Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1982, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ& VlSIR. FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982.
21
Hvað er á seyði um helgina
í þeirri umræðu, sem fara mun fram á árinu um ■
vinnuverndarmál.
Opnir fundir Samtakanna ’78 eru ætlaðir öllum
lcsbium og hommum, bæði félagsmönnum og
öðrum, og eins og ævinlega á opnum fundum
fclagsins er ætlaður timi og aðstaða til móttöku
nýrra fclaga á fundinum.
Kvenfélag Óháða
safnaðarins.
Aðalfundur félagsins verður næstkomandi sunnu-
dag klukkan 1S. Venjuleg aðalfundarstörf. Skýrt
verður frá heimboði til kvenfélags Hafnarfjarðar-
kirkju fimmtudaginn 18. marz.
Tónlist
Kór Menntaskólans v/Sund
Kór Menntaskólans við Sund hcldur tónleika næst-
komandi sunnudag kl. 8.20 í Bústaðakirkju, 14
inarz. Á dagskránni verða lög eftir erlcnda og inn-
Icnda höfunda. í vetur hefur kórinn sungið við
nokkur tækifæri innan skóla og utan, núna síðast
við setningu hinnar árlegu Þorravöku i M.S. Stjórn-
andi kórsins er Guðmundur Óli Gunnarsson.
Félagsstofnun Stúdenta
Guðmundur Ingólfsson píanóleikari, Pálmi Gunn-
arsson bassaleikari og Sigurður Jónsson trommu-
leikari leika djass i Stúdentakjallaranum sunnudag-
inn 14. marz frá kl. 21.00.—23.30.
Áskell Másson flytur
tónverk að Kjarvalsstöðum
Næstkomandi sunnudag, 14. marz, klukkan 16,
mun Áskell Másson flytja frumsamið tónverk, sem
hann nefnir Hljóðfar, að Kjarvalsstöðum, á sýningu
Karls Júliussonar myndlistarmanns. Verkið er sér-
staklega samið til flutnings á sýningunni og mun
aðeins vera flutt þetta eina sinn.
Píanótónleikar víða um land
Á næstunni mun Jónas Ingimundarson halda
nokkra píanótónleika allviða á Iandinu. Á efnis-
skránni cru verk eftir tvo höfunda, Fredrich Chopin
Guðfinna Helgadóttir og Marti Michell halda á antik vattteppi, sem samsett er úi
taubútum úr vindlakössum. Til hliðar á myndinni stendur Helgi Þ6r Axelsson, eig
andi Virku sf.
DV-mynd Eiríkur Jónsson.
Bútasaums-
sýning á Kjar-
valsstöðum
Verzlunln Virka sf. slendur fyrir
sýningu á vattslungnum - antik-
teppum, sem komin eru frá Banda-
ríkjunum og eru í eigu Marti Michell.
Sýningin verður opnuð i dag, 12.
marz, klukkan 18.00 og stendur hún i
10 daga. Teppin eru um 40 talsins,
þau elztu frá 1845, einnig verða
sýndar fleiri gerðir á „slides”-
myndum. Þá verður kennt að útbúa
ntyndaramma á sama hátt og teppin
eru unnin og verður allt efni.sem til
þarf fáanlegt á staðnum. Marti
Michell mun annast kennsluna,
einnig Guðftnna Helgadóttir, sem
haldið hefur námskeið hér og er jafn-
framt eigandi Virku sf. ásamt eigin-
manni sinum, Helga Þór Axelssyni.
Við opnun sýningarinnar ntun
Marti Michell, eigandi safnsins, segja
frá bútasaumi i Bandarik junum fyrr
og nú. Hefur hún ferðazt á allar
helztu bútasaumssýningar þar, en
hún ásamt manni sínum bútasaums-
fyrirtækið Yours Truly og eru þar
starfandi 150manns.
Nemendur sem hafa sótt námskeið
á vegum Virku sf. munu einnig sýna
verk sín á þessari sýningu. Eru þar
nýmóðins teppi, þar sem meira er
lagt upp úr fallegri litsamselningu.
En eldri teppin voru persónulegar
gjafir hér áður, á þeim er uppstoppað
letur, ártöl og annað. Marti Michell
segir að saga þeirra skipti meira ntáli
en útlitið. Hún mun skýra frá starf-
semi bútasaumsklúbba i Bandarikj-
unum mánudaginn 15. marz. Listi
fyrir áhugafólk liggur frammi i verzl-
uninni Virku og á Kjarvalsstöðum.
