Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Larsen og Friðrik ætla
gð berjast til þrautar
„ErfSafjendurnir" við skákborðiS, þeir FriSrik og Lar-
sen, eru enn sem fyrr ekki á því að semja grið, heldur
berjast þeir nú til þrautar á skakmótinu í Moskvu. Mik-
ið mannfall hefur orðið í liði beggja og standa nú aðeins
þrír uppi hjá hvorum.
Eftir  níu  umferðir  á skák-l  Þær og aðrar biðskákir voru
mótinu í Moskvu var staðan
-þessi: 1. Spasskí 5*4, 2. 3.
Bronstein og Smisloff 5 (1),
4.—5. Pilip og Portisch 5, 6.
Mileff 41/2, 7. Simagin 4 (1),
8. Vasjúkoff 4, 9.—10. Friðrik
og Aronin 3y2 (1), 11. Larsen
3  (1),  12. Lútikoff 3.
Níunda umferð fór þannig:
Jafntefli varð hjá Friðrik og
Portisch, Larsen og Spasski,
Filip og Vasjúkoff, Lúdikoff
og Mileff. Skákir Bronsteins og
Smisloffs, Simagins og Aronins
fóru í bið.
„Horfðu reiður um
öxl" sýnt í siðasta
sinn í kvbld
„Horfðu reiður um öxl" verð-
ur eýnt í allra síðasta sinn í
Þjóðleikhúsinu í kvöld. Leikrit-
ið var sýnt í Bíóhöllinni á
Akranesi s.l. fimmtudag og
seldust þá allir miðar upp á
svipstundu.
tefldar  í  gærmorgun og varð
engri lokið.
Smisloff rétti hlut sinn í við-
ureigninni við Bronstein, Frið-
rik vann tvö peð í viðureign-
inn við Larsen. Þar eru eftir
á borði sex menn og staðan er
þessi (Larsen hefur hvítt):
Hvítt: Kg4, Bg5, ph4. Svart:
Kd7, Hf8, pe5. Larsen lék bið-
leikinn.
Svart: Friðrik
ABCDEPGH
Friðarsinnar á
fundi í Bagdad
Hálf milljón manna tók í gær
Þátt í fundi sem haldinn var í
Bagdad, höfuðborg íraks, eftir
aff þriggja daga Þingi samtaka
íraskra friðarsinna lauk. Kassem
forsætisráðherra setti þingið.
Fréttaritari brezka útvarpsins
sagði að litið hefði borið á and-
úð í garð vesturveldanna á
fundinum, en margir fundar-
mahna hefðu ekki farið dult
með fjandskap sinn í garð Sam-
bandslýðveldis Araba og Nass-
ers  forseta  Þess
Garðyrkjufélag
Islands efnir til
4 fræðslukvólda
Garðyrkjufélag íslands efnir
í þessum mánuði til fjögurra
fræðslukvölda fyrir almenning
í Iðnskólanum á Skólavörðu-
lioMá.
Á fyrsta fræðslukvöldinu,
mánudaginn 20. apríl, ræðir Óli
-unqjipuruoA uxn uossubh JnjB a^
ing í garðinum (sáningu, upp-
eldi, jarðvegsundirbúning o.fl.)
og Hannes Arngrímsson og
kona hans veita fræðslu um
pottaplöntur. Miðvikudaginn
22. þ.m. leiðbeina þau Ólafía
Einarsdóttir og Jónas Sig. Jóns-
son um útiplöntur og svala-
ker. Mánudaginn 27. apríl veit-
ir Óli Valur Hansson fræðslu
um trjágróður og runna og
Jón H. Björnsson um trjáklipp-
ingu. Á eíðasta fræðslukvöld-
inu, miðvikudaginn 29. apríl,
ræðir Jón H. Björnsson um
skipulag skrúðgarða og Einar
Siggeirsson um grasfleti o.fl.
Fræðslukvöld þessi hefjast
öll kl. 8.30 og er almenningi
heimill ókeypis aðgangur að
þeim.
ABCOEFGH
Hvítt: Larsen
1 tíundu umferð skákmótsins
í Moskvu sem tefld var í gær
tefldi Friðrik við Bronstein og
hafði hvitt.
Lokið er alþjóðaskákmótinu
í Mar del Plata í Argentínu.
Efstir og jafnir urðu þeir Naj-
dorf, Argentínu, og Pachman,
Tékkóslóvakiu, með IOV2 hvor
af 14 mögulegúm.
Alþýðubanda-
hefur opnað
kosningaskrif-
stofu
að  Tjarnargötu  20,  sem
opin  verður  alla  virka
dtaga frá kl. 9 f.h.—6 e.h.
