Dagur - 28.11.1962, Blaðsíða 8

Dagur - 28.11.1962, Blaðsíða 8
8 I Karlakórinn Geysir á Akureyri 40 ára IRÍKISLÁNTAKAN 240 MILLJ. I Afmælishljómleikar haldnir þrjá næstu daga KARLAKÓRINN GEYSIR er 40 ára um þessar mundir og heldur upp á afmælið með sam söng í Borgarbíó fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld næstkomandi. Aldur kórsins miðast við 1. samsöng' hans, sem var 1. des- ember 1922, en hann var stofn- aður upp úr tveim kvartettum, Mjölni og Braga, sem störfuðu hér í bæ kringum 1920. Talið er að Magnús heitinn Einarsson organisti hafi átt uppástunguna að nafninu „Geysir.“ Ingimundur Árnason var ráð inn söngstjóri Geysis þegar í upphafi og hafði stjórnina á hendi nærri óslitið til 1952, að Árni sonur hans, sem stjórnað hefur kórnum síðan, tók við. Þeir Benedikt Elfar og Sveinn Bjarman voru söngstjórar skamman tíma hvor, en Sveinn var, meðan hans naut við, aðal maður kórsins við þýðingu söng texta. Þóttu þýðingar hans jafn an mjög góðar. Á þessum fjögurra áratuga starfsferli sínum hefur Geysir jafnan verið talinn með fremstu karlakórum landsins. Haldnir hafa verið ótal samsöngvar inn anbæjar og utan, svo og tvíveg- is farin söngför til Norðurlanda. í fyrra skiptið í samstarfi við Fóstbræður. Á Alþingishátíðinni á Þing- völlum 1930 söng kórinn við góðan orðstýr. Geysir mun jafn an hafa verið þáttakandi í söngmótum Landssambands ísl. karlakóra og Sambands norð- lenzkra karlakóra „Heklu.“ MAÐUR SLASAST í FYRRAKVÖLD slasaðist Snorri Guðmundsson starfsmað ur á Gefjunni. Lenti hann með hendi í kembivél og missti tvo fingur og særðist bæði og marð ist þar að auki. Enh fremur er góður Geysis- söngúr til á plötum. Kabarettskemmtanir og söng leikir hafa líka verið meðal verkefna Geysis og er upp- færslá á „Alt Heidelberg“ þar merkast. Fyrstu stjórn kórsins skip- uðu: Þorsteinn Þorsteinsson frá Lóni, form., Einar J. Reynis og Þorsteinn Thorlacius. Þorsteinn heitinn frá Lóni mun lengst allra hafa verið formaður kórs- ins, en næst honum Hermann Stefónsson. Núverandi formað- ur er Kári Johansen, en auk hans eru í stjórn séra Birgir Snæbjörnsson, Gunnl. P. Krist- insson, Sigurður Svanbergsson og Hermann Stefánsson. Elsti starfandi kórfélagi er Oddur Kristjánsson, en hann er HAUSTMÓTI Skákfélags Ak- ureyrar er nú lokið. í meistara- flokki og I. flokki, er kepptu sameiginlega, sigraði Halldór Jónsson með yfirburðum, vann allar skákii1, er hann tefldi, og hlaut því 5 vinninga. Margeir Steingrímsson og Jón Björgvins son unnu 3 Vz skák hvor, Ólafur Kristjánsson hlaut 2 vinninga, Friðgeir Sigurbjörnson 1 og Haukur Jónson engan. í II. flokki varð Snorri Sigfús- son hæstur með 4 vinninga. Annar varð Tryggvi Pálsson Skákfélagið mun hugsa til frekari athafna á næstunni, svo sem fjöltefliskvöldi n. k. fimmtu dág, þar sem sigurvegarinn í Haustmótinu, Halldór Jónsson, þreytir keppni við stóran hóp nú um áttrætt og mun hafa sungið síðan um aldamót. Odd- ur var með í hinni frægu söng- för söngfélagsins Heklu til Nor- egs 1905. Hluti afmælissöngskrárinnar verður helgaður gömlum lögum sem kórinn hefur sungið og syngja þá með nokkrir af stofn endum kórsins, þeir Bjarni Hóseasson, Páll Jónatansson, Pétur Þorvaldsson, Sigurður O. Björnsson og Zophonías Árna- son, enn auk þeirra munu um 30 gamlir kórfélagar syngja með í þessum hluta söngskrár- innar. Einsöngvari með Geysi að þessu sinni verður Jóhann Konráðsson og undirleikari Þór gunnur Ingimundardóttir. Feðgarnir, Ingimundur og Árni, munu stjórna kórnum til skiptis. □ skákmanna. Gert er ráð fyrir, að Friðrik Ólafsson stórmeist- ari komi hingað í byrjun des- ember og þreyti hér og í ná- grenninu