Þjóðviljinn - 14.09.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.09.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 14. september 1948 PJOÐVILJiNN J■i/fflmÆMMS SaiyvtlstoÍM {ktmdðistíg 10 Símí «119. Andlita- og handsnyrting, fóta aðgerðir )pate cuse) o. fl. er lítur aé heilbrigðu og fögru útliti. ANNA HI£I.GA»ÖTTrR og rétt Framhald af 5. síðu. Ei»gn«i Olalssou hssstaréttar- iðgmaður og löggiltur eadur- ekoðandi, Voaarstræti 12.. Simi 5989 BiivefCarafilaffnir Ari Guðinunclssoa. Sissni Hvert'iagStu 94. 6oe; F a s e i g n i s Ef f>é* þui íið að kaupe eð» seija fasteign, bi)a eða s.rip, h.-> talið fvist, ;a okhur. Vtðíals tími » -5 allf- /irka daga A öðr um tinta eftir sa**komuíagi Faateignasöiumiðotöðíit r.œkjargötu 10 B, 3ím 65». EGC Jagiega n.v ogg soðm c,g hré ‘Xaffissian HafnarstwH 1.6. Löfjíræðingar Ák; Jnkobsscn og Kristja' ESríksaou, Si.ppparst.ig h*e. - - Simi 1-15S UHartnshur Ktuucc' hremar ullartusk,;; Baldursgötu SO Húsg%sí - karlmamiaföí Kaupum óg gei'jura aý og notiV hósgöpa, {í arlmannaföt og .nartrt i’leira. tííekjuns — hodö c/rKJ r.sif Ar.iNN' Námskeið K. B. á Iþróttavellinum í dag fei fram eftirfarandi keppni; DRENGIR: 10 ára og yngri 50 m. hlaup langstökk, hástökk. 11 og 12 ára: 60 m. hlaup. ha- stökk, Kringlukast. Frjálsíþróttanefnd K. R Bolvíkingafélagið í Reykjavík hefur skemmtifund að I’öðli annað kvöld kl. 8. 1. Framsóknarvist —og verði. 2. Sagt frá Bohmgarvíkurför. 3. DANS. Byrjað verður sAundvísIega. STJÓRNIN var mjög naumt skömmtuð eða fékkst ekki og um aðrar sam- bærilegar vörur var ekki að ræða, var þetta látið koma, fram sem hækkun á vísitöl- unni. Til frekara öryggis var þeirri reglu fylgt, að skipti á vörum mssttu ekki undir nein- um kringumstæðum leiða til lækkunar vísitölunnar. Af hálfu atvinnurekejida mun ekki ’.iafa skort kröfur um, að „lagfær- ingar" af ööm tagi væru gerð- ar á víaitölunni, en undan s!Íli- um kröfum var ekki Iátið. Ár- ið 1943 var að \mdangenginni ítarlegri fræðilegri rannsókn horfið inn á nýja braut við út- reikning vísitölunnar. í st.að þess, að ítarleg búreikningaat- hugun sé framkvæmd á 10 ára fresti, fara nú slíkar athugan- ir fram jafnt og þétt. Með til- liti til þessara athuguna er vísitölugrundvöllurinn endur- skoðaður árlega, og fer sú end urskoðun fram í desember. Með þessu móti verður vísital- an svokölluð „keðjuvísitala", hún segir til um það, hvernig framfærslukostnaðurinn hefur breytzt frá því í desember næsta ár á undan. Með þessu móti er sú hætta úr sögunni, að vísi- tölugrundvöllurinn verði úrelt- ur, breyting á vörutegundum veldur heldur eklci miklum erf- iðleikum. Mikil alúð er sýnd við að safna sem réttustum upplýsingum um verðlag, og fara slíkar athuganir fram tvisvar í mánuði á þeim vörum, er sýna tíðar verðsveiflm-. Upp lýsingum um verð er safnað af sérstökum trúnaðarmönaum, er einnig af'.a sér upplýsinga um framboð einstakra vöruteg unda. Þeirri reglu er stöðugt fylgt að láta vöruskort koma fram sem hækkun í vísitölunni. Þannig hœkkaði t. d. desember- vísitalan árið 1946 um 3 stig vegna skorts á algengum og ó dýrum vefne ðarvörum. Skekkj ur liliðstæðar þeim fimm höf- uðskekkjmn íslenzku vísitöl- unnar, s:ra