Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUK 17. NÓVEMBER 1992.
29
Nemendaleikhúsið sýnir nú leik-
ritið Clara S.
Clara S í
Lindarbæ
í kvöld klukkan 20.30 sýnir
Nemendaleikhúsið leikritið Clara
S eftir Elfriede Jelinek. Leikarar
á sýningunni eru nemendur á
lokaári Leikiistarskólans, leik-
stjóri er Óskar Jónasson en Finn-
ur Amar sá um leikmynd og bún-
Leikhúsin í kvöld
inga.
Verkið gerist á millistríðsárun-
um í höll dAÞnnunzios sem var
frægt ítalskt skáld. Hann var
jafnframt náinn vinnur Musso-
linis og voru þeir félagar helstu
upphafsmenn fasismans á Ítalíu.
Foringinn, eins og dAÞnnunzios
var kailaður, var vellauðugur og
liföi í vellystingum í höll sinni.
í leikritinu er blandað saman
siðsemi 19. aldar og siðspilhngu
milhstríðsáranna.
Sýningar í kvöld
Clara S. Lindabær
Körfubolti og
handbolti
kvenna
í kvöld verða leíknir þrir leikir
í fýrstu deild kvenna í handknatt-
leik. Aliir ieikimir hefjast klukk-
an 20.00.
í kvöld verða jafnframt leiknir
íþróttir íkvöld
þrír leikir í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik. Allir leikimir
hefjast klukkan 20.00.
Handbolti kvenna
Sijarnan-ÍBV kl. 20.00
Grótta-Haukar kl. 20.00
Víkingur-Fram ki. 20.00
Körfuknattleikur
UMFG-KR kl. 20.00
Valur-Snæfeh kl. 20.00
UMFT-UMFN kl. 20.00
Panama-
skuröurinn
Á þessum degi árið 1913 sigldi
fyrsta skipið í gegnum Panama-
skurðinn. Þrátt fyrir mikil há-
tíðahöld vom margir sem áttu
um sárt að binda því 25 þúsund
manns létust við gerð skuröarins.
Blessuð veröldin
Kóngar og drottningar
í frönsku byltingunni vom öh-
um kóngum, drottningum og gos-
um útrýmt úr spilastokkum
landsins því það minnti of mikiö
á konungsveldið.
Grátur
Aðeins mennimir gráta.
Viltu veðja?
Sum hótel í Las Vegas setja
spilaborðin sín út undir bert loft
og sum ganga svo langt að hafa
þau fljótandi í sundlaugum!
Færð á vegum
Víða um land er talsverð hálka á
vegum, einkum þó á heiðum og fjall-
vegum. Greiðfært er í nágrenni
Reykjavíkur og um Suðurland með
Umferðin
ströndinni til Austurlands. Ágæt
færð er fyrir Hvalflörð og um Snæ-
fellsnes í Dah og vestur Kohafjörð.
Klettsháls er fær jeppum og stærri
bílum. Dynjandisheiði og Hrafnseyr-
arheiði eru ófærar. Þungfært um
Steingrímsfjarðarheiði. Botns- og
Breiðadalsheiði em færar jeppmn og
stærri bílum.
Bogomil Font og Sólin:
Nú stendur yfir afmæhsdagskrá
Gauks á Stöng. Hún hófst reyndar
í gærkvöldi en í kvöld verða það
hijómsveitimar Bogomil Font,
Rokk djamm og Síðan skein sól sem
halda uppi fjörinu á Gauki á Stöng.
Siðan skein sól hefur fyrir löngu
skipað sér sess sem eín vinsælasta
hijómsveit landsins enda gleði-
menn i hvetju rúmi. Helgi Bjöms-
son sér um sönginn, Jakob Smári
Magnússon er bassaleikari, Eyjólf-
ur Jóhannsson er gítarleikari og
Hafþór Guðmundsson er trommu-
leikari.
Bogomil Font er einhver athygl-
isverðasta nýjungin í tóhhstarlifl
landsins en þar fer fremstur í flokki
náfrændi, vinur og annað sjálf Sig-
tryggs Baldurssonar, trymbils í
Sykurmolunum.
Búast má við miklu fjöri á
Gauknum enda hefur staðurinn
veriö í fararbroddi í flutningi á lif-
andi tónhst. Sérstakur matseðill er
í boði í tilefni afmæhsins á hóg-
væru verði.
Helgi Björnsson í Siðan skein sól.
Jarðlíf þurrkast út!
Þann 14. ágúst 2126 þurrkast aht
jarðlíf út þegar stór halastjama rekst
á jörðina með ógnarkrafti sem jafn-
ast á við mihjónir kjamorku-
sprengja.
Stjaman er 5 kílómetrar í þvermál.