fjölskákir. Þá er hrað- skákmót áætlað milli jóla og nýjárs og Skákþing Norðlend- inga 25. janúar n. k„ en það mun fara fram hér á Akureyri. | SLYSAHÆTTA | HEIMATILBÚNAR sprengjur og aðfengnar er nú í tízku með- al unglinga að sprengja bæði ut an húss og innan, jafnvel í skól- unum. Sprengjur þessar geta verið hinar hættulegustu og þarf að koma í veg fyrir notkun þeirra. □ ÞAU tíðindi gerðust á Alþingi föstudaginn 16. þ. m„ að útbýtt var frá ríkisstjórninni og sam- dægurs tekið til umræðu frum- varp um 240 millj. kr. ríkislán- töku í Bretlandi. Sagt er, að lán þetta eigi að bjóða út þar í landi um næstu mánaðarmót. í frv. er svo að orði komizt, að lánsfé þessu skuli „einkum varið til að efla útflutningsiðn- að, til hafnargerða, raforkufram kvæmda og annarra fram- kvæmda, sem stuðla að aukn- iiigu þjóðarframleiðslunnar. og gjaldeyrisöflun“, þetta er rúmt orðalag og óákveðnara en venja er til, þegar Alþingi heimilar lántökur erlendis. En úr þessu er bætt á öðrum stað í frv„ því að þar segir, að ríkisstjórnin ákveði skiptingu lánsfjárins milli einstakra framkvæmda. Ýmsum þykir óviðkunnan- legt, að ríkisstjórnin skuli ekki leggja tillögur sínar um skipt- ingu lánsfjárins fyrir Alþingi. Ekki ættu þær að vera neitt leyndarmál, og eðlilegra virðist, að Alþingi, en ekki ríkisstjórn- in taki slíka ákvörðun. En þetta hefur orðið til þess, að gaman- samir menn í Reykjavík eru farnir að kalla hið fyrirhugaða innar, enda eru Alþingiskosning ar á næsta vori. Aðrir segja, að ríkisstjórnin sé söm við sig. Hún sé búin að verja allmiklum útlendum pen- ingum til vegagerðar á Reykja- nesi — sem að vísu er góð og gagnleg framkvæmd — án þess að hafa til þess heimild Alþing- is. En það tiltæki er nú farið að vekja forvitni í öðrum lands- hlutum. Framsóknarmenn hafa jafnan verið þeirrar skoðunar, að skyn samlegt geti verið og stundum sjálfsagt, að afla erlends láns- fjár, ef unnt er, til gagnlegra framkvæmda hér á landi, sem líklegar eru til að efla fram- leiðsluna og þjóðax-búskapinn. Vinstri stjórnin tók allmikið af slíkum lánum og það hafa fleiri stjórnir gert þjóðinni til hags- bóta. En um það leyti, sem „við- reysnin“ var á döfinni um ára- mótin 1959—60, brá svo við, að „viðreisnai'menn“, með Ólaf Thoi-s í broddi fylkingai', fóru að kalla þessi lán „eyðsluskuld- ir“ og sögðu, að þau væru að tefla fjái-hagslegu sjálfstæði þjóðai'innar í voða! Þessi kenning, svo gáfuleg sem hún er, var einn af hoi’nsteinum viði’eisnarinnar. En nú þegar höllin er að hi-ynja, þykir víst ekki miklu máli skipta með hornstein þess, hver hann var eða hvar. Víðsvegar um land munu menn fylgjast með því, hvex-nig hinu nýja brezka láni vei’ður varið. 240 milljónir eru að vísu ekki nema sem svarar rúml. tíunda hluta af árlegum útborg- unum ríkissjóðs eins og þær eru ráðgerðar á fjórða ái’i „við- En allmiklu má þó til vegar koma með þeirri upphæð ef henni er rétt ráð- stafað. Hér í blaðinu hefur ný- lega verið í'itað um hina miklu fjárþöi-f hafnanna á Norðui’- landi, og á ýmsum öðrum svið- um er hér svipaða sögu að segja. Ef varið væri fé til raf- væðingar af þessu láni, ætti það ekki að gleymast sem eftir er af noi'ðlenzkum framkvæmdum á 10-ára áætlun rafveitna rikisins. (Fi’amhald á blaðsíðu 4). Halldór mátaði alla lán Kosningalán ríkisstjórnar- reisnarinnar.' 