ræddar voru í fyrri grcin minni eru með öllu óþekktar f sænsku vísitöl- unni. Þess rná t. d. geta, að í sænsku vísitölunni er reiknað meo meða'.t"1! ívrir húsaieigu í gömlum og nýbyggðum ibúð- arhúsum. Þaó sem ég tel rink- um athvglis . ert í sambandi við útreikning hinnar sænsku vísi- tölu og sérstaka ástæðu til að gefa gaum hér á landi, er notk- un „keðjuvísitölunnar", þ. e. a. s. hin árlega endurskoðun vísitölugrundvallarins, og hveni ig tillit er tekið í vísitölunni til skömmtunar og vöruþurrð- ar. Hið síðastnefnda er nú orð- ið mjög aðkallandi vandamál í sambandi við vísitöluútreikning hér á landi, og er enn ei.i áf þeim ástæðum, er gera núver- andi vítitöluútreikning hæpinn. enda þótt þessu atriði hafi ekki ■verið gerð sérstök skil í fyrri grein miími. 1 þessu sambandi er einnig vert að benda á, að við út- reikning vísitölu þeirrar, er á- kvörðun um verð iandbúnaðar- afurða hér á landi byggist á, er þegar farið að nota sams- ,J konar aðferð. Grundvöllurinn er þar endurskoðaour árlega. Óhætt mim að telja, að vísi- töluútreikningur standi nu hvergi á hærra stigi en í Banda ríkjunum. Þær merkilegu nýj- ungar, sem þar hafa rutt sér til rúms era aðallega tvær. Önnur þessara nýjunga er sú,, að hœtt er að byggja grundcöll vísitölunnar á raunverulegri neyzlu eins og hún kemur fram í búreikningum. í stao þess hefur veið búin til á- kveðin útgjaldaáætlun, ;<em miðuð er við að hægt sé að uppfylla ákveðnar heilsufræði legar og þjóðfélagslegar kröf- ur. Mjög er vandað tii þessar- ar áætlunar, sem samin er með aðstoð ýmissa sérfræðinga. Þessi áætlun er miðuð við lífs- Reykjavik", geta mánuð eftir mánuð hátíðlega sent frá sér vísitölu, sem þau vita, að er röng og úrelt og í rauninni ekk- ert annað en markleysa. Eg get heldur eltki skilið, hverníg rík- isstjórn þessa lands getur ímynd að sér, að vöxtur dýrtíðarinnar sé stöðvaður, bara ef þessi ranga vísitala hangii- í 320. Sé ríkisstjórnin ekki svona skyni skroppin, á ég bágt með að skilja hvemig liún getur imynd að sér, að hægt sé að telja al- menningi trú uin aðra eins endi- leysu. Eg held, að það hljóti að vera bezt fyrir alla aðila, sem hér eiga hlut að máli, latmþega, atvinnurekendur og stjórnar- völd landsins, að til séu á hverj um tíma sem gleggstar og áreið anlegastar upplýsingar um framfærslukostnaðinn og breyt- ingar hans. Séu slíkar upplýs- ingar ekki fyrir hendi, hljóta allar umræður um dýrtíðar- og launamál að svífa í lausu lofti, enginn mælikvarði er.þá til, sem hægt sé að dæma eftir ráðstaf- anir á þessum sviðum, enginn grundvöllur fyrir hendi til að finna neina þá iausn þessara itiiKHuttimiitiniituutmimnttuiir S tálkur helzt vanar saumaskap óskast strax í ákvæðisv’.nmj, Verksmiðjan SKlRNIR Nökkvavogi 39. Sími 6293. niiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimsimmimiiii kjör, sem eru talsvert betri en mála, er byggð sé á skynsemi lægst laimuðu stéttirnar hafa °S Þekkingu, allar gáttir opn- náð. Með rannsóknum á neyzl- aðar f>'rir ábyrgðarlausum á- unni má siðan komast að raun roðri um, að hve miklu leyti hin raunverulega neyzla nær þvi takmarki, sem vísitöluáætlunin setur. Eg tel ekki tímabært að svo stöddu að