Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vestri

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Vestri

						Ritstj.: Kristfán Jónsson frá Garðsstöðum.
XIV. árg.
ÍSAFJÖRÐUR. 28. APRÍL 1915
16. bl.
Bruninn mikli í Reykjavfk.
18 hús brenna í miðbaenum.
2 menn brenna inni.
Effcir hraðsimtali viö Keykjavík 25. april kl. llao f. h.
1 nólt kl. 3,If' kom upp e)dui i Hóte) Reykjavík, sem brann til
kuldia kola á x/a Mst. Paðan færðist. eldurinn i Vöruhús Th. Thor-
Bteinssonar, er st.óð rétt við Hóte! Reykjavík; brann það einnig á
augabragði. Auk þess brunnu við Pósthússtræti hús Miljónafélagsins
(Qodthaab), og áttu umboðssalainii Nathan * Olsen þar miklar vöru'
birg&ir, og hus Herdisar Benedikisen. Par rak veislun Hiálmar Guð-
mundsaon, og einnig var þar conditori.
Hinumegin Austurstrætis brann: Landsbankinn, sem einkum
brann mikið að ofan og svo afgreiðslustofurnar niðri. Peninga- og
sjcjalaskápar sagðir lítið eöa ekkert skemdir, og líklegt að gert verði
við hiisið.  Skrifstofur Natban & OJsen og Edinborgarveislun.
Við Hafnarstrœti brann Ingólfshvoll; brann húsið einkum mikið
aðoían. Verslun Gunnars Gunnarssonar brann einnig og stórt geymslu-
hÚ8 utanvert vio.  Auk þess brann fjOldi skúra.
Alls brunnu 10 hús fyrir utan pakkhús.
2 ruenn brunnu inni. Annar Guðjón Sigurðsson úrsmiður, er
brann inni i hiísi sínu „Ingólfshvoli". Hafði hann verið kominn út,
en farið aftur inn í húsið. Hinn maðurinn hét Bunólfur og var
vinnumaður á Hótel Reykjavík.
Nú er búið að stöðva svo eldinn, að hann mun ekki fá frekari
útbreiðslu.
Enn ekki hægt að segja neitt um hið gífurlega eienatjón.
t Hótel Reykjavík stóð brdðkaup í gæikveldi. Voru þar gefin
Mr. Hobbs og dóttir Helga kaupm, Zoega. Veislugestirnir fóru kl. 2
og var þá ekki orðið vart við eldinn.
27 april.
Náuara nm  bruiiann mikla í Rvík.
HiÍB þau er brunnu voru trygð fyrir 265 þús. kr. Auk þess var
Landsbankinn trygður fyrir 88 þús. kr  og Ingólfshvoll fyrir 78 þús. kr.
Af tryggingarfjárhæð einstakra manna má geta þessa: Egill
JacobBen íyrir 50 þus. tr, Hja honum tókst að ná úfc peningask pnum
pg björgufiust þannig fyrirliggjandi peningar og verslunarbækur allar,
nema dagbók (kladdi). _ Gunnar Gunnarsson fyrir 20 þús. kr.; þaðan
bjargaðist ekkei t. — Kjötbuðin (Milner & Fredriksen) fyrir 5 þús. kr. —
Hjálmar Guðmundsson fyrir 3 þús. kr. — Th. Thorsteinsson fyrir 95
þús. kr.
Öll skjöl á breska konsúlatinu brunnu. Einnig brann mikið af
skjölum á hafnarskrifstofu Kirks verkfræðings, en nokkru varð bjargað.
Eimskipafélagið misti öll sín skjöl, en htið hafði þar verið af peu-
ingum, nema 600 kr. sem Nielsen framkv.stj. atti sjalfur, og hafði tekisfc
að lesa Dúmer flestra seðlanna með vottum, svo sjálfsagt er talið að
þeir fáiat endurgreiddir.  Eimskipafélagið verður þó fyrir nokkru tjóni.
Frú Margrét Zoðga hafði alla innanhúsmuni sína í Hotel Reykjavik
ovatrygða. Er því Bkaði hennar afarmikill. Ýmsir aðnr hafa og mist
óvátrygðar eignir, og mun það tjón nema samtals 70—80 þús. kr.
Alls er talið að skaði við brunnann muni nema frá 1 milj. og 200
þds. kr. til lVa milj. kr.
Próf út af brunanum byrjuðu í dag. Haldið að kviknaði hati í
við gassprengingu.
Símíregnir
Helra um brunann.
Bruninn í Reykjavik er mesti
bruni er sógur fara af hér á landt.
Um upptök eldsins er ekki fulli
kunnugt, en allar líkur eru taldar
til að kviknað hafi af gasspreng*
ingu iHótel Reykjavik, en þar
gaus eldurinn upp kiukkan rúml.
3 um nóttina. Fuðraði húsið upp
á örstuttum tima, sumir segja */i
kl.stund.
Hótel Reykjavík var eitt at
stærstu húsum í Rvík, og mjög
fullkomið að húsgögnum. Húsið
var reist 1905 Átast við það
hatði Kinar skáld Benedtktsson
25. april.
Kúiiienar hafa favið með her inn í Transylvaníu og bannað alla
vistaflutninga til Austurríkis.
