Dagur - 09.03.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 09.03.1977, Blaðsíða 6
SAMKOMUR Föstumessa er á miðviku- dagskvöld kl. 8.30 í Akur- eyrarkirkju. Passíusálmar sungnir 10. sálmur v. 1—4, 11. sálmur v. 13—17 og 12. sálmur v. 21—29. — P. S. Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn. Upphaf 10. kirkjuviku. Predikun flytur séra Jón Aðalsteinn Baldvinsson prestur, Staðarfelli, Kinn. Sálmar nr. 288, 24, 25, 26, 32. Dagskrá kirkjuvikunn- ar frá sunnudegi til sunnu dags verður afhent við inn ganginn. Fjölmennum til kirkjuvikunnar. Verum með frá byrjun. — P. S. Laugalandsprestakall. Kaup- angur sunnudaginn 13. mars kl.^14. Til Minjasafnskirkjunnar á Akureyri. Gjöf frá Val- borgu Jónsdóttur kr. 2.000. — Með bestu þökkum. — Safnvörður. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna S. Þor- valdsdóttir og Stefán Berg, Lundi, Svíþjóð. Ffladelfía, Lundargötu 12. — Almennur biblíulestur hvern fimmtudag kl. 8.30. Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 11 f. h. Al- menn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30. Fagnað- arerindið flutt { söng og tali. Allir hjartanlega vel- komnir. — Fíladelfía. Kristniboðshúsið Zíon: — Sunnud. 13. mars. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Samkoma kl. 8.30. Ræðum. Björgvin Jörgenson. Skúli Svavars- son sýnir myndir frá Konsó. Tekið á móti gjöf- um til kristniboðsins. Allir velkomnir. Samkoma votta Jehóva að Þingvallastræti 14, 2. hæð, sunnudaginn 13. marz kl. 16.00. Fyrirlestur með skuggamyndum: Haf trú á Jehóva — lífið er í veði! Allir velkomnir. Minjasafnið á Akureyri er opið á sunnudögum og föstudögum kl. 2—5 e. h. Á safninu liggja frammi ljósmyndir af óþekktu fólki og eru skoðendur beðnir að gefa upplýsingar þar um. □ RUN 5977396 = 3 I.O.O.F. Rb. 2 = 126398V2 = spk 9.15 Hjúkrunarfræðingar. Fund- ur verður haldinn í Systra seli 14. mars kl. 8.30 e. h. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. Kiwanisklúbburinn Kaldbak ur. Almennur fund- ur að Hótel KEA fimmtudaginn 10. mars kl. 7.15. I.O.G.T. stúkan Isafold-Fjall konan nr. 1. — Fundur fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða. Eftir fund: Félagsvist. Kaffi. Mætið stundvíslega. — Æ.t. Lionsklúbbur Akureyrar. — #Fundur fimmtudag 10. mars kl. 12.15 í Sjálfstæðishúsinu. Umdæmisstjóri er væntanlegur. Árshátíð 19. mars á Hótel KEA. Ferðafélag Akureyrar. Geng- ið á Sólarfjöll sunnudag 13. mars. Brottför frá skrif stofu félagsins kl. 10 f. h. Þátttaka tilkynnist í síma 23692 laugardag kl. 19—21. Einmennings- og firmakeppni B.A. lokið fjármagnskostnaðurinn í byrj- un? Þá er spurt um tæknileg atriði, innanhúss, tæringar- hættu af heita vatninu, hver verði framkvæmdastjóri hita- veitunnar, hver sé áætlaður stofnkostnaður fyrir allan bæ- inn, sá sem í hlut bæjarsjóðs kemur að greiða, hvemig sú fjármögnun eigi sér stað, og þannig mætti lengi telja. Um suma þessa þætti hefur verið fjallað áður, en að sjálf- sögðu er ýmsu ósvarað á þessu stigi. Blaðið mun leita svara við ýmsum fram komnum spurningum, hjá þeim aðilum, sem best mega um vita. Hvorki bæjarstjóri né hitaveitunefnd hefur séð ástæðu til þess að halda blaðamannafund um þetta stærsta framkvæmdamál bæjarins, en í stórum dráttum hefur bæði bæjarrstjóri og for- maður hitaveitunefndar veitt upplýsingar. Hins vegar er mörgum spurningum fólks ósvarað og er rétt að taka þær á dagskrá síðar. □ Tónleikar í M. A. Föstudaginn 11. mars verða haldnir tónleikar í Menntaskólanum á Akureyri. Flytjendur eru: Manuela Wíesler, flauta, Kristján Þ. Stephensen, óbó, Sigurður I. Snorrason, klarinett, Stefán Þ. Stephensen, horn, Hafsteinn Guðmundsson, fagott. SPURT UM HITAVEITUNA í samtölum við fólk kemur fram mikill áhugi á hitaveitu bæjar- ins. Menn velta ýmsum spum- ingum fyrir sér, óska svars við öðrum og setja upp ýmis konar dæmi fyrir sjálfa sig og aðra. Þessar spurningar eru meðal annars á dagskrá: Hve mikið '100 gráðu heitt vatn þarf Akureyrarbær og sveitir, sem hitaveitan nær til? Hvað er heita vatnið mikið nú þegar? Er líklegt, að það megi auka um þriðjung með dælingu? Eru nokkrar líkur á, að fyrstu húsin verði