Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1987, Blaðsíða 4
22 FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1987. Húsavíkurkirkja fyllist tónum á mánudagskvöld. Sumarsainleikur á klarínettu Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastdæmi sunnudag 26. júlí 1987. Skálholtshátíð 1987. Hátíðarmessa í Skálholtsdómkirkju kl. 14.00. Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur Breiðabólstað prédikar. Altarisþjón- ustu ar.nast sr. Ólafur Skúlason vígslubiskup, sr. Tómas Guðmunds- son prófastur og sr. Guðmundur Óli Ólafsson Skálholtsprestur. Organisti Friðrik Vignir Stefánsson. Skál- holtskórinn syngur undir stjórn Ólafs Sigurjónssonar. Samkoma kl. 16.30. Ræðumaður: Kristinn Kristmundsson skóla- meistari, Laugarvatni. Trompetleik- ur: Jón Sigurðsson og Jón Hjaltason. Helgistund: Sr. Halldór Reynisson, Hruna. Askirkja. Við vekjum athygli á safn- aðarferð Ás- og Laugarnessókna á Skálholtshátíð. Sjá nánar undir Lauganeskirkja. Sóknarprestur. Bústaðakirkja. Messakl. 11. Sr. Ólaf- ur Jens Sigurðsson messar. Sóknar- nefndin. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Fermd verður Dúna Teresa Perpinias frá Lyckeby í Svíþjóð, stödd i Stigahlíð 16. Altarisganga. Dómkórinn syngur. Organleikari Helgi Pétursson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson messar. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Magnús Jónsson. Hreinn Hjartarson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag- ur: Fyrirbænamessa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Organ- isti Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. píanó og Sumartónleikamir, sem verið hafa að undanfömu í Akureyrar-, Húsa- víkur- og Reykjahlíðarkirkju, verða áfram um þessa helgi. Leikin verða verk eftir Brahms, Mozart, Messag- es, Kvallerí og St. Sains. Tónleikamir verða í Akureyrar- kirkju á sunnudag kl. 17.00 í Finnski listamaðurinn Sirikka Könönen opnar sýningu á verkum sínum í Gallerí Langbrók, Bók- hlöðustig 2, á sunnudag kl. 17.00 og ber hún yfirskriftina „Píjón og gleði“. Getur þar að líta margs konar listaprjón, bæði fatnað og annað. Sirikka Könönen fæddist í Suon- enjoki árið 1947 en býr og vinnur í Helsinki þar sem hún hefur rekið eigin vinnustofu frá 1981. Hún hef- ur fengist við bæði textíllist og nytjahluti, einkum prjón. I verk sín notar hún að mestu ull en hannar Húsavíkurkirkju á mánudagskvöld kl. 20.30 og í Reykjahlíðarkirkju á þriðjudagskvöld kl. 20.30. Á tónleikunum léikur Morens frá Kanada. Hann leikur á klarínettu og Ufrik Ólafsson frá Húsavík leikur á píanó. samt einnig baðmullarfatnað. Sirikka á að baki langt nám í textílfræðum og hefur margoft sýnt verk sín, bæði á einkasýningum og ásamt öðrum, innan Finnlands og utan. Hún átti meðal annarra verk á samsýningu Artisaani í Norræna húsinu 1982. Henni hafa hlotnast ýmis verðlaun, viðurkenningar og styrkir og verk hennar er að finna á söfnum í Finnlandi og Ungverjal- andi. Sýningin verður opin daglega frá kl. 12.00 til 18.00 fram til 5. ágúst. „Prjón og gleði“ í Gallerí Langbrók * I* OLLUM ALDRI VANTARí EFTIRTALIN HVERFI REYKJAVIK Hringbraut 39-90 Birkimel Vantar á skrá í miðbæ vesturbæ Laugarnesi Heimum og Vogum Skipholt 1-27 Stórholt Brautarholt Stangarholt GARÐABÆR Breiðás Stórás Melás AFGREIÐSLA Þverholti 11vsími 27022 Sólheima 25-út Steinagerði Teigagerði Breiðagerði