(opið verður í hádegi).
Sími 1-75-11.
Mjög áríðandi er að
stuðningsménn Alþýðu-
bandaiagsins hafi hið
allra fyrsta samband við
skrifstofuna, gefi henni
upplýsingar um kjösendur
erlendis og aðra, er verða
utan kjörs'Öaðar, þegar
kosningar fara fram, og
taki við verkef num á sam-
bandi við könnunarstarfið
og annan undirbúning
kosninganna.
Skipulagsnefnd.
Jafnframt verður veitt
viðtaka framlögum í kosn-
ingasjóð Alþýðubanda-
lagsins.
ÓÐVILIIN
Laugardiagur 18. april 1959 — 24. árgangur — 87. tölublað.
Komst - Eysteinn  að  þeirri
niðurstöðu  að  Jón  væri  með
Háskólafyrir-
lestur um bruð-
kaupsssiðabækur
Prófessor dr. Jón Helgason
flytur síðari fyrirlestur sinn
við Háskóla íslands í dag, laug-
ardaginn 18. apríl kl. 5 e.h.,
og f jallar hann um brúðkaups-
siðabækur frá 16.—18. öld. Fyr-
irlesturinn verður fluttur í há-
tíðasal Háskólans og er öllum
heimill aðgangur.
Meðalafli í róðri nokkuð
betri í Keflavík en 1958
En vegna stöðugra ógæíta heíur veiðiíerð-
um íækkað og heildaraflinn minnkað
Ógæftír hafa verið í Keflavík I nam afli Akranesbáta um 2.000
að undanförnu, hvöss norðlæg iestum,  en  fyrri  hluta  sama
Eysteinn 02* Jón Pálniason
foáðir léttvægir?
Brigður bornar a embættishæfni beggja
í umræðum á Alþingi
Nær allur fundur neðri deildar Alþingis í gær fór í
umræður um ríkisreikninginn 1956, eða réttar sagt ekki
um reikninginn sjálfan, heldur í hugleiðingar Eysteins
Jónssonar um hvort Jón Pálmason væri óhæfur yfir-
skoðunarmaöur landsreikninga og álíka tímafrekar bolla-
leggingar Jóns um það hvort nokkurt vit væri í því að
hafa Eystein fyrir fjármálaráðherra!
öllu óhæfur yfirskoðandi lands-
reikninga og Jón að þeirri nið-
urstöðu að Eysteinn væri með
öllu óhæfur. til að gegna hinu
háa embætti f jármálaráð-
herra. Lauk umræðu með
hálfgerðum heitingum á báða
bóga. Kvaðst Jón vona að Ey-
steinn næði áldrei aftur í emb-
ætti fjármálaráðhérra en Ey-
steinn fullyrti að Jón myndi
ekki þurfa að hafa áhyggjur
af f jármálastjórn rikisins fram-
vegis, hvernig sem skilja ber
þá hótun.-
Loks var þó ríkisreikningur-'
inn 1956 samþykktur með sam-
hljóða atkvæðum og önnur mál
sem á dagskránni voru afgreidd
á skammri stiindu, nema
tekjuskattsfrumvarpið sem deil-
urnar urðu um í fyrradag.
Forseti, Einar Olgeirsson,
boðaði fund í neðri deild í dag,
(laugardag), og er það mál
m.a. þá á dagskrá.
átt og yfirleitt hefur hvergi
verið fiskur, nenm djúpt und-
an landi, fyrir utan 12 inilna
mörkin. Þar hafa þó nokkrir
bátar lagt og þar er mikill
fiskur, en þessir bátar hafa
orðið fyrir töluverðu veiðar-
færatjóni af völdum togara.
Á miðvikudag voru bátar yf-
irleitt á sjó frá Keflavík, en
veður var slæmt og mjög lítill
afli. I fyrradag var yfirleitt
landlega, en í gær voru allir
Keflavíkurbátar á sjó.
Afli Keflavíkurbáta er nú
orðinn samtals um 15.000 lestir
en heiHaraflinn á sama tíma í
fyrra var um 17.000 lestir,
Bátafjöldinn var svipaður þá
og nú, um 50 bátar, en róðrar
töluvert færri nú, 2.200, en
voru 2.600 í fyrra. Meðalafli
í róðri hefur því aukizt úr 6.5
lestum í tæpar 7 lestir.
Aflahæstu bátarnir í Kefla-
vík eru nú Ólafur Magnússon
með 557 lestir í 56 róðrum,
Bjarmi með 510 lestir í 50
róðrum og Guðmundur Þórðar-
son með 466 lestir í 56 róðr-
um.
triðjungi minni afli en í fyrra
Fyrri  hluta  þessa  mánaðar
mánaðar í fyrra var aflinn nær
þriðjungi meiri, eða 2.900 lestir.
