Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Barrholt 12, Mosfellshreppi, þingl. eign Tryggva Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Heiga V. Jónssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. desember 1981 kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 70., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Langeyrarvegur 7, kjallari, Hafnarfirði, þingl. eign Kristínar Gunnbjörns- dóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 7. des. 1981 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Garðavegur 9 Hafnarfirði, þingl. eign Ingu Hafsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, Brunabótafélags tslands og Guðjóns Steingrimssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 7. desember 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn f Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Dalshraun 9, hluti, Hafnarfirði, þingl. eign Hilmars Þ. Sigurþórssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 7. desember 1981 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Drangahraun 6, Hafnarfiröi, þingl. eign Valgarðs Reinharðssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri mánudaginn 7. desember 1981 kl. 15.00. Bæjargógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 100., 103. og 108. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á eigninni Trönuhraun 2, Hafnarfirði, þingl. eign Vélsmiðjunnar Kára hf., fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs og Axels Kristjánssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 7. desember 1981 kl. 16.30. Bæjarfógetinn f Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem augiýst var i 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Breiðvangur 23, Hafnarfirði, þingl. eigin Ragnars Hafiiðasonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri þríðjudaginn 8. desember 1981 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Krókahraun 8, 2. h.t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Stefáns Þ. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar og bæjarfógetans í Vestmanna- eyjum á eigninni sjálfrí þríðjudaginn 8. desember 1981 Id. 15.30. Bæjarfógetinn f Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 71., 73. og 76. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Álfaskeið 115, Hafnarfirði, þingl. eign Ólafs Vigfússonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 8. desember 1981 kl. 16.00. Bæjarfógetinn f Hafnarfirði. r_ ÞóröurBen. setur fram hugmyndir um nýrriog skemmtilegri Reykjavík—enhafa borgaryfirvöldnokkuö tekiöeftírþví? Væri hægt að reisa nýtt íbúðar- hverfi fyrir allt að hundrað þúsund manns nálægt miðbæ Reykjavíkur í stað þess að þenja byggð upp f kring- um Rauðavatn eða norður fyrir Grafarvog í Keldnaland? Og koma því samt svo fyrir, að fólkinu yrði ekki troðið í háhýsi heldur byggi í raðhúsum og þrep- skiptum blokkum, þar sem allir hefðu blómagarða og mikla birtu? Ja, það hljómar ótrúlega. En Þórður Ben Sveinsson, myndlistar- maður og kennari, sem í mörg ár hefur búið í Dtisseldorf, fullyrðir, að þetta sé mögulegt. Hann hélt í síð- asta mánuði sýningu á Kjarvalsstöð- um, þar sem hann kynnti hugmyndir sínar, og meðfylgjandi myndir teknar þar. Upphituð strœti og rafknúnar stóiabrautir Þórður gerir ráð fyrir, að flug- völlurinn í Skerjafirði verði fluttur og svæðið tekið undir nýbyggingar. Ef enn þyrfti stækkun yrði byggt áfram á Álftanesi. Breiðgata yrði þaðan úr Nauthólsvik, og önnur af Kársnesi. Hið nýja hverfi í Skerjafirðinum aetti, samkvæmt hugmyndum „Þetta er eln af fyrstu taiknlngunwn sem éggeröi,"sogir Þórötr. Þama er samt kominn tveggfahœða teningurinn, kjallaralaus en með hvoHjþakí aem hakfíst hefur i seinni teiknlngum. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Dalsbyggð 2, neðri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Jóhannesar Gunnarssonar og Jörgfnu Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfrí þriðjudaginn 8. desember 1981, kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstaö. Verum viðbúin vetrarakstri HIÐ ÁRLEGA jófabingó FRAMSÓKNARFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður hakfíð í Sigtúni sunnudaginn 6. desember. Húsið opnað ki. 19.30 og byrjað verður ki. 20.30. Eingöngu verður spiiað um stórgíæsilega vinninga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.