65 AR f GÆR voru liðin 65 ár síðan komið var með fyrstu ullarpok- ana til vinnslu í hinum nýju tó- vinnuvélum á Akureyri, sem urðu upphaf hins mikla og að ýmsu leyti eins hins merkasta iðnreksturs á íslandi og allir kannast við undir nafninu Ull- arverksmiðjan Gefjun. BEHIÐ UM LEYFI TIL BRENNUHALDS DRENGIR eru þegar farnir að undirbúa áramótabrennur. Til þess að hafa brennur þarf leyfi lögi’eglunnar, sem mun auðfeng ið. Meðal drengja eru til „skemmdaverkamenn". Þeir kveiktu í góðum efniviði ný- lega, er aðrir höfðu safnað í væntanlega bx’ennu. Þurfti að- stoð slökkviliðs til að ráða nið- urlögum eldsins. □ RAFLÍNA LOGÐ UM HEGRANES Frostastöðum, 24. nóv. Vinnu- flokkur frá Rafveitum ríkisins, sem áður vann í Lýtingsstaða- hi-eppi, hefur nú flutt sig út í Hegranes og er byrjaður að sétja uþp háspennulínu þar. í Hegranesi höfðu þrír bæir áður fengið í-afmagn, Utanverðu nes, Helluland og Keflavík, en 15 býli bíða þess að rafmagn vei’ði leitt til þeirra. Áætlað var, að þessum framkvæmdum yrði lokið fyrir tveim árum, og voru því margir orðnir lang- eygðir eftir línunni. Þá má geta þess, að eitt býli í Akrahreppi, Stokkhólmi, sem er vestan Héraðsvatna, fær einn ig x-afmagn að þessu sinni. Stokkhólmi hefur vei’ið í eyði undanfarin ár, en nú hefur gull smiður í Reykjavík, Halldór Sigurðsson, keypt jörðina, reist þár íbúðarhús, gert fleiri fram kvæmdir og hafið þar búskap. f Skagafii'ði mun lítið sem ekkert vera búið að gefa sauð- fé, enn sem komið er. Frá Höfðakaupstað Ilöfðakaupstað, 21. nóv. Bai-na- og unglingaskólinn var settur 4 okt, s 1. í skólanum ei-u rúm- ir 150 nemendur. Til viðbótar við skyldunámið er hér við skól ann 3. bekkur miðskóla með landsprófi. Sex kennarar starfa hér við skólann, þar af 3 með kennarapi’ófi. Fólki fer hér fjölgandi. At- vinna er hér góð og vantar held ur fólk. Síld var hér lítil í sumar. Tvær söltunarstöðvar voru hér í sumar til móttöku síldai’, en sama og engin síld fékkst til söltunar. Nokkuð fékkst af beitusíld til fi’ystingar og bræðslusíld. Sett voru upp soð- kjai'natæki í síldai'vex'ksmiðj- una, svo mjölið, sem var unnið, er miklu betra og verðmeira, en áður var, sérstaklega er það betra til fóðrunar alls búpen- ings, enda allt selt hér innan- lands. S. 1. sumar var fi'ekar kalt, sérstaklega síðai'i hluti heyskap artímans. Var það orsök þess, að há spi'att mjög lítið oð hey- skapur því miklu minni en venjulega. Sauðfé hefur senni- lega fækkað hér í kauptúninu í haust. Slátrað var um 7000 dilkum og tæpum 1000 fullorðn- um kindum. Meðal kx'oppþungi dilka varð 13,6 kg„ aðeins meiri en haustið 1961, en þá var hann 13,5 kg. Sauðfjárræktarfélag stai'far hér í kauptúninu með góðum árangri. Meðfei’ð fjár er hér séi-lega góð. 75—80% ánna í félaginu eru tvílembdar og meðal kroppþpngi dilka innan félagsins er frá 15—16 kg. Tví- lembingar eru fast að því eins vænir og einlembingar. Fiskveiðar eru nú stundaðar af sjö bátum, þar af eru fjórir stórir og þrír minni. Afli var frekar ti’egur í okt. en betri nú, það sem af er nóv. allt að tvö til átta tonn í róðri. Meira afl- ast af ýsu nú en áður. Fimm bátar leggja afla sinn upp hjá hraðfrystihúsi kaupfél- agsins, en tveir bátar leggja upp hjá hraðfi'ystihúsi Hólanes hf. Fiskur hjá kaupfélaginu er ein- göngu unninn til útflutnings á Bandai'íkjamai’kað, og skreið. Vinnsla er dýr. Fiskui inn frek- ar smár og miklir ormar. Byggingai'vinna er hér nokk- ur. Fólki fjölgar og menn verða að byggja, þrátt fyrir ört vax- andi og óviðráðanlegan bygg- ingarkostnað og örðugleika á efnisútvegun, þegar ekki eru nógir peningar til greiðslu, en engin lán fást fyrr en vissum áföngum er lokið. Guðmundur Lárusson trésmíðameistari rek- ur hér trésmíðaverkstæði og stendur fyrir byggingu fjögurra íbúðarhúsa, sem nú eru bráðum fokheld. Félagsheimili var gert fokhelt í haust, nokkrum hús- um er verið að ljúka og öðrum vérið að byi’ja á t. d. steypa grunna. Páll Jónsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.