Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						16
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRUAR1993
Iþróttir
Skíðaganga:
Haukuröruggur
sigurvegarí
Bikarmót Skíðasambands ís-
lands i skiöagöngu fór fram á
Akureyri um helgina.
Haukur Eiríksson frá Akureyri
sigraöi í 15 km göngu bar sem
keppendur voru 20 ára og eldri.
Haukur gekk á tímanum 47,56
mínútum en annar varð Dan
Helström, Akureyri, á 52,06 mín-
útum og í þriðja saetí. lentí. Hauk-
ur Sigurðsson, Ólafsfiröí, á 1:08,08
mínútum.
Gísli Binar Árnason frá ísafirði
sigraði í 10 km göngu 17-19 ára á
33,21mínútu. Kristján Hauksson,
Ólafsfirði. lenti í öðru sæti á 34,01
minútu og Árni Freyr Elíasson,
ísafiröi, varð þriðji á 34,46 mínút-
um.
-JKS
Borðtennis:
Sonurinn
..;.:.:¦¦¦¦      ....                      I
skelltipabbanum
Hið árlega Hafnarfjarðannót í
borðtennis var haldið fyrir
skömmu. Keppt var í einum opn-
um fiokki og var keppnin jöfh og
spennandi.
_Til úrslita léku feögarnir Pétur
Q. Stephensen og Guðmundur E.
Stephensen og þurfti oddaleik til
þess að knýja fram úrsiit. Lyktir
urðu þannig að sonurjnn, sem er
10 ára gamall, sigraði, 21-19, og
hlýtur því sæmdarheítið borð-
tennismeistarí Hafnarfjarðar.
-JKS
Knattspyrna:
Lidsaukítil
Leiknismanna
Leiknismönnum í
Breiðholti hefur bæst
verulegur liðsauki að
undanförnu.
Sem dæmi má nefna að Guð-
mundur H. Pétursson frá ÍR, Lúð-
vik Örn Steinarsson frá Sfjörn-
unni, Baidur Örn Baldursson frá
Þrótti, Ragnar Baldursson frá KA
og Ásmundur Vtiheimsson frá
Hvöt eru komifir tíl hðsins. Þá
hefur Atii Þór Þorvaldsson, sem
var fyrirliði Leiknis til raargra
ára, ákveðið aö taka fram skóna
aðnýju.
-JKS
Klettaklifur:
Björnhlaut
silfurverðlaun
Opna sænska meistaramótið í
klettaklifri fór fram um síðustu
helgi og voru tveir íslenskir þátt-
takendur á mótinu. Er það í
fyrsta skipti sera íslenskir klifr-
arar keppa á erlendri grund.
Björn Baldursson náði mjög
góðum árangri á mótinu, hafnaði
í öðru sæti og vann til stifurverð-
launa. Árni Gtinnar Reynisson
varð í tólfta sæti.
-SK
Framhaldsskólamót:
Fjögurmót
eruframundan
Framundan eru mörg
frarahaldsskólamót í
íþróttura. Það fyrsta
þeirra fer fram um
næstu helgi enþað er mót í körfu:
knatfieik sem fram fer á Sauðár-
krókL
Úm næstu helgí fer einnigír,am
framhaldsskólamót 1 handknatt-
leík og verður leikið i Hafnar-
firði. Mót í innanhússknatt-
spyrnu fer fram í Austurbergi í
Breiöholti þann 13. febrúar og
loks verður keppt í blaki á Laug-
arvatni þann 26. febrúar.   -SK
#.
fr
Chicago betra í Utah
- Seattle og Golden State töpuðu bæði í nótt
Stórleikur næturinnar í banda-   DerrickColemanskoraði27stigfyrir   gengið hefur allt í haginn í undan-
ríska körfuboltanum var viðureign   Nets og Króatinn Drazen Petrovic   fórnum leikjum. Todd Day skoraði
Utah Jazz og Chicago Bulls. Utah var   gerði 21 stig. Nets náði 19 stiga for-   23 stig fyrir Milwaukee og Lee May-
sterkara í byrjun en hðið náði um   skoti og eftir það átti Dallas aldrei   berry 17. Tim Hardaway skoraði 20
tíma góðu forskoti og leit lengi út   möguleika. Sean Rooks skoraði 21   stigfyrirGoldenStateogChrisMull-
fyrir sigur Utah sem var vel hvatt   stig fyrir Dallas og Terry Davis 16.   in og Chris Gatling 19 stig hvor.