Búið er að reikna út braut hala-
stjömunnar og telur Duncan Steel
að bamaböm okkar verði síðustu
jarðarbúamir.
Það var væntanlega svipaður
árekstur sem þurrkaði risaeðlurnar
út fyrir 65 mihjónum ára.
Stjömumar
Enn er verið að reikna ferihnn en
viö getum ahavega verið róleg næstu
124 árin.
Sólarlag í Reykjavík: 16.21.
Sólarupprós ó morgun: 10.07.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.13.
Árdegisflóð ó morgun: 12.43
Lágfjara er 6-6 Zi stundu eftir háflóð.
Halastjaman
metrar að ummáli og mynduð
úr ís og geimryki sem dregur
í sig raka vegna hita frá
sólu og áhrifa sólar-
vinda.
Sporbaugur
halastjörnunnar
Minnsta fjarlægð til
sóiar þann 26. júlí
2126
Neptúnus
Uranus
Satúrnus
Hugsanlegur árekstur
við jörðina gæti orðið
þann 14. ágúst2126
að sögn vísindamanna
Elísabet Saga og Sigtryggur Þór barn þann níunda læssa mánaðar.
Benediktsson eignuöust sitt annað Við fæðingu vó stúlkan 3908
--------------------------------- grömm eða tæpar 16 merkur og
Bam dagsirts mældist 56 sentímetrar-
Eddie Murphy.
Boom-
erang
Háskólabíó hefur nú tekið til
sýningar kvikmyndina Boomer-
ang. Leikstjóri myndarinnar er
Reginald Hudlin en það er stór-
leikarinn Eddie Murphy sem
leikur aðalhlutverkið og samdi
handritið í þokkabót.
Bíóíkvöld
Eddie Murphy leikur mikið
kvennaguh og athafnamann sem
hefur það markmið helst í lífinu
að fleka sem flestar konur. Loks
kemur þó að því að hann verður
ástfangixm og það af yfirmanni
sínum sem í þokkabót hefur
sömu skoðanir á rekkjunautum
og hann hafði áður, það er að
þeir væru einnota. Konan vih
aðeins skyndikynni og því fær
kvennabósinn að kynnast hinni
hhðinni á slíku sambandi. Það
má því segja að konur bregði sér
í hlutverk karla og öfugt.
Nýjar myndir
Stjömubíó: í sérflokki
Háskólabíó: Boomerang
Regnboginn: Leikmaðurinn
Bíóborgin: Friðhelgin rofin
Bíóhöhin: Systragervi
Saga-Bíó: Blade Runner
Laugarásbíó: Tálbeitan
Gengið
Gengisskráning nr. 219. - 17. nóv. 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59,340 59,500 57,580
Pund 89,951 90,193 90,861
Kan. dollar 46,598 46,723 46,603
Dönsk kr. 9,6621 9,6882 9,7701
Norsk kr. 9,1075 9,1321 9,2128
Sænsk kr. 9,8478 9,8744 9,9776 -
Fi. mark 11,5989 11,6302 11,9337
Fra. franki 10,9940 11,0236 11,0811
Belg. franki 1,8017 1,8066 1,8242
Sviss. franki 40,9241 41,0345 42,2606
Holl. gyllini 32,9566 33,0455 33,4078
Vþ. mark 37,0528 37,1527 37,5910
ít. líra 0,04339 0,04351 0,04347
Aust. sch. 5,2595 5,2737 5,3391
Port. escudo 0,4185 0,4196 0,4216
Spá. peseti 0,5178 0,5192 0,5300
Jap. yen 0,47575 0,47703 0,47158
irskt pund 98,237 98,502 98,862
SDR 81,9557 82,1766 81,2033
ECU 72,9437 73,1404 73,6650
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 vitni, 6 dreifa, 8 púki, 9 nátt-
úra, 10 kjáni, 11 eldsneyti, 13 ávinningur,
15 smáfiskur, 17 elskaði, 19 sáðland, 20
dropi, 21 hæverskur.
Lóðrétt: 1 hætta, 2 gáski, 3 málmur, 4
spilda, 5 ástundun, 6 fiskúrgangur, 7 for-
faðir, 10 úrgangsefhi, 12 leðju, 14 fugl, 16
keyrðu, 18 lík, 20 drykkur.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hamla, 6 Sk, 8 efia, 9 svo, 10
stó, 11 skín, 12 partar, 14 anga, 16 las, 18
snáði, 19 há, 20 ástina.
i Lóðrétt: 1 hespa, 2 aftann, 3 mjór, 4 last-
aði, 5 ask, 6 svíra, 7 kona, 13 alin, 15 gát,
! 17 sál, 18 sá, 19 ha.