Franskir og belgiskir, tlugmenn skutu niður 6 þýskar flugvélar
siðustu viku.
Bandameun vinna á á báðuni vígvöliunu'.n. Rússar halda stöðvum
sínnm í Kaipafcafjölluto.
Miki'l óttiM Austuníki yftt því að ítalir muni þá og þegar lenda
í ófriðinum, og mafcvælaskorlur í landinu, einkutn í Vínarboig.
•                                          'J7. apríl
Opinber tilkynning, London 26. apríl:
í gær var af tlota og her endurnýjuð ásókn hafln við Hellusund.
Um nóttina vai byrjað að flytja lið á land á Gallipöliskaga, og þrátt
fyrir það, að óviniinir höfðu búið um sig í skotgryijum og með gadda-
vírsgirðingum, hepnaðist landflutninguiinn, með aðstoð herskipanna,
ágætlega. Pað er enn haldið áfram að flytja lið á iand með besta
árangri.
G u 1 i f 0 s s nýfarinn til Vesturheims.
Enska trerskipið sem kom inn á Rvikurhöfn 25^ þ. m' fór aftur
eftir 4 klst.
retst stórt hús tyrir fáum árum,
er Vöruhúsið nefndist. Hafði Th.
Thorsteinsson kaupm. þar stóra
vetnaðarvöruverslun niðri og
hafði einnig tekið etri hæð húss-
ins á leigu og ætlaði að greina
í  sundur  vefrraðarvörudeildina.
Við gafiinn á Hótel Reykjavík
(ofar við Austurstræti) stóð hús
Herdísar heit. Benediktsen. Þar
verslaði Hjálmar Guðmundsson
frá Flatey niðri og brauðsölubúð
var þar einnig. Uppi hafði
Andrés Guðmundsson umboðsali
skrifstotu.   Það  brann til ösku.
Næsta hús við Herdísarhús er
ísafoldarprentsniiðjan, sem varð
varin.
Við Pósthússtræti, gegnt Vörui
húsinu, brunnu 2 hús er Miljóna-
félagið átti. Voru þau lítil og
óáiitleg og engin borgarprýði að
þeim.
Neðan við Austurstræti Vfir
fyrst Landsbankinn andspænis
Hótel Reykjavík. Húsið var, eins
og kunnugt er, úr steini, nema
þak og hurðir og svo innviðir.
Efri hæð bankans brann alveg
°g atgreiðslustofurnar niðri að
mestu. Einkaherbergi banka-
stjóranna óskemd. Mikið at
skjölum og eyðublöðum, sem var
á lausuin kjala í afgreiðslustoti
unni, varð eldinum að bráð. En
bækur og peningar, í múrhvelfing.
unum óskemt. Bankastjórnin hefir
þegar íiutt í nýja pósthúsið. En
að sjálfsögðu verður gert við
Landsbankahúsið.
Við enda Laudsbankans innar
í Austurstræti stóð hús er versl.
Edinborg átti. HafðiF.gHlkaupm,
Jacobsen þar vefnaðarvöruversl.
niðri, en Nathan & Olsen skrif-
stofur á fyrsta lofti.
Innar f Austurstræti náði elds1
voðinn ekki. Að baki þess húss
(við Hafnarstræti) var núverandi
verslunarhús Edinborgar. Lein
vöru og vefnaðarvöruverslun niðri
og skrifstofa innaf. Uppi skrifi
stofa. raðismanns Breta, og skrit-
stota Eimskipafélagsins.
Við Hatnarstræti brann snnfr.
sölubúð og ibúðarhús Gunnars
kaupm. Gunnarssonar og ofan af
Ingóltshvoli og auk þess geymslu*
hús nokkur og skúrir.
Guðjón Sigurðsson úrsm. hatði
tarið inn í hús sitt eftir að kviknað
var í en kafnaði í herbergjum
sínum. Brunaliðið náði honum
út en lítgunartilraunir reyndust
árangurelausar.
í húsi Gunnars Gunnarsonar
(,r 1 Iogólíshvoli komst fólk með
naumindum út, fáklætt. í hinum
húsunum var engin íbúð nema
á Hótel Reykjavík, en þar var
fólk á ferli,
Ekki er hægt að segja með
vissu um skaðann hjá hússigend<
unum. Húsin voru fremur Ugt
vátrygð og eins vörubirgðir.
Peningaskápar höfðu og alger>
lega eyðilagst í eldinum og þar
með auðvitað .höfuðbækur, og er
skaðinn ómetanlegur. Hötðu
skápar þessir, sem taldir eru
eldtraustir, lagst samar eins og
blýstykki. Þannig haiði Eim»
skipafélagið nýlega keypt sér
stóran og vandaðan eldtraust^n
skáp, um 1000 kr. virði, að Sogn,
er gereyðilagðist ásanií öllu, sem
í honum var. Þar á meðal skrám*
yfir hluthafa m. m., svoþaðfélag
þíður afarmikið tjóa.
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 61
Blağsíğa 61
Blağsíğa 62
Blağsíğa 62
Blağsíğa 63
Blağsíğa 63
Blağsíğa 64
Blağsíğa 64