áfram á heimavelh. Michael Jordan                              Nick Anderson var stigahæstur hjá
og félagar voru ekki á því að gefast       ÞriðjiósigurSeattle       Orlando með 31 stig gegn Sacra-
upp eftir tvo tapleiki í röð og tryggðu         í fjórum leikjum         mento en Anthony Bowie og Shaq-
sér sigurinn undir lokin. Jordan og   Charlotte vann góðan sigur á Seattle.   ulhe O'Neal 18 hvor. Mitch Rich-
B.J. Amstrong voru bestu menn   Larry Johnson, Alonzo Mourning og   mond skoraði 28 stig fyrir Sacra-
Chicago, Jordan gerði 37 stig og   Kendall Gill gerðu allir 19 stig fyrir   mento og Wayman Tisdale 25.
Amstrong 20. Karl Malone skoraði   Hornets. Ricky Price gerði 23 stig   Úrslit leikja urðu þessi:
40 stig fyrir Utah og John Stockton   fyrir Seattle og Shawn Kemp 17 og   Charlotte-Seattle...... ..........1^0°
16 og var að-auki með með 13 stoð-   14 fráköst. Þetta var þriðju ósigur   g^l1^^^    ^ awSs
sendingar.                    Seattle í fjórum leikjum.           utah-Chicago........ZT"Z.™'.'L.J92-a6
DaUas beið ósigur í 37. leik sínum    Hið sterka Uð Golden State beið   Sacramento - Orlando..............115-119
þegar hðið mætti New Jersey Nets.   óvæntanósigurgegnMilwaukeesem                        -JKS
Verður Wright stigahæstur?
- Er kominn í 21. sæti eftir 5 leiki og gerir 52,8 í leik
Joe Wright, bandaríski sitiUingurinn sem nú leikur   Foster, nýi leikmaðurinn hjá Tindastóli, er í öðru sæti.
með Breiðabliki í úrvalsdeUdinni í körfuknattíeik, hefur   Fimm efstu á þessum hsta eru með betra meðalskor en
skorað 52,8 stig að meðaltali í leik í fyrstu fimm leikjum   sá hæsti á aðalhstanum.
sínum með Kópavogshðinu. Haldi hann því út tímabiUð    Þessi Usti Utur nú þannig út:
verður hann stígahæsti leikmaður deUdarinnar þó hann  Joe Wright, UBK....................................................264/5  52,8
leiki í mesta lagi 13 leiki af 26 og hann er þegar kominn   Raymond Foster, Tindastóh.................................132/4  33,0
í 21. sæti á stígalistanum!                       ShawnJamison.SnæfeUi...................................... 65/2  32,5
Eins og lesendur hafa tekið eftir er DV farið að láta   KeithNelson.KR.................................................... 87/3  29,0
meðalskor í leik ráða en ekki heildarstigaskor þegar birt-   John Taft, Val......................................................... 85/3  28,3
ir eru Ustar yfir stígahæstu leikmenn deUdarinnar. TU  JonathanRoberts.Grindavík................................ 89/4  22,2
að komast á Ustann þarf að taka þátt í 20 leikjum af 26   Larry Houzer, KR..................................................129/6  21,5
á tímabitinu sem þýðir aö sá sem missir af 7 leikjum er   LloydSargent.UBK...............................................147/8  18,4
ekki gjaldgengur á hann.                       DamonLopez.SnæfeUi.......................................... 55/3  18,3
Vegna tíðra skipta sumra félaga á erlendum leikmönn-   HaroldThompkins.KR.........................................103/6 ,17,2
um komast margir þeirra ekki á stígalistann þar sem   DavíðGrissom.UBK..............................................133/9  14,8
þeir ná ekki 20 leikjum á tímabUinu. Þess vegna mun    Nokkrir leikmenn bætast fljótlega á listann þegar þeir
DV af og til birta annan Usta yfir þá leikmenn sem hafa   detta út af hinum og þar má nefna Chris Moore, Dan
misst af sjö leikjum eða meira hjá sínu félagi.         Krebs, Franc Booker, Tim Harvey og Pétur Guðmunds-
Þar er Joe Wright að sj álfsögðu langefstur en Raymond   son sem allir eru hættir að leika í deUdinni.        -VS
Sigurður með
nýjan samning
- skrifaði undir í gær
Sigurður Bjarnason, landsUðs-
maður í handknattleik, framlengdi
samning sinn við þýska félagið
GrosswaUstadt í gær um eitt ár. Sig-
urður hefur um tveggja ára skeið
leikið með Uðinu við góðan orðstír
og lögðu forráðamenn Uðsins þunga
áherslu á að hann endurnýjaði
samning við félagið.
