nema hjer,1 og er þvi ómögulegt að færa s a n n- anir fram fyrir því að hún sje heiðin, en það er líka hins vegar ómöguiegt að sanna, að hún sje eingaungu kristileg. Mjer dettur ekki í hug að neita því, að þessi kenníng kunni að stafa frá kristninni, þótt skýríng Múllenhoffs sje mjer fyrir mina persónu einhlít — af því að mjer finst hún fullkomlega sam- kvæm skynsamlegri skoðun —. En svo er líka lok- ið því, sem jeg get látið eptir þeim, sem öðruvisi hyggja um lok kvæðisins. Mjer hefur þótt skiijanlegast, — smbr. BMÓ s. 79 —, að kvæðið væri ort af heiðnum manni til að sýna, að heiðin trú væri eins góð og fyrirheitisrík, eins og kristin trú, sem þegar var farin að gera vart við sig um miðbik 10. aldarinnar; kvæðið sje því orð til að styrkja menn í trúnni — heiðninni — og hnekkja framförum kristninnar. Nú spyr BMO, hvort þetta sje »sjálfu sjer samkvæmt«, að kristnin hafi ekki haft nein áhrif á skoðanir skáldsins og þó gefið tilefni til þess, að Völuspá var samin. Al- varlega og ærlega talað — jeg sje ekki nje finn neina sem helst ósamkvæmni í þessu. Hafi það verið hugsun og tilgángur skáldsins, sem jeg hygg að hafi verið, að »yrkja móti« eða »kveða niður« kristnina, hlaut hann að gera það með því að sýna ágæti heiðninnar, eins og hún v a r, en ekki eins og hún gæti verið eða ætti að vera; ann- ars hefði orð hans og framsetníng valla getað haft nein veruleg áhrif, ef hann hefði farið að taka upp 1) Þó sýna Vafþrúðnismál, eins og BMÓ tekur rjetti- lega fram, að trúin á 1 í f eftir Ragnarök sje h e i ð i n.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.