tengd nýrri rita- veitu fyrir næsta vetur? Hvað verður stofnkostnaður mikill fyrir meðal stórt íbúðar- hús, að taka við hitaveitunni, og hve mikið kostar svo heita vatnið á ári? Geta menn ráðið því, hvort þeir taka hitaveituna eða ekki? Verður fólki auðveldaður Firmakeppni Bridgefélags Ak- ureyrar er nýlega lokið, en hún ásamt einmenningskeppninni hefur staðið yfir um mánaðar- tíma. Að þessu sinni sigraði Sparisjóður Glæsibæjarhrepps, en fyrir hann spilaði Alfreð Pálsson. Spiluð voru alls 30 spil fyrir hvert fyrirtæki og var meðalárangur 90 stig. Röð efstu fyrirtækja er þessi og nafn spil- arans innan sviga: 1. Sparisjóður Glæsibæjar- hrepps 124 stig, (Alfreð Pálsson). 2. Gufupressa Akureyrar 123 stig (Ármann Helgason). 3. Vör hf., skipasmíðastöð 121 (Soffía Guðm.dóttir). 4. Læknamiðstöðin 117 stig (Guðmundur Svavarsson). 5. Útgerðarfélag KEA 116 stig (Gunnl. Guðmundsson). 6. Rannsóknarstofa Norður- lands 113 stig (Sveinn Sigurgeirsson). 7. Gleraugnasalan iGeisli 109 stig (Jóhann Helgason). 8. Stefnir, bifreiðastöð 109 stig (Þormóður Einarsson). 9. Vikan 107 stig. (Soffía Guðmundsdóttir). 10. Jóhannes Kristjánsson, bif- reiðaverkstæði 106 stig (Sveinbjöm Sigurðsson). 11. Augsýn, húsgagnaverslun 106 stig (Þórarinn Jónsson). 12. Norðurverk 105 stig (Jóhann Gauti). Orðsending frá Iðju Iðja félag verksmiðjufólks á Akureyri auglýsir hér með eftir listum varðandi kjör stjórnar og trún- aðarráðs fyrir árið 1977. Ber samkvæmt því að skila listum skipuðum fimm aðalmönnum og fjórum til vara í stjórn og vara- stjórn. Sex mönnum í trúnaðarráð og fjórum til vara. Allt miðað við fullgilda félaga. Hverjum lista fylgi skrifleg meðmæli 100 félags- manna. Listum ber að skia á skrifstofu félagsins Brekku- götu 34 eigi síðar en kl. 11 f. h. mánudaginn 14. mars nk. Listi stjórnar og trúnaðarráðs liggur frammi á skrifstofunni. — SÍMI 23621. STJÓRN IÐJJU 13. Búnaðarbankinn 105 stig (Jóhann Helgason). 14. DAS, happdrættisumboð 104 stig (Soffía Guðmundsdóttir). 15. Hafnarbúðin 104 stig (Þormóður Einarsson). 16. Sjúkrahúsið 103 stig (Haraldur Oddsson). 17. Örkin hans Nóa 103 stig (Ólafur Ágústsson). 18. Heildverslun Valgarðs Stef- ánssonar 102 stig (Guðmundur Þorsteinsson). 19. Cesar, tískuverslun 101 stig. (Pétur Guðjónsson). Bridgefélag Akureyrar þakk- ar öllum er þátt tóku í firma- keppni velvild og stuðning. Einmenningskeppni félagsins var spiluð jafnhliða firma- keppni og réði samanlagður ár- angur í þremur fyrstu umferð- unum. — Einmenningsmeistari Bridgefélags Akureyrar 1977 varð Soffía Guðmundsdóttir, en hún var eina konan sem spilaði í keppni þessari. Meðalárangur var 270 stig. Röð efstu manna var þessi: 1. Soffía Guðmundsdóttir 314 stig. 2. Alfreð Pálsson 313 stig. 3. —4. Ármann Helgason 308 stig. 3.—4. Jóhann Gauti 308 stig. 5. Þormóður Einarsson 307 st. 6. Gunnlaugur Guðmundsson 306 stig. 7. Guðmundur Svavarsson 301 stig. 8. Ólafur Ágústsson 300 stig. 9. Stefán Ragnarsson 287 stig. 10. Sveinn Sigurgeirsson 286 st. 11. Hörður Steinbergsson 285 st. 12. Arnald Reykdal 282 stig. Keppnisstjóri var Albert Sig- urðsson. Á efnisskrá eru verk eftir: Anton Reicha, Jean Francaix og Jón Ásgeirsson. Tónleikarnir verða haldnir á Sal og hefjast kl. 17,00. Öllunrt er heimill aðgangur Verð aðgöngumiða er kr. 300 og verða þeir seld- ir við innganginn. |- Öllum þeim er heiðruðu migmeð gjöfum, blómum, ® skeytum og heillaóskum á 70 ára afmceli minu 3. ¥ mars sl., sendi ég hjartans þakkir. Lifið heil. SKARPHÉÐINN ÁSGEIRSSON. Móðir mín, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN JÓHANNESDÓTTIR, Miklubraut 66, Reykjavik, sem lést f Vffilsstaðaspítala 3. mars sl„ verður jarðsett frá Ak- ureyrarkirkju föstudaginn 11. mars kl. 13,30. Blóm afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Elliheimili Akureyrar. Ingibjörg K. Jónsdóttir, Kjartan Steingrímsson, Guðrún Lára Kjartansdóttir, Kjartan Kjartansson. Útför SIGÞÓRS VALDIMARSSONAR, Kambsmýri 14, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 10. mars kl. 13,30. AuSur Antonsdóttir og börn, Þorbjörg Jónsdóttir og bræSur hins látna. 6•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.