Þess er þó að geta að óvenju-
mikill afli var á Akranesi í
aprílmánuði í fyrra, þannig að
afli þess mánaðar var um helm-
ingur alls vertíðaraflans. Alls
nemur afli Akraiiesbáta á þess-
ari vertíð um 8.000 lestum.
Aflahæstu bátarnir eru Sig-
rún með 616, Sigurvon með
585 og Sæfari með 500.
Lélegur afli í Eeykjavík
Afli netabáta sem róa frá
Reykjavík hefur bæði verið
misjafn og lélegur það sem af
er vertíð. Aflahæstu bátarnir
sem leggja upp hjá írystihús-
inu Kirkjusandi h.f. eru aðeins
komnir á annað hundrað í
lestatölu. Hjá Fiskiðjuveri rík-
isins er aflahæsti báturinn bú-
inn að fá 480 lestir, annar er
kominn hátt á 4. hundraðið, en
hinir með rösklega 300 lestir.
Gæftirnar hafa verið mjög
stopular. Féll febrúarmánuður
gersamlega úr hjá Reykjavík-
urbátum sem öðrum. Marzmán-
uður mátti heita sæmilegur, en
apríl hefur verið rysjóttur það
sem af er.
Læknar látnir
skoða Herter
Eisenhower Bandaríkjafor-
seti hefur enn ekki skipað eft-
irmann Dullesar í embætti ut-
anríkisráðherra. Hertep að-
stoðarutanríkisráðherra sem
talinn hefur verið líklegastur
að hreppa embættið hef ur geng*
ið undir læknisskoðun að beiðni
forsetans og varð niðurstað-
3ii sú að heilsufar hans gæfi
ekki ástæðu til að ætla að hori-
um væri um megn að gegna
c-mbættinu. Herter þjáist af
liðagigt í fótunum og getur
ekki gengið nema við hækjur.
Erataleiðtogar á
Stokkhólmsfundi
Flestir höfuðleiðtogar sósíal-
demókrata í Vestur-Evrópu eru
komnir til Stokkhólms til að
vera viðstaddir hátíðahöld í -til-
efni af því að 70 ár eru iiðin
frá stofnun sænska sósíaldemó-
krataflokksins. f hópi þeirra
eru forsætisráðherrar Danmerk-
ur og Noregs, Finnarnir Tanner
og Fagerholm, Gaitskell, leiðtogi
brezka Verkamannaflokksins, og
Ollenhauer, foringi vesturþýzkra
sósíaldemókxata. Þeir - munu
ræða ýms alþjóðamál í dag, en
hátíðahöldin hefjast á morgun.
Lýst eftir skilvís-
um f innanda
Síðdegis s.l. þriðjudag týndi
unglingspiltur 2105 krónum
— í seðlum — einhversstaðar
í miðbænum. Hafði hann geng-
ið frá einni af skrifstofum
bæjarins á Lækjartorg, en
saknað peninganna er þangað
var komið og hann hugðist
greiða strætisvagnafargjald.
Það eru vinsamleg tilmæliSÍD
skilvís finnandi peninganna
komi þeim til lögreglunnar.
32 íá íslenzkan
ríkishorgararétt
Þar af eru átján Þjóðverjar og íimm Danir
Frumvarpiö um ríkisborgararétt var afgreitt sem lög
frá Alþingi í gær. Var þaö til einnar umræöu í neöri
deild, því efri deild bætti á frumvarpiö nokkrum nöfnum
Neöri deild afgreiddi frumvarölö með samhljóöa atkvæS-
um.
Með frumvarpi þessu fá 32
tnenn íslenzkan ríkisborgararétt.
Eru langflestir þeirra Þjóðverj-
ar eftir fæðingarstað að dæma,
en fjöldi Þjóðverja hefur feng-
ið ríkisborgararétt á íslandi
frá því í stríðslok. Eftir fæð-
ingarstað skiptast hinir nýju
ríkisborgarar svo á lönd.  •
Þýzkaland 18
Danmörk 5
Nopegur 3
Færeyjar 2
Fjnnland  1
Holland 1
England 1
fsland 1.
Eins og undanfarin ár er rík-
isborgararétturinn bundinn því
skilyrði að hlutaðeigandi taki
upp íslenzkt nafn samkvæmt
lögum um mannanöfn.
Þjófurinn hafði
hálfan kjötskrokk
á brott með sér
I fyrrinótt var brotizt inn í
Kjötbúð Norðurmýrar við
Rauðarárstíg og stolið hálfum
kjötskrokki og nokkrum niður-
suðudósum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12