Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 94. TBL. -81. og 17. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 105 1 Fjögurra f lokka hægri sljómí Finnlandi -sjábls. 10 Paprika hækkarstöð- ugtíverði -sjábls.33 Kíktá krámar -sjábls. 18 Hugleiðingar um styrjaldir -sjábls. 14 Topptíu -sjábls.32 Síðustuleik- imiríhand- boltanum -sjábls.23 Rúmeni ímark KA-manna? -sjábls.25 Bændur á Stórólfsvelli: Landbúnað- arráðuneytið braut gróf- legaáokkur -sjábls.4 Yoko Ono komin til íslands Fjöllistamaðurinn Yoko Ono kom til íslands seinnipartinn í gær og var myndin tekin við það tæki- færi. Yoko mun opna sýningu á verkum sínum á Kjarvalsstöðum á morgun en hún er ein aðalmann- eskjan í svokölluðum flúxhópi listamanna. Yoko Ono er ekkja fyrrum bítilsins Johns Lennon sem skotinn var til bana á götu í New York fyrir rúmum tíu árum. DV-mynd Hanna Mótmæli: „Viðreisn andvana fædd“ -sjábls.2 Veðurspá fyr- irnæstu fimm daga -sjábls.24 írakar hörfa fyrir Bandaríkja- mönnum -sjábls.8 Sovétmenn vantar leið- togaefni -sjábls. 10 Þýskur ferðamaður: Fékkoflítið affrönskum kartöflum og vildi í mál -sjábls.4 Borgrikið og ísland -sjábls. 15 Baltasar glímirvið Eddukvæði -sjábls. 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.