Sýningin verður opin daglega frá kl.
14—22. Henni Iýkur2l. ntarz.
-RR.
Hvað er á seyði um helgina
íslandsmótið í handknattleik:
Leiktíma víða breytt
vegna útsendingar
enska deildabikarsins
Nokkrar breytingar verða á leik-
tínia leikjanna í 1. deild karla i hand-
knattleiknum á laugardag vegna út-
sendingar sjónvarpsins á úrslitaleik
deildabikarsins enska milli Liverpool
og Tollenham.
Leikur Fram og Þróttar hefst
klukkutima fyrren áætlað var eða kl.
13.00, þýðingarmikill leikur fyrir
Fram, sem er í fallhættu. Kvenna-
leikur sömu félaga í I. deild, s'em vera
átti á eftir karlaleiknum, er færður
fram. Verður á fösludagskvöld í
Höllinni. HK og KR leika i I. deild
karla að Varmá á laugardag og sá
leikur hefst einnig klukkan 13.00.
Þriðji leikurinn á dagskrá á laugar-
dag er norður á Akureyri ntilli KA og
FH. Hann á að vera á dagskrá kl.
15.30 en þeitn leiktima verður örugg-
lega breytl. Ekki höfðum við þó
fengið frcttir af því í morgun.
Siðasti leikur 13. umferðarinnar i
I. deild karla verður á sunnudags-
kvöld. Þá leika Vikingur og Valur,
Iteimaleikur Víkings, i Laugardals-
liöli og helst leikurinn kl. 20.00 á
sunnudagskvöld.
Þá verða margir leikir í 2. og 3.
dcild karla um helgina og lciktíma
viða á laugardag breytl.
Fram er í mikilli fallhættu og er hvert stig þeim dýrmætt. Þessi mynd er frá leik Fram og FH i fyrrakvöld.
og Modest Mussorgsky, og mun Jónas kynpa höf-
undana og verkin á tónleikunum.
Að þessu sinni verða tónleikar á Hvammstanga
nk. föstudagskvöld kl 21.00 en þar er nýr Baldwin
flygill i samkomuhúsinu.
Á laugardaginn verða tónleikar fyrir tónlistarfé-
lagið á Blönduósi i Félagsheimilinu á staðnum kl.
17.00 Sunnudagskvöld i Félagsheimilinu í Varma-
hlið i Skagafirði kl. 21.00 og á Hofsósi mánudags-
kvöldið kl. 21.00 Á miðvikudagskvöldið verða siðan
tónleikar i Njarðvikurkirkju.
Jónas Ingimundarson lék þessa sömu efnisskrá
fyrir skömmu i Þorlákshöfn og í Logalandi i Borgar-
firði. Hann hefur á undanförnum árum farið allvíða
um landið til tónleikahalds og nú síðan um áramót
lcikið á 10 tónleikum ýmist einn eða með öðrum
m.a. Simon Waughan og Sigriði Ellu Magnúsdó|tur.
Til fróðleiks má geta þess að þetta er i fyrsta skipti
sem Námsgagnastofnun gengst fyrir sérstakri sýn-
ingu á námsgögnum i kennslumiðstöð stofnunarinn-
Styrktarfélag
vangefinna
Opið hús í Þróttheimum laugardaginn 13. marz kl.
15—18.
Flóamarkaður
verður haldinn á vegum Þróttarkvenna í félags-
hcímili Knattspyrnufélagsins Þróttar v/Holtaveg
laugardaginn 6. marz kl. 14. Gamlar og nýjar góðar
vörur á boðstólum.
Þróttarkonur.
Helgi- og bænarstundir í
Hafnarfirði
Föstudaginn 12. marz verður samkirkjuleg helgi-og
bænarstund 1 kapellu sankti Jósepssystra i Hafnar-
Hrði og hefst hún klukkan 20.30. Veröur svo öll
föstudagskvöld á yfirstandandi föstu.
„Námsstefna f handmennt —
smfði"
Dagana 12. og 13. marz nk. efnir Félag islcnzkra
smiðakcnnara til „Námsstefnu” um stöðu og fram-
tið handmcnntakennslu innan grunnskólans.
