Alþýðublaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 2
Barizt viö Súez-skurð Kairó og Tel Aviv, 14. 7. f KVÖLD bárust þær fréttir, a'ð’ ísraelsmenn hefðu grert loftárás á egvpzkar varðstöðvar við sunn- anverðan Súezskurð í dag. Jór- tianar kærðu ísraelsmenn fyrir fíameinuðu þjóðunum í dag og sög-ðu, að þeir hefðu gert árás á jórdanskar stöðvar og þar með K-ofið það vopnahlé, sem búið var að fallast á. Mál ísraelsmanna og Araba var enn rætt á fundi Allsherjarþings Sameinuðu þjóö- anna. Áður hafði frétzt, að Egyptar og ísraelsmenn hefðu skipzt á Harðir bardagar um Nsukka-borg Lagos, 14. 7. (NTB-Reuter). Uppreisnarherinn í Biafra hef- ur nú hörfað frá hinni mikilvægu horg Nsukka í austurhluta lands- ins eftr hörð átök þar. Þetta er íiaft eftir talsmönnum hers sam- bandsstjórnarinnar í Nígeríu, — en því er bætt við, að uppreisnar herinn hafi fylkt liði í um 45 km. fjarlægð frá borginni. Harðir bar dagar hafa verið liáðir tun þessa borg, sem er 65 kílómetra frá höf uðborg Biafra-ríkis Enugu. í fréttum frá hinum aðilanum cegir hins vegar, að Biaframenn tiafi gert flugárás á stöðvar sani- ioandsstjórnarinnar og styrjaldar- aðstaðan sé að mestu óbreytt í <Jag. Ekki íþykir því sannað mál, að sambandsherinn sé búinn að -*rá á sitt vald hinni mikilvægu trorg Nsukka. En toáðum aðilum kemur saman um, að cnn séu háðir harðir bar- ciagar á milli hers Biafra og sam- óandsstjómarinnar. SAS léti undan Helsingfors 14/7 (NTB-Reut- er). — Stjórn flugfélags- ins SAS hefur ákveðið að breyta flugnúmerinu á leið- inni Helsingfors, Stokk- hólmur, Bergen, New York í samræmi við þá alþjóð- legu reglu að aðeins megi nota eitt flugnúmer, þegar endBstö® sé í heimalandi flugfélagsins. Finnska stjórn in setti blátt bann við að flrgfélagið notaði aðeins eitt flugnúmer á þessari leið, — en það hefur SAS gert hingað til. Finnar eru ekki aðilar að SAS. Ákveð- ið hefur verið að breyta þessu frá 1. sept. í haust. skotum þvert yfir Súezskux*ð í dag og kenndi hvor aðilinn hinum um. Vopnviðskipti hafa nú staðið yf ir í um 10 sólarhringa eystra. Egyptar segja, að egypzki her inn hafi komið í veg fyrir að ís- raelsmenn færu á toátum um skurðinn og nærri Quantara, — og sagt er, að nokkrir ísraelskir smábátar liafi verið eyðilagðir. Ennfremur sagði formælandi egypzka toersins, að ísraelskt stór skotalið í borginni Ismailia toafi hafið skottoríð þvert yfir skurð- inn. Tveir egypzkir óbreyttir borg arar toafi fallið, áður en „þaggað var niður í stórskotaliði ísraels- manna“. Quantara er í 40 km. fjarlægð frá Port Said og Ismail ia enn lengi-a suður frá. í fréttum frá Tel Aviv segir hins vegar, að Egyptar toafi byrj að að skjóta á ísraelsmenn og síðan kastað sprengjum. Bæði egypzk og ísraelsk farartæki hafi laskast í-- látökunum og átökin hafi verið toörð. Odd Bull, yfiimaður varðsveita Sameinuðu þjóðanna í Palestínu, hefur nú rætt við egypzk yfirvöld í Kairó og ísraelsk yfirvöld í Tel Aviv og talið var í dag, að fyrstu eftirlitsmenn Sameinuðu þjóð- anna muni koma til skurðarins á sunnudaginn. Margir nutu sólskinsins og góða veðursins í gær. í sundlaug Vesturbæjar var margt um manninn. Menn létu sólina baka sig á flek- um og flötum milli þess, sem þeir stungu sér í sval- andi vatnið. Af Akranesi höfðum við þær spurnir, að sólströndin innan við sem- < entsverksmiðjuna hafi verið þétt setin sólbaðsdýrkend- NÝ KVIKMYND ÓSVALDS HLÝTUR VIÐURKENNINGU Fræðslukvikmyndadeild Evrópu ráðs gengst árlega fyrir kvik- m-yndaviku, þar sem fulltrúar frá aðildarrík.jum skoða fræðslukvik- Nefnd rannsakar gas- og reykáhrif álsmiðjunnar NEFND hefur verið skipuð til að skipuleggja rannsóknir