„Ánægður með minn
hlut í samningnum"
„Ég er mjög ánægður hjá Uðinu ög
ennfremur með minn hlut í nýja
samningnum. Um tíma var ég að
hugsa um að koma heim en eftir
nokkra umhugsun ákvað ég að vera
hér úti eitt ár til viðbótar. GrosswaU-
stadt ætlar sér stóra hluti á næsta
tímabiU og er Uðið þegar farið að leita
að nýjum leikmönnum. Það verða í
það minnsta þrír til fjórir leikmenn
keyptir svo það er miktil hugur í for-
ráðamönnum félagsins," sagði Sig-
urður Bjarnason í samtali viö DV í
gær skömmu eftir undtiskriftina.
Tvær umferðir verða leUaiar til við-
bótar fyrir heimsmeistarakeppnina í
Svíþjóð og sagðist Sigurður koma
heim til íslands eftir næstu helgi en
þá hefst lolíaunttirbúningur íslenska
landsUðsinsfyrirHM.       -JKS
Sigurður  Bjarnason  leikur  áfram
með Grosswallstadt næsta vetur.
Haf dís með stjörnuleik
Grindavík sigraði Stúdínur með   en sá fyrri og náðu Stúdínur að saxa   af tvær þriggja stiga körfur.
sjö stiga mun, 36-43, í 1. deUd kvenna   á forskot Grindavíkur, þær náðu þó    Staðan í deildinni er þarmig en hvert
í körfuknattleik í gær. Jafnræði var   ekkiaðkomastyfirogvarsemþreyta   JM ^ikur 15 leiki og fjögur efstu fara
með Uðunum fyrstu mínúturnar en   sæti í Uðinu eftir leikinn gegn IMT   if^n^-k     iq iq n qví-iw
um miðjan hálfleikinn er Hafdísi   á laugardag sem var framlengdur.    ^ avl .......n  6 5 668-655  12
Svembjörnsdóttur skipt inn á í Uð    Hafdís   Sveinbjörnsdóttir   átti   Tind£ÖKÍÍ"!!!! 1™05 5 10 793-932 10
UMFG og eftir það náðu Grindavík-   stjörnuleik í hði Grindavíkur, var   Grindavík!!.!.!!!! 13 5 8 787-838 10
urstúlkurtókumáleiknumogleiddu   sterk í vörninni og skoraði 15 stig.   KR......................10 4 6 570-569  8
þær 13-24 í hálfleik.              ÁstaÓskarsdóttirskoraðillstigfyr-   ÍS........................12 4 8 565-622  8
Síðari hálfleikur var mun jafnari   ir ÍS og Elínborg Guðnadóttir 8, þar   Njarðvíkhættikeppni.         -ih
Johan Cruyff:
Fleygt út úr
dómaraherbergi
^.
Johan Cruyff, þjálfari Barcelona
á Spám, var mjög óhress með
dómgæsluna í leik Barcelona og
Real Madrid í spönsku 1. deUd-
inm um síðustu helgi. Barcelona tapaði
leiknum 2-1 og Cruyff vUdi kenna dómaran-
um öðru fremur um ósigurinn.