Eskihlíð Blönduhlið Lækjarfit Lyngás Löngufit Smáragrund Ránargrund Markargrund Asgarð Jarno Peltonen, forstjóri listiðnaðarsafnsins í Helsinki, hefur yfirumsjón með sams leit inn. Norræn hönnunarsýr Listiðnaður frá Norðurlöndum verður til sýningar á Kjarvalsstöðum á næstu vikum, en sýningin verður opnuð með viðhöfn á morgun, laugardag, þar sem borgarstjórinn í Reykjavík, Davíð Oddsson, opnar sýninguna og Jarno Peltonen flytur ávarp. Sýning þessi er að því leyti sérstök að hér er um að ræða sýnishorn af verkum hönnuða sem á sínum tíma hlutu hin eftirsóttu hönnunarverðlaun, sem kennd eru við Fredrik Lunning, eiganda umboðsverslunarinnar Georg Jensen í New York. Á sýningunni verða kynnt verk 40 hönnuða úr hópi þeirra sem hæst bar á Kópavogskirkja. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Ein- söngur Pétur Guðlaugsson. Organ- isti og kórstjóri Oddný Þorsteins- dóttir. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknamefndin. Laugarneskirkja. Messa fellur niður vegna safnaðarferðar Ás- og Laugar- nessókna á Skálholtshátíð. Farið verður frá Laugarneskirkju kl. 10.00 og frá Áskirkju kl. 10.15. Þátttakend- ur þurfa ekki að tilkynna sig fyrir- fram en mæta stundvíslega. Fólk getur haft með sér nesti, en í Skál- holtsskóla er hægt að fá keyptar veitingar. Fararstjóri verður Þor- steinn Ólafsson. Sóknarprestur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudag- ur 29. júlí: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltj arnarneskirkj a. Guðsþj ónusta kl. 11. Sr. Sólveig Lára Guðmunds- dóttir. Hveragerðiskirkja. Guðsþjónusta verður haldin í Hveragerðiskirkju kl. 14.00 á 35 ára afmæli dvalar- heimilisins í Ási. Dómhildur Jóns- dóttir safnaðarsystir flytur ræðu. Sr. Jón Kr. ísfeld þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Þingvallakirkja. Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14.00. Sveinbjörg Páls- dóttir guðfræðinemi predikar, organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. Tflkynningar Ólympíukeppnin í stærðfræði Dagana 5. 16. júlí fór 28. ólympíukeppnin í stærðfræði fram í Havanna á Kúbu. ís- lendingar tóku nú þátt í keppninni í þriðja sinn og sendu fjögurra manna lið. í því voru Davíð Aðalsteinsson, MA, Geir Agn- arsson, MR. Guðbjörn Freyr Jónsson, MA, og Sverrir Örn Þorvaldsson, MR. Fulltrúi íslands í dómnefnd var Reynir Axelsson dósent en fararstjóri var Jón Magnússon sérfræðingur. í keppninni voru 237 ein- staklingar frá 42 þjóðum. Sjálf keppnin fólst í að leysa sex dæmi. Henni var skipt í tvo daga og höfðu keppendur fjórar og hálfa klukkustund hvorn dag til að leysa þrjú dæmi. Efstur íslendinga var Sverrir Örn Þorvaldsson í 121. sæti og vantaði eitt stig til að komast á verðlaunapall. Davíð Aðalsteinsson var í 151. sæti, Geir Agnarsson í 159. sæti og Guðbjörn Freyr Jónsson í 181. sæti. Ný akstursleið hjá Landleið- um hf. Frá og með 25. júlí 1987, munu Landleiðir hf. hefja akstur á nýrri leið frá endastöð áleiðis til Hafnarfjarðar og Garðabæjar. Brottfararstaður verður sá sami og áður eða frá Mæðragarðinum við Lækjargötu og brottfarartímar sömuleiðis óbreyttir. Fyrst verður ekið norður Lækjargötu, síð- an austur Hverfisgötu og Laugaveg að Kringlumýrarbraut og þá beinustu leið suður úr borginni eftir Kringlumýrar- braut. Farþegar verða teknir og þeim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.