sníða framfærslu vísitöluna hér á landi eftir þess ari fyrirmynd, en búast má við, að vísitöluútreikningar muni i framtiðinni meir og meir færasi. í þetta hoi-f. Hin nýungin er aú, að í stað hinnar þunglamalegu og erfiðu búreikningaaðferðar eru neyzlurannsóknir látnar fara fram með viðtölum. Hús- mæðumar, og aðrir fjölskyldu- meðlimir eftir þörfum, eru í við- tölum látnir gefa upplýsingar um ir akaup á matvörum og svip uðum vörum síðustu viku, og á vefnaðarvörum, skóm og þvi um líku yfir lengra tímabil. vanalega heilt ár. Með þessu móti er hægt að ná til miklu fleiri fjölskyldna, úrtakið verð ur réttara og rannsóknin tekur miklú skemmri tíma. Sænska rikisþingio hefur nýlega að frumkva.oi fjármálaráðherrans, Wigforss veitt fé til að fram- j kvæma tvær slíkar rannsóknir á þessu og næsta ári. Eg tel þessa aðferð hafa mjög mikla kosti umfra.vn hinai’ eldi’i að- i ferðir, og sc sérstök ástæða til þess, ar hún verði reynd hér á landi í sambandi við væntanlega endurskoðun vísitölunnar. Niðurlagsorð Eg verð að játa það, að ég ég á mjög erfitt með að skilja sjónarmið þeirra manna, er ekki vilja með neinu móti leiðrétta •skekkjur vísitölunnar og revna að finna viðunandi vísitölu- grundvöll. Mér er líka með öllu óskiljanlegt hvernig þau yfir- völd, er samkvæmt lögum ber skylda til að reikna út „vísitöl- fyrir framfærslukostnað í og blekkingastarfsemi Ætli sannleikurinn sé ekki sagna beztur ó þessu sviði semi^ og á öðrum. framkiðsk Framh. af 8. síðu. gerðir úr efnivörum þessum — beygt — brasáð — samþlásið — sorfið — gijábrennt. Reið- hjólin eru síðan sett saman ásamt hlutum þeim, sem flytja. þarf inn fullunna. Andvirði þeirra hluta reiðhjólsins, sem framleiddir vefða hér með góð um árangri ,nema ca. af and virði lrjólsins. Bragi Ólafsson, véláverkfræð ingur, sonur Ólafs Magnússon- ar eiganda Fálkans, vann aðal- lega að undirbúningi framleiðsl unnar. Gerði fyrirtækið á stríðs árunum nokkrar tilraunir með slika framleiðslu undir umsjón hans. Voin smíðuð um 3000 stk. og þykja þau fyllílega standast samiuiburð við erlend imiflutt reiðh jól, bæði hvað útlit og gæði snertir. Svar Fjárhagsráðs við til- boði Fálkans h.f. hefur ekki borizt enn, en fastlega má vænta þess að Fjárhagsráð og önlnu' innflutningsyfirvöld gefi máli þessu gaum og meti að veröleikum viðleitni þeirra fyr irtækja, sem ryðja nýjar braut ir til framleiðslu á nauðsynja- vörum, sem landsmenn að öðr- um kosti hefðu ekki eða að að mjög litlu leyti, færi á að veita sér. Móðir mín KNGEBlttBG KÖMBðTTIR frá' Helgadal Mosfellssveit andaðist 12. þessa. mánaðar. Fyrir hönd systkyna miima Haukur Jónsson. Maðurinn minn HÉÐINN VALDIMÆRSS0N forstjóri andaðist í Landsspítalanum 12. september. Guðrún Pálsdóttir. Innileg þökk fyrir auðsvnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns ERLENDAR ERLENDSS0NAR byggingarmeistíi ra F. h. bama tengdabarna og bamabama. LUja Bjamadóttir. Jarðarför móður okkar og tengdamóðtu’ INGIBJARGAR ZAKARiASDÖTTUR fer fram fi’á Fríkirkjunni 'fimmtudaginn 16. sept. n. k. og hefst með húskveðju frá heimili hennar Bergi, Þingholtsstræti 29A kl. 1. e. h. Böra og tengdabörn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.