Námsstefnan er haldin í samvinnu við Kennarahá-
skóla íslands. í tcngslum við námsstefnuna mun
Námsgagnastofnun í samvinnu við félagið efna til
sýningar á námsgögnum, þ.c.a.s. véJum, áhöldum
og verkfærum.sérstaklega ætiuðum til smíðakcnnslu
i grunnskólum. Flestum stærstu söluaðilum hér á
landi á tækjum og áhöldum til smiðakennslu hefur
vcrið boðið að sýna þar vörur sem hæfa okkar
starfi. Ennfremur verða bókaverzlanir með bóka-
kynningu tengda handmennt (smiði) á sýningunni.
Þá mun félagið sýna á sérstöku svæði þann búnað
sem nauðsynlegur er i kennslustofum í trésmiði og
málmsmiði, auk þess að hafa sýnishorn af þeim
margvíslegu efnum sem notuð eru í handmennta-
kennslu í dag. Sýndar veröa myndir af búnaði í
smiðastofum og nemendavinnu.
Bingó á vegum
Barðstrendingafélagsins
Barðstrendingafélagið i Reykjavík hcldur sitt árlega
bingó í Domus Mcdica i kvöld klukkan hálfniu.
Vinningar eru hinir glæsilegustu að vanda. Þar má
ncfna margar ferðir innanlands, bæði nicð flug-
vélum og bilum, gistingu á sumarhóteli, mynd eflir
Kristján Daviðsson og síðast en ckki sizt æðardún-
sæng og kodda. Að bingóinu loknu verður dansað
fram á nótt.
Aðgöngumiðar að skemmtuninni gilda sem
happdrættismiðar og þar eru einnig mjög góðir
vinningar.
Ágóðinn af skemmtuninni fer til að standa
straum af samskiptum félagsmanna og heimamanna
i Barðastrandarsýslum.
Stjórnandi bingósins verður sá frægi Magnús
„Þorlákur þreytti, Prins pólí, Karlinn i kassanum”
Ólafsson.
Dagskrá námsstefnunnar:
Námsstefnan sett: Rósa Þorbjarnardóttir.
Framsöguerindi.
1. Námsmat í smiöakennslu. Þórir Sigurðsson.
2. Handlistir og kennsluaðferðir á ýmsum tímahilum
og framtið handmennta innan grunnskólans.
3. Kcnnsluaðferðir og kennslufyrirkomulag i smíöa-
kennslu. PéturTH. Pétursson.
4. Uppeldisgildi handmenntakennsiu fyrir nemendur
innan grunnskólans. Bjarni Danielsson.
5. Menntun handmenntakennara (smíði).
6. „Breyttir” kennsluhættir í grunnskólum. Sigur-
jón Mýrdal.
7. Reynsla af samþættingu, (myndir o.fl.). Ólafur
Sigurgeirsson.
8. Framhaldsdeild fyrir handmenntakennara við
Kennaraháskóla ísl. Friður Ólafsdóttir.
9. Kjara- og réttindamál. Sigurður Úlfarsson.
Smiðakennarar og aðrir sem áhuga hafa eru hvatt-
ir til þátttöku í námsstefnunni og leggja þar með sitt
af mörkum til að lyfta handmenntagreininni innan
skólakerfisins, þannig að þáttur hins verklega náms
megi vcrða scm mestur. Ekki er nauðsynlegt að til-
kynna þátttöku fyrirfram.Námsstefnan hefst stund-
vislega kl. 13.30 föstudaginn 12. marz nk. og verður
haldin i Félagsmiðstöðinni Tónabæ við Skaftahlíð.
Blak um helgina
F«sluda)>ur
(ílerárskóli, Akureyri
KI.20; KA-ÍS, I.d.kv.
laiiU'ardasur
(ilerárskóli, Akureyri
kl. 17: UMSE-ÍS, l.d.karla.
Siinnudaj'ur.
Selfoss
kl. 16,20: Samhygð-ÍBV, bikark.
Blómanámskeið
Gullarmband tapaðist
Þetta gullarmband tapaðist annaðhvort i Þórskaffi,
Broadway, eða þar i grennd skömmu eftir áramót.
Góð fundarlaun i boði, vinsamlcgast látið vita I sima
23206.
er haldið bæði fyrir byrjendur og þá sem cru lcngra
komnir í Blómabúðinni Fjólu, Goðatúni 2,
Garðabæ. Blómin eru búin til úr silfurvír og nælon-
eða krepefni. Þau er siðan hægt að nota i skreyting-
ar, á pakka, kjóla eöa annað. Innritun og uppl. i
sima 44160.
Tapaö -fundið
íþróttir
Blóm
Tilkynningar
o_____