Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 14, JANÚAR, J993. 25 i sínum í toppslagnum gegn FH í gær. DV-mynd Brynar Gauti liner læað )ppliði Stjömunnar dramatíkin var mikil í lokin eins og áður er lýst. „Það var hrikalega svekkjandi að sjá eftir sigri. Ég vil kenna ferðaþreytu um og ég vona bara að mótanefndin sé ánægð að leikurinn var spilaður. Ég tel okkur hafa leikið ágætlega, við vissum að þetta var ekki búið i háltleik enda oft miklar sveiflur í leikjum þessara liða,“ sagði Kristján Arason, þjálfari og leikmaður FH, eftir leikinn. Skúh Gunnsteinsson var atkvæðamikiil í liði Stjömunnar ásamt Einari Einars- syni og Ingvar Ragnarsson stóð sig vel í markinu í síðari hálfleik. Patrekur náði sér hins vegar ekki á strik fyrr en í blálok- in. Hálfdán Þórðarson var besti maður FH og vallarins og þeir Bergsveinn, Guðjón og Trufan léku allir vel. -GH Akureyri: Gyffi Krótjánssan, DV, Akureyri; Alfreð Gíslason, þjálfari og leik- : maður handluiattleiksliðs KA, var kjörinn „íþróttamaður KA“ fyrir árið 1992, en úrslitin í kjör- inu voru kunngjörð er félagið varð 65 ára á dögunum. Alfreð er vel að þessu kjöri kominn. Hann tók viö KA-Iiöinu á miðju ári 1991 og hefur sett mikið mark á ieik iiðsins og þá ekki síður sem leikmaður í allra fremstu röð. í 2. sætí í kjörinu varð Freyr Gauti Sigmundsson júdómaður og knattspymumaðurinn Stein- grimur Birgisson þriöji. íþróttir Knattspyma: braut, Júgóslav- arnir Salih Porca, sem fórtilFylk- is,ogIzudin Dervic sem mun leika Kristján Bröoks, sóknarmaður úr Gróttu, hefur ákveðið aö ganga til liðs við 1. deildar lið Vals í knattspyrnu. Kristján er mikill markaskorari og hefur skorað grimmt fyrir Seltjamamesliðið undanfarin ár. Síðastliðið sumar lék tíann 15 leiki með Gróttulið- inu í 3. deild, skoraði 15 mörk og varð þriöji markahæsti leikmaö- ur 3. deildarinnar. Kristján er annar sóknarmað- urinn sem gengur til liðs við Hlíð- arendaliðið á skönunum tima. Á dögunum skipti Kristinn Lárus- son úr Stjörnunni í Val en tveir sterkir leikmenn sem léku með liðinu í fyrra eru horfnir á _____________________ ingum. -GH Kristján Brooks. Seinir í gang - sagði Albert Óskarsson eftir sigur ÍBK á UMFT Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Við voram heldur seinir í gang. Þetta fór að ganga seint í síðari hálf- leik og þá fórum við að gera þá hluti sem við erum vanir að gera en aðal- atriðið var að klára dæmiö,“ sagði Albert Óskarsson, leikmaður ÍBK, eftir sigur á Tindastól, 93-80, í í Kefla- vík í gær. Það var allt annað að sjá Tindastól í upphafi leiks en þegar liðið lék gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. Stól- arnir komu mjög ákveðnir til leiks og náðu yfirhöndinni fljótlega en sá kafli sem Keflvíkingar sýndu í upp- hafi leiks var hörmulegur á að horfa. Heimamenn náði þó að laga sinn leik þegar leið á hálfleikinn og skoraðu til að mynda 8 stig í röð þegar Banda- ríkjamaðurinn í liði Tindastóls lenti í villuvandræðum og munurinn var fjögur stig Keflvíkingum í hálfleik. Heimamenn gerðu út um leikinn um miðjan síðari hálfleik þegar þeir breyttu 10 stiga forskoti í 18 og þann mun náðu Stólamir ekki að brúa. Guðjón Skúlason lék vel í liði ÍBK og þeir Jonathan Bow, Kristinn Frið- riksson og Jón Kr. léku ágætlega. Reymond Foster lék vel í liði Tinda- stóls og Páll Kolbeinsson lék frábær- lega í fyrri hálfleik. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn í lagi hjá okkur. í þeim síðari kom slæmur kafli og það gerði útslagið. Við erum búnir að spila við tvö af þremur bestum liðum á landinu í þessi ferð og það þriðja er einnig í þessum riðh og synd er að eitt skuli ekki komast áfram,“ sagði Páll Kol- beinsson viö DV. ÍBK (48) 98 . UMFT (44) 80 4-0, 10-11, 10-18, 23-26, 36-29, (48-44), 56-45, 65-57, 77-60, 88-74, 96-76, 98-80. Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 29, Jonathan Bow 28, Kristinn Frið- riksson 18, Albert Óskarsson 8, Nökkvi Már Jónsson 7, Jón Kr. Gíslason 5, Hjörtur Harðarson 3. Stig Tindastóls: Raymond Foster 34, Páh Kolbeinsson 14, Ingvar Ormarsson 13, Valur Ingimundar- ^ son 6, Pétur Vopni Sigurðsson 5, Hinrik Gunnarsson 4, Karl Jóns- son 2, Björgvin Reynisson 2. Vamarfráköst: ÍBK 25, UMFT 23. Sóknarfráköst: ÍBK10, UMFT14. 3ja stiga körfur: ÍBK 7, UMFT 6. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Bergur Steingrímsson. Þeir dæmdu ekki nógu vel en þó var Jón Otti mun skárri. Áhorfendur: Um 450. Maður leiksins: Guðjón Skúla- son, ÍBK. Serbi til Eyjamanna Eyjamenn hafa ákveðið að fá til reynslu öflugan serbneskan vamar- mann. Sá heitir Zoran Babic og er 26 ára gamall, leikmaður meö Rauðu stjörnunni. Babic hefur leikið mest- ahan feril sinn með liði Macva Sabac sem leikur í 2. dehd en er fyrir stuttu kominn th meistaranna. „Umræddur leikmaður mun koma í byrjun marsmánaðar th reynslu og kannað verður hvort hann henti liði okkar,“ sagði Jóhannes Ólafsson, formaður knattspymuráðs ÍBV, í samtah við DV í gærkvöldi. Eyjahðið hefur orðið fyrir mikihi blóðtöku og þá sérstaklega vamar- lega. Heimir Hallgrímsson og Friðrik Sæbjörnsson eru báðir horfnir á braut en þeir hafa leikiö stórt hlut- verk í vörn hðsins undanfarin ár og þá er Bojan Bevc farinn th Júgóslav- íu en hann lék í stöðu vamartengi- hðs síðastliðið sumar. -GH Framkvæmdanefnd HM: Fyrsti f und- urinn í dag Magnús Oddsson, markaðs- sfjóri Ferðamálaráðs íslands, verður formaðúr framkvæmda- nefndar HM í handknattleik sem haldið verður á íslandi árið 1995. Stjóm Handknattleikssam- bands íslands ákvað einróma skipan nefndarinnar á fundi sín- um á dögunum en auk Magnús eiga þessir sæti í nefndinni: Ás- geir Þórðarson, verkfræðingur og formaður flármálaráðs HSI, Gústav Amar, yfirverkfræðingur Póst- og símamálastofnunarinn- ar, Jakob Bjamason, viðskipta- fræðingur, sambandsstjómar- maður HSÍ, og Júhus Hafstein, borgarfuhtrúi. Formaður HSÍ, Jón Ásgeirsson, mun samkvæmt sérstakri samþykkt stjórnar HSÍ, taka þátt í störfum nefndarinnar og sitj a fundi hennar. -SK Liverpool la fyrir Bolton 2. dehdar hö Bolton Wanderers geröi sér lítið fyrir og sló út ensku bikarmeistaranna í Liverpool í síðari leik hðanna í 3. umferð bik- arkeppninnar á Anfield Road í gær. Lokatölur urðu, 0-2, og er þetta slakasti árangur Liverpool í bikarkeppninni frá árinu 1959. Graham Souness, stjóri liðsins, er því örugglega orðínn valtur í sessi. Ömiur úrslit í bikaitíeppn- inni urðu þannig: Cambridge-Sheff. Wednesday 1-2 Leicester-Bamsley.......2-2 Middlesbr.-Chelsea........2-1 Norwich-Coventry........1-0 Southend-Mihwah.........1-0 Charlton-Leeds..........1-3 Huddersfield.Gillingham.2-1 Reading-Man. City.......0-4 A JV r £ BYR J EN DANÁM SKEIÐ ER AÐ HEFJAST HJÁ KARATEDEILD BREIÐABLIKS. Æft verður í íþróttahúsi Dlgranesskóla þri. og fim. kl. 18-19 og lau. kl. 11-12. Nánari uppl. í símum 44206 og 641158 eftir kl. 19 og í íþróttahúsi Digranesskóla á æfingatimum. * </ 4 H.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.