Alþýðublaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 1
darsöltun leyfð hádegi í dag Reykjavík, 29. júní. - HKG. Sílilarútvegsnefnd ákva'ð á fundi sínum í dag að heimila löggiltum síldarsaltendum nor'ðanlands — og austan, sölt un síldar frá kl. 12,00 á há- degi á morgun (þriðjudaginn 30. júni). Skilyrði fyrir sölt- un er, að síldin sé a.rn.k. 20% feit og fullnægi einnig aff öffru leyti stærffar- og gæðaákvæff- um þegar ger'ðra samninga. Ennþá hafa samningar ekki tekizt við Sovétríkin, en blaff- iff fékk þær upplýsingar í dag hjá sfldarútvegsnefnd aff von væri frétta af frekari sölusamn ingum 8.-10. júlí. Þegar hefur samizt um sölu á um 300.000 málum sfldar til annarra landa en Sovétríkj- anna, og er það talsvert ’meira en í fyrra. Sú sfld, sem nú veiffist fyrir Austurlandi mun yfirleitt vera rétt á takmörkunum hæf til söltunar. mwmmwmmwmmmmwmmmwwwww mwwmmwmwmwwwmwwwwwi Mikill viðbúnað- ur blaðamanna í fylgd meff drottningarskipinu Britannia, sem fiytur her’ogann af Edinborg til íslands, verður skip úr flota hennar hátignar, HMS Malcolm. Um borff í því eru fjór ir menn frá brezka útvarpsfélag- inu BBC, sem bæffi munu mynda heimsókn hans hingaff fyrir sjón varpiff og gefa lýsingu á komunni fyrir útvarpiff. Auk þeirra eru nokkrir blaffamenn meff skipinu og einnig má geta þess, aff stærsta cffa næs’stærsta blaff Bretlands, Daily Express, hefur þegar sent hingaff blaðamann og ljósmyndara sem munu þegar anna'ð kVÖld senda fréttir og myndir aí ’íomu hertogans til Reykjavíkur. Vitað er, að ýmis innlend biöð hafa mikinn viðbúnað til að g:fa sem nákvæmasta lýsingu á öllu ferðalagi hertogans og munu flug vélar verða notaðar jafnt senr nðr ir farkostir. 1 fyrramálið kl. 8,30 f.h, v<'fðnr ekið frá Loftsbryggju t'1 I’ ng- valla og verður dr. Sigurl"" 'I’ór- arinsson í bíl með- hertogin -m og forsetanum, enda mun ••> '-'nin, Framh. á bls. 7 Gæz/u/iðið í Kongó fer heim Leopoldville, 29. júní. (ntb-reut.) Síðustu hermenn SÞ tóku samau pjönkur sínar í dag og fara frá Kongó í erfiffum samningaviöræff fór fram áttu stjórnmálaforingjar Kongó í erfiffum samningaviffræð'- um um lausn á vandamálum lands- ins, enda stafar mikil hætta af uppreisn öfgasinna í Kivu-héraffi og Norffur-Katanga. Tvær flugvélar með kanadíska hermenn og ein flugvél með ní- geríska hermenn fara frá flugvell- j inum f nágrenni Leopoldville kl. 8,30 eftir ísl. tíma á morgun. — Þá verður aðeins flokkur 400 ní- gerískra lögreglumanna eftir í Kongó, auk borgaralegra starfs- manna SÞ. Úm 50 hermenn frá Pakistan munu halda áfram að sjá um vopna geymslu kongóska heraflans, og er það liður í áframhaldandi aðstoð við Kongó á öðrum sviðum en hinu hernaðarlega. Lögreglumennirnir frá Nígeríu eiga aðallega að sjá um þjálfun manna í lögreglu Kon- go, en munu einnig aðstoða við að halda uppi lögum og..reglu. Fraffih. á bls. 4 44. árg. — Þriðjudagur 30. júní 1984 — 144. tbl. U oe firnindi Reykjavík, 29. júní HKG. TVÍTUGUR piltur úr Reykjavík, Þorsteinn Viffar Antonsson, lagrffi af s'aff síffastliffinn miðvikudag tfl | Brezkir þegnar velkomnir að hitta hertogann BLAÐINU hefur borizt eftir- , farandi tilkynning frá brezka sendiráffinu í Rvík: „Brezkir þegnar búsettir á íslandi eru vellcomnir á heimili brezka sendiherrans, aff Laufásvegi 33, föstudag- inn 3. júlí. H.R.R. Prince Philip hertoginn af Edin- borg, mun koma þar við ki. 10 f. h. Brezkir þegnar, sem ætia aff koma, eru vinsam- lega beffnir um aff koma ekki seinna en kl. 9,50 f. h.” Þingvalla. Þegar affstandendur hans í Reyk’avík heyrðu ekkert frá honum dögum saman var far iff aff grcnnslast eftir honum á Þingvöllum. Þar var hann þá hver gi aff finna, og vissi enginn, hvar li^tin var niðurkominn. í gær- kvö'di var auglýst eftir honum í Ríkisútvarpinu, og hjálparsveit skáta í Hafnarfirði kvödd út til leitar aff hinum týnda manni. Skömmu síðar var hringt norff Framh. á bls. 7 FÓTBROTNAÐI UM HELGINA varff þaff slys, aff 13 ára drengur úr Reykjavík, sem var í sumardvöl á Miðhúsum í Hvolhreppi, Ienti méff fótinn í reimhjóli á dráttarvél og brotn- affi illa um öklann. Mun hann hafa staffið á dráttarvélarbeizlinu, þegar slysiff varff. Læknirinn á Stórólfshvoli gerffi aff sárum hans, en síffan flutti lögreglan á Selfossi hann til Reykavíkur, þar sem hann var lagffur á Landspítalann. REYKJAVÍK, 29. júní. - GG. FILIPPUS PRINS, hertogi af Edinborg, keimir í dag í heimsókn til Ísíands og endurgeldur þannig beimsákn for- seta íslands til Bretlands í fyrra- Kemur prinsinn með drottningarskip- inu „Britannia", en fer aftur með Comet-þotu írá brezka flughernum. Hér er ekki um formlega heimsókn að ræða og verður venju fremur lítið um skrautsýningar og veizluhöld, sem iafnan fylgja þjóðhöfðingium á ferð. Hins vegar mun prinsinn bæði revna laxveiði og skoða fuslalífið við Mý- vatn, en hann er mikiil íþrótta- og veiðimaður og fuglavinur. „Britannia” kemur á ytri höfn- ina í Reykjavík um fjögurleytið í dag, og mun varðskipið Óðinn sigla til móts við skipið og fylgja því. Klukkan 16,30 mun bátur flytja hertogann og fylgdarlíð hans í land. Verða í fylgd hertogans þeir C. Bonham-Carter aðmíráll og D. Checketts flugforingi. Á Loftsbryggju verður tekið á móti Filippusi. Þar verða forseti íslands, forsætisráðherra, utanrík- isráðherra, brezki ambassadorinn, borgai-stjóri og ráðuneytisstjóri ut- anríkisráðuneytisins. Ekið verður um Tryggvagötu, Pósthússtræti og Kirkjustræti að Alþingishúsinu, en Lúðrasveit Reykjavíkur verður á Austurvelli. Munu forseti og hertoginn ganga fram á svalir þinghússins og flytja þar ræður, en leiknir verða þjóð- söngvar. Klukkan 17,25 er áætlað að ekið verði frá þinghúsi til Bessastaða, en kl. 20,30 hefst lcvöldverður for- seta í Hótel Sögu. Mun hertog- inn aka frá Loftsbryggju kl. 20.15.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.