á liugs anlegum álirifum af reyk og gas. tegundum, er berast kunna frá ál- verksmiðjunni í Straumsvík. Nefndina skipa fulltrúi frá Swiss Aluminium, fulltrúi frá Rann- sóknastofnun iðnaðarins og sér- fræðingur, sem iðnaðarmálaráð- herra skipar. Hefur nefndin þeg ar komið saman og skipulagt rann sóknastarfið, svo sem hvað rann. saka skal, hvar skal taka efni þau, er rannsökuð verða, hvar rann- sóknir skuli fara fram o.s.frv. Fer hér á eftir fréttatilkynning iðn- aðarmálai-áðuneytisins um þetta efni. í 12. gr. aðalsamnings, dags. 28. marz 1966, milli ríkisstjórnar ís- lands og Swiss Aluminium Ltd., um byggingu og rekstur álbræðslu í Straumsvík eru ákvæði um á- byrgð á tjóni, sem hljótast kann af gastegundum eða reyk frá bræðslunni, svo og um aðgergir til að hindra slíkt tjón og reglu- legar athuganir og sýnishornatöku úr gróðri og annars staðar, til að fyigjast sem bezt með, hvort um skaðlega mengun sé að ræða af völdum álbræðslunnar. Eftir að umræddur samningur var gerður, var ákveðið, fyrir at- beina iðnaöarmálaráðherra, að þegar í upphafi skyldi þannig gengið frá byggingu verksmiðju- hússins, að unnt væri án rösk- unar í rckslri bræðslunnar að setja upp fullkomin hreinsitæki síðar, ef nauðsynlegt reyndist. Samkvæmt 12. gr. aðalsamn- ingsins ber íslenzka álfélagið to.f. ábyrgð á tjóni, sem gas eða reyk- ur frá álbræðslunni kann að valda og er skylt að gera allar eðlileg- ar rágstafanir til að hafa hemil á og draga úr skaðlegum áhrif- um af rekstri bræðslunnar, í sam- ræmi við góðar venjur í iðnaði í öðrum löndum við svipuð skilyrði. íslenzka Álfélaginu ber einn- ig skylda til áð láta gera reglu- legar athuganir, með því að taka með vissu millibili sýnishorn af gróðri, efnum og eignum á fyrir- fram ákveQnum athugunarstöðum í nágrenni bræðslulóðarinnar, í samvinnu við hlutaðeigandi ís- lenzka í-annsóknastofnun, að því er varðar möguleg áhrif af gas- tegundum og reyk frá bræðslunni. I viðræðum við forstjóra Swiss Aluminium Ltd., í febrúar þ.á., varð samkomulag um, að sett skyldi upp samstarfsnefnd, skipuð fulltrúum beggja aðila, til að skipuleggja rannsóknir þessar, en framhald a ló sió.- myndir víðs vegar aff úr Evrópu og velja síffan tíu myndir, sem þeir mæla meff til dreifingar. Þess ar kvikmyndavikur eru í affildar- ríkjum til skiptis, og var ráð- stefnan þetta áriff í Arnliem í Holl andi í síffasta mánuffi. Fræðslumyndasafn ríkisins er aðili að kvikmyndadeild Evrópu- ráðs, og sendi það að þessu sinni til Arntoem nýja kvikmynd eftir Ósvald Knudsen, Heyfiff vella á heiðum hveri. Er toún um hvera- svæði og notkun jarðhita á ís- landi. Fulltrúar á íkvikmyndavik- unni völdu þessa nýju mynd Ós- valds í flokk þeirra tíu beztu, sem þar voru til skoðunar. Þetta er mikil viðurkenning fyr ir höfund kvikmyndarinnar, því Frh. á bls. 15. Frímerkjasýning haldin hér í sepíemberbyrjun í TILEFNI af 10 ára afmæli Félags frímerkjasafnafa er áform- að að halda frímerkjasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins í byrj- un september næstkomandi. Hér ér um að ræða einhverja athyglisverðustu sýningu ís- lenzkra frímerkja, sem um getur, m. a. vegna þess, að á sýningu þessari verður sýndur liluti af frímerkjasafni því, sem íslenzka póststjórnin keypti fyrir allmörg- um árum frá Svíþjóð. Safn þetta var í eigu manns, sem nú er lát- inn og liét Hans Hals. Var hann þekktur fyrir söfnun sína á ís- lenzkum frímerkjum, og fyrir safn þetta fékk hann margs kon- ar viðui'kenningu á erlendum vettvangi, m. a. gullverðlaun á al- þjóðafrímerkjasýningu í Vín árið 1933. Framtoald á bls. 15. 2' 15. júlí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.