Cruyff sagðist eftir leUtinn vera sérstak-
lega óánægður með vítaspyrnu sem dómar-
inn, Diaz Vega, dæmdi á Barcelona. Cruyff
gekk svo langt í rökræðum sínum við dóm-
arann að hann elti hann inn í búningsklefa
og orðaskak þeirra endaði með því að dóm-
arinn fleygði Cruyff á dyr. Dómarinn sagði
eftir leikinn að hann hefði horft á umrætt
atvik á myndbandi og þá sannfærst enn
frekar um að dómur hans hafi verið rétt-
ur.
-SK
Knattspyrna:
Crosbyrekinn
frá Sunderland
Malcolm Crosby var í gær rekinn frá
enska 1. deUdar Uðmu Sunderland en hann
hafði verið framkvæmdasrjóri félagsins í 13
mánuði.
Crosby vann það afrek með Sunderland
að koma Uðinu í úrsUt bikarkeppninnar
gegn Liverpool á síðasta ári. Liverpool vann
þann leUí, 2-0. Nú er Sunderland dottið út
úr bikarnum og er sem stendur í 17. sæti í
1. detidinni. í nokkurn tíma hefur verið
búist við brottrekstri Crosbys og kom það
fáum á óvart í gær að hann var látinn fara.
Terry Butcher, sem var um tíma fram-
kvæmdastjóri úrvalsdeUdarUðs Coventry,
er tatinn líklegasti eftirmaður Crosbys.
-SK
Körftiknattleikur:
„Égerekkiá
móti trodslum"
í Ul í DV í gær var í umsögn um leUí
I 7^,1 KR og Breiðabtiks sagt frá því að
\/y Friðrik Rúnarsson, þjátiari KR,
'     " hafi skammað Keith Nelson í tví-
gang fyrir að'mistakast að troða knettinum
í körfu BUka og hafi skammirnar verið ós-
anngjarnar.
„Ég skammaði Nelson fyrir að reyna að
troða knettinum í körfuna í síðara skiptið
sem honum mistókst. Þá fannst mér ekki
rétt að reyna troðslu enda var leUcurinn þá
í járnum. Ég vU koma því á framfæri að ég
er síður en svo á mótí því að leikmenn troði
í leikjum. Leikmenn verða hins vegar að
velja rétt augnabUk fyrir troðslurnar," sagði
Friðrik Rúnarsson í samtaU við DV í gær.
-SK
Knattspyrna:
Brugge áfrýjar
dómiUEFA
|  Forráðamenn belgísku meistar-
|Fv   anna i knattspyrnu, Club Brugge,
/*•  hafa ákveðið að áfrýja úrskurði
' UEFA þess efnis að hðið verði að
leika gegn Glasgow Rangers á heimaveUi
án áhorfenda.
Dómur UEFA kom í kjölfar óláta á leUi
Brugge gegn franska liðinu MarseUle í des-
ember sl. á heimaveUi Marsetile.
Ef umræddur leUíur yrði leikinn án áhorf-
enda er áætlað að belgíska Uðið mum tapa
um 49 mtiljónum króna. Ekki neinir smá-
aurar sem um er að ræða.
ÁHUGAHÓPAR!
Nokkrir lausir tímar í íþróttahúsi Gerplu
um helgar.
Uppl. í síma 74925.
Sjö borgir sækja um ól
Mikill áhugi er á að halda sumar-
ólympíuleUcanna árið 2000 og hafa átta
borgk sótt um að halda leikana.
Firam borgir sendu inn umsoknir í
gær en þá var seinasti dagurinn sem
hægt var að sækja um að halda leik-
ana. Borgirnar sjö, sem sótt hafe um
leikana, eru Befjing, Berlín, Brasiha,
Istanbul, Manchester, Mílanó og Sydn-
ey.
Tatið er að Berjing, Istanbul og Sydn-
ey eigi mesta möguleika á að fá réttinn
ti
h
si
sí
á
ti
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32